Dagblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR4. JÚNÍ 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT! 11 v Höfum úrval notaðra varahluta I: Volvo 142 ’71, Cortina 73, Volvo 144 ’69, Lancer’75, Saab 99 71 og 74, C-Vega’74, Bronco ’66 og 72, Hornet 74, LandRover’71, Volga’74, Mazda 323 79, Willys ’55, Mazda 818 73, A-Allegro 76, Mazda 616 74, Marína 74, Toyota Mark 11 72, Sunbeam 74, ToyotaCorolla’73, M-Benz70D, Skoda Amigo 78, Mini 74, Skoda Pardus 77, Fíat 125 74, Datsun 1200 72, Fíat 128 74, Citroen GS 74, Fíat 127,74, Taunus 17 M 70, VW 74, ogfl. ogfl. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opiö virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd h.f., Skemmuvegi 20 Kópavogi. Slmar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin.. Til sölu Mazda 929 árg. ’79. Verð kr. 85.000. Uppl. i síma 92-8566 til kl. 18 og 92-849 leftirkl. 18. Til sölu Datsun Pick-up árg. 79. Uppl. I síma 93-6726. Ford Escort, árg. ’74, ekinn 100 þús.. Upptekin vél. Skoðaður '81, í góðu lagi, útvarp, verð, 25 þús. Uppl. I síma 66140 og 85260. Bilabjörgun-Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo, Plymouth, Satellite, Valiant, Dodge Dart Swinger, Malibu, Marinu, Hornet 71, Cortinu, VW 1302, Sunbeam, Cit roén GS, DS og Ami, Saab, Chrysler, Rambler, Opel, Taunus o.fl. bila. Kaupum bíla til niðurrifs. Flytjum og fjarlægjum bíla. Lokað á sunnudögum. Opið frá 10—18. Rauðahvammi, simi 81442. 1 Bílar óskast 9 Óska eftir sjálfskiptingu i Chrysler 318. Uppl. í síma 98-1650 í inatartíma og á kvöldin. Vil kaupa krómfelgur og dekk undir Chevrolet. Uppl. í síma 78540 ádaginnog 17216 á-kvöldin. Óska eftir að kaupa góðan bíl með 3000 kr. mánaðargreiðslum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 71134 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa Galant árg. 75—77 eða svipaðan bil á tryggum mánaðargreiðslum, má þarfn ast viðgerðar. Uppl. í síma 29069. G Húsnæði í boði 9 Raðhús I Mosfellssvcit til leigu í fjóra mánuði. Uppl. i síma 42959 og 54574 á kvöldin. íbúð í Keflavik til lcigu, laus strax. Uppl. í síma 92-3663 eftir kl. 18. Góð 3ja herb. ibúð miðsvæðis i Kópavogi. Leigutími 1—2 ár. Vinsamlega sendið tilboð er greini mögulega fyrirframgreiðslu og fjöl- skyldustærð á auglýsingadeild DB fyrir 6. júní nk. merkt: „Kópavogur 354-’’. Tvcggja herb.ibúð til leigu í Teigahverfinu, fyrirfram- greiðsla. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „Teigar G” fyrir föstudagskvöld. Litil 2ja herb. ibúð í Kópavogi til leigu. Leigist ungu pari eða stúlku. Leig; ; 100 á mánuði. Engin fyrirframgreiðsla. Laus strax. Uppl. hjá aúglþj. DB í sinia 27022 eftir kl. 12. H—456. Raðhús 1 Seljahverfi til leigu frá næstu mánaðamótum í að minnsta kosti 1 ár. Tilboð með uppl. um fjöl- skyldustærð og hugsanlega greiðslugetu sendist DB fyrir laugardag merkt „Selja- hverfi”. Til leigu cr 4ra herb. ibúð í Breiðholti. Leigist í 1 ár frá 1. júlí. Tilboð leggist inn á augld. DB þar sem fram er tekin fyrirframgreiðsla og fjöl- skyldustærð, merkt „ 10”, fyrir 5. júni. Til leigu er 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Tilboð þar sem fram er tekin fjölskyldustærð, áætluð mánaðarleiga og fyrirframgreiðsla leggist á afgreiðslu Dagblaðsins fyrir annað kvöld merkt „Melahverfi”. Einbýlishús til leigu. Til lcigu einbýlishús, 2ja hæða, við Laugaveg, gardinur og teppi fylgja, leigist í einu eða tvennu lagi, einnig eru til leigu við Laugaveg tvær einstaklings- íbúðir. Uppl. i sima 41944. Tveggja herb. ibúð til leigu. Tilboð merkt „Teigar” sendist augld. DB. 4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut til leigu frá 1. ágúst nk. Tilboð sendist augld. DB merkt „Góður staður 231". Til lcigu 2ja—3ja herb. stór íbúð í Heimunum í þrjá mánuði. Tilboð sendist augld. DB merkt: „A- 300”. í 9 Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða gott herbergi, góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 37865 eða 29909 eftir kl. 17. 2—3ja herb. ibúð óskast sem fyrst. Góðar mánaðargreiðsl- ur i boði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í símum 21091 eða 19476. Læknanemi, hjúkrunarfræðinenti og menntaskólanemi óska eftir að taka á leigu 3—4 herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 3976 log 39069. Geymsluhúsnæði óskast undir búslóð. Uppl. ísíma 75914 eftirkl. 19. Starfsstúlka I Heilsuræktinni Glæsibæ, 27 ára einhleyp, róleg og reglusöm, óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 85655 milli kl. 13 og 21. Tvær ungar einstæðar mæður óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu. Öruggar mánaðargreiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í sima 71257 eftir kl. 18. Reglusöm kona óskar eftir herbergi strax, með aðgangi að eld- húsi. Uppl. í síma 30524 eftir kl. 19. Ungt paróskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð sem allra fyrst. Helzt nálægt miðbænum eða veslurbænum. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg ef óskað er. Sími 26949 eða 29459 (Gunnar). Ungur maður I fastri vinnu óskar eftir herbergi til leigu. Góð um- gengni. Nánari uppl. i síma 84431 í kvöld. Ung hjón með 2 börn óska eftir 3ja-4ra herb. ibúð til leigu úti á landi. Sérhver staður meðatvinnumögu- leika kemur til greina. Erum bindindis- fólk og lofum góðri umgengni og skil- vísum greiðslum. Uppl. í síma 93-1850. Akureyri — Reykjavik. Óskum eftir 3ja til 5 herb. íbúð næsta vetur, frá I. sept. á Stór-Reykjavíkur- svæðinu i skiptum fyrir 5 herb. íbúð i' tvibýlishúsi á Akureyri, helzt með hús- gögnum. Uppl. ísíma 96-24091. Hjón með 3 börn, nýkomin úr námi erlendis, óska eftir 4— 5 herb. ibúð á leigu í a.m.k. nokkur ár. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 30756. Er einstæð, reglusöm móðir og mig vantar 2ja herb. ibúð. Fyrirfram- greiðsla, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 84058 eftir kl. 18. Róiegur eldri maður óskar eftir góðu herb. í eða sem næst gamla bænum. Uppl. í sima 27361. 34 ára trésmiður óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 53064. 3ja herb. ibúð óskast á leigu strax. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 50669 eftir kl. 18 og 53871. 3 ungmenni utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð. Leigutími 1. sept. næstkomandi til 1. júní, helzt lengur. Skilvísar greiðslur. Fyrirfram greiðsla möguleg. Uppl. i síma 78444, helzt fyrir helgi. Reglusamur eldri maður óskar eftir herbergi á leigu. Uppl. í síma 86040 milli kl. 20og22. Háskólakennari óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð sem næst miðbænum. Vinsamlegast hringið I síma 25603. Litil ibúð óskast fyrir einstakling á góðum stað í borginni. Uppl. í síma 73899 á kvöldin. —\-------------———----------------- Herbergi óskast fyrir einstakling, helzt i vesturbænum eða nálægt miðbænum. Uppl. i síma 73899 á kvöldin. Feðga vantar ibúð. Uppl. ísima 30170 eftirkl. 19. Óskum eftir 2—3ja herb. íbúð. Hugsanleg skipti á 4ra herb. ibúð á Akureyri sem verður laus 1. júli. Uppl. i sima 27109. Tværstúlkur báðar garðyrkjufræðingar, óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. ísima 36384 eftirkl. 17. Óska eftir 2ja til 4ra herb. fbúð i 3 mánuði: júlí, ágúst og september. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 12. H—63 Ungt par með eitt bam óskar eftir 2ja herb. íbúð í Kópavogi sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—59 Ungtpar óskar eftir 2ja herb. íbúð sem næst miðbænum (þó ekki skilyrði), erum bæði í öruggri at- vinnu. Greiðslugeta ca 2000 kr. á mán- uði. Einhver fyrirframgreiðsla. Vinsam- legast hringið i síma 16919 eða 17758 (Berglind). I Atvinna í boði i Hlaðbær hf. Óskum eftir að ráða vanan vörubif- reiðarstjóra nú þegar. Eingöngu reyndur maður kemur til greina. Upplýsingar gefnar á skrifstofu 1 síma 75722. Stúlkur óskast til saumastarfa. Scana hf., Suðurlands- braut 12, simi 30757. Vantar rafvirkja. Rafstýring hf., Lindargötu 30, sími 10560. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. hjá auglþj. DBí síma 27022 eftir kl. 12. H-348 Bifvélavirkja vantar strax. Hafið samband við verkstjóra. Sími 84708. Kraftur hf., Vagnhöfða 3. Óskum eftir að ráða trésmiði og verkamenn, helzt vana byggingar- vinnu. Trésmiðjan Víkur hf., Vestur- götu 136, Akranesi, sími 93-2217 eftir kl. 19. I Atvinna óskast 9 Ungan mann vantar vinnu strax, flest kemur til greina. Er búinn að taka meirapróf. Uppl. 1 sima 76627, Kjartan. Tökum að okkur mótafráslátt, vanir. Uppl. í síma 44749 eftir kl. 17. 27 ára gömul stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sima 24965 eftir kl. 17. 25 ára stúlka óskar eftir vinnu allan daginn í Reykjavík, er vön afgreiðslustörfum, getur byrjað strax. Uppl. í síma 39893 eftir kl. 17. 25 ára stúlka óskar eftir framtiðarstarfi. Uppl. i síma 30473. Barnagæzla Barngóð 13—14 ára stúlka óskast til að gæta 10 mánaða stúlku í sumar, er í miðbænum. Uppl. í síma 27453 eftirkl. 17. Barngóð stúlka óskast til að passa eins og hálfs árs strák í Hafnarfirði, nokkur kvöld i mánuði. Jafnvel hálfan daginn í júlí og ágúst. Uppl. isíma 52198 eftirkl. 19.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.