Dagblaðið - 13.06.1981, Síða 3

Dagblaðið - 13.06.1981, Síða 3
' i&Msr * Okkar rómaða Út sýnarþjónusta heima og l erlendis " BEZTU FERÐAKJÖRIN OKKAR VIIMSÆLA GREIÐSLUAÆTLUN ER FÁANLEG í PESSUM L. JÚNÍ-FERÐUM Spurning dagsins Kristjin Ktistjinsson, skrihtofumað- ur: Nei. Eirikur Þorieifsson, rafvlrki: Ekki geri égþaðnú. Oigeir Júliusson, lyftuuppsetningar- maflur: Nei. Magnús Sveinsson sjómaður: Já. Það gera allir sjómenn sem verða i landi. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1981. Óskemmtilegur flöskupóstur Eriendur Magnússon kom að mili við DB og vildi koma á framfæri kvörtun vegna innihalds Sinalco- flösku sem hann keypti á dögunum. Erlendur sagðist hafa keypt einn kassa af Sinalco 1 verzlun í Reykjavík en þegar heim var komið þá veitti hann þvi athygli að bréfmiði var ofan í einni flöskunni. Erlendur hafði þegar samband við verzlunareigand- ann, en sá ráðlagði honum að tala við starfsmenn i ölgerðinni Agli Skalla- grímssyni. Þar var Erlendi boðinn einn kassi af sama vökva í staðinn fyrir flöskuna, en þvi vildi hann ekki una og fór fram á aö fá tvo kassa. Það samþykktu ölgerðarmenn ekki og því kom Erlendur með flöskuna á ritstjórn DB. Frjálslega farið með sannleikann —Svar til „Huldu” sem kýs að fela sig innan gæsalappa Má lögreglan briótast inn? I n .u.tl .1.-1 Hjá Erail Richter Hraungerðl v/Suður- landsveg skrifar: Atburður sá sem þú vísar til er svo mjög úr lagi færður með penna þínum að líklega myndi einhver freistast til að segja þig ljúga. Mér nægir hins vegar að benda þér á að leita betri heimilda næst, áður en þú gerir alvöru úr að beita penna þínum. í umrætt skipti fór lögreglan ekki inn í ibúð viðkomandi konu án henn- ar eigin leyfis, heldur með hennar samþykki, og komu þeir tveir lög- regluþjónar sem þarna voru að verki sérlega prúöiega fram. Þeir leystu sitt erfiða verkefni með skilningi og fylli- lega samkvæmt íslenzkum lögum að því er ég bezt veit. Að þetta atvik hafi vakið furðu og mikla athygli eins og „Hulda” segir, er að fara frjálslega með sannleikann, því að þetta er ekki i fyrsta sinn sem fólk hefur þurft að leita lögregluaðstoðar vegna gerða konu þeirrar sem á efri hæðinni býr. Ef „Hulda” kýs, þá skal ég gera nán- ari grein fyrir þeim málum síðar og þá að sjálfsögðu undir fullu nafni og með nöfnum og heimilisföngum við- komandi aðila. „Hulda” skrifar: Mír brennur á vörum áríöandi | spurning, sem mig vantar lögfræöi- I lega rétt svar viö. Spumingin hljóðar svo: Hefur lögreglan lagalega heimild til að brjötast inn á heimili, inn um harðlæstar dyr, af ekki meira tilefrn en aö skipta um ljósaöryggi fyrir 1 einhvern sem segást hafa aögang aö I rafmagnsmæli þar inni? 1 I>ctta gerðist hér í tniðborg Reykja- 1 vikur sunnudaginn 10. mai sl. og | vakti mikla furðu og athygli þvi lenginn vissi hvað hér var að gerast. I Iviökomandi húsi búa aöeins tvær lkonur og sú á neðri hæöinm stóö J^n^æssu^gerajðr'- Hver á Þrír eigendur eru að því húsi sem „Hulda” talar um, en ekki tveir, og er það ein rangfærsla hennar í við- bót. Aðrir íbúar hússins, svo og íbúar næstu húsa hafa flestir, ef ekki allir, haft meiri eða minni óþægindi og jafnvel eignatjón vegna atferlis kon- unnar á efri hæðinni og munu þvi fæstir verða undrandi þó að lögregl- Hjá Leigjendasamtökunum fengust þær upplýsingar aö lögum samkvæmt hafi lögreglan tæplega ] heimild til að fara inn i íbúðtr á þann hátt sem lýst er i meöfylgjandi bréfi. Viðkomandi starfsmaður samtak- anna sagði þaö sitt persónulega álit aö þetta væri ekki réttlætanlegt rf enginn hefði reynt að hafa samband viö ibúa ibúðarinnar áður. Máltð horföi e.t.v. örðuvisi viö, ef lögreglan hefði reynt til þrautar aö hafa uppi á viðkomandi og ekkt komizt inn á annan hátt. Aðrir sem haft var samband við bentu á að lögum samkvæmt hefði , ■teMÉiÉHHÍálayiiU an sé fengin við og við til að skakka leikinn. Páll Eiríksson aðstoðaryfirlög- regluþjónn hafði einnig samband við DB vegna þessa máls og vildi taka það fram að lögreglan hefði ekki brotizt inn til konunnar. Hún hefði sjálf opnað fyrir lögreglunni og veitt þeim heimild til að skipta um öryggi. Gaflbjartur Elnamon sjómaður: Já, það geri ég. Gerir þú þór dagamun á sjó- mannadaginn? Matthfas Einarsson heUdsali: Nei það geriégekki. Iví/t LL ORK/t Palma Nova 17. júrti — 3 vikur EIGUM ENNÞA NOKKUR SÆTI COSTA del SOL Marbella eda Torremolinos 18. og 25. júní — 2 eða 3 vikur I EFTIRTALDAR BROTTFARIR ITALIA Lignano Sabbiadoro 19. juní — 2 eða 3 vikur JUGOSLA VIA Portoroz 19. júni — 2 eða 3 vikur ► (iisfistaðir í hmim m í>a’()aflok/\i • hararstjórur í scrflokki FeróasKrltstpfan UTSYN NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG FERÐIST VEL FYRIR LITIÐ VERÐ Austurstræti 17 Símar 26611 - 20100

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.