Dagblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR13. JÚNl 1981. 1S Cindy Spicer er yngsti hjartaþegi imrmldar, aöains níu ára gömul. Hjarta grœtt í níu ára stúlku Hjartaflutningar vekja i dag ekki jafnmikið umtal og þeir gerðu fyrst i stað, en þegar nýtt hjarta var grætt í Cindy Spicer á háskólasjúkrahúsinu i Minnesota i Bandarikjunum hinn S. mai, vakti hjartaflutningurinn mikla athygli. Cindy er nefnilega aðeins niu ára gömul og þvi yngsti sjúklingurinn sem nýtt hjarta hefur verið grætt i. Aðgerðin tókst i aila staði vel og eftir nokkra daga fær hún að fara heim af sjúkrahúsinu, með góða von um bata. Fyrir fimm árum fékk Cindy litla sjúkdóm er á fræðimáli nefnist myo- cardiopati og lýsir sér þannig að hjarta- vöðvinn verður trefjakenndur. Cindy átti mjög erfitt með allar hreyfingar og það eitt að ganga upp nokkur þrep reyndi mikið á hana. Nú hleypur Cindy um ganga sjúkrahússins og finnur vart fyrir mæði. Hið nýja hjarta sitt fékk Cindy úr 11 ára gömlum dreng, sem beið bana i slysi. Aðgerðin sjálf tók svo sex klukkustundir, en þetta var i sjötta sinn frá því 1978, sem hjartaigræðsla er gerð á háskóiasjúkrahúsinu i Minne- sota. ~Nú veröa glaum- gosamir sárir Heimsins launahæsta — og að margra áliti fegursta — ijósmynda- fyrirsæta Bandarikjanna er gengin út. Þvi miður fyrir glaumgosana. Hún heitir Cheryl Tiegs og sór fyrir skömmu hjúskapareið frammi fyrir presti. Sá lukkulegi er módelljós- myndari (að sjálfsögðu) og heitir Peter Beard. Hann þykist að vonum góður með að hafa „neglt” drauma- disina fyrir framan nefið á öllum vonbiðlunum hennar og gerír hér sig- urtákniö V meö fingrunum á leiðinni úr kirkju. Hérerloksins komiðsvarið við Sumarstúlkum Vísis... Hvernig llzt ykkur á þœr þessar, strákar? Þetta eru annars tveir af þátt- takendum I Evrópukeppninni I Ukamsrœkt kvenna sem haldin var I Londonfyrir stuttu. Vinstra megin er Josee Baumgartner frá V. Þýzkalandi en hin heitir Jaqueline Roos og er frá Belgíu. Díana mótuö í vax Það hlaut að koma aö þvi að Diana, verðandi tengdadóttir Betu Englands- drottingar, kæmist á staU i vaxmynda- safni Madame Tussaud i London. Listamaðurinn sem mótaði styttu af ungfrúnni er kona, Muriel Pearson að nafni. Hér leggur hún siðustu hönd á hárgreiðslu Diönu. Styttan fór frá Usta- manninum i aðra deUd Tussaud-safns- ins. Eftir henni er síðan mótuð sjálf 'i . ún vaxmyndin sem gestir safnsins munu berja augum i sumar. Innan 'skamms tima geta menn horfzt i augu við Diönu, „Lady Di”, i vaxmyndasafn- inu. Og sjálf fyrirmyndin ætlar sem kunnugt er að ganga i heUagt hjóna- band með Karli prinsi i Pálskirkjunni þann 29. júli. Þá verður væntanlega kátt i höUinni. StrikaHnan sýnlr MO Goodwins upp i stórhýsU I Chicago. NoðaHoga i kiifrinu iagði drengur tykkju i ieiO sina tU aO forOast tögguna som ætioOi aO handtmka hann og stöðva þar moð gksfraleMdnn. Klifraöi upp á heims- ins hæsta skýja- kljúf Uppá flestu taka sirkusflflin. Eitt þeirra, Daniel Goodwin 25 ára, fann upp á þvi að kUfra upp á topp Sears- byggingarinnar j Chicago. Það tók drenginn hálfa áttundu klukkustund að kUfa veggi byggingarinnar, aUs 443 metra. Á jörðu niðri flykktust að þús- undir manna er horfðu meira og minna stjarflr af skelfingu á þessa óvenjulegu fjallgöngu. Þóttu taktarnir minna tals- vert á kUfureiginleika Kóngúlóar- mannsins ógurlega sem birtist viö og við i teiknifigúrusögum bændablaðsins Timans. Sears-turninn er 110 hæðir, byggður að mestu úr gleri og stáU. Yfirvöld i Chicago voru litt hrifin af uppátæki mannsins. Lögreglu- og slökkviUðs- karlar með hjartaö i buxum gerðu fá- einar fálmkenndar tUraunir tU að stööva hann i kUfrinu. Þegar því lauk voru „verðlaunin” þau að hann var settur i handjárn. „Ég er hamingjusamur og þakklátur fyrir að hafa komizt á toppinn,” sagði Goodwin. Hann sagðist hafa lagt i ferðalagið til aö veita fimm ára syni sinum nokkrar ánægjustundir. Strák- hnokkinn heldur mikið upp á Kónguló- armanninn og klappaði saman lófun- um af kátinu þegar pabbinn stóð sigrí hrósandi á „tindinum” i miðrí Chica- goborgt Ég vildi gleðja strikinn minn með klrfrinu, sagði Goodwin með bros i vör eftir eð hafa kiifrað upp voggi hæstu byggingar heimsins. Viö gerum við rafkerfið í bílnum þínum. rafvélaverkstæði. Simi 23621. Skúlagötu 59, í portinu hjð Rœsi hf.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.