Dagblaðið - 13.06.1981, Side 22

Dagblaðið - 13.06.1981, Side 22
~n Ný bandarísk MGM-kvik- mynd um unglinga sem eru að, leggja út á listabraut i leit aö frægð og frama. Leikstjóri: Alan Parker (Bugsy Malone). Myndin hlaut í vor tvenn ósk- arsverðlaun fyrir tónlistina. Sýndkl. 5,7.15 og9.30. Hækkað verð. Splunkuný (marz ’81), dular- full og æsispennandi mynd frá 20th Century Fox, gerð af leikstjóranum Peter Yatea. Aðalhlutverk: Sigoumey Weaver (úr Alien) William Hurt (úr Altered States) ásamt Christopher Plummer og James Woods. Mynd með gífurlegri spennu í Hitchcock stíi. Rex Red, N.Y. Daily News. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Lyftiö Titanic mmwinwTF Afar spennandi og frábæi ' lega vel gerð ný ensk-banda- rísk Panavision litmynd byggö á frægri metsðlubók Clive Cussler með: Jason Robards, Richard Jordan, Anne Archer og Alec Guinness íslenzkur texti Hækkað verð. Sýnd kl. 5,9 og 11,15 JÆJARBíé* Sim, 50184J. Svifdreka- sveitin Óvenjuleg og æsispennandi ámerisk mynd. Aðalhlutverk: James Cobum. Sýnd kl. 5 laugardag. Siðastasinn. Táningur fainkatknum Svefnherbergið er tkemmtílcg skólastofa. . . þegar stjarnan úr Emmanuelle myndunum er kennarinn. Ný, bráö- skemmtileg, hæfilega djörf bandarisk gamanmynd, mynd fyrir fólk á öilum aldri þvi hver man ekki fyrstu ,,reynsluna”. Aðalhlutvcrk: Sylvia Kristel, Howard Hetseman o* EricBrown. . Ldenzkur textl. Sýnd sunnudag kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. |UG|RÁfl Rafmagns- kúrekbin Ný mjög góð bandarisk mynd með úrvalsleikurunum Robert Redford og Jane Fonda i aðalhlutverkum. Redford leikur fyrrverandi heims- meistara i kúrekaiþróttum en Fonda áhugasaman fréttarit- ara sjónvarps. Leikstjóri: Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn og góöa dóma. íslenzkur texti. ★ ★ ★ Films and Filming. ★ ★ ★ ★Films Illustr. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Si.in 11 1 82 Innrás likams- hjófanna Spennumynd aldarinnar. B.T. Líklega besta mynd sinnar tegundar sem gerð hefur* verið. P.K.TheNew Yorker. Ofsaleg spenna. San Francisco Cronicle. Leikstjóri: Philip Kaufman Aðalhlutverk: Donald Sutherland Brook Adams. Tekin upp i Dolby. sýnd i 4ra rása Starscope stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.20og9.3Ó. Brenni- merktur (Stralht Tima) Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin ný, bandarísk kvikmynd i litum, bygg^ á skáldsögu eftir Edward Bunk- er. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Harry Dean Stanton, Gary Busey. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ástogalvara ROGERMOORE UGO TOGNAZZI UNO VENTURA GENE WILDER LYNN REDGRAVE íslenzkur texti. Bráðsmellin ný kvikmynd I litum um ástina og erfiðleik- aaa sem oft eru henni sam- fara. Mynd þessi er einstakt framtak fjögurra frægra leik- stjóra, Edouard Molinaro, Dino Risi, Brian Forbes og Gene Wilder. Aðalhlutverk: Roger Moore, Gene Wilder, • Lino Ventura, Ugo Tognazzi, Lynn Redgraveo.fi. Sýndkl.5,7.30 og 10. Hækkað verð. í kröppum leik Afar spennandi og bráð- skertimtileg ný bandarísk lit- mynd, með James Coburn,; Omar Sharif, Ronee Blakely. Leikstjóri: Robert EIIis Miller. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5,7,9og 11. __________iu.B_________ Hreinsað til í Bucktown Hörkuspennandi bandarisk litmynd með Fred Williamson og Pam Grier. íslenzkur textl. Bönnuð Innan 16 ára. Endursýnd Id. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Sweeney Hörkuspennandi og viðburða- hröð ensk litmynd um djarfa lögreglumenn. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ---solur D- PUNKTira PUNKTUR K0MMA STRIK Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Fantabrögö Sýnd kl. 5,7,15 0(9,30 Lögreglu- maður 373 Æsispennandi mynd um bar- áttu New York-lögreglunnar við vopnaþjófa og -sala í borginni. Endursýnd kl. 3. Bönnuð innan 14 ára. Siðustu sýningar. sunnudagur Fantabrögð sýnd kl. 5,7,15 og9,30 Tarzanog týndi drengurinn Sýnd kl. 3. sunnudag Midnight Express Sýnd kl. 5 og 9 ogsunnudag kl. 9 Konan sem hvarf Spennandi og skemmtileg mynd. Sýnd kl. 5. sunnudag Húsið í óbyggðunum Frábær mynd Sýnd sunnudag kl. 3. VIDEO MIÐSTÖOIIV LAUGAVEGI 97 siMi J4415 * ORGINAL VHS MYNDIR *VIDEOTÆKI & S’JONVÖRP TIL - LEIGU DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ1981. G Útvarp Sjónvarp Fjölbýlishúsin átta við Álftamýri. Hugmyndin er að leggja sjónvarpskapal i jöröu á milli þeirra sem siðan verði tengdur viö tvö myndsegulbönd. DB-mynd: Sigurður Þorri. EINKASJONVARPS- STÖÐ í ÁLFTAMÝRI? — íbúum allra fjölbýlishúsa við götuna boðið að taka þátt í sameiginlegu sjónvarpskerf i Svo kann að fara aö öll sambýlis- húsin við Álftamýri í Reykjavík, átta að tölu, sameinist um lokað sjón- varpskerfi. Ef af yrði tengdust allt að 270 íbúðir, með samtals um 700 íbúum, kerfinu sem yrði hið stærsta sinnar tegundar hérlendis ef hugsan- lega er undanskilið fjölbýlishúsið við Asparfell og Æsufell. Framtakssamir aðilar eru nú að kynna þessa hugmynd fyrir íbúum sambýlishúsanna í Álftamýri og um leið að kanna áhuga þeirra. Gert er ráð fyrir þvi að kapall verði lagður í jörðu á milli húsanna og að tvö myndsegulbönd verði keypt. Bæði stofn- og rekstrarkostnaður er sagður verða mjög KtiU á hverja íbúð. Slíkar einkasjónvarpsstöðvar ryðja sér nú mjög til rúms hérlendis. Æ fleiri íbúar fjölbýUshúsa sameinast um kaup og rekstur myndsegulbanda auk þess sem einstaklingar fá sér slík tæki á eigin heimUi. -KMU. Laugardagur 13. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikflmi. 7.?5 Tónleikar. Þulur velur og iTynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Einar Th. Magnússon talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikflml. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. . 9.30 Óskalög slúkllnga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Lelklð og leslð. Stjórnandi: Jónína H. Jónsdóttir. Jórunn Jónsdóttir rifjar upp minnisstætt atvik úr ht mku sinni. Dagbókin, klippusafmð og bréf utan af landi eins og vant er. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.50 A ferfl. Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Spurningu svarafl. Margrét Helga Jóhannsdóttir les stutt erindi eftir Ingunni Þóröardóttur. 14.15 Miðdeglstónlelkar. Boston Pops-hljómsveitin leikur „Var- sjárkonsertinn” eftir Richard Addinsell og „Rhapsody in blue” eftir Georges Gershwin. 15.00 Frá Möðruvullum tll Akur- eyrar. Þættir úr sögu Mennta- skólans á Akureyri. Umsjónar- menn: Gísli Jónsson og Björgvin Júniusson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 islensk tónllst. Robert Aitken, Hafliði Hallgrímsson, Þorkell Sigurbjörnsson og Gunnar Egil- son leika „Verse II” eftir Hafliða Hallgrimsson / Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur „Rapsódíu” op. 47 eftir Hallgrím Helgason; Páll P. Pálssonstj. 17.20 Umhverflsvernd. Eyþór Einarsson grasafræðingur, for- maður Náttúruverndarráðs, flytur erindi (Áður útv. 5. þ.m.). 17.50 Söngvar f léttum dúr. Tiikynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Líf eftir llf. Smásaga eftir Lawrence Biock; Gissur Ó. Erlingsson ies þýðingu sína. 20.00 Hlöfluball. Jónatan Garöars- son kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. 20.40 Um byggðir Hvalfjarðar — fjórði og siðasti þáttur. Leiðsögu- menn: Jón Böðvarsson skóla- meistari, Kristján Sæmundsson jarðfræðingur og Jón Baldur Sigurðsson dýrafræðingur. Umsjón; Tómas Einarsson. (Þátturinn verður endurtekinn daginn eftir kl. 16.20). 21.15 „Galathea fagra” eftlr Franr von Suppé. Anna Moffo, Réne Kollo, Rose Wagemann og Ferry Gruber syngja atriði úr óperett- unni meö kór og hljómsveit út- varpsins í MOnchen; Kurt Sich- horn stj. 22.00 Jullette Greco syngur frönsk vlsnalög meðhljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Séð og Ufað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriöa Einarssonar (36). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). .01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. júní SJómannsdagurlnn - 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Borgar- hljómsveitin í Innsbruck leikur; Sepp Taszerstj. 9.00 Morguntónlelkar. a. „Sinfónía og fúga” í g-moll eftir Franz Xaver Richter. Archiv- hljómsveitin leikur; Wolfgang Hofmann stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Útogsuflur: „Umhverflsjörð- ina á 39 dögum.” Ketill Larsen segir frá. Umsjón; Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Dómklrkjunni. Séra Ólafur Skúlason dómprófastur prédikar og minnist drukknaðra sjómanna. Séra Hjaiti Guð- mundsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson. Einsöngvari: Sig- urður Björnsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Hádeglstónleikar. a. „Stjáni blái” eftir Sigfús Halldórsson. Hjálmtýr Hjálmtýsson og Jón Kristinsson syngja með karlarödd- um Skagfirsku söngsveitarinnar. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó; Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir stj. b. „Formannsvisur” eftir Sigurð Þórðarson. Sigurveig Hjaltested, Guðmundur Guðjóns- son og Guðmundur Jónsson syngja með Karlakór Reykjavík- ur. Fritz Weisshappel leikur á píanó; höfundurinn stjórnar. 14.00 Frá útisamkomu sjómanna- dagsins 1 Nauthólsvik. a. Ávörp flytja: Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráðherra, fulltrúi ríkisstjórnarinnar; Kristinn Páls- son útgerðarmaður í Vestmanna- eyjum, fulltrúi útgerðarmanna; Hannes Hafstein framkvæmda- stjóri Slysavarnaféiags íslands, fulltrúi sjómanna. b. Pétur Sigurðsson formaður sjómanna- dagsráðs heiðrar aldraöa sjómenn og veitir afreksbjörgunarverð- laun. c. Lúðrasveit Reykjavikur leikur undir stjóm Odds Björns- sonar. Guðmundur Hallvarðsson kynnir atriðin. 15.00 Kveðjulög skipshafna. Mar- grét Guðmundsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir lesa kveðjur og kynna lögin. (Framhald kveðju- laga verður kl. 23.00). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um byggðir Hvalfjarðar — fjórði og siðasti þáttur. Leiðsögu- menn: Jón Böðvarsson skóla- meistari, Kristján Sæmundsson jarðfræðingur og Jón Baldur Sigurðsson dýrafræðingur. Umsjón: Tómas Einarsson (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur). 16.55 Álmenn slgUngafræðt, elnkum handa landkröbbum. Jökull Jakobsson tekur saman þátt og flytur ásamt öðrum. (Áður útv. I okt. 1969). 17.25 „Maritza grelfafrú” eftir Emmerich Kalman. Sari Barabas, Erwin-Walter Zipser, Rudolf Schock o.fl. syngja atriði úr óper- ettunni með Útvarpskórnum og Sinfóniuhljómsveitinni i Berlín; Frank Fox stj. 17.50 Óll H. Þórðarson spjallar vifl vegfarendur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. ,19.25 Alþjóðleg spurningakeppni úr Gamla testamentlnu. Lokakeppnl t 1 Islenska riðltnum. Sæmundur G.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.