Dagblaðið - 13.06.1981, Page 23

Dagblaðið - 13.06.1981, Page 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1981. 23 Sjónvarp 9 Útvarp LÖÐUR—sjónvarp kl. 20,35 í kvöld: VORU MIKKIMÚS OG PLÚTÓ VIRKILEGA TRÚLOFAÐIR? Átti Mikki mús kynvilltan hund? Hvar nema i Löðri gæti þessi spurning vaknað? Þeir lofuöu i siðasta þætti að svara þeirri spumingu og mörgum fleiri sem brenna á vörum aðdáenda Löður- fjölskyldunnar. Enn höfum við engan hitt sem þykir Löður leiðinlegt. Smákrakkar skemmta sér þó varla nema eltingar- leikur eða eitthvað annað fjör komi fyrir. Allir hlæja sig máttlausa fyrir framan kassann eða brosa út í annað að minnsta kosti. Höfundur þessara þátta, Susan George, hefur hitt einstaklega vel í mark. Margir telja sig geta lesið skarpa ádeilu út úr þessari löðrandi vitleysu en okkur er sagt að á symspósíum í London fyrir nokkru hafi ungfrú George harðlega neitað því að Löður væri nokkuð annað en skemmtipró- gramm. Ameríkanar eiga sér orðið ágæta hefð og fagmennsku í gerð skemmti- prógramma — og þá ekki síður f hinum eiginlegu „sápuóperum”, löngum og vellulegum framhaldsmyndaflokkum um líf og dauða og framhjáhald sem svo eru nefndar fyrir það að einkum sápufyrirtækin stóðu undir kostnaði af gerð þáttanna. Þættir af þessu tagi eru sýndir siðdegis vestur í Ameriku, þegar húsmæðurnar eru heima — og það eru þær, sem kaupa sápu til heimilisins þar ílandi. Nokkrar af þessum sápumyndum höfðum við séð hér, til dæmis Fugitive með David Jansson, Húsið á sléttunni, Bílaborg, Gæfa og gjörvileiki, Banka- hneykslið og nú síðast dæmalausa Dallas. Löður gerir stólpagrín að öllum þessum þáttum og þá ekki síöur hinum brezku um Ashton-fjölskylduna, For- sythe-familíuna, Húsbændur og hjú (sem naut mikilla vinsælda í Bandaríkj- unum) og annað fint fólk. Yfir þessu höfum við legið vikum saman — og rætt svo um það í morgunkaffinu daginn eftir. Sko! Meira að segja sjónvarpið stuðlar að samræðum fólks! En við löðuráhugamenn setjumst við kassann í kvöld á slaginu 20:35 og skemmtum okkur konunglega. Hinir geta slökkt á sjónvarpinu og hlustað á siðustu fimmminúturnar af Hlöðuballi Jónatans Garðarssonar og svo á fjórða þáttinn um byggðir Hvalfjarðar í um- sjá Tómasar Einarssonar. Þeir sem ekki vilja missa af Löðri geta hlustað á þáttinn endurfluttan kl. 16:20 á morgun. -ÓV. Útvarp annað kvöld kl. 19,25: Síðari hluti alþjóðlegu spurningakeppn- innar um Gamla testamentið: RITSTJÓRI0G HÁ- SKÓLANEMIKEPPA TIL ÚRSUTA —spurningaþáttur Jónasar býður sigurvegaranum til ísrael Alþjóöleg spurningakeppni úr Gamla testamentinu hefur verið háö um ára- bil, með þátttöku fjölda þjóða. Frændur okkar á Norðurlöndum eru Jóhannesson á Akureyri og Helgi Hermann Hannesson i Reykjavík keppa til úrslita. Dómarar: Þórir Kr. Þórðarson prófessor og Gunn- laugur A. Jónsson cand. theol. Stjórnandi: Jónas Jónasson. 20.00 Harmonlkkuþáttur. Sigurður Alfonsson kynnir. 20.30 Á bakborðsvaktlnnl. Þáttur i umsjá Guðmundar Hallvarðs- sonar. 21.20 Tónaflóð. Þættir úr þekktum tónverkum og önnur lög. Ýmsir flytjendur. 22.00 Elnsöngvarakvartettinn syng- ur lög eftir Inga T. Lárusson. Olafur Vignir Albertsson leikur meö á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Séð og llfað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriöa Einarssonar (37). 23.00 Kveðjulögsklpshafnaogdans- lög. (23.45 Fréttir). Sigrún Sigurðardóttir og Margrét Guð- mundsdóttir lesa kveðjur og kynna lögin með þeim (framhald frá miðdegisþætti). Að öðru leyti verða leikin danslög af plötum. 01.00 Dagskrárlok. 21.50 Helraavarnallðlð (Dad’s Army). Bresk bíómynd frá árinu 1971. Leikstjórj Norman Cohen. Aðalhlutverk Arthur Lowe, John Le Mesurier og John Laurie. Árið 1940 óttuöust Englendingar mjög innrás þýska hersins. Þá var sett á laggirnar heimavarnalið skipað mönnum, sem þóttu ekki tækir í herinn sökum aldurs eða heilsu- fars. Myndin lýsir ævintýrum heimavarnasveitar i litlu þorpi/ Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.20 Dagskrárlok. ^ Sjónvarp Laugardagur 13. júní 17.00 Íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.00 Elnu sinnl var. Áttundi þáttur. Ólöf Pétursdóttir. Sögumaður Þórhallur Sigurösson. 19.30 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 tslenskar jurtlr. Eyþór Einars- son grasafræðingur sýnir nokkrar íslenskar jurtir i Grasagarði Reykjavíkur í Laugardal. Fyrri þáttur. Umsjónarmaður Karl Jeppesen. 21.20 Staðgengillinn. Tékkneskur látbragðsleikur í gamansömum dúr.Tónlist eftirl ranz von Suppé. Það er komiö að frumsýningu. Aöaldansarinn er forfallaður og staðgenglinum varla treystandi. agur úní 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Barbapabbl. Tveir þættir, annar endursýndur og hinn frum- sýndur. Þýðandi Ragna Ragnars. Sögumaður Guðni Kolbeinsson. 18.20 Emil I Kattholtl. Annar þáttur endursýndur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Ragn- heiður Steindórsdóttir. 18.45 Vatnagaman. Þriðji þáttur. Brimrelð. Þýðandi Björn Baldurs- son. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrlp á táknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Heimsborgln Aþena. Aþena var höfuðból forn-grískrar menn- ingar, og í þessari. mynd er leik- konan Melina Mercouri leiðsögu- maður um hina sögufrægu borg. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.40 A bláþræðl. Norskur mynda- flokkur í fjórum þáttum, byggður á skáldsögu eftir Nini Roll Anker. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sagan gerist á fjórða áratug aldar- innar og lýsir kjörum nokkurra saumakvenna. Jólaönnum er lokið á saumastofunni, og henni er lokað nokkrar vikur. Karna og Rakel reyna að stytta sér stundir á meðan. Þær hitta Edvin, vinnu- félaga sinn, og hann fylgir Rakel heim. Rakel býður vinkonum sinum i afmælisveislu og þegar henni lýkur laumast Edvin inn til Rakelar. Þýðandi Jón Gunnars- son. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 22.35 Dagskrárlok. alUr með en tsland tekur nú þátt í fyrsta sinn. Sendiherra fsraels á frumkvæðið að þvi en formaður islenzku undirbún- ingsnefndarinnar er séra Bernharður Guðmundsson, fréttafulltrúi kirkjunn- ar, og hefur hann notið stuðnings Hins íslenzka Biblíu félags. Hér er um að ræða síðari hluta keppninnar. Forkeppnin var skriflega og tóku þátt í henni 16 manns á aldrin- um 18—82 ára, viösvegar af landinu. Þar voru karlmenn í meirihluta en yngra fólk var fleira en það sem komið var yfir miöjan aldur. FÍestir keppenda náðu mjög góöum árangri. Hlutskarpastir í forkeppninni uröu elzti keppandinn, Sæmundur G. Jóhannesson, ritstjóri á Akureyri, og Helgi Hermann Hannesson rúmlega tvítugur háskólanemi i Reykjavík. Þeir munu nú keppa til úrslita og hlýtur sig- urvegarinn ferð til ísrael. Þar mun hann taka þátt í lokaumferð þessarar alþjóðlegu spurningakeppni sem háð verður í byrjun september. Keppninni stjórnar hinn vinsæli út- varpsmaður, Jónas Jónasson, en dóm- arar eru þeir dr. Þórir Kr. Þórðarson, prófessor í gamla testamentisfræðum við Háskóla íslands og Gunnlaugur A. Jónsson, guðfræðingur og blaðamaður á Dagblaðinu. Spurningakeppnin hefst í útvarpinu kl. 19.25 annað kvöld. -FG. Jónas Jónasson stjórnar spurninga- keppnlnnl I útvarplnu annað kvöld. Ein stjarnan úr Löóri, Corrinne Tate, ástleitna tökubarnió sem giftist prestinum. 26 listamenn hlutu starfslaun í fjárlögum 1981 eru ætlaðar kr. 765.000 til starfs- launa listamanna. Starfslaunin miðast við byrjunar- laun menntaskólakennara. Umsóknir voru að þessu sinni 65 aö tölu. Þessir hlutu starfslaun, samtals 26: 8 mánaða laun: Jón Þórarinsson til að vinna aö tónverkum, Leifur Þórarinsson til aö vinna aö óperu, Tryggvi Ólafsson til að vinna að myndUst og undir- búa sýnlngu. 6 mánafla laun: Ásgerður Búadóttir til aö vinna að myndvefnaði og undirbúa sýningu, Jóhannes Helgi til að skrifa leikrit fyrír sjónvarp og vinna að þýöingum, Jón Reykdal til að vinna aö myndlist og undirbúa sýningu, Helgi Þorgils Friðjónsson til aö vinna að myndlist og undirbúa sýningu, Sigurþór Jakobsson til aö vinna að myndlist og und- irbúa sýningu. Snorri Sigfús Blrgisson til að vinna að tónverkum. 3ja mánafla laun: Agúst Petersen til að vinna að myndlist og undirbúa sýningu. Arni Blandon Einarsson til aö vinna að leikhúsverki, \ Aml Ingólfsson til að vinna aö myndlist og félags- málum myndlistarmanna, Áslaug Ragnars til aö skrifa skáldsögu, Gunnar R. BJamason til að vinna aö myndlist og undirbúa sýningu, Gunnlaugur St. Gislason til að vinna að myndlist og undirbúa sýningu, Haukur Dór Sturiuson til að vinna að myndlist og undirbúa sýningu, Helgi Gislason til aö vinna að höggmyndalist, Indriði Úlfsson til aö skrifa skáldsögu, Jóhanna Bogadóttir til að vinna að myndlist, Jón E. Guðmundsson til að vinna að leikbrúöugerð, Ólafur Lárusson til að vinna að myndlist, Sigriður Björasdóttir til aö vinna að myndUst, Sigurlaug Jóhannesdóttir tU að vinna að myndvefn- aðiogundirbúasýningu, * Steinar Sigurjónsson til að skrífa leikrít, Steinunn Þórarinsdóttir til að vinna að myndUst, Þórunn Sigurðardóttir til aö skrifa leikrit og svið- setja það. Úthlutunarnefnd skipuöu Magnús Þóröarson, Thor Vilhjálmsson og Runólfur Þórarínsson for- maöur. FYRST SAGÐI HANN NEI TAKK, EN SVO ... OFL GEGN ÖLVUNARAKSTRI

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.