Dagblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ1981. BMW520 BMW320 Renautt20 TL Renau/t 14 TL Renault 12 station Renault4 TL árg. 1980 árg. 1980 árg. 1979 árg. 1979 árg. 1977 árg. 1980 Renault 4 Van F6 Renault 5 TS árg. 1978 árg. 1980 Vantar BMW bifreiðir á söluskrá. Opið laugardaga frá kl. 1—6. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 TILKYNNING til dísilbifreiðaeigenda Frá og með 1. júlí nk. fellur niður heimild til þess að miða ákvörðun þungaskatts (kílómetragjalds) við þann fjölda ek- inna kílómetra, sem ökuriti skráir, nema því aðeins að þannig sé frá ökuritanum gengið að hann verði ekki opnaður án þess að innsigli séu rofin, sbr. reglugerð nr. 264/1981. Af þessum sökum skulu eigendur þeirra bifreiða, sem búnar eru ökuritum, fyrir 1. júlí nk. snúa sér til ein- hvers þeirra verkstæða, sem heimild hafa til ísetningar öku- mæla, og láta innsigla ökuritana á þann hátt sem greinir í nefndri reglugerð. Að öðrum kosti skulu þeir láta útbúa bifreiðar sínar ökumælum, sem sérstaklega hafa verið viðurkenndir af fjármálaráðuneytinu, til skráningar á þungaskattsskyldum akstri. Fjármálaráðuneytið, 22. júní 1981. Bjóðum stoltir PENTAX MV, MV-1, MX, ME-super og LX myndavélar PENTAX linsur, flösh og fylgihlutir. Góð greiðslukjör! Landsins mesta úrval af Ijósmyndavörum td: 35 geröir myndavéla, 50 gerðir af linsum, 35 gerðir af töskum, 85 gerðir af filterum og um 100 gerðiraf filmum —eitthvað fyrir alla! Verslið hjá Ay m fagmanninum LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 SIMI 85811 aö Smiðshöfða 9 Stórhöfðamegin Okkur vantar bílaréttingamenn og bíla- rnálara til afleysinga vegna sumarley fa. BÍLASMIÐJAN KYNDILL SMIÐSHÖFÐA 9 - STÓRHÖFÐAMEGIN SlMl 35051 Geymiö auglýsinguna Forscti íslands, frú Vigdis Finnbogadóttir, leggur blómsveig frá islenzku þjóöinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Bréfritara finnst að útvarpsmenn verði að gæta meiri nákvæmni í kynningu sinni á forsetanum. DB-mynd Einar Ólason. Geðþóttakynning- ar útvarpsmanna Útvarpshlustandl nafnnr. 7288-3640, skrifar: Ég hlýddi á dagskrá þjóðhátiðar í Reykjavfk, er útvarpað var kl. 10.40 17. júnl sl., og veitti þvl athygli að forseti Islands, frú Vigdis Finnboga- dóttir, var ekki ávarpaður við setn- ingu hátíðarinnar af formanni þjóð- hátiðamefndar i Reykjavik, Þor- steini Eggertssyni. Forsætisráðherra, dr. Gunnar Thoroddsen, ávarpaði forseta tslands fyrst 1 sínu ávarpi eins og vera bar. Það vakti einnig athygli mína að dagskrárkynnir frá ríkisútvarpinu, Helgi Pétursson, kynnti forseta ís- lands þannig: „forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir” en ekki þannig: for- seti tslands, frú Vigdís Finnbogadótt- ir. Sami kynnir kynnti forsætisráð- herra dr. Gunnar Thoroddsen og einnig siðar i kynningu um guðsþjón- ustu í dómkirkjunni biskupinn yfir fslandi, hr. Sigurbjöm Einarsson. t útvarpsþættinum á vettvangi, er útvarpað var kl. 19.35 17. júní sl. ræddi Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir við forseta íslands og sagði: „forseti fslands, Vigdis Finnboga- dóttir”, en ekki forseti tslands, frú Vigdís Finnbogadóttir. Starfsmenn ríkisútvarpsins koma fram fyrir hönd rikisútvarpsins sem opinberir starfsmenn og verða því að gæta fyllstu nákvæmni í kynningu á æðsta embættismanni þjóðarinnar en kynna hann ekki frammi fyrir alþjóð eftir eigin geðþótta. Dreifbýlisfólk notar pöntunariistana mikið Húsmóðlr á Seyðisflrði hringdl: Ég vil taka það fram vegna þessar- ar verðkönnunar sem gerð var á dög- unum, um verð úr verzlunum miðað við verð úr hinum svokölluðu pönt- unarlistum að niðurstöðurnar eiga örugglega bara við á Reykjavikur- svæðinu. Ég þykist vita að fólk úti á landi noti pöntunarlistana mjög mikið og er min reynsla sú að það er mun öruggara og ódýrara aö kaupa vömr i gegnum þá í stað þess að kaupa vöruna óséða frá verzlunum í Reykjavik. Maður getur þó alltaf séð hvernig varan litur út i pöntunarlist- unum. Ég hef notað pöntunarlistana mikið og min reynsla er sú að vörurn- ar berast mér ekki seinna i hendur en ef pantað er frá verzlunum i gegnum síma. Þá ber einnig að hafa i í huga að flugfar til og frá Reykjavlk kostar um eitt þúsund krónur ef farið er frá Seyðisfirði i verzlunarleiðangurog því á samanburðurinn á vöruverðinu ekki við um dreifbýlið. Raddir lesenda otAUMEIRa enmi . OVo tiífdta eftÆu^LnT er,1 vöní Iritum sem hér em i , ndu verð- Þ |'u^sigþarugglaus(áv^aarakflaði- F6lk laaJ það semekkffeTt h? ff8 08 » "ú sé _tn 1 verðkðnmin v h^r á 'andi. ii',n1^l^?st®ðari en feni greint var frá 1^1^'°fnunar isfel^kðnntwin Vl Lemur t L mf á 1 b'aðinu f gær .''n*m hafði stra* SS,' ,T, túðum.Mflroiafhwj'***1 ** hír 1 fyrir MU^UnUm'au< ESS-ý. <Í*S2P1£! '8a_.hverni8 finna áf hðfuðborgaraSní'i; ^Bastar off hnr Pr l alls. * fntnig hér í milcluúrvafi f*St er allt upp f jj,»„ ^erðmunur- ’^ist verffið \ ^aptæðast íð. jeíið f gögni að nú sé J -dstæðari en i Wnnuuín var hafA: —» er alft upp f I5,~" ’'"u,nunw- 'U'Oist verðið v« Kót^gund bar * weflliini höfuflh/>r ’ ‘vini,aoai ' 'í*Wa f búð Mr " ,0* tSuZyV*** að eina Und«u?k!{tÍrverð'ista- Er aUs »ið f þU er h*«' Irur verðB«^nJ^^,n á bví að S "S. ™ð sama verður h imte dýnri en sa8tum ahar venzlanir ú EIRlKURS. EIRlKSSON Eins og bent hefur verið á í DB getur borgað sig fyrir fólk úti á landi að kaupa í gegnum vcrðlista.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.