Dagblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ1981. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1981. 19 I Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I islandsmeistarinn Hannes Eyvindsson 'ék bezt íslendinganna á St. Andrews i gær. Valsmenn sterkari aðil- inn í jafntefli gegn Fram gamla kempan Marteinn Geirsson tryggði Frömurum 1-1 jafntefli Það var gamla kempan Marteinn Geirsson, sem tryggði Frömurum jafn- tefli gegn Valsmönnum i 1. deildlnni er liðin mættust i Laugardaisvellinum i gærkvöld. Á 53. min. kom góðs ending fyrir markið frá vinstri. Haildór Ara- son lét knöttinn fara til Marteins, sem var algerlega óvaldaður i miðjum vita- teignum. Hörkugott utanfótarskot hans hafnaðl i nærhorninu án þess að Sigurður Haraldsson ætti möguleika á að verja, 1—1. Það sem eftlr liföi lelks- ins áttu Valsmenn hættulegri tilraunir en tókst ekki að skora og þvi varð enn eltt jafnteflið i 1. deildinni staðreynd. Vafalftið eru áhangendur beggja liða óhressir með að ekki tókst að knýja fram sigur, en markajafntefli er þó all- tént skárra en markalaust, en þau hafa verið tíð í sumar. Alls niu talsins til þessa, en voru aðeins þrjú í allt fyrra- sumar. Dæmigert fyrir knattspyrnuna í ár. Hún er slakari en oftast áður undanfarin ár og meðalmennskan ræður nú meira ríkjum en um langt skeið. Framarar, sér í lagi, voru hræðilega óákveðnir í vörninni og þetta fum og fát sem aldrei sagði skilið við þá í leikn- um hefði svo hægiega getað kostað þá mark strax á 2. minútu en þá björguðu þeir á línu eftir misskilning i vörninni. Þorsteinn Sigurðsson átti gott skot að marki en rétt framhjá og Pétur Orms- lev hinum megin í tvigang áður en Valur tók forystuna með laglegu marki á28. minútu. Eftir fyrirgjöf Gríms Sæmundsen Glæsilegur árangur gotflandsliðsins! —erí9. sæti af 19 þjóðum eftir fyrri dag undankeppni EM í golfi íslenzka golflandsliðið stóð sig frá- bærlega á fyrsta degi Evrópumeistara- rótsins á St. Andrews veliinum fræga i Skotiandi i gærdag. Er i 9. sæti af 19 Olgeirer markahæstur Í2. deikl Lítið hefur borið á fréttum um markahæstu menn 2. deildarinnar til þessa. Þegar sex umferðum er lokið er það Húsvikingurinn Olgeir Sigurðsson, ;em er efstur á blaðl raeð 6 mörk eða að meðaltali eitt mark I leik. Hér að neðan fylgir listi yfir marka- hæstumenndeiidarinnar: mörk Olgeir Sigurðsson, Völsungi 6 Óli Þór Mgnússon, ÍBK 5 Haraldur Leifsson, ÍBÍ 3 Steinar Jóhannsson, ÍBK 3 ómar Björnsson, Reyni 3 Þórhallur Jónasson, Þrótti N. 2 Bjarni Jóhannsson, Þrótti, N. 2 Lárus Jónsson, Haukum 2 Björn Jónsson, Skallagrími 2 Sigurjón Sveinsson, ÍBK 2 'ón Oddsson, ÍBÍ 2 Jaldur Hannesson, Þrótti, R. 2 )rnar Egilson, Fylki 2 þjóðum eftir fyrri dag undankeppn- innar en átta beztu þjóðirnar komast áfram i holukeppnlna á morgun. Undankeppninni lýkur i kvöld. íslenzku kylfingarnir léku prýðilega í gær en beztur þeirra var Hannes Eyvindsson, GR á 73 höggum. Félagi hans, Ragnar Ólafsson, var ekki langt á eftir með 74 högg þrátt fyrir að hann hafi komið nær beint í keppnina. Þeir Geir Svansson og Sigurður Pétursson, einnig báðir úr GR, voru á 77 höggum, Björgvin Þorsteinsson á 78 og Óskar Sæmundsson á 80. Skor fimm beztu telur þannig að Óskar er ekki með í 37. Wimbledon- sigur Borg Tennismeistarinn mikli, Björn Borg, komst auðveldlega i þriðju umferð Wimbledon-keppninnar i gær. Vann þá hlnn 21 árs Bandarikjamann Mei Purcell 6—4, 6—1 og 6—3 á aðeins 82 minútum. Purcell er talinn 22. bezti tennisleikari heims. Þrátt fyrlr örugga sigra Borg i tvelmur fyrstu umferðun- um eru þó farnar að heyrast raddir um, að hin slæmu meiðsli, sem háð hafa honum siðustu 12 mánuðina, séu farin að taka sinn toll. SVIAR GÆTU KOM- IZT í ÚRSLITIN — eftir sigur á Portúgal í gær í HM-keppninni Sviar unnu óvæntan stórsigur á 'ortúgal i 6. riöli heimsmeistarakeppn- ’.nar i Stokkhólmi i gærkvöld. Úrsllt —0 og Sviar eygja nú alit i elnu mögu- ika á að komast i úrsiitin á Spáni esta sumar. „Þetta var einn af beztu •ikjum okkar siðustu árin," sagði jálfari Svia, Lars Arnesson eftir .-iklnn. Svíar náðu forustu á 40. mín. í gær neð marki varnarmannsins Bo Börjes- .on. Annað markið var heppnismark ilen Hysen, sem skallaði á markið en .nötturinn fór af varnarmanninum dendes Gabrial í markið. Lokamark .vía skoraði Jan Svensson með skalla á 2. mín. og fögnuður 34.531 áhorf- nda í Stokkhólmi var mikill. „Svíar ■ku frábærlega,” sagði þjálfari ’ortúgal, Julio Pereira, „og úrslitin ru mjög hagstæð fyrir Norður-fra. ” i.aöan í riðlinum er nú þannig. Skotland 5 3 2 0 6—2 8 4-írland 6 2 2 2 5-3 6 Svíþjóð 6 2 2 2 5—5 6 Portúgal 5 2 1 2 4—4 5 Israel 6 0 3 3 2—8 3 Skotland á eftir heimaleik við Sví- þjóð, útileik í Norður-írlandi og Portú- gal. Norður-írland á tvo heimaleiki, Skotland og ísrael. Svíþjóð á útileiki í Skotlandi og Portúgal. Þá á Portúgal eftir útileik í Israel auk leikjanna heima viðSkotaogSvía. -hsim. samanlagðri tölu landsliðsins í gær, sem var alls 379 högg. írar leiða eftir fyrri 18 holurnar með 364 höggum, Wales er með 365 högg og þá koma Frakkar með 367, þá tvær aðrar brezkar þjóðir, Englendingar á 369 höggum og Skotar á 373, síðan Sviar á 373, einnig, V-Þjóðverjar á 375 höggum, Spánverjar á 377 og síðan íslendingar á 379 höggum, Næstir koma Danir á 3 86 höggum. Möguleikar Islendinga á að komast í úrslitakeppnina, sem hefst á morgun eru því umtalsverðir. Leiki strákarnir eins og þeir geta bezt ættu möguleik- arnir að vera nokkuð góðir. Þrátt fyrir góðan árangur þeirra Hannesar og Ragnars var það Wales-búinn Duncan Evans, sem stal senunni. Hann lék á 67 höggum, sem er aðeins höggi lakara en gildandi vallarmet á St. Andrews. -SSv. barst knötturinn þvert fyrir mark Fram. Einn varnarmanna náði til knattarins en var of seinn að átta sig. Njáll Eiðsson stal af honum knettinum á markteig og skoraði i nærhornið án þess að Guðmundur Baldursson gæti rönd við reist. Framarar horföu hver á annan í forundran á meðan Valsmenn fögnuðu góðu marki. Rétt á eftir máttu Framarar þakka fyrir að fá ekki á sig mark er vörnin var ósamstillt, sem og oft áður. Einn varnarmannanna gleymdi sér langt fyrir innan á sama tima og aðrir léku „rangstöðugildr- una” og fyrir fádæma klaufaskap tókst Val ekki að skora. Mark á þessum tíma hefði vafalítið náð að rota Framara. Framan af síðari hálfleiknum sóttu Framarar hins vegar mjög í sig veðrið og jöfnunarmarkið kom á þeirra bezta leikkafla. Eftir það dofnaði hins vegar nokkuð yfir þeim og Hilmar Sighvats- son fékk upplagt færi á 68. min. til að skora. Þrumaði hins vegar framhjá. Rétt á eftir átti Þorvaldur I. Þorvalds- son þrumuskot rétt framhjá eftir skemmtilegan undirbúning, en inn vildi tuðran ekki. Lokakafla leiksins sóttu Valsmenn ákaft. Hilmar Sighvatsson skallaði þá beint í fang markmanns og rétt undir lokin dansaði knötturinn fram og til baka um markteig Fram án þess að hafna í netinu. Fischer fór til Kölnar Köln keypti i gær þýzka landsliðs- manninn Klaus Fischer frá Schalke fyrir 1,1 milljón marka. Fischer verflur 32 ára á þessu ári og gat Iftlfl ieiklð á siflasta leiktimabili vegna fótbrots. Hann er þriðji lelkmaðurinn, sem Köin kaupir á stuttum tima. Fyrst Klaus Ailofs frá Fortuna Dússeldorf fyrir tæplega 2,3 milljónir marka. Síðan varnarmanninn Paul Steiner frá Duisburg fyrir 880 þúsund mörk og nú Fischer. I fyrra seldi Köln Bernd Schúster til Barcelona fyrir 3,6 miiljónir marka og notaði þá peninga til að kaupa leikmennina þrjá og snaraði út sjö hundruð þúsund mörkum að auki. Valsmenn voru því tvímæialaust betri aðiiinn, en tókst ekki að knýja fram sigur. Sævar Jónsson var yfir- burðamaður í liðinu og hefur vart í annan tíma í sumar leikið betur. Fram- herjarnir Hilmar Harðarson og nafni jhans Sighvatsson gerðu oft usla i staðri vörn Fram, en bitið vantaði þó oftast. Þorvaldur I. Þorvaldsson var beztur miðjumanna Vals en Njáll var einnig ágætur. Hjá Fram var sannast sagna fátt um fina drætti. Sighvatur sterkur í vörninni en ónákvæmur í spyrnum og full groddalegur. Trausti var hreinlega úti á þekju og Guð- mundur á köflum ósannfærandi. Marteinn hefur oftast leikið betur. Pétur Ormslev var frískur frammi en |miðjumennirnir veittu lítinn stuðning. Dómari leiksins var Eysteinn Guð- mundsson og dæmdi prýðilega ef undan eru skilin örfá atriði. Hins vegar var undirritaður ekki alveg sáttur við línuverðina í nokkrum tilvikum í sam- bandi við rangstöðudóma. - SSv. Þeir Þorsteinn Þorsteinsson og Guðmundur Baldursson bjarga hér I Valsmenn sóttu hart að marki Fram. sameiningu frá Þorsteini Sigurðssyni undir lokin er DB-mynd S. KR-INGAR POKKUÐUIVÖRN 0G HIRTU STIG Á SKAGANUM - heimameim hafa nú ekki skorað maik í563 mínútir og leikið heila sex leiki í röð án þess að koma knettinum í net andstæðinganna Frá Sigþóri Eiríkssyni á Akranesi i gær- kvöld: KR-ingar náflu stiginu sem þeir greinilega ætluðu afl hafa með sér frá Akranesi i gærkvöld er þeir léku stífan og neikvæðan varnarieik gegn Skaga- mönnum. Útkoman varð þvl marka- laust jafntefli gegn hinum lánlausu framherjum heimamanna. Sem dæmi um gang leiksins áttu KR-ingar ekkl eitt einasta skot á markið sem Bjarni mark- vörður þurfti að verja. Skagamenn fengu 9 hornspyrnur f leiknum gegn aðeins tveimur hjá KR. Leikurinn tók snemma endanlega stefnu og heimamenn sóttu ákaft. Á 15. mín. fengu Skagamenn horn- spyrnu. Jón Áskelsson tók hana og Guðbjörn Tryggvason skallaði naum- lega framhjá. Tveimur mín. siðar lék Gunnar Jónsson laglega upp hægri kantinn, gaf vel fyrir markið þar sem Árni Sveinsson kom á fullri ferð en Stefán Jóhannsson varði vel fast skot hans. Hélt hins vegar ekki knettinum, sem barst til Árna á ný, en aftur varði Stefán. Velgert. Á 25. mín. fen^u KR-ingar síðan aukaspyrnu rétt utan vítateigs og upp Fyiiiiiðinn rekinn af velli er Blikamir möíuðu KA Ungu strákarnir i Breiðabliki unnu stórsigur á KA frá Akureyri á Kópa- vogsveiii i gærkvöld i 1. deild. Loka- tölur 3—0 og það var ekki marki of mikið. Leikmenn Kópavogsliðslns höfflu yflrburfli, einkum i siflari hálfleik, þegar þelr skoruflu öll sin mörk. Tvö þeirra mjög falleg og leik- menn liðsins voru fljótari, ákveðnari og léku betur saman en mótherjarnir. En Breiðablik varfl fyrir áfalll i ieikn- um. Fyrirliflinn og miðvörflurinn sterki, Óiafur Björnsson, var rekinn af velll fimm mfn. fyrir ieikslok. Haffli verlð bókaflur i fyrri hálfleik, siðan fengið tiltal aftur frá dómaranum, Óla Olsen. En þegar Ólafur stöðvaði knött- inn mefl höndum, og spyrnti honum sfflan langt i burt, þegar flautað var, átti Óli dómari ekki annan kost sam- kvæmt laganna hljóflan en að vfsa leik- manninum af veili. Strangur dómur þó, að manni finnst, og Ölafur verður sennilega i leikbanni i næsta leik Breiðabliks — i Vestmannaeyjum. Slæint að láta skapið hlaupa með sig i gönur. Það var talsverð spenna meðal 669 áhorfenda, þegar leikurinn hófst. Blik- arnir byrjuðu betur en KA fékk fyrsta marktækifærið. Brotið var á Gunnari Gíslasyni við vítateiginn, þegar hann var að brjótast í gegn. Aukaspyrna á vítateigslinunni. Haraldur Haraldsson spyrnti framhjá. Hinummegin varði Aðalsteinn Jóhannsson gott skot Sigur- G0n MET GUÐRUNAR FEMU —bætti íslandsmetið í 100 metra bringusundi um rúma hálfa sekúndu Guflrún Fema Ágústsdóttlr, hin stórefnilega sundkona úr Ægl, setti f gærkvöld nýtt glæsilegt met i 100 metra bringusundl kvenna er hún synti vegalengdlna á 1:17,5 mfn. og bætti met Sonju Hrelflarsdóttur um 2,6 sek. Met Guðrúnar var sett á Reykja- víkurmeistaramótinu i sundi, sem: fram fór i Laugardaislauginni i anzi mikilli leynd og á óeðlilegum tima. Hófst ekki fyrr en kl. 21 og lauk ekki fyrr en á tólfta tímanum i gærkvöid. Aðalhluti mótsins verður i Laugar- dalslaug i kvöld og hefst kl. 20.00. jóns Kristjánssonar og liðin skiptust á upphlaupum. Helgi „basli” Helgason skaliaði fráá marklínu Breiðabliks eftir hornspyrnu KA og aftur skall hurð nærri hælum við Blikamarkið, þegar Tómas Tómasson spyrnti aftur til markvarðar. Misheppnuð spyrna en Guðmundur markvörður Ásgeirsson hirti knöttinn af tám Ásbjörns Björns- sonar. Helgi Bengtsson fékk bezta tækifæri hálfleiksins. Komst frfr inn á vitateig KA á 22. min. en spyrnti beint í fang Aðalsteins. Á 36. min. var Ólafur bókaður og það áttí eftír að reynast af- drifaríkt. Jóhann Jakobsson fékk síð- asta tækifæri hálfleiksins. Spyrnti framhjá marki Blikanna úr góðu færi eftir góða fyrirgjöf Gunnars Blöndals. Gunnar Blöndal var manna óvinsæl- astur á vellinum í gær meðal Kópavogs- búa. Þrir Blikar meiddust í átökum við hann, lftillega allir, og ekki var það af neinum háskaleik Blöndals. Kraftur f Blikunum Kópavogsstrákarnir hófu siðari hálf- leikinn af miklum krafti. Eftir aðeins tvær min. lá knötturinn í marki KA. Knötturinn var sendur inn i vítateig. Helgi Bengtsson skallaði fallega til Sigurjóns, sem lék frir inn að mark- teigshorninu. Gaf fyrir markið beint til Jóns Einarssonar, .-setn ekki þurfti nema að ýta knettinum i autt markið af metra færi. Eftir markið voru Blik- arnir mun aðgangsharðari. Þó varði markvörður þeirra gott skot frá Gunn- ari Gíslasyni en hættan var við mark KA. Helgi komst frir í gegn eftir mis- heppnaða spyrnu Ásbjörns. Spyrnti hátt yfir. Sama leik lék Jón nokkru síðar eftir að hafa komizt frír að marki KA. En mark hlaut að koma og það var lík gull af marki. Vignir Baldursson, sem var bókaður í leiknum eins og Har- aldur hjá KA, fékk knöttinn um 30 metra frá markinu. Þrumufleygur hans lenti neðst i bláhomi KA-marksins al- gjörlega óverjandi fyrir Aðalstein. Það var á 83. mín. og skömmu síðar var Ólafi vísað af leikvelli. Þó Blikarnir væru einum færri tókst þeim að skora þriðja markið. Fengu aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi KA. Spyrnan var tekin strax. KA-menn steinsváfu. Jón fékk knöttinn og gat nánast gengið með hann í mark KA. Skoraði örugg- lega eftir að hafa leikið á markvörðinn. Rétt áður hafði Jón einnig fengið gullið tækifæri. Komst frír inn í vítateiginn með knöttinn en spyrnti himinhátt yfir. Breiðabiik lék oft vel i þessum leik. Liðið mjög jafnt en Ólafur, Valdimar, Sigurjón og Vignir beztir. KA-liðið náði sér ekki á strik á þungum vellin- um. Ásbjörn og Jóhann beztir, svo og Erlingur Kristjánsson i vörninni. hsim. úr henni skallaði Willum Þórsson yfir úr þokkalegu færi. Á 34. mín. voru heimamenn í sókn og Kristján Olgeirs- son skaut þá hörkuskoti en Stefán varði með tilþrifum. Fleira markvert gerðist ekki í fyrri hálfleiknum en á 55. mín. fengu Skagamenn sitt fyrsta færi í síðari hálfleik og það reyndist, er upp var staðið, þeirra bezta færi í leiknum. Knötturinn barst til Sigurðar Hall- dórssonar, sem tók hann niður og skaut að marki rétt utan markteigs en í utanverða stöngina og framhjá. Var þetta sjötta stangarskot Skagamanna í sl. 4 leikjum. Fimm mín. síðar átti Stefán, markvörður KR, algerlega mis- heppnað útspark. Boltinn hafnaði hjá Kristjáni Olgeirssyni sem lék fram völl- inn og skaut svo hörkuskoti rétt innan vítateigs en hárfínt framhjá. Það gekk þó hvorki né rak því KR- múrinn braut allar sóknartilraunir heimamanna á bak aftur þangað til rétt ílokin. Á 85. mín. fengu Skagamenn auka- spyrnu út við hliðarlínu. Kristján Ol- geirsson gaf fyrir markið þar sem Sigurður Halldórsson skallaði firna- fast, en rétt yfir slá. Á 88. mín. náðu Skagamenn síðan góðri sókn upp vinstri kantinn. Sigurður Lárusson skailaði þá fyrirgjöfina laglega aftur fyrir sig og Guðbjörn stóð metra frá marki og skoraði. Hann reyndist hins vegar rangstæður og markið þvi dæmt af og voru þvi fagnaðaróp heima- manna kæfö i fæðingu. Erfitt er að tina einhverja einstaka leikmenn út úr. Hjá KR bar mest á þeim Ottó Guðmundssyni og Berki Ingvarssyni, sem voru eins og klettar i vörninni og báru af. Hjá Skagamönn- um voru leikmenn jafnir að þessu sinni og helzt var það baráttumaðurinn Sigurður Lárusson sem stóð upp úr. Slakasti maður vallarins var hins vegar dómarinn Hreiðar Jónsson. Leyfði gegndarlausar tafir KR-inga, t.d. á meðan markvörðurinn rýndi á knöttinn eins og hann væri að sjá út hverrar teg- undar hann væri. -SE/SSv. Markvörður KA, Aðalsteinn Jóhannsson, gripur knöttinn rétt við fætur Jóns Einars- sonar. ‘Jón skoraði tvö af mörkum Blikanna i gær — hans fyrstu í 1. deildinni með 1 Blikunum — og fékk tvö önnur dauðafæri, sem hann nýtti ekki. DB-mynd S. j 3. deild—3. deild—3. deild — 3.deild—3. deild Fimm mörk Víð- isaðvanda —er strákamir úr Garðinum sóttu sívaxandi Þorlákshafnarbúa heim í gærkvöldi og sigruðu 5-2 Þafl voru 10 leikir á dagskrá i 3. delldinni I knattspymu f gærkvöld og hér á eftlr fara úrslit þeirra ásamt stuttum umsögnum og að vanda hefjum vifl röflina I A-rifllinum. A-riðill Afturolding — Ármann 1—1 (1—0) Þetta var tvimælalaust einn af úrslitaleikjum þessa riðils þar sem Grindvikingar auk þessara tveggja liða berjast um sigurinn. Heimamenn voru atgangsharðari i byrjun og eftir aðeins 2 mínútur lá knötturinn í netinu hjá Ármanni. Leikurinn einkenndist annars af miklu miðju- hnoði og var oftast sótt af meira kappi en forsjá. Tæpum 15 mín. fyrir leikslok tókst Ármenning- um svo að jafna metin með marki Bryngeirs Torfasonar. Eftir það sóttu Ármenningar nokkuð stíft en tókst ekki að bæta við marki en þeir sættu sig nokkuð vel við jafnteflið að sögn tíðindamanns DB. Grlndavlk — Grótta 4-0(2-01 Gróttan virðist vera algerlega heillum horfin í sumar og fróðir menn segja útherjaskort hjá liðinu verulega. Hvað sem kann nú að vera til i því er víst að þdr máttu teljast heppnir af Nesinu að fá ekki fleiri mörk á sig er þeir mættu Grind- vikingum þar syðra 1 gærkvöld. Jóhann Ár- mannsson skoraði fyrsta markið á 20. min. og rétt á eftir vildu heimamenn í tvígang fá víta- spymu dæmda en ágætur dómari leiksins, Hall- dór Gunniaugsson, var ekki á því að dæma slíkt. Annað markið skoraði svo Ragnar Eðvaldsson á 29. mín. og hann var svo aftur á feröinni á 61. min. með þriðja markið. Fjórða og síðasta markið kom svo á 70. min. og var þar Guð- mundur Ármannsson að verki með bylmings- skoti. Hvaragarfli — ÍK 1—2 (0—2) Það var Kristján Hauksson sem skoraði bæði mörk ÍK í fyrri hálfleiknum sem var nokkuð jafn að öðru leyti. Strax á upphafsminútu síðari hálf- leiksins minnkaði Guðmundur Sigurbjörnsson muninn með potmarki i marktdgnum en þrátt fyrir góða tilburði í fjörugum leik urðu mörkin ekki fleiri að þessu sinni og enn vantar Hvergerð- inga herzlumuninn til að hala inn sigur. Staðan í A-riðlinum er nú þessi: Grindavlk 5 4 10 15—3 9 Ármann 5 3 2 0 6—1 8 ÍK 5 3 119—77 Afturelding 4 2 2 0 10—4 6 Grótta 6 114 6—16 3 Hveragerði 4 0 1 3 2—6 1 Óðinn 5 0 0 5 3—14 0 B-riðill Stjarnan — ÍR 2—1 (0—1) Þrátt fyrir að iR-ingar ættu meira í fyrri hálf- leiknum og skoruðu þá eina mark leiksins tókst þdm ekki að hala inn sinn fyrsta sigur í 3. deild- inni. Tvö mörk Óskars Jóhannessonar í siðari hálfldknum færðu Stjörnunni tvö dýrmæt stig i miklum baráttuleik. Hdmaliðið var sterkari aðilinn í síðari hálfleiknum og hefði þá getað bætt fleiri mörkum við en allt konj fyrir ekki. Njarflvlk - Léttir 7-0 (3-0) Það voru ekki brúnaléttir leikmenn Léttis sem yfirgáfu knattspyrnuvöllinn i Njarðvík í gær- kvöld eftir að hafa verið teknir í bakariið af heimamönnum. Þeir Jón Halldórsson og Þórður Karlsson skoruðu sin þrjú mörkin hvor og Haukur Jóhannesson bætti því sjöunda við og stórsigur heimamanna var í höfn. Þór, Þori. - Vlfllr 2-5 (1-2) Sigur Víðismanna var ekki öruggur fyrr en á lokamínútunum er úthald Þórsaranna þraut. Lengi vel var staðan 3—2 i síðari hálfleiknum, en síðan gáfu heimamenn eftir og gestimir náðu að skora f tvígang undir lokin. Víðir komst i 2—0 áður en Þór svaraöi fyrir sig og síðan komust gestirnir í 3—1 áður en Eiríkur Jónsson svaraði fyrir Þór. Það var annars Hólmar Sigþórsson sem skoraði fyrra mark Þórs en mörk Viðis gerðu þeir Guðmundur Jens Knútsson 2, Daniel Einarsson, Jónatan Ingimarsson og Klemens Sæmundsson eitt hver. Staðan í B-riðlinum er þessi: Víðir 6 5 1 0 25—8 11 Ldknir 5 3 11 8—8 7 Njarðvík 4 2 11 12—3 5 Stjarnan 5 2 0 3 10—15 4 Þór, Þorl. 4 112 Léttir 5 113 ÍR 5 0 0 5 5—9 3 5—17 3 4—9 0 C-riðill Grundarfjörflur - Vikingur, ól. 2-3 (1 -2) , Eftir þvi sem við komumst næst var þetta hörkuleikur og mun jafnari en gert hafði verið ráð fyrir í öndverðu. Læðist sá grunur að mönn- um að Ólsararnir hafi talið andstæðingana létta bráð. Svo varð þó aldeilis ekki og að sögn þjálf- ara Víkings, Gylfa Scheving, gat leikurinn farið á hvorn veginn sem var. Það voru þeir Aðal- steinn Böðvarsson og Ásgeir Ragnarsson sem skoruðu mörk heimamanna en Jónas Kristófers- son, 2, og Pétur Finnsson svöruðu fyrir Ólsar- ana. Reynlr, He. — Bolungarvlk frestafl Hvenær þessi leikur fer fram er ekki víst því félögin hafa enn ekki komizt að samkomulagi um leikdag. Staðan í C-riðlinum: HV Víkingur, Ól. Bolungarvik Snæfell Grundarfjörður Reynir, He. Reynir, Hnlfsdal 5 0 0 21—1 10 4 0 1 12—10 8 3 0 2 13—6 6 12—3 4 4—27 3 4—10 2 2—11 1 2 0 1 1 1 5 1 0 3 15 0 1 4 D-riðill Reynir, Ársk. — KS 2—6 Eftir þennan sigur Siglfirðinga á Reyni í gær- kvöldi er greinilegt að slagurinn um sigur í riðlin- um kemur til með að standa á milli KS og Tinda- stóls. Leiftur — Tindastóll 0—3 Þær takmörkuðu upplýsingar um þennan leik, sem við fengum voru í þá áttina að leikurinn hefði verið verulega grófur og þá einkum af hálfu Tindastóls. Enda fóru þeir með bæði stigin heim í afar mikilvægum leik. Legia pólskur bikarmeistari Legis Varsjá varð í gær pólskur bikarmeistari. Slgraði þá Pogon Szczecin 1—0 eftir framlengingu l úrslitaleiknum I Varsjá i gær. Legla leikur þvi I Evrópukeppni bikarhafa næsta leiktimabil. Árið 1972 sló Legla Viklng út f þessarí keppni. VIKINGUR MED TVEGGJA STIGA F0RSK0T — lárus Guðmundsson marka hæsturíl. deild með6mörit Úrslit i leikjunum i 8. umferfl 1. deildar urflu þessl. Þór — FH Víkingur — ÍBV Fram — Valur Breiflablik — KA Akranes — KR Staflan er nú þannlg Vlklngur Breiflablik Valur ÍBV Akranes Fram KA 6 FH 8 KR 8 Þór 7 Markahæstu leikmenn eru. Lárus Guflmundsson, Vfking, Kárí Þorleifsson, ÍBV, Sigurjón Kristjánsson, UBK, 0—1 1—0 1—1 3—0 0—0 8 6 1 8 3 5 8 3 3 7 3 2 8 2 8 1 6 2 8 2 8 1 1 12— 4 9—3 13— 7 9—7 , 4—5 6— 9 7— 7 10—15 4—10 3-9 13 11 9 8 8 7 5 5 5 5 6 4 4 Niunda og lokaumferflin i fyrri umferflinni verður um helglna. Þrir á laugardag. FH—Akra- nes í Kaplakrika, ÍBV-Breiflabllk i Vestmanna- eyjum og Valur—Þór á Laugardalsvelli. Leik- Imlr hefjast Id. 14. Tveir leildr verfla á sunnudag Id. 20. KA—Fram á Akureyri, KR—VUdngur á LaugardalsveiU.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.