Dagblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1981. UsO&ði 'iri framleiA Sngssz***** 'Vnirl * he«, 1 *inn- Þau Mknh, j MsanHy fflWir «ð um eð« PíWkuui F"' O, °* hún KJÖRIÐNVERKAKVENNA En það ber allt að sama brunni. Maðurinn hefir ofsatrú á útlending- um og er sama sinnis og þeir að ís- lenskt kvenfólk sé til lítils gagns og kunni ekkert til verka. Kaldhæðni ör- laganna er, að á sama tíma og þessar finu flíkur koma frá Ítalíu, er verið að setja piskarakerfið á í fyrirtæki einu á Akranesi (Akraprjón) og nú skal alit ganga hratt, hraðar, hraðast. Fólkið verður miður sín. Hvernig sem það hamast, komast ekki þær, sem í mörg ár eru búnar að vinna og halda fyrirtækinu uppi (því hver gerir það annars?), í nokkurn bónus. Nei viti menn, þær vinna ekki einu sinni fyrir þessu skítakaupi sem heitir mán- aðarkaup. Ég get ímyndað mér hvernig samviskusömu fólki Iiður við slíkar aöstæður. Eftir áreiðanlegum heimildum hefi ég heyrt að vörumar, sem unnar voru i hamaganginum, hafi verið endursendar frá gæðaeftir- Utinu hjá útflutningsfyrirtækinu. Flikurnar hafi bæði verið illa sniðnar og illa saumaðar. Mér er sagt að út- iendingarnir hafi sagt að það þyrfti ekki aö sniða lykkjubeint barma á jökkum þar sem settir eru í rennilás- ar. Það er illt til þess að vita að hægt sé að fara svona með gott fyrirtæki eins og Akraprjón. Þar er starfandi ein af þeim konum sem ég áður minntist á, SteUa mun hún heita, mjög fjölhæf kona. Ekki man ég eftir að hafa heyrt hennar getið i fjöl- miðiagleði þeirri sem hefir verið i gangi um fyrirtækið undanfarið. Biessunarlega eru konurnar i Akra- prjóni nú búnar að neita að vinna eftir þessu kerfi sem engan veginn hentar í saumi á prjónavoð. Það er tU kerfi hér á landi sem ís- lendingar hafa unnið upp með sæmi- lega góöum árangri. Þeir miða við ís- lenskar aðstæður og ég held að þar sem þetta íslenska bónuskerfi er í gangi sé starfsfólk og eigendur fremur ánægðir. En bónuskerfi eru og verða aUtaf til einhverra leiðinda á vinnustað. Þau höfða tU hins verra í mannfólkinu. Mfn skoðun er sú að við eigum að hafa mannlega og góða vinnustaði, borga fólki mannsæm- andi mánaðarlaun. Þá er það ánægt og undantekningarlitið tilbúið að vinna húsbændum sínum vel. Kjör saumakvenna Þaö er svo sérstakur kapituU i sög- unni hvernig gengið hefir að semja um kaup tii handa saumakonum, sem eru fjölmennasti hópurinn innan Iðjufélaganna. Þær hafa um árabU ar þar fyrir neðan. Bætti þetta nokkuð kjör þeirra. Það vakti athygU mína í þeim samningum að það var ekki svo erfitt að fá ýmsa smáhópa hækkaða um flokk. En ef minnst var á að setja saumakonur, þó ekki væri nema í 9. flokk, þá varð aUt vitlaust hjá atvinnurekendum. Ég gæti því fmyndað mér að iðnrekendur hefðu verið tUIeiðanlegir, en hið stóra nei kom ævinlega frá Vinnuveitendasam- bandinu. Skyldi nokkur iðnverkamaður trúa þvi þegar Davíð formaður iðnrek- enda brosir framan í okkur og segir: Ef ríkisvaldið gerir þetta og hitt fyrir okkur þá hækkun við kaupið við ykkur, eiskurnar mínar? Nei, hann einfaidlega ræður þar engu um. Saumakonur mega með engu móti hafa hærra mánaðarkaup en fólk í fiskvinnslu. Fiskvinnslan og sauma- skapur er framleiðsla sem skapar og/eða sparar gjaldeyri og þeir sem að því vinna skuiu hafa lægstu laun- in. Það er skipun frá æðstu stöðum í Vinnuveitendasambandi íslands. En á hverju lifir þá þessi þjóð? Það skyldi þó ekki vera að það sé af af- rakstri vinnu þessa fólks? Munurinn á fiskvinnslunni og saumaskapnum er sá að þaö eru meiri möguleikar i fiskvinnslunni á því að vinna sér inn aukapening með því að vinna lengri vinnudag. Yfirvinna er mjög lítil í iðnaði og að sögn aðstoðarmanns fjármálaráðherra eru það forréttindi að fáað vinna allan sólarhringinn. Að lokum þetta: Iðnverkakonur! Tökum undir með Herdísi Ólafsdótt- ur á Akranesi og konunum í Akra- prjóni. Verum vel á verði gagnvart útlendum þrælakerfum. Iðnverka- konur i Reykjavík, látið í ykkur heyra, sérstaklega þar sem verið er að setja þetta tölvustýrða kerfi á. Hafið samband við skrifstofu Iöju og látið vita hvernig gengur. Sættið ykkur ekki við að vinna með svipuna yfir ykkur og fá nánast ekkert í aðra hönd. Slfkt vinnuálag ætti að gefa minnst 50% bónus. Sigriður Skarphéðinsdóttir iðnverkakona. tekið kaup samkvæmt lægsta taxta Iðju. í síðustu samningum var taxta- skipan allri breytt og taka þær nú kaup eftir 8. launafiokki, þá 2 flokk- IPesjum ™*kon- ‘•r eru n vinn« Aicr*. tdðni- meir« kJu star •r oiiu “rn«r / ^urn K°nur lh'en.kn!r- V undur. 4r. fisaSssSSs *gsta gUkaU^rZ: ^nua- Enda Jhw ’ *að "arhof afk »tn. jú rið er/i/ Prjó h*f‘ með erað vmn« / mcð ^kwiiðjum ‘Un ekipu/ hratt og örugglega og nokkur tök eru á. Kostnaður við þessar framkvæmd- ir er í raun minni háttar atriði, nánast samningsatriöi, og léttvægur miðað við hið yfirþyrmandi úrræða- leysi, sem ræður ríkjum hjá hinum tvistigandi pólitisku líkamningum. Margsinnis hefur komið tU tals að fá aðstoð Bandaríkjamanna til þess að koma vegakerfi okkar í viðunandi horf, kostnaðarlaust að mestu fyrir ríkissjóð, vegna samvinnu okkar og þátttöku í hinu vestræna varnarsam- starfi. Þetta gullna tækifæri hefur staðið okkur til boða, en ávallt verið mis- jafnlega tekið af stjómmáiamönnum í öllum sósíahsku flokkunum fjórum, meira að segja þeim, sem er „minnst til vinstri” eins og forstjóri Álversins i Straumsvík orðar það. Rök gegn þessu eru harla hjákát- leg. öll aðstoð er fordæmd á þeim forsendum, að „þjóðarstoltið” banni íslendingum þátttöku í slikum framkvæmdum! Þetta eru auðvitað rök og viðhorf kommúnista og þeirra sömu manna, sem veðsett hafa landið og þjóðina vegna lána, sem lítil eða engin von er um að við getum greitt. — Þá er þjóðarstoltið ekki til umræðu. „Hófleg samvinna við erlenda aðila er sennilega óhjákvæmileg, þegar fyrstu sporin eru stigin; en það er þá til að nýta sér fjármagn þeirra og markaðsyflrráð og öðlast fót- festu,” segir hins vegar í ritstjórnar- pistli Vísis um íslenzkan atvinnu- rekstur sl. laugardag (leturbreytingar gr. höf.). — Já, það er aðeins stundum, sem við ísiendingar eigum að nýta okkur fjármagn útlendinga og aðeins i hófiegri samvinnu, sem er óhjákvæmileg! í annan tíma eigum við sennilega að halda okkur við lánin, — þar eru údendingar vísast ekki með í spilinu! — Sannarlega er ekki öU vitleysan eins. Kjallarinn Geir Andersen Að uppræta kapitalismal Uppræting kapitalismans eru einkunnarorð hins nýja forseta Frakka, Mitterrand, eins og glöggt kom fram hjá „okkar manni” í París í fréttaskýringaþætti Ríkisút- varpsins sl. laugardag. AUir sem vettlingi valda flykkjast nú að bækistöðvum franska sósía- listafiokksins og sækja um inngöngu! — sagði í þessari sömu frétt. Það er glampi í augum sósíalistanna okkar í flokkunum fjórum, von um upp- rætingu kapitalismans er í þann veg að rætast. „Vestrænum bandamönnum staf- ar ekki hætta af Mitterrand,” segir í leiðara Vísis. Ennfremur segir þar: „í innanlandsmálum mun hann leysa bæld öfl úr iæðlngi, þyngja skatta á þeim forriku og hreyfa við málum, sem legið hafa i láginni” (leturbr. gr. höf.). Þessar glefsur eru úr Vísi, sem í eina tið var taUnn vera málgagn kaupsýslumanna og annarra, sem vildu nokkuð á sig leggja tii þess að standa i stafni og stýra atvinnu- rekstri, lifa á hinu frjálsa framtaki. En það sem dagblaðið Visir segir er barnahjal hjá því sem flæðir út af blaðsíðum annarra málgagna hinna sósíaUsku flokka. Það er reynt að koma þvi inn hjá aimenningi, að aUt tai um vinstri eða hægri í stjóm- málum sé óraunhæft, svo hafi fylk- ingar riðlazt og baráttumál breytzt. — Hins vegar eru einkunnarorð flestra islenzkra stjórnmálamanna og eymamerktra skribenta stjórnmála- flokkanna fjögurra í takt við þau, sem eignuð voru Mitterrand, uppræt- ing kapitallsmans, ýmist sögð beint út eða með jafnréttis/öreigalegu ívafi. Flótti eða frelsisskerðing Það er reynt að koma því inn hjá íslenzkum kjósendum, að einhver „friðaralda” fari nú yfir Vestur- Evrópu og sé sprottin af ótta Vestur- landabúa við kjarnorkuvigbúnað stórveldanna. í þessum máiflutningi eru borgarablöðin hér á landi engir eftirbátar þeirra málgagna, sem þjóna beint undir áróðursmaskínu Sovétríkjanna. Skelfilegri kjarnorkustriði er þó sú ógnun, sem mannkynið stendur frammi fyrir þar sem er fjölgun nauðþurftarfólks í gjörvöllum þriðja heiminum, en fólksfækkun á Vestur- löndum, einkum í Evrópu. Fólk mun þó eftir beztu getu reyna að sitja við þann eldinn, sem bezt brennur og sannast það einnig hér á landi. Þannig hafa hagskýrslur hér birt um það tölur, að nálægt 5500 manns hafi flutt brott frá íslandi á sl. lOárum! Hvað segir þetta okkur? Þetta þýðir það, að vegna gífur- legrar ofstjórnar i lýðveldinu fslandi og tilrauna til frelsisskerðingar tekur stór hópur fólks þá afdrifaríku ákvörðun að flýja land. Það má lengi deila um það, hvort þetta fólk, sem burt flyzt er úrtak, sem flokka má sem úrval þjóðarinnar eða úrhrak hennar, svo tvær yztu-marka (extreme) flokkanir séu notaðar. Varla verður því haldið fram, að þeir íslendingar, sem fluttust til Vesturheims í kringum aldamótin, hafi verið úrhrak þjóðarinnar, — eða hvað! Það mun verða eina úrræði þeirra, sem ekki sætta sig við, að fsland verði byggilegt með „félagslegum umbótum” einum að hverfa á braut, til þeirra landa, sem bjóða fólki tæki- færi til þess að nýta hugmyndir sínar og starfsorku eins og það sjálft vill. Friður við vinstri öflin fslenzkir stjórnmálamenn hafa 0 „Á ummælum orkumálastjóra var ekki aö heyra, að eitthvert sérstakt „orku- skeið” væri framundan, miklu fremur úrræða- leysi.” aldrei verið úrræðalausari, óttaslegn- ari og uppteknari en nú við að ljúga sig frá afleiðingum verka sinna. Hér er ekkert sérstaklega átt við núver- andi stjórnvöld. Það vill bara svo til, að þessi ríkisstjórn er svona samsett núna. Aðrar ríkisstjórnir hafa setið og nýjar koma, en það býst englnn vlð neinum breytingum. Á meðan þeir, er gerzt ættu að þekkja aðferðir hinna vinstri öfga- afla, mæta þeim sífeUt með „velvild” og „skilningi” á opinberum vett- vangi og í málgögnum sínum, verður frelsisskerðingu íslenzks almennings ekki mætt með öðru en landflótta, og má raunar þakka fyrir, að hann er enn mögulegur. Landslýður stendur ekki aðeins höggdofa og fullur örvæntingar frammi fyrir afleiðingunum af hugsunarleysi og orðagjálfri „sinna stjórnmálamanna”, heldur einnig forystulaus — og þar af leiðandi úrræðalaus. Og orsakanna þarf ekki lengi að leita: Óhæft og úr sér gengið stjórn- skipulag, sem miðlungsmenn leitast við að haida saman einhvern veginn og i eiginhagsmunaskyni. Þetta er mergur málsins og frum- orsök þjóðfélagsmeinsemda íslend- inga i vinstra ríkinu, sem verið er að undirbúa. Kannski er veikasti hlekkurinn í vörn lýðræðisaflanna svokölluðu sá, að varia er að finna þar neinn mann, sem hefur pólitíska þekkingu. Allt gengur út á viðskipti við vinstri öflin og að kaupa sér frið, hversu skammær sem hann kann að vera. Og svo tala menn um landsfund Sjálfstæðisflokksins i haust eins og þar muni frelsandi engill birta ráð- villtum mönnum ráð og reikandi rænu! Það er ekki öll vitleysan eins, sem betur fer, það væri þá líka lítiö gaman að henni. Geir R. Andersen. raswKisr iscl*ísI 'jerjra

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.