Dagblaðið


Dagblaðið - 25.06.1981, Qupperneq 21

Dagblaðið - 25.06.1981, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1981. 25 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 BIABIÐ. Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi Langholtshverfi (Langholtsvegur og Laugarásvegur) Bústaðahverfi 1. (Ásgarður, Bústaðavegur, Hólmgarður, Haeðargarður og Réttarholtsvegur). Aðalstræti: (Garðastræti, Hávallagata, Kirkjustræti). Túngata: (Túngata og Öldugata). - UPPL. ÍSÍMA 27022. Til sölu Ford Mustang Mark 1, árg. 71, 8 cyl., 351 Cleverant sjálf- skiptur, þarfnast boddiviðgerðar, allt kram í topplagi. Uppl. I síma 34227 eftir kl. 13. Til sölu mjög vel ; með farinn Ford Escort árg. 76 ekinn 58000 km., hefur verið í einkaeign. Uppl. í síma 74563 eftir kl. 18. Mini 74. Til sölu Austin Mini árg. 74, skoðaður ’81. Uppl. í síma 83607 eftir kl. 19. SkodallOLS árg. 73 til niðurrifs, nýleg dekk á felgum, vél í lagi. Uppl. í síma 12157 eftir-kl. 18. Toyota Carina 74 nýsprautuð, keyrð 108.000 km, verð 40.000. Uppl. í síma 93-2738. Til sölu franskur Chrysler 180árg. 72, selst til niðurrifs, í pörtum eða heilu lagi. Uppl. í síma 98- 1281 á matartíma. Vauxhall Viva árg. 70. Uppl. í síma 53703 eftir kl. 7. Mercury Comet árg. 72, skoðaður ’81, verð ca 25 til 28 þús. góð Pioneer hljómflutningstæki fylgja með, skipti óskast á ameriskum bíl að verð- mæti ca 40 til 50 þús. Uppl. í sima 92- 3675. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, símar 11397og 11740. Höfum notaða varahluti í flestar gerðir bíla, t.d. VW 1302 74, Peugeot 504 71, Austin Gipsy, Peugeot 404 ’69 Volga 72, Peugeot 204 71, Citroen GS 72, Cortina 1300 ”66-’72ford LDT 79, Austin Mini 74, Fiat 124, Opel Olympia ’68, Fiat 125, Skoda 110 L 73, Fiat 127, Skoda Pardus 73, Fiat 128, Benz 220 D 70, Fiat 132. Höfum einnig úrval af kerruefnum. Kaupum bíla til niðurrifs gegn stað- greiðslu. Vantar Volvo, japanska bila og Cortinu 71 og yngri. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—15. Opið i hádeginu. Sendum um allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397 og 11740. Til sölu varahlutir i: Dodge Dart 70, Datsun 1200 72, Morris Marina 74, Toyota Carina 72, VW Fastback 73, Mini 74 og 76, Peugeot 204 72, Volvo 144 ’68, Escort 73, Cortina 70 og 74, Fiat 131 76, Fiat 132 73, Bronco ’66, Land Rover ’66, Skoda Amigo 77, Austin Allegro 77, VW 1300 og 1302 73, Citroen GS 71 og 74, Citroen DS 72, Vauxhall Viva 71, Renault 16 72, Chevrolet Impala 70, Chrysler 160 GT og 180 72, Volvo Amazon og kryppu ’66, Sunbeam Arrow 1250og 1500 72, Skoda 110 74, Moskvitch 74, Willys ’46 o.fl.,o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Bilvirkinn Síðumúla 29, sími 35553. Vinnuvélar s_______________> Til sölu Payloader hjólaskófla í góðu lagi, með 2,8 rúm- metra skóflu. Uppl. 1 sima 96-61231 á daginn og 96-61344 á kvöldin. Verktakar — vörubflstjórar. Höfum til afgreiðslu strax Volvo FB 89 75, með palli og sturtum, Mercedes Benz 22 26 74, bíll i sérflokki. Selst á grind. Eigum einnig fyrirliggjandi belta- rúllur í ÍH TD 15 C á góðu verði. Getum útvegað með stuttum fyrirvara flestar tegundir vinnuvéla. Hraðpöntum varahluti i vinnuvélar og vörúbifreiðir. Sláiðá þráðinn, 78210. Tækjasalan hf. Zetor4711 dráttarvél, til sölu, sem ný, ekin aðeins 59 tima. Vélin er með húsi. Einnig til sölu Fahr sláttuþyrla, múgavél og fjölfætla. Uppl. í síma 81525 og 93-1933. Óska eftir að kaupa stóra fjölfætlu. Uppl. í síma 93-2148. Til sölu Mustang árg. ’66 í góðu lagi, þarfnast sprautunar. Uppl. 1 síma 40197 eftir kl. 20. Mercedes Benz 190 árg. ’59 til sölu, mjög heillegur, þarfnast lag- færingar t.d. sprautunar, varahlutir fylgja. Uppl. ísíma 27457 og 24015. Til sölu 6 cyl. vél úr Blazer árg. 73 einnig 4ra gíra kassi. Á sama stað er til sölu hraðbátur. Uppl. í síma 28365. Wartburg station árg. 79 til sölu. Ekinn ca 36.000 km. Yfirfarinn reglulega á sama bílaverk- stæði á 5.000 km. fresti og er 1 góðu ásig- komulagi. Uppl. í síma 86878. Til sölu. Javelin árg. 70, 360 cu., sjálfskiptur, aflstýri og bremsur. Háir stólar, útvarp. Fallegur og góður bíll og síminn er 75542. Til sölu Chevrolet Impala Super Sport árg. ’65. Innfluttur 78, 8 cyl. sjálfskiptur (283). Krómfelgur og breið dekk. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 73447 eftir kl. 14. Skipti möguleg. Til sölu Ford Taunus station árg. 71, selst ódýrt. Uppl. í síma 94-7369. Til sölu Mazda station árg. 77, ekinn 55 þús. km. Tegund 929. Nýskoðaður. Hentugur ferðabíll. Er í góðu standi. Uppl. í síma 14314 og 34231. Til sölu Toyota Crown dísil, árg. ’80. Mjög vel með farinn bill. Uppl. ísima 45122. Tvsernýjar 15” ál jeppafelgur til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 22756 milli kl. 19 og 20. Fiat 127 árg. ’77 Sérstaklega vel með farinn. Sem nýr, utan sem innan. Ekinn aðeins 41.000 km. Uppl. isíma 66905. Til sölu Bronco árg. ’74, 6 cyl., dökkgrænsanseraður bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 41315 eftir kl. 20. Til sölu Datsun 100 A árg. 71. Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. i sima 99-4605 eftir kl. 19 Toyota Carina árg. ’74 til sölu. Fallegur, snyrtilegur og vel með farinn bíll í toppstandi. Verð kr. 37.000. Uppl. í síma 45343. Til sölu Opel Rekord 1700 árg. 73, góður bíll, þarfnast boddívið- gerðar eftir tjón. Uppl. í sima 52134. Góðgreiðslukjör. i Til sölu Chevrolet Concourse Coupe árg. 77, 2ja dyra. Mjög vel með farinn. Ekinn 69 þús. km. Einnig 6 cyl. Blazervél. Uppl. i síma 99-5908 eftir kl. 19. Til sölu Fíat 127 árg. 72 í lagi, mikið af varahlutum, selst ódýrt. Uppl. í síma 53466, spyrja um Jakob. Dráttarbeizli fyrir Cortinu 71—76 til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 72740 í dag og næstu daga. Lada station 1200 árg. 74 til sölu, góður bíll. Verð 15.000. Uppl. 1 síma 54179. Engin útborgun. Til sölu Citroen GS árg. 71 með lélegri vél. Á sama stað númerslaus Mercedes Benz 190 árg. ’64. Einnig Maxima 60, notuð dekk á breiðum Ford felgum. Sími 51474 eftir kl. 18. Jeppaeigendur athugið. Til sölu 6 cyl. 292 Chevrolet vél. Uppl. 1 síma 52039. Fólksbilakerra til sölu. Uppl. í síma 41894. Austin Mini 1000 árg. 77 til sölu, mjög vel með farinn, ekinn 44 þús. km. Uppl. í síma 73708 eða 35373 eftirkl. 17. Dodge Dart árg. 70 til sölu. Tek Cortinu, árgerð 70, upp í. Uppl. ísíma 92-8061. Til sölu Skoda 100 árg. 75, ekinn 43 þús. km, i góðu standi. Uppl. i sírria 32113 eftir kl. 19. Litill sendiferðabill ásamt stöðvarleyfi til sölu. Uppl. í síma 85553 eftir kl. 18. Til sölu Dodge Challenger árg. 71 í góðu ásigkomulagi. Skipti. Breið dekk og krómfelgur. Uppl. í sima 92-8143- eftir kl. 17. Fiat 128 rally árg. 74 til sölu. Góð vél en lélegt boddí, ekinn 80 þús. km. Nánari uppl. i síma 12865 næstu kvöld. VW 1300 árg. 73 skoðaður ’81 til sölu, verð 4000 kr. Uppl. í síma 41656. Bill i toppstandi. Til sölu Citroen GS Club árg. 75, vel með farin vetrardekk fylgja, litað gler í gluggum, góður og sparneytinn bíll, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 45998 eftirkl. 18. Til sölu Peugeot 404 station árg. 71 þarfnast viðgerðar á boddíi. Uppl. jsíma 92-8401 eftirkl. 1*9. Til sölu Kawasaki Z 1000 árg. 78, ekinn 5000, bein sala eða skipti ábíl. Uppl. í síma 96-21346 eftirkl. 21. VW 1200 árg. 72 til sölu lítið keyrð vél, tækifærisverð ef samið er strax. Uppl. i sima 30414 eftir kl. 19. Til sölu Saab 96 árg. 71, með bilaða kúplingu, gott verð. Uppl. ísíma 52919. Fairmont árg. 78. Til sölu Ford Fairmont árg. 78, ekinn 41 þús. km, hvítur með ljósbrúnum' vinyltopp, útvarp, segulband, ný dekk, 4ra dyra sjálfskiptur með vökvastýri. Fallegur og vel með farinn bill. Uppl. í síma 99-5838. Til sölu Vauxhall Viva árg. 71, í góðu lagi. Uppl. í síma 95- 4217. Til sölu Opel Rekord 71. Uppl.isíma 99-1413 eftirkl. 19. TilsöluVW’74, nýskoðaður, mjög góður bíll. Selst á 16.000 kr. Uppl. 1 síma 40764 eftir kl. 19. Til sölu Volvo 244 GL árg. 79, silfurgrár, vökvastýri, sjálfskiptur. Aðeins ekinn 22 þús. km. Vel með farinn bíll. Nánari uppl. i síma 77724 eftir kl. 18. Höfum úrval notaðra varahluta í: Wagoneer árg. 73 Lada Safír ’81 Bronco ’66-’72 F-Transit 71 Land Rover 72 M-Montiego 72 Mazda 1300 72 Mini 74 Datsun 100 A 73 Fiat 132 74 Toyota Corolla 72 Opel R. 71 Toyota Mark II 72 Lancer 75 Mazda 323 79 Cortina 73 Mazda 818 73 C-Vega 74 Mazda 616 74 Hornet 74 Datsun 1200 72 Volga 74 Volvo 142 og 14471 A-Allegro 76 Saab 99 1 og 96 73 M-Marina 74 Peugeot 404 72 Willys’55 ’Citroen GS 74 Sunbeam 74 Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—lí>, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi -M 20, Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Fíat 125 P Til sölu Fíat 125 P, árg. 78, góður bill, gott lakk, ekinn 34 þúsund km. Uppl. í síma 74227 millikl. 18 og 21. TilsöluVW 1300 árg. 71, ekinn 30 þús. km á 1200 vél. Verðhugmynd 6000 á borðið. Uppl. í síma 45723. Saab 96 árg. 72 til sölu og snjódekk á felgum einnig Saab vél, V4 með tilheyrandi. Uppl. í síma 97- 6148 eftir kl. 7 ákvöldin. Til sölu Daihatsu Charade 5 dyra ekinn 15 þúsund, árg. ’80. Uppl. í síma20418. Bronco árg. 72. Til sölu þokkalegur Bronco árg. 72 8 cyl. beinskiptur fæst á góðum kjörurri gegn öruggum greiðslum. Uppl- hjá auglþj. DB í sitha 27022 eftir kl. 12. Til sölu Volga árg. 72 til niðurrifs eða lagfæringar, kram mjög gott. Uppl. í síma 99-5077 eftir kl. 19. Trabant station til sölu, árgerð 77, ekinn 65 þús. km. Uppl. i síma 75182. Til sölu Austin Allegro árg. 78 og Ford Taunus station árg. 71. Uppl. ísíma 26639 eftirkl. 19. Fiat árgerð 74 til sölu í gangfæru standi en þarfnast viðgerðar. Verð 4000. Uppl. hjá auglþj. DB1 sima 27022 eftir kl. 12. H—567. Bifreiðaeigendur: Eigum á lager steinkastsgrindur á eftir- taldar bifreiðir: Daihatsu, Honda, Mazda 323. Stálstoð Dugguvogi 19, sími 31260, kvöld- og helgarsími 71893. Til sölu Austin Mini 1275 árgerð 75. Fæst á 12000 kr. með 5000 kr. útborgun og 2000 á mánuði. Uppl. í síma 53042. Bilabjörgun-Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir 1 Volvo, Plymouth, Satellite, Valiant, Dodge. Dart Swinger, Malibu, Marinu, Hornet 71, Cortinu, VW 1302, Sunbeam, Cit- roén GS, DS og Ami, Saab, Chrysler, Rambler, Opel, Taunus o.fl. bíla. Kaupum bila til niðurrifs. Flytjum og fjarlægjum bíla. Lokað á sunnudögum. Opið frá 10—18. Rauðahvammi, símii 81442. Bílar óskast Óska eftir frambyggðum Rússajeppa, verðhugmynd 20.000. Uppl. ísíma 40284 eftirkl. 19.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.