Dagblaðið - 08.07.1981, Blaðsíða 9
9
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ1981.
[ Erlent _______Erlent_______________Erlent_______________Erlent )
Jim Davis, sem leikur Jock í Dallas, genginn á vit feðra sinna:
„Hann var eins og
faðir okkar allra
— sagði
Larry
Hagman
um Jim
FÓLK
HÁSKÓLABOLIR 98.-.
T-BOLIR 39.-, 49.- OG 59.-.
MIKIÐ ÚRVAL. OG AUÐVIT-
AD MESTA ÚRVAL LANDS-
INS AF PARTNER-BUXUM
FRÁ249..
Póstsendum
I
I
t
27240
Þótt Dallas hafi kannski ekki náö
þvi marki að verða allra sjónvarps-
myndaflokka vinsælastur í Bandarikj-
unum (J.R. á e.t.v. einhverja sök á því)
varð Jim Davis, sem leikur Jock, feiki-
lega vinsæll meðal samstarfsmanna
sinna f kvikmyndaverinu. Það rikti því
mikil sorg meðal þeirra er fréttist dag
einn að Jim hefði látizt eftir uppskurð í
kviðarholi. Jim Davis var 65 ára er
hann lézt en hann hafði leikið í um 150
kvikmyndum og um 300 sjónvarpsþátt-
um.
„Hann var eins og faðir okkar allra,
þægilegur að vinna með og mér þótti
mjög vænt um hann,” sagði Larry
Hagman er fréttist um fráfall Jim. ,,Ég
er mjög sorgbitinn og kem til með að
sakna hans mikið,” sagði leikstjórinn
Leonard Katzman en hann var góð-
vinur Jim í aldarfjórðung. „Hann var
prúðasti maður sem ég þekkti. Ég sá
hann aldrei illan eöa vondan við
neinn,” sagði Leonard. Lind Gray,
Paul MacCready smíðar skrítnar
flugvélar:
sem leikur Sue Ellen í Dallas, vissi vel
hvern mann Jim Davis hafði að geyma.
„Fyrsta daginn sem við unnum saman
kom hann til min og faðmaði mig að
sér, svona eins og til að sýna öllum að
við værum góðir vinir.”
Flugvéttn er
knúin sólar-
orku einni
saman
— og breytist í svifflugu
hvetfi sólin bak við ský
Allt frá ómunatíð hefur maðurinn
verið að þróa og bæta samgöngutæki
sín. Fyrst ferðaðist hann á tveimur
jafnfljótum, sfðan tók hann að ferðast
á dýrum og þá komu bátar, vagnar og
kerrur, Iðnbyltingin færði manninum
eimlestina, bilinn, flugvélina og gufu-
skipiö. Nýtt spor í samgöngum verður
enn á ný stigið á næstunni en þá verður
sólknúinni flugvél Paul MacCready
flogið f fyrsta sinn.
gæti einhver spurt. Jú, þá breytist flug-
vélin i svifflugu og svifur mjúklega til.
jarðar.
Vænghaf vélarlnnar, sem á ensku heitir
Solar Challenger, er 19 metrar og þar
eru 16.128 fótósellur sem breyta sólar-
orku I rafmagn. Rafmagniö knýr síöan
hreyfil vélarinnar.
MacCready hefur áður fengizt við að
smíða skrítnar flugvélar. Árið 1979 var
einni véla hans, Gossamer Albatross,
flogið yfir Ermarsundið en sú vél hafði
það sér til ágætis að vera fótknúin.
Flugið tókst með miklum ágætum og
hlutu MacCready og flugmaðurinn
mikla frægðaf.
HAFNARSTRJETI
Flugvélin er knúin áfram af 16.128
fótósellum sem þekja vængi vélarinnar.
Sellurnar breyta sólarljósi i rafmagn
sem siðan knýr hinn lítla mótor flug-
vélarinnar.
Sólknúnu flugvélinni er einnig ætiað
að fljúga yfír Ermarsundið. Vélin getur
náð 66 km hraða á klukkustund, mesta
flughæð er 14.300 fet (4770 metrar) og
hingað til hefur vélin verið lengst á lofti
i átta klukkustundir og 19 mlnútur.
Flugmaöur yfir Ermarsund verður
væntanlega Stephen Ptacek, en hann er
margreyndur flugmaður Verði hins
vegar skýjaö þá flugið verður þreytt
mun Janice Brown verða við stjórnvöl-
inn. Janice er miklu léttari en Stephen
og það gæti verið þungt á metunum.
Janice er ekki með öllu ókunn vélinni,
hún flaug henni fyrsta tilraunafluginu
og hefur mikla reynslu i þessum efnum.
Hvað gerist ef ekki er nægilegt sólskin?