Dagblaðið - 08.07.1981, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLl 1981.
19
Hindrunarsagnir vorumjög á dag-
skrá á stórmótinu í Marienlyst i Dan-
mörku á dögunum. Hér er dæmi.
Vestur gefur. Norður-suður á hættu.
Norður
* D93
10752
0 Á105
* Á82
Aurtur
AKG1082
V ekkert
OKD86
*G643
SUÐUR
♦Á4
^ ÁKDG9864
^ enginn
* D95
Vestiir
* 7653
3
0 G97432
. K107
Þegar Steen Möller var með spil
vesturs í leiknum við Bretland opnaði
hann á þremur tiglum. Greinilegt að
Danirnir nota þetta mjög veikt. Ekki
hægt að mæla með því þó það heppn-
aðist f þessu tilfelli. Eftir pass norðurs
stökk austur i fimm tígla. John
Collings var með spil suðurs. Hvað á
hann að gera? — Hann stökk i sex
hjörtu. Sú sögn gekk til Hacket í
norður. Sá leit lengi á ásana sína tvo.
Hækkaði siðan í sjö hjörtu. Það skipti
ekki höfuðmáli. Ekki einu sinni hægt
að vinna sex hjörtu. 200 til Danmerkur.
Spilið féll því á hinu borðinu fóru
norður/suður einnig i sjö hjörtu.
1 leik Noregs og Svíþjóðar opnaði
Sviinn Flodquist i austur á einum
spaða. Norðmaðurinn Jon Sveindal í
suður stökk beint í þrjú grönd. Vissu-
lega , ,gambl-sögn” en suður á niu slagi
beint með spaða út. Vestur gaf ekki
eftir. Sagði fjóra spaða. Norður sagði
þá fjögur grönd, sem varð lokasögnin.
11 slagir og 660 á spilinu. Það gaf
Norðmönnum vel því á hinu borðinu
fóru Sviarnir Sundelin og Gullberg í sex
hjörtu. Einn niður. Norðmenn unnu
stórsiguríleiknum.
tf Skák
Timman sigraði á skákmótinu i Las
Palmas i síðustu viku. Hlaut 8.5 v.
Larsen annar með 6.5 v. Þá Kortsnoj
og Seirawan 6 v. Bellon og Garcia
Padron 1.5 v. Timman tefldi vel. Var
þó heppinn að ná jafntefli í næst-
síðustu umferð gegn Seirawan.
Slakur árangur Kortsnoj vakti athygli.
Hann tapaði bæði fyrir Timman og
Larsen 1.5 — 0-5. Tvöföld umferð.
Tapaði annarri skákinni fyrir Seira-
wan. Vann hina. Tapaði þvi þremur
skákum á mótinu. Vann hins vegar
neðstu mennina tvöfalt. Ekki höfum
við enn séð skákir frá mótinu. Hér er
hins vegar fræg skák Najdorf
gegn Gluckberg frá móti í Varsjá 1935.
Najdorf hafði svart og átti leik.
15.---e5! 16. dxe5 — Rdxd5+!
17. fxe5 — Rxe5+ 18. Kf4 — Rg6 +
19. Kf3 — f4! 20. exf4 — Bg4+! 21.
Kxg4 — Re5 + 22. fxe5 — h5 mát.
Mér fannst þú eiga skilið að fá verðlaun fyrir það hversu
vel þú hefur staðið þig i megrunarkúrnum
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Sehjamaraes: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkra-
hússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Kvöld-, nætur og helgldagavarzla apótekanna
vikuna 3. júli — 9. júli er i Reykjavikur Apóteki og
Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi-
' dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara
18888.
Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i
simsvara51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarflstofan: Sími 81200.
SJúkrabifrelfl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Ef einhver brýzt inn í húsið okkar á meðan við
erum í fríi, þá ná þeir engu. Hún tekur allt með.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222,
slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislæknif
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir-
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartímt
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Heilsuverndarstöflin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæflingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæfllngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaog kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandifl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshællfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrfli: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30.
Bamaspitali Hringslns: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúslfl Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsifl Vesti>..<inaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúflir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og
19.30—20.
Vistheimilifl Vifilsstöflum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Sofniii
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí:
Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
:SÓLHEIMASAFN — Só'.neimum 27, sími 36814.
;Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaö álaugard. 1. maí—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa
pg aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270.
-.Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö
mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin
við sérstök tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáln glldlr fyrir fimmtudaginn 9. júlí.
Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Leynd ósk sem þú hefur lengi'
borið í brjósti virðist ætla að verða að raunveruleika. Gleymdu
deilumáli sem þú hefur átt við ákveðna persónu og ræddu málin.
Fiskarnlr (20. feb.—20. marz): Þú virðist vera i fararbroddi
þessa stundina og fólk biöur um ráðleggingar þínar i sambandi
viö ótal málefni. Gættu að heilsu þinni, þvi þú berð merki um
þreytu.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú skalt ekki samþykkja ráða-
gerð annarra aðeins til að þóknast þeim, ef þér lízt annars ekki
vel á hana. Fjármálin standa býsna vel þessa stundina.
Nautlfl (21. april—21. maí): Það verður sennilega að fara yfir
áætlun til þess aö öUum liki. óþægilegt smárifrildi er ekki óhjá-
kvæmilegt, ef þú gætir sérstaklega vel að orðum þinum i kvöld.
Tvíburarnir (22. mai—21. júnl): Einhver fyrirfram ákveðin ráða-
gerð fer út um þúfur vegna óstundvísi ákveðinnar persónu. Þú
átt einhvern tima aflögu i kvöld. Notaðu hann til bréfaskrifta.
Krabbinn (22. júni—23. Júlí): Þér finnst þig skorta ævintýri og
eitthvað skemmtilegt, en vertu varkár með hvað þú tekur þér
fyrir hendur. Farðu ekki eftir ráðleggingum ákveðinnar persónu
nema þú sért alveg handviss i þinni sök.
Ljónifl (24. júlí—23. ágúst): Dagurinn verður mjög viðburðar-
ríkur. Vertu dálitið raunsær og littu á málin hlutlaust. Það nær
ekki nokkurri átt að vera eins dreyminn og þú hefur verið.
Meyjan (24. ágúst—23. sept): Þaö er kominn timi til að þú lyftir
þér eitthvað upp. Flestir i þessu merki taka lifinu of alvarlega.
Allt í sambandi við iþróttir og útilíf tekst vel i kvöld.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Það er langhentugast að taka
ákveðna afstöðu í máli sem er ofarlega á baugi heima fyrir.
Heimboð í kvöld veitir þér mikla ánægju. Þú færð sennilega
fréttir af fjarlægum ættingja.
Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv): Það væri heppilegt fyrir þig
að fara snemma í rúmiö i kvöld. Mikil vinna er framundan og þér
veitir ekki af að vera hress og vel upplagður.
Bogmaflurínn (23. nóv.—20. des.): Einhver smávegis vandræði
verða í sambandi við fjármálin. Þú verður líklega að láta þér
nægja eitthvað minna þangað til þú hefur greitt áríðandi skuldir.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þvi meiri tima sem þú eyðir i
undirbúning ákveðins samkvæmis þeim mun betur tekst það.
Láttu ekki smámuni koma þér úr jafnvægi.
Vi
Afmælisbam dagsins: Þér tekst að komast langt á þessu ári. Pen-
ingar eru i kringum þig og aukin ábyrgð. Það verða einhverjar.
væringar heima fyrir. í ástamálum verður ekki mikiðum að vera
fyrr en i árslok, þá hittirðu einhvern sem mun færa þér ham-
ingju.
✓
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Scltjarnarncs,
sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi'
11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarncsi,
Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, siini 27311. Svarai alla
virka daga fr£ kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraðallf-n sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort Barna-
spftalasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iöunn, Bræöraborgarstig 16.
Verzl. Gcysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiðholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstöðukonu.
Geðdcild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.
' 1