Dagblaðið - 08.07.1981, Síða 23

Dagblaðið - 08.07.1981, Síða 23
23 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1981. % DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 & Flækjur á lager. Flækjur á lager .fyrir flesta ameríska bíla. Mjög hagstætt verð. Fjöldi vara- hluta og aukahluta á lager. Upplýsingar og afgreiðsla alla virka daga eftir kl. 20. Ö.S. umboðið, Víkurbakka 14. Simi 73287. SPEED SPORT. Pöntunarþjónusta á bílavarahlutum — aukahlutum í alla bíla á USA markaði. Útvegum einnig ýmsa notaða varahluti. t.d. sjálfskiptingar. Myndalistar yfir alla aukahluti. Myndalistar á flestum stöðum úti á landi. Felgur, flækjur, sól- toppar, sæti, jeppahlutir, vanhlutir, blöndungar, millihedd, knastásar, gluggafilmur, Ijós, spoiler, mælar, skiptar, blæjur, krómhlutir, skrauthlutir o.fl. Uppl. i síma 10372 á kvöldin, Brynjar. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, símar 11397 og 11740. Höfum notaða varahluti i flestar gerðir bí|a,t.d. VW 1302 74, Peugeot 504 71, AustinGipsy, Peugeot 404 ’69 Volga 72, Peugeot 204 71, CitroenGS’72, Cortina 1300 ”66-’72.Ford LDT 79, Austin Mini 74, Fiat 124, Opel Olympia ’68, Fiat 125, SkodallOL’73, Fiat 127, Skoda Pardus 73, Fiat 128, Benz 220 D 70, Fiat 132. Höfum einnig úrval af kerruefnum. Kaupum bíla til niðurrifs gegn stað- greiðslu. Vantar Volvo, japanska bíla og Cortinu 71 og yngri. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—15. Opið í hádeginu. Sendum um allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397 og 11740. Ö.S. umboðið, sími 73287. Sérpantanir i sérflokki. Varahlutir og aukahlutir í alla bila frá USA, Evrópu, Japan. Myndalistar yfir alla aukahluti, t.d. yfir 50 mismunandi felgugerðir. Sérstök hraðþjónusta á véla- hlutum, flækjum, soggreinum, blönd- ungum, kveikjum, stimplum, legum, knastásum og fylgihlutum. Allt í Van bíla og jeppabifreiðar o.fl. Útvega einnig notaðar vélar, gírkassa, hásingar. Margra ára reynsla tryggir öruggustu þjónustuna og skemmstan biðtíma. Ath. enginn sérpöntunarkostnaður. Umboðs- menn úti á landi. Uppl. I síma 73287, Víkurbakki 14, alla virka daga eftir kl. 20. Vörubílar i Hef tfl sölu eftirtaldar vörubifreiðir: Volvo F89 6x2 árg. 77, Volvo G89 6x2 árg. 77, Volvo N10 6x2 árg. 77, Volvo N10 6x2 árg. 76, Volvo N7 4x2 árg. ’80, Volvo F407 4x2 árg. 79. Nánari uppl. í síma 77208 eftir kl. 6. Finnbogi. Pallur og sturtur. Vörubilspallur og sturtur 1 góðu ásig- komulagi fyrir 10 hjóla bíl óskast til kaups. Uppl. ísima 98-1805. Góð kaup. Dodge D 600 vörubíll til sölu, 6 hjóla, læst drif, nýleg dekk, góðar sturtur, stál- pallur, verð ca 15000 kr. Uppl. í síma 43947. Vinnuvélar David Brown 880 árg. ’64, til sölu, til niðurrifs. Ámoksturstæki og vökvasktýri fylgja. Uppl. í síma 78472. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. I Bílar til sölu 8 Sala / skipti. Til sölu Fiat 127 arg. 74. Vil gjarnan skipta á jeppa. Einnig er til sölu VW árg. 70 og mjög lélegur Datsun 1200 73. Uppl. í síma 54752. Volvo 144 árg. ’71 til sölu, er litils háttar skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 14168. Til sölu Volvo 142 árg. 70. Uppl. í síma 93-1074. Ford Cortina ’72, 4 dyra, ekinn 30 þús. km á vél. Uppl. í síma 76544. Trabant ’79 til sölu. Uppl. í síma 75914 eftir kl. 18. Til sölu Toyota Carina ’71, nýupptekin vél frá vélaverkstæði Þóris Jónssonar. Verð 20 þús. Uppl. í síma 53352. Til sölu Mazda 616, árg. 72, þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-7186 eftir kl. 19. Cortina árg. ’68, til sölu, þarfnast lagfæringar, númers- laus. Uppl. í síma 76452 eftir kl. 19. Plymouth Valiant ’69 sjálfskiptur til sölu, ekinn 18 þús. á vél, segulband og útvarp. Til sölu og sýnis að Bíla- og bátasölunni, Lækjargötu, Hafnarfirði. Wartburg station árg. ’79 til sölu vegna brottflutnings eiganda af landinu. Bíllinn hefur verið skoðaður og haldið við á 5000 km. fresti og er í góðu ásigkomulagi. Hagstætt verð og skil- málar. Uppl. í síma 86878. Til sölu Honda Civic árg. 78—79 hvitur, einstaklega fal - legur og vel með farinn, aðeins einn eig- andi. Til sýnis í Hjólbarðahúsinu, Skeif- unni ll.Sími 31550. Fíat 132 2000, sjálfskiptur, árg. 78, ekinn 22000 km. til sölu. Skipti á ódýrari bil koma til greina Verð ca. 75.000. Uppl. í síma 93- 6236. Mjög vel með farinn Audi 80 LS árg. 77, 1 fyrsta flokks ástandi til sölu. Gott lakk, Manila grænn, vetrardekk fylgja. Uppl. í sima 93-6208 eftirkl. 19. Fiat 127 árg. ’73 til sölu. Til sýnis hjá Bílaleigunni hf., Smiðjuvegi 36, Kópavogi. Sími 78660 eða 75400. Til sölu Volvo árg. 74, ekinn 94.000 km, gulur, verð 55.000 kr. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 82602 og vinnusimi 92- 7731. Fiat 125 P 1978 til sölu, ekinn 33.000 km. Þægilegar greiðslur gegn góðri tryggingu. Uppl. í sima 53717. Lada Topaz. Lada 1500 árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 54065. Til sölu Moskvitch árg. ’74, selst ódýrt. Uppl. f síma 44443. Wagoneer árg. ’74 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 66050. Til sölu Toyota Crown árg. ’68, hvit, 4 cyl., ekin 35.000 á vél. Verð 10.000 kr. Uppl. í síma 99-2071. Til sölu Ford Taunus station 17 M árg. ’67, skemmdur að framan, heillegur samt, ekinn 80.000 km. Tilboð óskast. Uppl.ísíma 10796. Opel Rekord ’69 sportmódel til sölu, er í gangfæru standi en þarfnast viðgerðar. Upþl. í síma 26423. Toyota Crown disil ’ árg. ’80 og Oldsmobile Delta Royal árg. 78 til sölu. Glæsilegir bílar. Uppl. i síma 45122. Datsun disil árg. ’76 til sölu, er með mæli, upptekin vél, drif og fleira. Góður bíll. Uppl. í síma 93- 1215. Peugeot 504 GL, bensínbill, árg. 77, í góðu lagi til sölu. Verðkr. 63.000. Uppl. í síma 73193. Til sölu Bronco ’66 í góðu lagi, nýbólstraður á góðum dekkjum svartur og grár. Alls konar skipti. Uppl. í síma 92-7540 eftir kl. 19. Ffat 125 P árg. 79, til sölu, eins og nýr, góð kjör. Uppl. í síma 36807. Bill á mánaðargreiðslum eða skipti. Simca 1100 special 74 verð 20 þús. kr. 2000 út og 2000 á mánuði. Uppl. ísíma 45785. Sunbeam árg. ’72 til sölu. Bíllinn er nýyfirfarinn með ný- upptekna vél, nýsprautaður, á nýjum dekkjum. Uppl. i síma 92-6591. Rússajeppi f sumarleyfið. Til sölu GAZ árg. ’59. mjög gott hús, ný dekk, 750x16 breið, Volga vél 77, ekinn 15 þús. km, nýtt pústkerfi, skoðaður ’81, topp-bíll í topp-standi. Uppl. ísíma 26133. Mazda818’75 til sölu, ekinn 88.000 km, góður bíll og vel með farinn en þarfnast sprautunar, staðgreiðsla 25.000 kr., annars 30.000 og 20.000 út. Uppl. í sima 36495 næstu kvöld. Citroen CX 2000 árg. ’75 til sölu, ekinn 65 þús. km, góður bill. Verð 60 þús. kr. Uppl. i sima 99-6675. Volvo 244 DL árg. ’78 til sýnis og sölu í dag, grænn með vökva- stýri, ekinn 60.000, greiðsluskilmálar. Opið til kl. 22. Bilasala Vesturlands, Borgarnesi, sími 93-7577. Tfl sölu Lada 1600 árg. ’78, ekinn 30 þús. km. Skipti koma til greina á amerískum á verðinu 40—55 þús. Uppl.ísima 99-1396 eftirkl. 17. VW 1302 árg. ’71 til sölu, skoðaður ’81, góð vél, útlit lélegt. Uppl. í síma 45161 eftirkl. 18. Til sölu Datsun 1200 árg. ’72, góður bill, lítur vel út. Uppl. í síma 13592. Til sölu Volvo 144 árg. ’74, rauður að lit. Uppl. í síma 40053 eftir kl. 17. Til sölu Bronco árg. ’66, 6 cyL, ágætlega dekkjaður, allur pluss- klæddur í hólf og gólf. Skipti möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—137. Volvo4000. Volvo Amason station árg. ’64 til sölu, skoðaður ’81, nýr rafgeymir, góð dekk. Ýmislegt nýtt og nýyfirfarið. Verð 4000 kr. Uppl. ísíma 41909 eftirkl. 18. SkodallOLS árg. ’76 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 22903 eftirkl. 19. Til sölu Cortina árg. ’70, ógangfær, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 30369 eftirkl. 21. Til sölu Fiat 132 GLS árg. ’74. Bíllinn er í ágætu standi meö veltistýri og á góðum dekkjum. Góð kjör eða gott staðgreiðsluverð. Uppl. í sima 28835. Til sölu Chrysler Newport árg. 72, 8 cyl. með öllu. Bíllinn fasst á góðum greiðsluskilmálum gegn góðri tryggingu. Skipti á dýrari bíl koma einnig til greina. Uppl. í síma 28835. Cherokee Chief árg. ’79 til sölu, nýskráður, ókeyrður (nýr bíll). Bíll með öllu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—140. Til sölu Volkswagen 1200 árg. ’71. Þarfnast lagfæringar fyrir skoðun. í bílnum er Audiovox segulband. Einnig er til sölu Citroen DS 71 til niðurrifsJ Uppl. í síma 51681 milli kl. 18 og 20. Bronco vél. Til sölu 302 cub. V8 vél, keyrð 20 þús. km, árgerð 74. Uppl. í síma 45600 eftir kl. 20. Buick árg. ’74. Til sölu Buick Appolo, til sýnis hjá Bíla- kaup, Skeifunni 5. Uppl. í síma 92-3208 og 92-8459. Til sölu Peugeot 504 árg. ’76, mjög vel farinn og lítið keyrður. Uppl. í sima 52522 eftir kl. 19. Til sölu VW 1200 árg. 74, skemmdur að framan eftir smá- átök við staur, tilvalið tækifæri fyrir handlaginn mann. Óska eftir tilboði. Uppl. í sima 39745 i kvöld og næstu kvöld. Húsbyggjendur og aðrir framkvæmda- menn. Til sölu er öndvegis stationbifreið, Opel Rekord árg. 72, ný frambretti, pústkerfi og fleira, litið sem ekkert ryð, ekinn 140 þús. km. Verð ca 18—20.000. Uppl. í síma 92-6641. Til sölu Trader disil vél með 5 gira kassa, tilvalin fyrir Blazer. Á sama stað óskast 8 cyl., Chrysler vél, helzt 361 eða 413 trukkavél. Uppl. i síma 85506 og 54371. Halldór. Fiat Rithmo CL60 árg. ’80 til sölu. Bíllinn er lítið keyrður og litur vel út. Uppl. í síma 45872 eftir kl. 5. Plymouth Duster árg. ’73, 6 cyl., sjálfskiptur, til sölu, hækkaður upp að aftan, nýtt bremsukerfi og allar legur í hjólum, rafkerfi yfirfarið. Góður bill á góðum kjörum. Upplýsingar á Bíla- sölu Guðfinns. Til sölu Willys árg. ’62 í toppstandi, veltigrind, góðar blæjur, nýsprautaður, góð dekk, stólar, óklæddur að innan. Verð tilboð. Simi 20416 (Stefán). Datsun dísil árg. ’79 til sölu. Uppl. í síma 75501 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Scout árg. ’74, 8 cyl., sjálfskiptur, 304 cub. Alls konar skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 99-3634 eftir kl. 7. Til sölu Benz 240 D árg. 75, 5 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, góð dekk og mælir. Skipti koma ekki til greina. Uppl. í síma 99-4440 milli kl. 20 og23. Til sölu Mazda 818 árg. ’75, ekin 72000 km. Uppl. i síma 92-1885. Mazda 616 árg. ’74 til sölu á 28 þúsund kr. Uppl. í síma 81112 frá kl. 13-18. Willys árg. ’55 með 302 74 Bronco vél, ekinn 85000 km, til sölu, nýtt Chevrolet vökvastýri, góðir körfustólar og nýleg Vagabond dekk. Uppl.ísíma 14770. Litill og lipur. Til sölu er Austin Mini árg. 74. Uppl. í síma 38229 eftir kl. 19. Citroen GS árg. ’72, ekinn 50 þús. á vél, selst ódýrt. Verð kr. 3.000. Uppkisíma 33816. Til sölu Mercury Comet árg. 74, skoðaður '81, bein sala eða Iskipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-2609 eftir kl. 7. Ford Mustang V 6 árg. 79 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, eins og nýr. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 24201 frákl. 18-21. Toyota Crown ’68, 6 cyl., selst i heilu lagi eða pörtum ásamt fleiri varahlutum. Uppl. í síma 99-2257 eftirkl. 18.30. Til sölu 22 manna rútubíll með framdrifi einnig Land Rover 71, og Autobianchi 78. Uppl. i síma 78815 eftirkl. 19. Saab 99 ’72 og Dodge jeppi 74 til sölu. Uppl. í síma 71861. Fíat 128. Tilboð óskast í Fíat 128 station árg. 74. Frambretti og svunta fylgja, útvarp. Uppl. ísíma45133og44854ákvöldin. Fíat 128 árg. ’72, til sölu, mjög góð vél og fleira. Tilboð. Uppl. í síma 92-8458. Bilabjörgun — Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo, Wagoneer, Peugeot 504, Plymouth, Dodge Dart Swinger, Malibu. Marinu, Hornet 71. Cortinu, VW 1302. Sunbeam, Cilroen GS, DS og Ami, Saab. Chrysler, Rambler, Opel. Taunus og fleiri bila. Kaupum bíla til niðurrifs. Flytjum og fjarlægjum bíla. Lokað á sunnudögum. Opið frá kl. 10—18. Rauðahvammi.simi 81442. Höfum úrval notaðra varahluta i: Wagoneer árg. 73 Lada Safir ‘81 Bronco '66 -72 F-Transit 71 Land Rover 72 M-Montíego 72 Mazda 1300 72 Mini 74 Datsun 100 A 73 Fiat 132 74 Toyota Corolla 72 OpelR. 71 Toyota Mark II 72 Lancer 75 Mazda 323 79 Cortina 73 Mazda 818 73 C-Vega 74 Mazda 616 74 Hornet 74 Datsun 1200 72 Volga 74 Volvo 142 og 144 71 A-Allegro 76 Saab 99 og 96 73 M-Marina 74 Peugeot 404 72 Willys '55 Citroen GS 74 Sunbeam '74 Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd ;hf., Skemmuvegi -M 20, Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.