Dagblaðið - 08.07.1981, Side 26

Dagblaðið - 08.07.1981, Side 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1981. Sími3707S AS Ný, mjðg fjörug og skemmti- leg gamanmynd um „hættu- legasta” mann i heimi. Verk- efni: Fletta ofan af CIA, FBI, KGB og sjálfum sér. íslenzkur textí. t aflalhlutverkunum eru 6r- valslelkararalr Walther Matthau, Glenda Jackson og Herberg Lom. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. Takið þátt f könnun bfónlna ummynflna. TÓNABÍÓ Sim« II 182 frumsýnk óokara- vorðlaunamyndhrui Apocalypse Now (Dómadagurnú) Næturleikur Hörkuspennandi og við- burðarík ný amerisk stór- mynd I litum, gérð eftir sam- nefndri metsölubók Alistairs Madcans. Leikstjóri Don Sharp. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Vanessa Redgrave Richard Wldmark, Christopher Lee o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð inann 12 ára. Hækkað verð. íslenzkur textí. ÁlJbíURBÆJARfílh’ Úr einum faðmi íannan UnPrslMof OktorWonwn) Bráðskemmtilög og djörf, ný, kanadísk kvikmynd I litum, byggð á samnefndri bók eftir Stephen Vizinezey. Aðalhlutverk: Karen Black Susan Strassberg Tom Berenger íslenzkur textí. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd Id. 5,7,9 og 11. VIDEO MmsTöom LAUGAVEGI 97 sm\ 14415 *ORGINAL VHS MYNDIR * VIDEOTÆKI & SJ’ONVÖRP TIL ' I FIOII Morð Spennandi, ný, sakamála- mynd gerö eftir metsöluskáld- sögu Poul-Henriks Trampe. I aðalhlutverkunum: Jesper Langberg Llse Schröder tslenzkur textí. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Nýr afarspennandi thriller með nýjasta kyntákni Rogers Vadims, Cindy Pickett. Myndin fjallar um hugaróra konu og baráttu hennar við, niðurlægingu nauðgunar. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. Ath.: Sýning kl. 11. Cruising Æsispennandi og opinská ný bandarísk litmynd, sem vakiö hefur mikið umtal, deilur, mótmæli o.þ.l. Hrottalegar' lýsingar á undirheimum stór- borgar. Aðaihlutverk: A1 Padno Paul Sorvino Karen Allen Leikstjóri: William Friedkin íslenzkur textí. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. I þinghúsinu Það tók 4 ár að Ijúka fram- Iciöslu myndarinnar Apoca- lypse Now. Otkoman er tvl- mælalaust ein stórkostiegasta* mynd sem gerð hefur verið. Apocalypse Now hefur hlotið óskarsverðlaun fyrir beztu kvikmyndatöku og beztu hljóðupptöku. Þá var hún valin bezta mynd árslns 1980 af gagnrýnendum I Bretlandi. Leikstjóri: Frands Ford Coppola Aðalhlutverk: Marlon Brando Martln Sheen Robert Duvall Sýnd kl. 4.30,7.20 og 10.15. Ath. breyttan sýningartima. Bönnuð böraum Innan 16 ára. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope Stereo. Hækkað verð. iBÆJAKBíC* ■ r* Sim. 50184 Ný mjög góð bandarlsk mynd með úrvalsleikurunum Robert Redford og Jane Fonda ! aðalhlutverkum. Redforc leikur fyrrverandi hdms- mdstara I kúrekaiþróttum en Fonda áhugasaman fréttarit- ara sjónvarps. Ldkstjóri: Sidney Poilack. Mynd þess: hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn og góða dóma. íslenzkur texti. ★ ★ ★ Films and Filming. ★ ★ it ★ Fílms Illustr. Sýndkl.9. Bjamarey (Bear Island) EGNBOGII r 19 ooo HarmaSctwiÍia^'GlancarÍo'GÍanrwl^n £íli IUorlem en Rm von RainerWomer Fassbinder Uli Marleen Blaðaummæli: Hddur áhorf andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft gripandi mynd”. Sýndkl. 3,6,9 og 11,15 Jámhnefinn Hörkuspennandi slagsmála- mynd, um kalda karla ok harða hnefa. íslenzkur textí. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05,5,05,7,05,9,05 og 11,05 Smábær ÍTexas Spennandi og viöburðahröð litmynd, með Timothy Buttons, Susan George, Bo Hopldns. Bönnuð Innan 16 ára. íslenzkur texli. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Maflur tiltaks Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd i litum með Richard Sullivan, Paula WU- cox, Sally Thomsett. íslenzkur textí. Sýndld. 3,15,5,15,7,15 9,15 og 11,15. Inferno Ef þú hddur aö þú hræðist 'ekkert þá er ágætis tækifæri aö sanna þaö meö þvi að koma og sjá þessa óhugnan- legu hryllingsmynd strax i kvöld. Aðalhlutverk: Irene Mirade, Lelgh McQoskey og Allda Valli. Tónlist: Kdth Emerson. Bönnuð böraum innan 16ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Síðustu sýningar Ný og afar spennandi kvik- mynd með Steve McQue^n I aöalhlutverki. Þetta er síðasta mynd Steve.McQueen. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð Manna- veiflarinn Séra Garðar Svavarsson. Utvarpkl. 20,00: SUMARSVEIT BERNSKU MINNAR — séra Gardar Svavarsson flytur minningar sfnar f Sumarvökunni mun séra Garðar Svavarsson flytja fyrsta hluta minninga sinna frá þeim árum er hann dvaldi að Hraungerði í Flóanum. Flestir kannast við séra Garðar sem lengst af var prestur i Laugarnesprestakalli og gegndi prestsstörfum i alls 44 ár. Eflaust eru allir sammála því að sóknarbörn hans voru sérlega heppin að eiga þennan alúðlega prest að. Oft mátti sjá séra Garðar á hjóli út um ailt Laugarneshverfið, lifsfjörugur maður sem stanzaði til að tala við mennina og klappa á kollinn á börnunum. Hann og Björn Sigfússon háskólabókavörður sáust þá einir á hjólum og voru ef til vill kallaðir sérvitringar. Það var auð- vitað áður en hjólaæðið hófst. Nú á séra Garðar 3ja gira hjól og notar það stöku sinnum ennþá, þrátt fyrir 75 ára aldur sinn. Eftir að hann hætti prestsstörfum árið 1976 tók hann að skrifa brot úr minningum sínum sem við fáum að heyraí kvöld. „Ég vil nýta tímann í ellinni,” sagði séra Garðar í viðtali við Dagblaðs- menn, ,,til þess að gefa öðrum af bernskuminningum mínum. í þessum þáttum segi ég frá daglegu lífi manna á þeim tímum og það sem fram kemur i huga mínum. Nú er mannlifiö orðið breytt, miklu hraðara en ég vil endilega að eitthvað varðveitist af þessum tima. Hraungerði var kirkjustaður og prest- setur mikið, þar sem ég undi margt sumarið sem drengur. Frændi minn, séra Olafur Sæmundsson, var þá prestur að Hraungerði. Þar var afskap- lega gott og skemmtilegt að vera og kenndi mér að hver maður er manns gaman í sveitinni. í þá daga rikti náttúran, mennirnir voru öðruvísi og mikið sást af brosi. Menn voru kannski fátækir í buddunni en þess rikari innra með sér. Þá voru um 20 manns á prestsetrinu og sváfu t.d. 14 manns í sama herbergi, voru 2 i hverju rúmi. Ég ferðaðist þangað í póstvögnum og fóru þá 5 póstvagnar í röð. Tveir hestar drógu hvern vagn sem hafði áfestan tjaldhimin, líkt og í villta vestrinu. Með þessum skrifum vil ég aðeins draga fram rósemina og friðinn sem geymist í náttúrunni. Fámennið táknar að maður mót manni er nær en i fjölmenninu. LKM. í Útvarp D Miðvikudagur 8. julí 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Tilkynn- irigar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvlkudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.10 Mlödegissagan: „Praxis” eftlr Fay Weldon. Dagný Kristjáns- dóttir les þýðingu sína (3). 15.40 Tiikynningar. Tónieikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sifldeigstónleikar. Han de Vries og Filharmóníusveitin i Amsterdam leika Óbókonsert í F- dúr op. 110 eftir Johann Kalli- woda; Anton Kersjes stj. / Fil- harmóníusveitin i Berlín leikur Sinfóníu nr. 3 í a-moll op. 56 eftir Felix Mendelssohn; Herbert von Karajan stj. 17.20 Sagan: „Hús handa okkur öll- um” eftlr Thöger Birkeland. Sig- urður Helgason les þýðingu sina (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 Sumarvaka. a. Kórsöngur: Karlakór KFUM syngur. Söng- stjóri: Jón Halldórsson. b. Sumar- svelt bernsku mtnnar. Séra Garðar Svavarsson flytur fyrsta hluta minninga sinna frá þeim árum er hann dvaidi í Flóanum. c. „—allt er sumri vafið”. Baldur Páimason les fjögur vor- og sumarkvæði eftir Einar Benediktsson. 21.10 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona" eftlr Jón Thoroddsen. Brynjóifur Jóhannesson leikari les (3). 22.00 Hljómsveit Victors Silvesters ( Sumarvflku, á mlflvlkudaBskvaidifl kl. 20, mun séra Garflar Svavarsson flytja fyrata hkita mlnnlnga atnna fré þeim érum ar hann dvaldl f Flóanum. Jafnframt mun Karlakór KFUM syngja og Baldur Pélmason les Ijófl eftlr Elnar Benedlktsson. leikur lög eftir Richard Rodgers. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Miðnæturhraðlestln” eftlr Billy Hayes og Wllllam Hoffer. Kristján Viggósson les þýðingu sina (3). 23.00 Fjórir piltar frá Liverpool. Þorgeir Ástvaldsson rekur feril Bitlanna — „The Beatles”; þriðji þáttur. (Endurtekiö frá fyrra ári). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 9. júlf 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Guðrún Þórarins- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerða” eftir W.B. Van de Hulst; Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu Gunnars Sigurjónssonar (14). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Sigríður E. Magnúsdóttir syngur „Angelus Domini” eftir Leif Þórarinsson meö Kammersveit Reykjavíkur; höfundurinn stj. / Félagar i Sinfóníuhljómsveit tslands leika tslenska svítu fyrir strengjasveit eftir Hallgrím Helgason; Páll P. Pálsson stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannes- son. í þættinum er greint frá niðurstöðum í Hagsveifluvog iðn- aðarins. 11.15 Slglld lög sungln og leikln. Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Út I bláinn. Sigurður Sigurð- arson og örn Petersen stjórna þætti um ferðalög og útilif innan- lands og leika létt lög. 15.10 Mlðdegissagan: „Praxls” eftir Fay Weldon. Dagný Kristjáns- dóttir les þýðingu slna (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónlelkar. Byron Janis og Sinfóniuhljómsveitin í Minneapolis leika Pianókonsert nr. 2 i c-moll op. 18 eftir Sergej Rakhmaninoff; Antal Dorati stj. / Fílharmóníusveitin i' Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 5 i Es-dúr op. 82 eftir Jean Sibelius; Lorin Mna7p1 ctí 17.20 Litli barnatiminn. Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. Hún les m.a. söguna „Smalahundinn á Læk” eftir Guðbjörgu Ólafsdóttur.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.