Dagblaðið - 08.07.1981, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 08.07.1981, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1981. 27 (* Útvarp Sjónvarp D Útvarp kl. 23,00: BÍTLARNIR Eins og vitanlega flestir vita voru Bítlamir einhverjir mestu brautryðj- endur 1 tónlist okkar aldar. Ásamt Rolling Stones og Bob Dylan tóku þeir alveg nýja stefnu i rokklistinni. Þeir byrjuðu að spila saman 1955, samtíða þeim Buddy Holly og Chuck Berry. En það sem gerði Bitlana svo sér- staka var hversu vel þeim fórst að slita sig lausa úr viðjum vanans og fá streng- ina til að laða fram alveg nýja og áður óþekkta tóna. Gltarstrengirnir berg- máluðu ljúfar en nokkru sinni fyrr, bassatónarnir studdu þá með hásum ómi og trommurnar ærðust. Allt sam- einaðist og hafði stigmælandi áhrif á hlustendur. Þegar táningarnir heyrðu í Bitlunum köstuðu þeir frá sér öllum hefðbundn- um siðvenjum og eins og kálfar á vorin leyfðu þeir útrásinni að að flæöa fram með öskrum og trylltum dansi. Bítlarnir urðu goð! Frelsarar! Frá byrjun fluttu þeir fmmsamin efni og textarnir, sem ekki eru þýðingarminni en strengirnir, fjöll- uðu yfirleitt um ástina milli manns og konu: And I Love Her, She’s a Woman, I Want to Hold Your Hand, Help, Michelle, Yesterday og fleiri af þekktustu lögum heims. En Bitlarnir fylgdu sjálfum sér eftir. Þeir höfðu ómæld völd og áhrif á ungu kynslóðina og þar með framtíðina. Sér meðvitandi um völd sin, fóru Bitlarnir að leita að sjálfum sér og tilgangi lífsins. Ærslafullir strákar fóru þeir til Indlands og lærðu yoga. Smám saman fóm lögin og textarnir að breytast. Nú fluttu þeir boðskap til mannana um ástina sem ætti að vera miUi íbúa heimsins, AU This and World War II, Rubber Soul, Revolver og æ fleiri. Þó að Þorgeir Ástvaldsson sé hér á ferð með endurtekið efni, standa Bftl- arnir alltaf fyrir sinu og eiga aðdáendur inni á hverju heimili. -LKM Lilja K. Möller George, Paul, Ringo og John. Bitlarnir urðu á stuttum tíma goð yngri kynslóðarinnar. Gegn samábyrgð f lokkanna wr iBIAÐIÐ UMBOÐSMENN ÚTIÁ LANDI Akureyri Anna Steinsdóttir, Kleifarnerði 3 S. 96—22 789 Akranes Guðbjör/t Þórðlfidóttir, Háholti 31 S. 93-1875 Bakkafjörður Freydis Magnúsdóttir, Hraunstlg 1 S. 21 Bíldudalur Jóna Þorgeirsdóttir, Dalbraut 34 S. 94-2180 Blönduós Olga Öla Bjarnadóttir, Árbraut 10. S. 95—4178 Bolungarvlk Sigrlóur Kjartansdóttir, Heiðarbrún 4 S. 94-7341 Borgarnes Bergsveinn Símonarson, Skallagrímsgötu 3 S. 93-7645 Breiðdalsvík ArnleifHöskuldsdóllir, Gljúfrahorg S. 97—5677 Búðardalur Edda Tryggvadóttir, Dalhraut 10 S. 93—4167 Dalvík Margrét Ingólfsdóttir. Ilafnarh. 22 S. 96-61114 Djúpivogur Guðný Ingimundardóttir, Vegamótum S. 97—8828 Egilsstaðir Sigurlaug Björnsdóttir, Árskógum 13 S. 97—1350 Eskifjörður Magnea Magnúsdóttir, Lambeyrarhraut 3 S. 97—6331 Eyrarbakki Eydís Vilhjálmsdóttir Sœbóli S. 99—3435 Fáskrúðsfjörður Sigurður Óskarsson, Búðarvegi 54 S. 97—5148 Flateyri Þorsteinn Traustason, Drafnargötu 17 S. 94-7643 Gerðar Garði Ósk Waltersdóttir, Melabraut 13 S. 92— 7222 Grindavík Aðalheiður Guðmundsdóttir, Áustiirvegi 18 S. 92—8257 Þórkötlustaðarhverfi Grindavík Sigurdór Friðjónsson, Brœðratungu, S. 92-8061 Grundarfjöiður Þórarinn Gunnarsson, Fagurhóli 5 S. 93—8712 Hafnarfjörður Ásta Jónsdóttir, Miðvangi 106 S. 51031 Hafnir Sigurður R. Magnússon, Vesturhús, Höfnum. S. 92—6905 Hella Ingibjörg Einarsdóttir, Laitfskálum 8 S. 99—5822 Hellissandur Heiðrún Sigurðardóttir, Barðarási2 S. 93—6677 Hofsós Guðný Jóhannsdóttir, Suðurbraut 2 S. 95—6328 Hólmavík Dagný Júliusdótrir, Hafnarbraut 7 S. 95-3178 Hrísey Sigurhanna Björgvinsdóttir, Sólvallag. 6. S. 96—61773 Húsavik Valgerður Kristjánsdóttir, Garðarsbraut 32 S. 96—41419 Hvammstangi Hrafn og Björgvin Þorsteinssynir, Garðavegi 22 S. 95—1476 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir, Ileiðarbrún 51 S. 99-4389 Hvolsvöllur A rngrimur S va varsson. Litlagerði 3 S. 99—5249 Höfn í Hornafirði Guðný Egilsdóttir, Miðtúni 1 S. 97—8187 Ísafjörður Kristin Ósk Glsladóttir, Sundastrœti 30 S. 94—3855 Keflavík Margrét Sigurðardóttir, Smáratúni 31 S. 92—3053 Kópasker Gunnlaugur Indriðason, Boðagerði 3 S. 96-52106 Neskaupstaður Þorleifur Jónsson, Neshraut 13 S. 97-7672 Ytri og Innri Njarðvík Fanney Bjarnadóttir, Lágmóum 5 S. 92-3366 Ólafsfjörður Friðrik Einarsson, Hlíðarvegi 25 S. 96—62311 Ólafsvík Anna Sojfia Finnsdóttir, Ólafsbraut 66 S. 93—6243 Patreksfjörður Vigdls Helgadóttir, Sigtúni 6 S. 94—1464 Raufarhöfn Signv Einarsdóttir, Nónási5, S. 96—51227 Reyðarfjörður Óla Björk Ingvarsdóttir, Ásgerði 7 S. 97-4223 Reykjahlíð v/Mývatn Þuriður Snœbjörnsdóttir, Skútahrauni 13 S. 96-44173 Rif Snæfellsnesi Ester Friðþjófsdóttir, >láariji 59 S. 93-6629 Sandgerði Guðný Benediktsdóttir, Norðurgötu 24 S. 92—7457 Sauðárkrókur Branddls Benediktsdóttir, Raftahlið 40 S. 95—5716 Selfoss Pétur Pétursson, Engjavegi 49 S. 99-1548/1492 Seyðisfjörður Róbert Ölafsson, Bjólfsg. 6. S. 97-2348 Siglufjörður Friðfinna Simonardóttir, Aðalgötu 21 S. 96- 71208 Skagaströnd Sojfia Guðmundsdóttir, Hólabraut 26. S. 95—4699 Stokkseyri Pétur Birkisson, lleimakletti S. 99—3241 Stykkishólmur Hanna Jónsdóltir, Silfurgötu 23 S. 93—8118 Stöðvarfjörður Ásrún Linda Benediktsdóttir, Steinholti S. 97—5837 Súðavík Jóninu Hansdóttir, Túngötu Suðureyri Helga Hólm, Sœtúni 4 S. 94—6959 S. 94-6173 Tálknafjörður Guðbjörg Friðriksdóttir, Túngötu 31 S. 94—2565 Vestmannaeyjar Aurora Friðriksdóttir, Kirkjuhœjarbraut 4 S. 98—1404 Víkí Mýrdal Jón E. Gunnarsson, Bakkabraut 16 S. 99—7161 Vogar Brimhildur Jónsdóttir, Aragerói9 S. 92-6569 Vopnafjörður Laufey Lelfsdóttir, Sigtúnum S. 97—3195 Þingeyri Hulda Friðbertsdóttir, Brekkugötu 40 S. 94-8163 [Þorlákshöfn , Franklín Benediktsson. Knarrarbergi 2 S. 99- 3624,3636 Þórshöfn A ðalbjiirn A rngrtmsson, Arnaifelli S. 96—81114,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.