Dagblaðið - 20.07.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ1981.
25
Fáir spilarar hafa spilað oftar á
Evrópumeistaramótum en írarnir Joe
MacHale og Peter Pigot. Hafa verið
fastamenn í írska landsliðinu hátt á
annan áratug, traustir spilarar og
prýðis félagar. Á úrtökumóti íra fyrir
EM nú f Birmingham kom eftirfarandi spil
fyrir.
Norduk
* 97654
<?ÁKD64
0 enginn
+ 1074
VtSTiu Austuii
+ K3 +G2
<?75 ^3
OG9754 OKD108632
+ KG32 +985
SUÐUR
+ ÁD108
v G10982
OÁ
+ ÁD6
MacHale var með spil norður —
Pigot suðurs. Á þeirra borði opnaði
austur á þremur tiglum í þriðju hendi.
Suður doblaði og vestur stökk í fimm
tígla. MacHale i norður sagði sex tigla.
Góð sögn og djörf. Suður sagði sex
hjörtu og og vestur með svörtu kóng-
ana tók ekki fórnina í sjö tígla. Eftir
pass norðurs f byrjun var suður
merktur með sterku spilin.
Norður/suður á hættu en hinir utan,
svo fórnin hlaut að vera góð. En vestur
áleit að góðir möguleikar væru á að
hnekkja spilinu. Hann spilaði tígli út
og Peter Pigot, sem þekktur er fyrir
gott úrspil, var ekki lengi að vinna sina
sögn. Kastaði laufi úr blindum og drap
heima á ás. Tók hjartagosa, síðan
spaðaás og spilaði blindum inn á
hjartakóng. Þá var spaða spilað frá
blindum og þegar gosinn birtist hjá
austri var spilið í höfn. Pigot lét
.drottningu og vestur drap á spaðakóng.
Var um leið endaspilaður. Verður
annaðhvorl að spila tígli í tvöfalda
eyðu eða laufi upp í gaffal suðurs.
Valdi laufið í von um að austur ætti
drottningu.
Á hinu borðinu fórnuðu austur-
vestur í sjö tígla. Einn tapslagur í
hverjum lit og það kostaði ekki nema
700 á móti 1430 fyrir slemmuna.
Christian Aarefjord fékk auka-
fegurðarverðlaun á norska meistara-
mótinu í fyrra. Það var i drengjaflokki.
Aarefjord hafði svart og átti leik í eftir-
farandi stöðu gegn Syversten.
wm ■
i mi Kt;
28.------Bg5!! 29. Dxg5 — Dxe4 +
30. Kg3 — DhlH og auðveldur sigur í
höfn.
© Bulls
© 1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
En hvað það er tilbreytingarlaust að skoða karlmanna-
föt, þau eru öll eins ár frá ári.
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnaraes: Lögreglan sími 18455, slökkviilð ,og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222) 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 17.—23. júli er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern Iaugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar-
tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavör^lurÁTcvöTdin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þe^sa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum eropið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum cr opið frá U —12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflávík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411. v
Settir þú þessa sveppi á diskinn eða uxu þeir hér?
Reykjavlk — Kópavogur — Selljarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimiiislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222,
slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360.
Símsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966.
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Hellsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðlngardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alia daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tímaog kl. 15—16.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16alladaga.
Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðlr: Alladaga frákl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá ki. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí;
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. Y3—19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsía i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhæium og stofn-
unum.
:SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, simi 36814.
iOpið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaðálaugard. l.-mai—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa
lOg aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270.
Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið
mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar
Sp&ln gildir fyrir þriðjudaginn 21. júli
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ef náinn vinur hefur verið
kuldalegur við þig upp á síðkastið kemstu nú að ástæðunni. Þú
verður mjög hissa um leiö og þér léttir. Svo virðist sem átök hafi
átt sér stað um vináttu hans.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú færö brátt tækifæri til aö sýna
hvað í þér býr. Hafðu ekki áhyggjur þó dagurinn virðist erfiður
framan af, það lagast. Ástin blómstrar.
Hrúturinn(21. marz—20. april): Mikið er að gerast í kringum þig
og þú ert mjög önnum kafin(n). Hafðu ekki áhyggjur þó þú hafir
ekki undan að ijúka öllu.
Nautið (21. april—21. maí): Þú mátt búast við aö vekja athygli
mikilsverðs manns. Hæfileikar þínir veröa metnir og þú verður
kölluð (kallaður) til skrafs og ráðagerða um nýja áætlun. Þér
veröur endurgoldinn gamall greiði.
Tviburaralr (22. mai—21. Júní): Fyrri partur dagsins verður þér
beztur. Ljúktu erfiðum verkum og ákvörðunum fyrir miðjan dag
ef þú getur. Smáspenna gerir vart við sig.
Krabbinn (22. júní—23. Júlí): Reyndu að vekja ekki á þér of
mikla athygli i dag því stjörnurnar eru þér ekki hliðhollar. Þú
tekur liklega að þér meira en þú annar.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Viðskiptamál gæti reynzt erfitt
viðfangs. Ljúktu því af eins fijótt'og þú getur ef þig langar til að
halda ró hugans. Gættu að þér við miðlun upplýsinga.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Nauðsyn er aö þú takir vinnu
framyfir ánægju í dag. Hagir þú þér skynsamlega getur það
orðið lengi til góðs. Þú verður að taka smááhættu í kvöld.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú kemst óvart að leyndarmáli
annars og það veldur þér miklun áhyggju.n. Segðu engum frá
þessu. Þetta er ekki sérlega góður dagur ti! að gera hagstæö
viðskipti.
Sporödrekinn t24. okt.—22. nóv.): Heppni i r«ningamálum er
líkleg og gæti iiún valdið því að þú eyðir miklu. Gættu þín þó.
Seinm hluti dagsins gæti krafizt verulegs hluta ?f orku þinni.
Bogmnðurinn (23. nóv.—20. des.): Það er ókyrrð kringum þig og
þú flögrar frá einu til annars. Taktu þi*, saman í andlitinu og
reyndu að ljúka einu áöur en þú byrjar á öðru.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Varastu að breyta eftir hugboði í
• dag, það leiðir þig i vandræði. Aðeins vænkast hagur í peninga-
málum, en fullrar aðgæzlu er þörf. Þetta virðist ætla að verða
gott kvöld hvaðvarðar félagslíf.
Afmælisbarn dagsins: Farðu varlega fyrstu þrjá mánuöi ársins
því það eru flókin áhrif frá stjörnunum í merki þínu. Þar á e.ftir
geturðu sett allt í fullan gang og allt, sem þú gerir, gengur vel.
Yndislegt fri er líklegt og þú gætir stofnað til langvarandi
vináttu.
ASGRÍMSSAFN, Bergsllðaslricll 74: Oplð
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS vi8 Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
NATTCRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarncs.
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri. sími'
11414, Kefiavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitavcitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Kefiavík,
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana. simi 27311. S\arai aila
virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
MirniInosrspidHI
Minningarkort Barna-
spftalasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Ðókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstíg 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi.
Heildvcrzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiöholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstöðukonu.
Geödeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.