Dagblaðið - 20.07.1981, Blaðsíða 22
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. JÚLl 1981.
D
I
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Mercury Comet ’70,
Ford Fairlane 500 ’69, vélarlaus, Sun-
beam 1500 74 og vélar, boddíhlutir í
Rambler, Sunbeam, vélar i 1200 VW,
1600, 1700, Mercury Cougar 71. Sími
53949, Trönuhrauni 10.
Til sölu AMC, Jeep CJ-5,
árg. 74,1 bllnum er: 401 cid AMC vél,
nýuppgerð með mörgum aukahlutum,
Spicer 44 framhásing, læst drif, Spicer
44 afturhásing, sérstyrkt grind, tveir
demparar á hverju hjóli, vökvastýri, afl-
bremsur, veltibúr. Einnig fylgja 22”
skófludekk, Dana 60 afturhásing, T og
C 4 gíra Ford kassi. Bfllinn er allur sem
nýr. Skipti möguleg á CJ-7 Jeep. Uppl. í
síma 96-2148 eftirkl. 19.
Renault R 5
Til sölu Renault R 5, árg. 74, i góðu
standi, skoðaður ’81. Uppl. i síma 30640
eftirkl. 19.
Volvo 244 L
árg. 78 til sölu. Vökastýri, ekinn 58 þús.
km, skoðaður ’81 (ný dekk, demparar og
pústkerfi). Skipti möguleg á eldri Vovlo,
71 eða 72. Uppl. í síma 51724 eftir kl.
18.
Til sölu Flat 127,
árg. 74, þarfnast viögerðar. 4ra stafa R-
númer fylgir. Tilboð óskast. Uppl. í síma
37499.
Volvo Amason árg. ’63,
skoðaður ’81, til sölu. Uppl. í síma
32794.
Datsun 120 J árg. ’77
til sölu, gullfallegur í toppstandi. Uppl. i
síma 45783 eftir kl. 18.
Til sölu 8 cyl.
Bronco 1974., Uppl. í sima 81429 eftir
kl. 18. Á sama stað til sölu 5 manna
Belgjagerðartjald meðstórum himni.
Lada — Trabant.
Til sölu Lada 1200, árg. 78, og Trabant,
árg. ’80, Góðir bílar. Uppl. í síma 72530
eftirkl. 18.
Ford Fairlane 500,
árg. ’65, vélarlaus. Vél getur samt fylgt.
(6cyl.). Uppl. isíma 13690eftir kl. 19.
Til sölu Opel Rckord station
árg. ’67, 6 cyl. Bifreiðin er í sérlega góðu
standi. Duglegur 1 byggingum eða til
hvers konar flutninga. Uppl. í sínia
39608 eftir kl. 19.
Mazda, Cortina.
Til sölu Mazda 616 árg. 71 og Cortina
1600 árg. 74, í góðu ástandi. Á sama
stað óskast Camaro eða Firebird árg.
’67—70 og Mustang árg. ’69—72.
Uppl. í síma 75149.
BMW 1800 árg. ’70
til sölu. Uppl. í síma 21521.
Mazda 323 árg. ’79,
ekin 32 þús. km, góður bíll. Bein sala.
Uppl. i síma 73527.
Til sölu Subaru pickup
á'rg. ’80, 4x4, ekinn 19 þús. km. Uppl.
hjá Bílasölunni hf., Strandgötu 53,
Akureyri, sími 96-21666.
Austin Mini ’74
til sölu, hálfskoðaður ’81. Þarfnast smá-
viðgerða. Gott verð. Uppl. í síma 42481.
Mustang ’68,
8 cyl., svartur, mjög sérstakur bíll, til
sölu. Uppl. ísima 54414.
Yz Nautaskrokkar
ÚTBEINUM EINNIG
ALLT NAUTAKJÖT
EFTIR ÓSKUM ÞÍNUM
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr 14 - S 21715, 23515
Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915
Mesta úrvalið; besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bílaleigubílum erlendis
Til sölu ný bilkerra.
Uppl. í síma 92-3499.
Bílar óskast
Óska eftir að kaupa
Volvo Amason ’65—’66. Uppl. i síma
92-3776.
Vantar vinstra frambretti
á Escort. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 12.
H—489
Húsnæði í boði
s_____________>
Mjög góð þriggja
herbergja íbúð 1 Breiðholtshverfi til leigu
í tíu mánuði, tveggja mánaða fyrirfram-
greiðsla, frá 1. september nk. Tilboðsem
greinir frá fjölskyldustærð og leiguupp-
hæð sendist augld. DB fyrir 25. júli
merkt: „Videó”.
Reglusöm og barngóð kona
getur fengið herbergi á leigu gegn barna-
gæzlu. Uppl. í sfma 54146 frá kl. 19—
22.
Skólafólk.
Herbergi til leigu með skápum, húsgögn-
um, ljósi, hita, aðgangi að baði, eldhúsi
og eldhúsáhöldum. Tilboð sendist DB
fyrir 25. júlí merkt „Hagatorg 448”.
Til leigu 5 herb. ibúð
i austurbænum, nálægt Hlemmi. Tilboð
leggist inn á augld. DB fyrir 23. júlí
merkt „Austurbær 515”.
3ja herb. ibúð
í vesturbænum til leigu frá 1. ágúst nk,
til 1. júní ’82. Tilboð með uppl. um fjöl-
skylduhagi og greiðslugetu leggist inn á
augld. DB merkt: „Vesturbær 498”.
Til leigu frá 1. ágúst
5 herb. íbúð í Hlíðunum. Tilvalin fyrir
skólafólk. Tilboð leggist inn á augld. DB
fyrir 27. júlí merkt „ 1. ágúst”.
Til leigu er 4ra herb. fbúð
við Háaleitisbraut frá 1. sept. Tilboð
sendist augld. DB, merkt „Góður staður
3001”.
Einbýlishús
á Álftanesi, 120 ferm, til leigu frá 1.
ágúst i eitt til tvö ár. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—319
3ja herb. kjallarafbúð
i raðhúsi í Breiðholti til leigu frá 1.
ágúst. Tilboð og meðmæli ásamt
upplýsingum um fjölskylduhagi leggist
inn á augld. DB merkt: „356”.
Til leigu 2ja herb.
íbúð i Hraunbæ ásamt húsgögnum.
Leigutimi 1. ágúst — 1. júní 1982.
Tilboð er greini fjölskyldustærð, leigu og
fyrirframgreiðslu sendist DB merkt
„Hraunbær 464”.
Húsnæði óskast
Reglusamur maður
óskar eftir herbergi strax, helzt sem næst
Hlemmi. Uppl. í síma 22985.
Reglusamt par,
við nám í Háskólanum, óskar eftir 2ja
herb. íbúð til leigu sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 42734.
Reglusamur námsmaður
utan af landi óskar eftir herbergi með
eldunaraðstöðu á leigu sem næst Há-
skólanum. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 91-86248.
27 ára kona með
4ra ára son óskar eftir ibúð á leigu.
Reglusemi, góðri umgengni og skilvfsum
greiðslum heitið. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Vinsamlegast hringið í
síma 36649 eftir kl. 18.
Óska eftir litilli fbúð,
eða herbergi með eldunaraðstöðu, fyrir
eldri bónda sem er að flytja í bæinn.
örugg greiðsla og fyrirfram ef óskað er.
Uppl. i sima 29719 eftir kl. 19.
Ungt reglusamt fólk
í húsnæðisvandræðum óskar eftir að
leigja 2—3ja herb. íbúð f miðbæ eða
vesturbæ. Fyrirframgreiðsla eftir óskum
leigusala. Góð meðmæli. Uppl. í símum
92-2704 og 92-2112.
Forstofuherbergi
með snyrtiaðstöðu óskast til leigu. Yrði
ekki notað að staðaldri. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 95-4444.
Tveir skólapiltar
óska eftir íbúð sem næst Verzlunarskóla
íslands. Uppl. í síma 96-61444 eða 96-
61180.
Óska eftir 3ja herb.
vel umgenginni íbúð á leigu, helzt sem
næst miðbænum, ofan Laugavegar.
Uppl. í síma 15830 milli kl. 2 og 6 alla
virka daga.
Herbergi óskast
fyrir algjörlega reglusaman iðnskóla-
nema úr sveit á Norðurlandi. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
25350 frákl. 9-15,Halla.
Húsbyggjendur
í Selásnum óska eftir 2-3ja herb. íbúð á
leigu í 2—3 mánuði. Fyrirframgreiðsla
og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H-449
Miöbær—Kópavogur.
Mæðgur óska eftir að taka á leigu ein-
staklings- eöa tveggja herbergja ibúð i
miðbænum eða Kópavogi. Fyrirfram-
greiðsla. Erum á götunni mánaðamótin
ágúst—sept. Uppl. í síma 25330 P. S.
Til sölu barnavagn, 1500 kr.
Stúlka utan af landi,
sem er við nám í Verzlunarskóla lslands,
óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi meö
eldunaraðstöðu og aðgangi að baði.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
síma 42358.
Ungur pilturóskar
eftir herbergi í Breiðholti í vetur vegna
náms. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
66072.
Hjón utan af landi
með tvö stálpuð börn óska eftir 4ra herb.
ibúö. íbúðin þarf að vera laus áður en
skólar byrja. Uppl. í síma 78369 eftir kl.
18 í dag og næstu daga.
Ung hjón með 1 barn
óska eftir 2—3 herb. íbúð strax. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
16539 í dag og næstu daga.
Reykjavik.
Óska eftir herbergi með aðgangi að baði,
hálfs árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
92-1968.
Húsnæði fyrir keramikverkstæði
óskast 75—100 fm. Hringið í síma
17654 eða 21838.
Reglusöm stúlka óskar
eftir einstaklingsibúð eða 2ja herb. íbúð
á leigu á rólegum stað og hjá góðu fólki
fyrir 1. sept. eða strax. Góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Einhver
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 52712.
Sjúkraliði.
Eldri kona óskar eftir að taka á leigu ein-
staklings- eða 2ja herb. íbúð 1 lengri eða
skemmri tima. Uppl. i síma 34710.
Par sem er á götunni
með tvö börn óskar eftir 2—3 herb.
íbúð. Allt kemur til greina. Er húsgagna-
smiður og get lagfært íbúð. Öruggar
mánaðargreiðslur. Smáfyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. í síma 76845.
3ja herb. ibúð
óskast til leigu i Hafnarfirði. Tvennt í
heimili. Góð leiga í boði og fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 52971 eftir kl. 18.
2—3ja herb. íbúð
óskast, helzt í miðbænum, strax fyrir
tónlistarkennara í fullu starfi. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—089
Systkini utan af landi
óska að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð
í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 94-2184 eftirkl. 19.
Einhleyp reglusöm kona
óskar eftir lítilli íbúð strax. Uppl. í sima
27147.
Þritugur námsmaður
óskar eftir 2ja herb. íbúð eða herbergi í
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði
strax eða fyrir 1. sept. Leigutími til 1.
júní ’82. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Sími 96-71415.