Dagblaðið - 20.07.1981, Blaðsíða 24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ1981.
Arbærjar- Fjaróarkaup Hagkaup Jón Ioftsson K.F.H. Kaupgaröur Kostakaup ss Stórmarkaður Vörumark- Hæsta Lagsta Meðal-
markaóurinn Rofabæ 39 Trönuhrauni 8, Hf. Skeifunni 15 Hringbraut 121 Miðvangi 41, Hf. Engihjalla Kópav. Hf. Glæsibæ KRCN Skennuveqi aóurinn Armúla veró verð veró
Flórsykur, Dansukker 1/2 kg. 5,75 5,50 5,35 5,05 5,55 6,55 4,80 5,35 5,95 _ 6,55 4 ,80 5,55
Sirrku nolasykur 1 kg. 13,50 12,60 9,55 12,65 13,35 14,65 12,75 10,60 10,60 12,15 14,65 9,55 12,25
Molasykur, Eansukker 1/5 kg. 6,40 5,35 5,90 7,25 6,20 6,55 6,95 5,95 7,30 - 7,30 5,35 6,45
Pillsbury's hveiti 5 lbs. 13,10 11,96 - 12,50 12,45 13,30 10,90 13,70 12,65 9,50 13,70 9,50 12,25
Patiia hrísmjöl 350 gr. 5,25 4,83 4,95 4,85 5,25 5,00 - 5,40 5,35 4 ,85 5,40 4,83 5,10
River rice hrísgrjón 454 gr. 6,15 4,71 4,65 4,90 5,15 5,50 4,85 5,25 4,95 - 6,15 4,65 5,10
Solgryn. hafraifijöl 950 gr. - 10,69 10,70 11,15 11,40 11,90 10,95 12,20 11,95 10,50 12,20 10,50 11,25
Cóco Puffs }2,öz. 19,35 17,66 18,10 18,70 17,50 18,65 17,45 20,10 18,25 17,80 20,10 17,45 18,35
Cheerios 7 oz. 9/15 7,25 8,55 8,85 8,30 8,85 8,10 9,50 8,65 8,40 9,50 7,25 8,55
Borósalt, Katla, fínt 1 kg. 4,65 4,53 4,75 4,75 - 4,90 4,40 5,30 4,95 4,75 5,30 4,40 4,75
Cerebös salt, dós 750 gr. 7,80 7,00 7,05 - 7,10 7,30 7,25 8,00 4 7,55 7,05 8,00 7,00 7,35
Ilma brauÖrasp 160 gr. - 4,82 - 5,05 - 5,35 - 5,45 5,25 - 5,45 4,82 5,20
Royal lyftiduft 450 gr. 11,15 10,06 10,25 10,55 10,45 10,60 8,30 11,40 10,65 - 11,40 8,30 10,40
Golden Lye's sýróp 500 gr. - 25,19 21,85 26,45 23,65 22,60 25,80 - Ó 21,45 21,30 26,45 21,30 , 23,55
Vanilludropar,lítió glas 1,35 1,24 1,25 1,30 1,40 1,35 1,35 - 1,35 1,25 1,40 1,24 1,30
Quick k6k6mi^t.;453..gr. - 13,00 13,55 - 13,85 14,50 13,15 14,85 13,20 . 13,60 14,85 13,00>7. 13,70
Cadbury's kak6 - 40ö.;Ágr. 35,65 34,52 35,15 - 42,30 35,30 42,10 - 35,10 42,30 34,52' 37,15
Royal vanillubúóingúr 90 gr. 2,85 2,85 2,85 2,95 2,90 2,95 2,90 3,50 2,95 - 3,50 2,85 2,95
Maggi sveppasúpa 65 gr. 3,15 2,79 2,85 3,00 2,90 2,95 2,95 3,25 3,05 2,85 3,25 2,79 2,95
Vilkó sveskjugrautur 185 gr. 8,25 7,44 7,60 7,80 7,75 6,30 7,65 8,45 7,95 7,55 8,45 6,30 7,65
Melroses te, pokar 40 gr. 5,25 4,75 4,85 5,00 ” t 5,00 4,85 5,40 5,10 4,85 5,40 4,75 5,00
Braga kaffi 250 gr. 12,90 12,46 12,70 12,90 12,40 12,90 12,45 12,90 12,40 12,50 12,90' 12,40 12,65
Instant kaffi, Nescafe 50 gr. - • 14,72 16,25 16/55 16,75 16,35 16,80 16,35 •14,00 16,80 14,00 15,95
Frón mjólkurkex 400 gr. 8,55 7,68 7,90 8,10 8,05 8,15 7,75 8,75 8,20 7,90 8,75 7,68 8,10
Ritz saltkex, rauður 200 gr. 10,25 7,95 10,90 11,90 11,50 11,90 11,40 12,55 11,40 11,30 12,55 7,95 11,10
Jakobs tekex 200 gr. 6,00 5,55 5,55 6,00 - 6,40 5,35 6,45 5,95 5,65 6,45 5,35 5,90
Ora greenar baunir 1/2 dós 7,10 6,36 6,55 6,95 6,65 6,75 6,40 6,45 6,60 5,80 7,10 5,80 6,55
Ora rauÖkál 1/2 dós 10,30 9,30 10,60 9,75 10,80 10,10 9,50 10,55 10,70 9,50 10,80 9,30 10,10
Ora fiskbúóingur 1/1 dós 18,05 15,01 17,40 17,60 17,90 16,30 17,20 17,60 18,75 15,85 19,05 15,01 17,25
Ora fiskbollur 1/1 dós 13,50 13,06 12,40 13,50 12,70 13,50 12,20 13,50 13,25 11,25 13,50 11,25 12,90
Tómatsósa Valur 430 gr. 7,70 5,98 7,10 - 7,20 7,65 7,10 8,85 7,15 - 8,85 5,98 7,35
Tcmatsósa Libby's 340 gr. 6,55 5,60 5,60 - 6,20 6,45 6,25 6,70 - 6,20 6,70 5,60 6,20
SS sinnep 250 gr. 3,35 3,05 - 3,15 3,10 3,30 3,05 3,40 3,20 3,05 3,40 3,05 3,20
B3hnches sinnep 250 gr. 9,65 7,44 7,95 - - - 7,50 8,30 7,80 7,80 9,65 7,44 8,05
Kavli kaviar 95 gr. - 4,59 4,60 3,70 4,35 4,95 4,60 ■ 5,10 3,85 - 5,10 3,70 4,45
Gunnars majones 250 ml. 7,15 6,46 6,60 6,80 6,40 6,80 6,75 7,15 6,60 - 7,15 6,40 6,75
Egg 1 kg. 36,00 35,00 36,00 36,00 35,80 37,00 36,90 36,00 37,00 36,00 37,00 35,00 36,15
Sardínur í olíu K.Jonsson 106 gr. 7,15 Gaffalbitar í vínsósu, 6,60 5,50 6,70 7,10 6,60 7,30 1 6,90 7,30 5,50 6,75
K. Jónsson, 106 gr. 5,30 - - 5,00 4,95 5,25 4,90 5,40 5,20 6,10 6,10 4,90 5,25
fóekja, K. Jónsson 200 gr. 15,40 11,82 12,40 10,20 12,60 13,15 12,45 13,75 12,95 12,35 15,40 10,20 12,70
Regin WC pappír 1 rúlla - 2,88 - - 3,45 2,60 2,50 3,05 2,75 2,75 3,05 2,45 2,70
íva þvottaefni 550 gr. 8,50 9,15 9,90 9,45 9,40 9,75 9,45 10,10 9,75 10,00 10,10 8,50 9,55
Vex þvottaefni 3 kg. - - 40,90 42,50 34,95 38,45 37,20 45,40 34,95 34,85 45,40 34,85 38,65
Hreinol uppþvottalögur, 0,5 1. 6,75 6,25 6,60 6,45 6,50 6,65 6,45 6,90 6,65 6,65 6,90 6,25 6,60
Extra uppþvottalögur 0,570 ltr. 6,90 6,00 6,35 ^6,60 6,55 6,80 6,20 7,05 6,45 6,35 7,05 6,00 6,50
Dun mýkingarefni 1 ltr. 11,30 1&.40 10,40 10,70 10,75 11,15 10,65 11,55 11,15 10,40 11,55 10,40 10,85
Plús mýkingarefni 1 ltr. 9,55 8,84 9,40 9,15 9,70 9,45 •9,15 - 9,45 8,80 9,70 8,80 9,30
Þrif hreingemingarlögur 1,2 1. - - 12,20 41,35 11,80 12,75 11,85 13,50 12,90 11,40 13,50 11,35 12,20
Vim ræstiduft 297 gr. 5,65 5,22 5,20 - 5,20 4,80 4,50 - 4,80 - 5,65 4,50 5,05
Lux sápa 90 gr. 3,30 3,26 3,55 2,60 3,45 3,65 3,45 3,70 3,55 3,25 3,70 562,45 2,60 457,36 3,40 508,95
Neytendasamtökin gerðu þann 9.
júní geysiviðamikla verðkönnun í
stórmörkuðum á höfuðborgarsvæð-
inu. Var könnunin unnin í samráði
við Verðlagsstofnun. Menn frá Verð-
lagsstofnun fóru þá í 13 búðir og
könnuðu verð á 67 vörutegundum.
Verð á 51 af þeim sem til voru í
flestum verzlunum birtist síðan í nýj-
asta Neytendablaðinu og fer hér á
eftir. Borið var saman hæsta verð og
lægsta verð á öllum hlutunum og
kom þá í ljós að í stað þess að eyða
562 krónum og 45 aurum fyrir þessar
vörur gat fólk sloppið með 457
krónur og 36 aura. Þarna munar
heilum 23%. En því miður fyrir neyt-
endur reyndust ekki allar ódýrustu
vörurnar vera í sömu búðinni. En í
litlu töflunni sést að af þeim 19 vöru-
tegundum sem fengust í öllum
búðunum var verðið hagstæðast í
.Fjarðarkaupi í Hafnarfirði. Dýrast
var hins vegar í SS í Glæsibæ. Munar
þar rúmum 10%. Með því að fara
fremur í Fjarðarkaup en Glæsibæ
sparast þannig tiunda hver úttekt.
Það munar um minna. . DS
Verð þeirra 19 Hlutfallslegur
vörutegunda sem samanburður
til voru i öll- meðalverð
um verslunum = 100
Fjarðarkaup 201,44 94,1
VörumarkaÓurinn 207,85 97,1
Hagkaup 210,30 98,2
Kostakaup 211,35 98,7
Jón Loftsson 213,70 99,8
Kaupfélag Hafnfirðinga 214,85 100,3
Stómnarkaður KRON 217,30 101,5
Kaupgarður 219,15 102,3
Árbæ j armarkaður inn 223,20 104,2
SS, Glæsibæ 223,25 104,2
Meðalverð 214,15 100
Lftið hægt að spara
J.E. i Hafnarfirði skrifar:
Eg hef haldið heimilisbókhald af
og til en þetta er 1 fyrsta skipti sem
ég sendi inn upplýsingaseðil í sam-
bandi við heimiliskostnað. Eins og
þú sérð eru liðirnir matur og annað
nokkuð háir af 4 manna fjölskyldu
að vera. En við höfðum tvo full-
orðna gesti svo þetta er hærra en
vant er. Svo er húsaleiga borguð
mánaðarlega, svo og rafmagn og
sími. Þar sem við erum nýflutt
hingað er mikið að borga. Maður
hefur litið getað sparað en það er
gott að vita í hvað peningarnir fara.
Fríið fór með bókhaldið
K.E. skrifar:
Mér finnst ég verða að senda inn
skýringar á þessum seðli. Hann er
óvenjulágur (410 krónur á mann í
mat og hreinlætisvörur).
Það er ekki vegna þess að ég hafi
sparað heldur vegna þess að við
hjónin fórum í tveggja vikna ferða-
lag til Danmerkur og Noregs og þá
var alveg ómögulegt að halda
saman eyðslunni, a.m.k. gafst ég
upp.
Ég vil þakka fyrir allt fróðlegt og
skemmtilegt sem neytendasíðan
hefur upp á að bjóða. Ég fletti
venjulega upp á henni fyrst þegar
DB berst mér í hendur.