Dagblaðið - 23.07.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 23.07.1981, Blaðsíða 24
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1981. 6, I DAGBLADIO ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu Datsun disil 220 C árg. 77, vél árg. ’80, ásamt nýju olíuverki, alternator og kúplingu, er í toppstandi. Uppl. í síma 34359 og 72909. Ferðabili. Bedford árgerð 71, dísil með mæli til sölu, innréttaður, góður bíll. Verð 45 þús. kr. Uppl. í sima 86036 eftir kl. 17 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu sérlega fallegur bronsvínrauður Datsun Cherry GL árgerð ’80, keyrður 8000 km. Uppl. í síma 99-1492 og 99-1548. Polonez árgerð ’80 til sölu, ekinn 20 þús. km. Verð 70 þús. Uppl. ísima 86168. Chevrolet Nova árgerð 73 til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, vökvabremsur. Uppl. í síma 86486 eftirkl. 19. Audi 100 LS árg. 75 til sölu í mjög góðu standi, með dráttar- krók. Verð kr. 50.000. Uppl. í síma 40598 eftirkl. 18. VW Derby árg. 78 til sölu. Uppl. 1 sima 12721. Lada sport árg. 79 til sölu. Ekinn 34 þús. km. Skipti koma ekki til greina. Uppl. 1 síma 42488 eftir kl. 17. Til sölu 8 cyl. AMC vél 290 cub. ásamt sjálfskiptingu og Mave- rick árg. 70. Uppl. 1 síma 21546 eftir kl. 19. Til söluVW 1302 árg. 71, skemmdur eftir árekstur. Notast til við- gerðar eða 1 varahluti. Uppl. gefur Sigurður Kristjánsson, Víðivöllum Skagafirði. Til sölu Plymouth Sport Fury 71, 2ja dyra hardtop, innfluttur 74. V8, 383 sjálfskiptur. Verðhugmynd 40—45 þús., útborgun 25 þús., staðgreiðsluverð 35 þús. Uppl. í síma 78473. Datsun 1200 árg. 72 til sölu, þarfnast smávægilegrar boddíviðgerðar, allt annað 1 góðu lagi. Verð 6500. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—865. Bílar óskast Óska eftir að kaupa bíl, gangfæran og í sæmilegu ástandi, á ca 2000—5000 kr. Til sölu á sama stað er nýtt 10 gíra karlmannsreiðhjól, Akai magnari, hátalarar og ADC plötuspilari. Sími 85716 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa 6 cyl., Ramblervél. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. H—835 /-------------N Húsnæði í boði \____I__I______> Akureyri. Einbýlishús til leigu 1 eitt ár frá og með 1. ágúst, fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 96-25095. Litil ibúð á góðum stað 1 Kópavogi til leigu. Tilboð sendist DB fyrir 27. júlí merkt „Vesturbær 875”. 2ja herb. ný ibúð i vesturbænum til leigu frá ágúst til maí. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist augld. DB merkt „Ágúst—Maí 897” fyrir 27. þ.m. Hafnarfjörður. 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. ágúst. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Uppl. um umsækj- anda óskast sendar í tilboði merkt „Miðvangur” í Box 51, Hafnarfirði. Herbergi til lcigu fyrir reglusaman námsmann. Tilboð sendist augld. DB fyrir 25. þ.m. merkt „Heimar 929”. Til leigu 4ra herb. ibúð I Breiðholti frá 1. september, tilboð sendist fyrir 30. júll til DB merkt „963”. 3ja herb. ibúð til leigu í Breiðholti. Tilboð sendist DB fyrir 8. ágúst merkt „Breiðholt 970”. Smiður eða handlaginn vandvirkur maður, sem vildi taka að sér standsetningu á húsi getur fengið litla einstaklingsíbúð I Hafnafirði á leigu. Svar er greini nafn og atvinnu sendist DB merkt „Einstaklingsíbúð 968”. Atvinouhúsnæði Leiguhúsnæði, Kópavogi. 140 ferm húsnæði til leigu við Skemmu- veg 6, Kóp., sem leigist út I einu lagi. Bjart og gott húsnæði. Allar nánari upp- lýsingar í síma 75722. Óskum eftir 3ja—4ra bila plássi við bílaréttingar. Uppl. í slma 73134 eftirkl. 18. Óska eftir að taka húsnæði á leigu I miðbænum í Reykjavík undir teiknistofu. Húsnæðið má þarfnast lag- færingar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—772. < Húsnæði óskast 8 Reglusamt par af rólegri gerðinni sem á barn I vændum óskar eftir 2—3ja herb. leiguíbúð í Reykjavík sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 17304. Tvær reglusamar skólastúlkur óska eftir litilli íbúð frá 1. sept. til áramóta. öruggar greiðslur. Uppl. í síma 30938 milli kl. 18 og 21 á kvöldin. - Húseigendur ath. Ábyggileg og reglusöm hjón óska eftir að taka á leigu 2ja, 3ja eða 4ra herb. ibúð strax eða frá 1. ágúst. Meðmæli ef óskað er. Fyrirframgreiðsla. Vinsamleg- ast hafið samband I síma 27804 eftir kl. 17. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt í Kópa- vogi. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. hjáauglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—823 Einstæð móðir með eitt barn, óskar eftir 2ja herb. íbúð. Öruggar mánaðargreiðslur og eitthvað fyrirfram. Er reglusöm. Uppl. í sima 73674 eftir kl. 19. Miðaldra maður óskar eftir herbergi, má vera i kjallara. Er í fastri vinnu. Uppl. í síma 85046. Reglusöm eldri kona -óskar eftir lítilli íbúð. Á sama stað er til sölu eins manns rúm og fataskápur. Uppl. ísíma 26104. Halló! 19 ára stúlka óskar eftir herbergi, helzt með eldunaraðstöðu, sem allra fyrst. Uppl. í sima 84542. Barnlaust par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Hafnar- firði frá 1. sept. til áramóta ’82—’83. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 94-3847 e.h. Reglusamt barnlaust par í skóla vantar tilfinnanlega litla íbúð frá 1. sept. Uppl. I síma 31239. Miðaldra maður óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—888. Ungt par, verkfræðinemi og snyrtifræðingur, óska eftir 2ja herb. íbúð. Algjör reglusemi og góð umgengni. Lítil fyrirframgreiðsla, en öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 41417. Ungt par með litið barn óskar eftir 2—3 herbergja íbúð, helzt í Hafnarfirði (ekki skilyrði), góð umgengni og algjör reglusemi, fyrir- framgreiðsla. Ef einhver getur hjálpað okkur þá er síminn 53542 eftir kl. 19. Ungt par, sem á von á bami, óskar eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst, einhver fyrirfram- greiðsla. Góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 73426 og 10228. Ungur reglusamur námsmaður óskar eftir 1—2 herb. íbúð í Rvk. Góðri umgengni heitið. Mikil fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43375. Við erum ungt barnlaust par I stökustu vandræðum. Okkur vantar 2ja—3ja herb. íbúð, góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.ísíma 71276 eftirkl. 18. 3ja—4ra herb. íbúð óskast frá 1.—15. ágúst nk. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DBísima 27022 eftirkl. 12. H—905. Vantar ibúð til leigu i Grindavík. Uppl. I síma 71170. Ungan mann vantar herbergi, helzt I vesturbænum. Uppl. I síma 23247._______________________________ Tvær stúlkur, sem stunda nám við Háskóla íslands, óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 92-7558. Ungan reglusaman mann vantar litla íbúð eða gott herbergi með aðgangi að eldhúsi eða eldunaraðstöðu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 35965 eftirkl. 18. Þritugur námsmaður óskar eftir 2ja herb. íbúð eða herbergi í Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði strax eða fyrir 1. sept. Leigutimi til 1. júni ’82. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Sími 96-71415. Atvinna í boði Trésmiðir — byggingaverkamenn. Óskum að ráða 1 til 2 trésmiði, helst vana kerfismótum, einnig bygginga- verkamenn til aðstoðar. Mikil vinna, gott kaup. Uppl. isíma 41511 og 17859. 2 múrarar óskast, gott verk. Uppl. I síma 29113. Starfsfólk óskast, konu í afgreiðslu og fleira, þvottamann í þvottahús. Uppl. í Þvottahúsinu Drifu, Laugavegi 178. Innflutningsfyrirtæki óskar eftir skrifstofustúlku til almennra skrifstofustarfa, framtíðarstarf, hálfs- dags starf kemur til greina, þarf að geta byrjað strax. Umsóknir leggist inn á af- greiðslu DB fyrir mánaðamót merkt „snyrtivörur .938”. Kona óskast til afleysinga i smurbrauð og aðstoð í eldhúsi. Uppl. á staðnum og á morgun milli kl. 3 og 5. Askur, Laugavegi 28. Aukavinna. Ungir bílstjórar óskast til aksturs með mat. Þurfa að vera á góðum bílum, góðir tekjumöguleikar fyrir hendi. Allar nán- ari upplýsingar gefur Næturgrillið, sími 25341 og 25200. Trésmiður eða maður vanur húsasmíði óskast til að lagfæra sumarbústað að utan, austur í Grímsnesi. Gæti verið með litla fjöl- skyldu með sér. Þetta mun vera 3ja til 4 daga vinna, en gæti fengið að vera lengur í bústaðnum, eftir samkomulagi. Reglusemi og áreiðanlegheit áskilin. Tilboð sendist augld. DB fyrir 30. júli merkt „Beggja hagur 922”. Húsgagnasmiður eða maður vanur verkstæðisvinnu óskast nú þegar. Árfell hf., Ármúla 20, sími 84635. Vantarungan mann í hænsnasláturhús og hænsnabú. Uppl. í síma 99-6650. Óskum að ráða ræstingarkonu strax. Uppl. á staðnum milli kl. 10 og 2. Grensásbakari, Lyngási 11 Garðabæ. Starfsstúlka i veitingasölu óskast. Vaktavinna. Uppl. á skrifstofu BSÍ, Umferðarmiðstöðinni v/Hring- braut. Heildverzlun óskar að ráða eða komast í samband við sölumann sem fer um landið. Verzlar með fatnað, gjafavörur, snyrtivörur og leikföng. Mjög góð laun í boði fyrir duglegan mann. Þarf að hafa eigin bíl til umráða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—760. Óskum eftir starfsstúlkum við samlokugerð. Vinsamlegast hringið I síma 20430. Hlaðbær h/f. auglýsir: Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða vélvirkja á verkstæði nú þegar. Góð starfsaðstaða. Laun samkvæmt sam- komulagi. Allar uppl. gefnar á skrifstofu ísíma 75722.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.