Dagblaðið - 23.07.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 23.07.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1981. Their thoughts can kill! Ný mynd er fjallar um hugs- anlegan mátt mannsheilans til hrollvekjandi verknaöa. Þessi mynd er ekki fyrir taugaveikl- aðfólk. Aðalhlutverk: Jennifer O’Neill, Stephen Lack og Patrik McGoohan. Leikstjóri: David Cronenberg. Stranglega bönnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Haekkafl verfl. THE WAKENING Uppvakningin Spennandi og dularfull ný ensk-amerísk hrollvekja í lit- um, byggð á sögu eftir Brem Soker, höfund „Dracula”. Charlton Heston Susannah York Bönnufl innan 16 ára. íslenzkur texti. Hækkafl verfl. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Slunginn bflasali (UsadCais) Íslenzkur texti. Afar skemmtileg og spreng- hlægileg ný amerisk gaman- mynd i litum með hinum óborganlega Burt Russell ásamt Jack Wardon, Gerrit Graham. Sýnd kl. 5,9og 11. Bjarnarey Sýndkl.7. TÓMABÍÓ Sími31182 frumaýnir óakara- varðlaunamyndlna Apocaiypse ISIow (Dómadagur nú) Það tók 4 ár að ljúka fram- leiðslu myndarinnar Apoca- lypse Now. Útkoman er tvi- mælalaust ein stórkostlegasta*' ,mynd sem gerð hefur veriö. jApocalypse Now hefur hlotið óskarsverfllaun fyrir beztu kvlkmyndatöku og beztu hljóflupptöku. Þá var hún valin bezta mynd ársins 1980 af gagnrýnendum í Bretlandi. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Aöalhlutverk: Marlon Brando Marfín Sheen Robert Duvall Sýnd kl.4.30,7.20 og 10.15. Ath. breyttan sýningartima. Bönnufl börnum innan 16 ára. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope Stereo. Hskkafl verfl. Lokaátökin Fyrirboðinn III Hver man ekki eftir Fox- myndunum „Omen I” (1978) og „Damien — Omen II” 1979. Nú höfum við tekið til sýningar þriðju og síðustu myndina um drenginn. Damien, nú kominn á full- orðinsárin og til áhrifa I æðstu valdastöðum... Aðalhlutverk: Sam Neill Rossano Brazzi Lisa Harrow Bönnuð börnum innanlóára. - Sýnd kl. 5,7 og 9. AHSTURBLJARfílí, Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd I litum. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Rodney Dangerfldd, Ted Knight. Þessi mynd varð ein vinsæl- asta og bezt sótta gaman- myndin í Bandarikjunum sl. ár. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Tryllti Max (Mad Max) Mjög spennandi mynd sem hlotið hefur metaðsókn víða umheim . Leikstjóri: George MUIer Aðalhlutverk: Mel Gibson Hugh Keays-Byme Sýnd kl. 9. Bönnufl bömum. áBÆJARBié* —■ ■ aii i ■ c;,,,. RniOA Vœndiskvenna- morðinginn (Murdar by Docroo) Hörkuspennandiog vel leikin ný ensk-bandarisk stórmynd í litum þar sem „Sherlock Holmes” á i höggi við „Jack the Ripper”. Aðalhlutverk: Cbristopher Plummer James Mason Donald Sutheriand íslenzkur texti. Bönnufl bömum innan 16ára. Sýnd kl. 9. DB IGNBOGf T» 19 000 - ■— lalurA' nann^Siyqute'-''Giancarto GiannSnMn tíii THodcen ein Film von RainerWemer Fassbinder Lili Marleen Blaðaummæli: Heldur áhorf andanum hugföngnum M upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft gripandi mynd”. Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15 -------.ubr B-------- Cruising Spennandi og ógnvekjandi litmynd. Bönnufl Innan 16 ára. Sýnd Id. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. tM SÍMll I ruck Turner Hörkuspennandi sakamála- mynd í litum með: Isaac Hayes og Yaphet Kotto. Bönnufl Innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10 5,10,7,10,9,10 og 11,10 -------Mlur 13---------- Jómfrú Pamela Bráðskemmtileg og hæfilega djörf gamanmynd í litum, með Juiian Baras, Ann. Micheile. Bönnufl böraum íslenzkur textl. Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. íP'iJJUP Barnsránið (Night of thn Jugginr) Hörkuspennandi og við- burðarík mynd sem fjallar um barnsrán og baráttu föðurins viðmannræningja. Aðalhlutverk: James Brolin Cliff Gorman Bönnufl innan 16 ára. Sýnd ki. 5,9og 11 McVicar Afbragðsgóð og spennandi mynd um einn frægasta af- brotamann Breta, John McVicar. Myndin er sýnd i Dolby stereo. Bönnufl innan 14 ára. Sýnd kl. 7. LAUGARAS Símr3?07S Darraðardans Ný, mjög fjörug og skemmti- leg gamanmynd um „hættu- legasta” mann í heimi. Verk- efni: Fletta ofan af CLA, FBI, KGBogsjálfum sór. Íslenzkur texti. í aflalhlutverkunum eru úr- valslelkaramir Walther Matthau, Glenda Jackson og Herberg Lom. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Hækkafl verfl. <§ Útvarp Náttúra íslands, 6. þáttur: A ÍSA KÖLDU LANDI —útvarp í kvöld kl. 22,20: JÖKLUM BÚNAST VEL - ERU STÆRRINÚ EN Á LANDNÁMSÖLD „Allt frá þvi á landnámsöld og fram undir daga Jóns biskups Ara- sonar voru íslenzkir jöklar minni en þeir eru nú,” sagði Ari Trausti Guð- mundsson jarðfræðingur sem i kvöld flytur sjötta þátt sinn af tíu um nátt- úru tslands. „En upp úr aldamótun- um 1500 hófst skeið. sem kallað hefur verið litla ísöldin. og stóð þangað til um siðustu aldamót, eða i 400 ár. Þá uxu jöklar og gengu sums staðar yfir gróiö land ogeyddujafn- vel byggðum. Þannig lagðist kirkju- staðurinn Breiðá í eyði árið 1706 vegna ágangs Breiðamerkurjökuls. Fyrst eyðilögðu flóð úr jöklinum gróður á þessu svæði. en síðan seig jökullinn sjálfur fram í átt til sjávar og vantaði ekki nema hálfan kíló- metra út i haf. þegar framsókn hans stöðvaðist um siðustu aldamót. En eftir það hörfaði jökullinn aftur og eru núna nokkrir kíiómetrar milli hans og strandar.” Fræðin um það, hvernig jöklar ýmist dafna eða rýrna, nefnast jökla- búskapur og mun Ari Trausti veita hlustendum vitneskju um þau með því að ræða i þætti sínum við Helga Björnsson. sem hann segir að sé okkar eini raunverulegi jökla- fræðingur. Helgi mun þar einnig segja margt merkilegt um hinar flóknu hreyfingar jökla, hvernig jökulís verður ui o.fl. A undan og eftir viðtalinu ætlar Ari að skilgreina helztu tegundir jökla (yfirflokkarnir heita hjarn- jöklar og skriðjöklar) og nefna dæmi. Hann mun einnig lýsa þvi hvernig jöklar móta landið eins og tröllauknar jarðýtur sem grafa í landið og ýta ruðningnum til og frá. Við spurðum hvort ekki væri til jöklavinafélag á landinu og hann hélt það nú: Jöklarannsóknafélagið með 500 félagsmönnum, flest leikmönn- um. 1 þremur næstu þáttum fjallar hann um jarðsögu íslands fyrir land- námsöld og byrjar aftur í grárri forneskju en fikrar sig sfðan nær, ábendingar til leikmanna sem vilja framáisöld. glugga i jarðfræði sér til „En í tíunda og seinasta þætti skemmtunar,” sagði Ari Trausti að reyni ég að setja fram ýmsar lokum. Eyjafjallajökull er oft kallaður, jöklapabbi” og virðist úr fjarlægð tiginn og óum- breytanlegur. En þegar nær er komið má sjá hvernig hann byltir sér og rótar upp jarðveginum. Útvarp Fimmtudagur 23. Júlí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Ut I bláinn. Sigurður Sigurðarson og örn Petersen stjórna þætti um feröalög og úti- líf innanlands og leika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: „Praxls” eftir Fay Weldon. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sína (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. Rafael Druian og John Simms leika Fiðlusónötu nr. 1 eftir Charles Ives / James Pellerite, David Oppenheim, Loren Glickman, Arthur Weisberg, Robert Nagel, i, Theodore Weis, Keith Brown og Richard Hixon leika Blásaraokt- ett eftir Igor Stravinsky / Isaac Stern og Fílharmóníusveitin í New York leika Fiðlukonsert op. 14 eftir Samuel Barber; Leonard Bernstein stj. 17.20 Litli barnatíminn. Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatima fráAkureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt m&l. Heigi J. Haildórsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangl. 20.05 Farðu ekkl Ul El Kuhwed. Leikrit eftir GUnther Eifch. Þýð- andi: Áslaug Árnadóttir. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Helgi Skúlason, Jón Aðils, Indriöi Waage, Vaiur Gislason, Þorsteinn ö. Stephensen.Helga Bachmann og Þóra Friðriks- dóttir. (Áður flutt í janúar 1960). 21.20 Náttúra íslands — 6. þ&ttur. Á isa köldu landi. Umsjón: Ari Trausti Gúðmundsson. Fjaliað er um jökia á fslandi, myndun þeirra og eðli, landmótun jökla og íslenskar jöklarannsóknir. 22.00 Kari Lövaas syngur lög eftir Edvard Grieg. Justus Frantz leikur meö á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Mlðnæturhraðlestln” eftlr Billy Hayes og WUiiam Hoffer. Kristján Viggósson les þýðingu sína (14). 23.00 Næturljóð. Njörður P. Njarðvík kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 24. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð. Hannes Hafstein talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpið sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat; í þýð- ingu Unnar Eiríksdóttur. Olga Guðrún Árnadóttir les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónlist eftir Jón Leifs. Sin- fóniuhljómsveit Ísiands leikur „Þrjár mjmdir” op. 44; Páli P. Pálsson stj. / Kvartett Tónlistar- skólans i Reykjavík leikur Strengjakvartett op. 64, „E1 Greco”. 11.00 „Ég man það enn”. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Meðal efnis: „Fyrsta flugferöin” — Valborg Bentsdóttir segir frá. Hjðrtur Pálsson les kvæðið „Flug” eftir Kristján Guðlaugs- son. 11.30 Morguntónleikar. Sylvia Sass syngur aríur úr óperum eftir Giuseppe Verdi með Sinfóniu- hljómsveit Lundúna; Lamberto Gardelii stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir Fay Weldon. Dagný Krist- jánsdóttir les þýðingu sína (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.