Dagblaðið - 27.07.1981, Page 3

Dagblaðið - 27.07.1981, Page 3
 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1981. EFNISPURNINGA SEM VIL- MIINDUR GYLFASON LAGÐI FYRIR MAGNÚS L SVEINSSON samkvæmt beiðni Lesanda Lesandi hríngdi: Ég óska eftir að fá að vita, hvaða spurningar Vilmundar Gylfasonar alþingismanns það voru er Magnús L. Sveinsson taldi „óviðkomandi Raddir lesenda efni fundarins” sem sagt er frá á bls. 8 í Dagblaðinu, þriðjudaginn 21. þ.m. Það var undir fyrirsögninni Blaðamenn gengu út. Svar: Efni þeirra spurninga, sem Vilmundur Gylfason lagði fyrir Magnús L. Sveinsson er í hnotskurn eftirfarandi;: „Hvort hann teldi að það væri lýðræði í Verkamannafélag- inu Dagsbrún”; „Hvort hann héldi að reykvískir verkamenn hefðu kosið Eðvarð Sigurðsson í fjörutíu ár, ef þeir hefðu átt kost á einhverju öðru”; Hvernig Magnúsi litist á að eftirieiðis yrðu „formaður og stjórn” (V.R.) „kosin sem einstaklingar”; „Af hverju V.R. stöðvaði ekki verzlunar- rekstur á Seltjarnarnesi utan hefð- bundins vinnutíma, efns og i Reykja- vik og Mosfellssveit”; Síðan fylgdu einar 4 spurningar viðvíkjandi „vinnuþrælkun”, t.d. hvers vegna V.R, stöðvaði slíkt í verzlunum en liði simastúlkum Dagblaðsins að vinna um helgar, og hvort Magnús myndi banna bílstjórum akstur á kvöldin og um helgar, ef hann væri formaður í bilstjórafélaginu Frama. Heimild DB fyrir ofangreindu er forsíðugrein í Alþýðublaðinu, þriðju- daginn 21. júlí. Sú er rituð af Vil- mundi Gylfasyni sjálfum og er mjög itarleg. -FG. Vilmundur Gylfason, niþingismaður, sem aú gegnir störfum rítstjóra Alþýðublaðsins i frii Jóns Baldvins PBMI Hannibalssonar. Úr slæmu hráefni verður aldrei fyrsta flokks vara —ekki ná allir bændur góðum árangri í mjólkurf ramleiðslu Fyrrverandi bóndi skrifar: Því verður ekki neitað að sú mjólk, sem undanfarið hefur verið til sölu, er mjög léleg vara. Það er erfitt, að segja hvað veldur og ef til vill er viða pottur brotinn í þessum efnum. í mínum huga er skýringin sú, að mjólk frá mörgum bæjum er hellt saman í mjólkurbílinn. Vel vissi maður það í gegnum árin, að sumir framleiðendur voru ár eftir ár með fyrsta flokks mjólk. Siðan voru aftur aðrir, sem ekki náðu sama árangri og voru stundum með lélega mjólk. Þessi lélega mjólk olli því, að öll sú mjólk, sem hún lenti saman við varð um leið léleg vara, og getur aldrei orðið annað. Sem sagt, úr slæmu hráefni verður aldrei fyrsta flokks vara. Nú eru starfandi mjólkureftirlits- menn á trúlega hverju samlagssvæði, alla vega var það þannig þar sem ég bjó. Fóru þeir á þá staði, þar sem þeir vissu af misbrestum og reyndu að kanna hvaða ástæður lægju þar að baki. Kæling er víðast hvar orðin mjög góð, svo ástæðurnar gætu verið skortur á hreinlæti eða júgurbólga. Júgurbólga getur í einstaka tilfellum verið dulin og kemur þá til kasta dýralæknis. Auðvitað getur fleira komið til en það er löng leið frá framleiðanda til neytanda. V \ Bflamarkaðurinn Grattisgötu 12-18 — Sími25252 Mltzubishl, Sapporo 1981. Rauflur, ekinn 2.500 krn. sjálfsklptur, aflstýri og bremsur, útvarp. Nýr bíll f sér- flokki. Verfl 133 þús. kr. Subaru 4 x 4 1600 1980. Rauflur, út- varp, eldnn 18 þús. km. Verfl 115 þús. kr. Citroen GS1978. Club. Brúnn, ekinn 47 þús. km. útvarp. Mjög góflur bill. Verfl 72 þús. Icr. Colt GL 1980. Brúnn. Eklnn 14 þús. km, útvarp, vetrar- og sumardekk. Verfl 81 þús. kr. Blazer 1975, disll. Rauflur, ekinn 50 þús. mfl., 5 þús. á vél, 6 cyl. trader. Afl- stýri og -bremsur, 4 gira kassi. Monster-dekk. Verð 130 þús. Mazda 323 1980. Hvftur, eldnn 17 þús. km. Útvarp, snjó- og sumar- dekk. 5 dyra. Verð 85 þús. kr. Einnlg 1981. Fiat 131 úrg. 1980. Litur grúsans., eldnn 4.500 km, upphækkaður, silsa- llstar, hlffflarpanna. Verfl $15 þús., sldpti ú Fiat 127 ’80—’81. Toyota Cressida 1978. Grænn, eldnn 67 þús. km„ útvarp- segulband, sumar- og vetrardekk, drúttarkrókur. Verfl 85 þús. kr. Ath. sldpti ú station. Autobianci 1978. Drapplitur. eklnn 50 þús. km, útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk. Verfl 38 þús. kr. Sldpti möguleg ú ódýrari bfl. Saab 99 1979. Hvitur,eklnn 26 þús. km, útvarp, segulband. Ný sumar- deldc. Verfl 95 þús. kr. Sldpti mögu- leg ú jeppa f sama verðflokki. Citroen CX 2400 Dallas 1979. Rauflur, eldnn 56 þús. km, c-matic, útvarp, segulband, leflursæti. Litafl gler, rafm. f rúðum. LúxusbfU. Verð 160 þús. kr. Lada 16001979. DrappHtnr, eklan 35 þús. km. Verfl 51 þús. kr. Lada Sport 1980,. Rauflur, eldnn 14 þús. km. Útvarp, Broncofelgur + ný dekk + orglnal dekk ú felgum. Verð 92 þús. kr. AUa Sud 1978. Rauður, ekinn 40 þús. km,segulband, vetrar- og sumar- dekk. 58 þús. kr. Mazda 929 station 1977. Grænn: Ekinn 37 þús. km. Mjög góður bill. Verö 70 þús. kr. Galant 1600 1977. Rauður, eldnn 67 þús. km. Útvarp, sumard., verfl 65 þús. kr. Mikil sala Vantar árgerðir ’80—’81 á staðinn Mazda 626 1980. Brúnsans. 2ja dyra, eldnn 15 þús. km. útvarp, segulband. Verfl 93 þús. kr. Volvo 244 DL 1978. Blúr, eldnn 50 þús. km. Útvarp, snjó- og vetrar- dekk. Verfl 110 þús. kr. Audi 100 GLS 1977. SUfurgrúr., eldnn 77 þús. km. sjúlfskiptur, út- varp- segulband, sumar- og vetrar- dekk. Verfl 85 þús. kr. AMC Hornet 1977. Hvitur, ekinn 60 þús. km, Sjúlfsldptur, aflstýri- og - bremsur. 8 cyl., 304. Útvarp, segulb., Verfl 95 þús. kr. Daihatzu Runabout 1980. Blúr, ekinn 30 þús. km. útvarp, seguiband. cover ú sætum. Verfl 72 þús. kr. „Ástæðurnar gætu verifl skortur ú hreinlæti efla júgurbólga,” segir fyrrverandi bóndi um mjólkurvandamáiið. DB-mynd: Rangar Th. „Dægur- málið er útitafl” — paradís gjörningamanna? G.K. skrifar: Aldrei bregst „hann,” Um leið og einhverjar snjallar framkvæmdir hefjast í okkar annars ágætu borg, þá byrjar „Hann”. Hann er smáborgar- inn, sem daglega fyllir dálka „kjafta og kvörtunarþjónustu” dag- blaðanna. Dægurmálið er útitafl, sem flestir er lesa „smáa letur” dagblaðanna vissu um. En sumir lesa bara fyrir- sagnirnar og vita þess vegna mest um málefnin. Það er smáborgarinn. Að mínu mati, eru bæði Austur- stræti og Torgið ónothæf fyrir svona mannvirki áhorfendanna vegna, nema „stúkan” verði gluggar Út- vegsbankans (er hann ekki að rúlla yfir?). Þaö eru tvö svæði í miðbænum sem hægt er að nota fyrir taflið. Bakarabrekkan og Arnarhóll vestan- verður, en það er bara ekki sann- gjarnt að vera sífellt að krunka í og karpa um hólinn hans Ingólfs. Þess vegna er „Brekkan” notuð. Senn verður Torfan miðbænum aftur til sóma og fólki vonandi til ánægju, en þá má umhverfið ekki vera ein alls- herjar drullubrekka eins og verið hefur í ótalin ár. Sjálft taflborðið getur orðið vett- vangur margskonar skemmtana og gleði, t.d. sem útileikhús, eða paradís gjörningamanna og svo gæti Borgar- ráð haldið fundi þarna, svo ekkert fari framhjá þeim sem ekki lesa „smáa letrið”. FÁLKIN N Aeúuiíiitxiíi SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670 Guðmundur Frfmann rithöfundur: Því ekki það? Við höfum margar konur í þýðingarmiklum stöðum, til dæmis í forsetaembættinu. Kvennaframboð á tvimælalaust rétt á sér. Áslaug Jónsdóttir húsmóðir: Alls ekki. Jafnréttið í bæjarmálunum er i allgóðu lagi og ég vil hafa karlana með. Ég myndi ekki kjósa kvennalista. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR27. JÚLÍ 1981. Telur knattspyrnumann á Hornafirði vera á borð við Ásgeir Sigurvinsson — landsliðsefni? Sindra-aðdáandi skrifar: Mig langar til þess að vekja athygli á stórefnilegum knattspyrnumanni i liði Sindra frá Hornafirði. Ég hef séð þá Sindramenn að leik og hef heillazt mjög af leikmanni er mun heita Dagbjartur Pálsson. Finnst mér rétt af þeim er velja til landsliðs að „gjóta” augunum til þessa leikmanns, jafnvel þótt hann leiki enn í þriðju deild. Ég tel Dagbjart vera á borð við Ásgeir Sigurvinsson. Alltaf eitthvað nýtt og spennandi VIKUFERÐ TIL WINNIPEG 28.júlítil5. ágúst Flogið til Winnipeg 28/7. Heim frú Toronto. Verð kr. 2980,00 WINNIPEG 28. júlí, 3ja vikna ferð, örfá sætilaus. T0R0NT0 5. ágúst (vikuferð), biðlisti 12. ágúst, biðlisti. RIMINI 2., 12. ,23. ágúst, biðlisti, og 2. sept., biðlisti. P0RT0R0Z 2., 12., 23. ágúst, biðlisti. 2. sept., biðlisti. Öll almenn ferðaþjónusta — hvar sem er og hvert sem er. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRíET112 - SÍMAR 27077 S 28899 Hermann Arason, íssali og reviuhöf- undur: Nei, konur geta komið sér áfram á annan hátt. Á sama tíma og barizt er fyrir jafnrétti er hér verið að tala um að stía kynjunum enn frekar í sundur. Sigurlína Snorradóttir afgreiðslu- maður: Mér er næstum því sama, til- hugsunin snertir mig ekki sérstaklega. Hundar á hverju strái — Hafnf irðingur er að hugsa um að flytja Höfum til afgreiðslu nú þegar nokkra uppgerða STILL lýftara. Greiðslu- kjör. Upplýsingar á skrifstofunni, Hverfisgötu 72. Sími 12452 og 26455. Frfmann Hallgrimsson, starfsmaður i K. Jónsson: Skilyrðislaust, það er ágætt að hrista upp í bæjarpólitíkinni. Ég gæti hugsað mér að kjósa kvenna- lista. Sessa Péturs bankastarfsmaður: Að sjálfsögðu! Ég er hlynnt framboðinu en það færi eftir þvi hvaða konur byðu sig fram hvort ég kysi kvennalista eða ekki. Hafnfirðingur skrifar: Ég hef ekki svefnfrið á nóttunni fyrir gelti í hundum og er að hugsa um að flytja. Hér í Hafnarfirði eru hundar á hverju strái, t.d. er einn með sex hunda. Auk þess sem ljtið fer fyrir svefnfriði, þá er mikill óþrifnaður af þessu og umrót í görðum okkar. Ég vil vekja athygli fólks á því, að ýmsar nágrannaþjóðir okkar eiga nú í vandamálum vegna hundahalds í þéttbýli. Við ættum að kynna okkur nákvæmlega reynslu þeir^a, áður en við samþykkjum eitt eða neitt í þeim málum hér heima. Ég vil líka benda á, að þótt hundahald sé orðið hefð- bundið í Kaupmannahöfn og út- hverfum, þá er í sumum nýju hverfunum bannað að hafa hunda og ketti. 15.. Jónsson & Co. h.f. Spurning dagsins Ertu hlynnt(ur) sórstöku kvennaframboði til bæjar- stjórnarinnar? (spurt f miflbæ Akurayrar) Sjóðheitt kaffi og ristað brauð góðan daginn! Það er notalegt að vakna á morgnana og fá gott heitt kaffi og ristað brauð. Þessi frábæra kaffivél og brauðristin valda þér ekki vonbrigðum . . . nývöknuðum. Kaffivélin er 45 sek. að hella upp á hvern bolla af frábæru heitu kaffi. Þýsk gæða framleiðsla. Margar stærðir: 12,10,8,6 og 18 bolla. Einnig með innbyggðum hitabrúsa og tölvuklukku (sjálfvirk uppáhelling eftir minni). Verð frá: 38.000 kr. Þessi brauðrist er með nýjum búnaði, lítilli tölvu sem tryggir að brauðið sem þú glóðar, brennur ekki. Hljóðlaus brauðrist, tvær sneiðar af brauði á 90 sek. Verð: 37.000 kr. Hring iðísí"” millikl.l3ogl5, eðaskrifið Hafnfirflingur hefur ekld svefnfrið ú nóttunni fyrir hundum. DB-mynd: Ragnar Th. „Rasið ekki um ráð fram í sölu á grásleppuhrognum” —því verið er að kanna markaðsmöguleika, segir Benjamín Sigurðsson Benjamin Sigurðsson skrifar: Það hefur verið mjög mikil tregða á sölu grásleppuhrogna og uppi hug- myndir um að lækka verð þeirra. Sagt er að allt að 30% muni tryggja næga sölu. Ég skora á grásleppumenn að ljá þessu ekki lið, því verið er að kanna markaðsmöguleika og von er til þess, að samningur náist um sölu til Japan. Er þá um mikið magn að ræða. Ékki er því ráðlegt að samþykkja neitt í fljótfærni, fyrr en þessi möguleiki hefur verið kannaður að fullu. Rasið því ekki um ráð fram í sölu á grásleppuhrognum. Bíðið átekta þar til niðurstaða samningaviðræðnanna við Japan liggur fyrir.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.