Dagblaðið - 27.07.1981, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. JÚLI 1981
5
LANDSINS MESTA
ÚRVAL
GASGRILL
AMERISK
BARBECUE
GRILL
AL OG PLAST
HIÁ GEYSI
FERÐAGRILL
ÓTAL GERÐIR
allir verðf lokkar íboði
Þeir eru víst margir sem hafa keypt
garðhúsgögn hjá Geysi, enda setja
stólarnir þeirra og borðin sérstakan
svip á bæinn þar sem þeir standa á
stéttinni neðst við Vesturgötu á sólar-
dögum sumarsins.
Það eru vestur-þýzkar vörur sem
þeir eru með (frá Kettler) úr áli og
plasti, með lausum rósóttum svamp-
dýnum.
Úrvalilð er mikið og allir verð-
flokkar í boði. Þannig kosta stólar
frá kr. 162 upp í kr. 975. Þá dýrari
má stilla á marga vegu, leggja niður
bakið og lyfta þeim upp að framan.
Þarna fást líka sólbaðsbekkir frá kr.
360 upp í kr. 1450, svo hver og einn
ætti að geta fundið eitthvað við sitt
hæfi án þess að setja sig á hausinn.
Mér leizt ljómandi vel á einn sem
kostaði kr. 490. Ég held að dýrasta
gerðin hafi verið með hjólum, þannig
að mjög auðvelt var að færa bekkinn
inn eða út um svaladyr eftir hentug-
leikum.
Borð í stll kosta kringum kr. 500,
eru hvít úr áli og plasti og hrinda
mjög vel frá sér öllum óhreinindum.
Fyrir þá sem búa mjög þröngt og
hafa ekki nema Utlar svaUr til að
njóta sólárinnar á var þarna sniðugt
Utið borð, einna Iíkast hUlu, enda er
það ætlað til að hengja innan á svala-
vegg. Það er nógu stórt til þess að
tvær eða þrjár manneskjur geta haft
þar kaffibolla eða aðra hressingu og
kostar kr. 275. Getur það verið mjög
sniðug fjárfesting þar sem ekki er
pláss fyrir venjulegt borð.
Geysir er einnig með tvær tegundir
af rólusófum og kosta þeir innan við
kr. 2000.
Þeir eru úr áli og plasti eins og
hinar vörurnar enda er ætlazt til að
maður geti keypt rólu, stóla og/eða
bekk, allt í sama stíl og með sams
konar áklæði.
GRILL. ^
KOL OG FYLGIHLUTIR
ÍÚRVALI
Það má njóU Hfsins þótt svaliraar séu
þröngar neð þvf að hengja þetta Ufla
borð innan & svalavegginn. Verð lur.
275. Ebii: ál og plast
GREIÐSLU-
SKILMÁLAR
ni'Ííur Tbeódórsson verziunarstjðri hefur unnið við Geysi f Qöruflu ir. Hann
sýnir okkur ódýrasiS sðístólinn, sem kostar kr. 162, og þann dýrasta (til hægri)
sem kostar kr. 975.
VERSLIÐ I fn! W í
SÉRVERSLUN
LITASJÓNVÖRP
OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SlMI 29(00
SOUND INNOVATOR
MESTA URVALIÐ
BESTA VERÐIÐ
MESTU GÆÐIN
ISETNING A STAÐNUM