Dagblaðið - 27.07.1981, Qupperneq 6
6
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1981.
Önnumst kaup og sölu allra almennra
veðskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla.
Getum ávallt bætt við kaupendum á við-
skiptaskrá okkar.
Góð þjónusta. — Reynið viðskiptin.
m
Vcnlliréfsi -
AlarluHlnriiiii
Nýja húsinu dBHKt
v/Lækjartorg. 40
LAUSSTAÐA
Staða bókavarðar í Háskólabókasafni er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6 101
Reykjavík, fyrir 15. ágúst nk.
Menntamálaráðuneytið, 16. júlí 1981.
Höfn í Hornafirði
Nýbyggt steinsteypt 400 ferm trésmíðaverkstæði
er til sölu á Höfn í Hornafirði. Upplýsingar
gefnar í símum 97-8288, 8263, 8423 og 91-27852
eftirkl. 19.00.
Rakarastofan Klapparstíg
Simi 12725
Hárgreiðslustofa Klapparstíg
Tímapantanir
13010
Transcriber á útsö/u
Seljum í dag og næstu daga nokkra lítið útlitsgallaða plötu-
spilara. Transcriber er hágæða plötuspilari með sérstakt
listrænt útlit.
Þetta er gullið tækifæri fyrir þá sem hafa beðið eftir að
eignast Transcriber.
Gott verð.
Góðir greiðsluskilmálar.
Fellsmúla 24,
Hreyfilshúsinu
v/Grensásveg.
Sími82980.
LAUGARDAGSLOKUN
LÍKLEGA HÆTT
—næsta sumar — borgarlögmaður telur reglugerðina
tæplegagetastaðizt
Reglugerð borgarinnar um laugar-
dagslokun verzlana sumarmánuðina
fær tæplega staðizt gagnvart lögum.
Þetta eru niðurstöður álitsgerðar
Jóns G. Tómassonar borgarlög-
manns. Borgarstjórn fól borgarlög-
manni að kanna lagalegar forsendur
reglugerðarinnar. - ^
Verzlunarráð hefur bent á hæpnar
forsendur slfkra reglugerða, sem
sveitarstjórnir setji. Álitsgerð borgar-
lögmanns hnígur i sömu átt.
„Borgarlögmaður leggur til að
þessi reglugerð verði tekin til endur-
skoðunar,” sagði Sigurjón Péturs-
son, forseti borgarstjórnar, í viðtali
við DB í gær. „En það verður ekki á
þessu sumri. Þessi reglugerð um
laugardagslokun gildir aðeins í þrjá
sumarmánuði og þegar er liðinn af
þeim nokkur tími. Borgarstjórn
heldur ekki reglulega fundi yfir
sumartímann og breytingar á þessu
þurfa að samþykkjast á tveimur
fundum borgarstjórnar. En ég tel
fficíegt að þessu verði breytt fyrir
næsta sumar, í samræmi við álitsgerð
borgarlögmanns, og lokun verzlana
fyrir hádegi á laugardögum verði þá
hætt.” -HH.
Akureynngar eiga ekki pulsuvagn Ukt og Ibúar höfiiðstaðarins. En þeir eiga hins vegar ísvagn sem setur Ijfimandi
menningarlegan brag ú bœjarlffið ú sólríkum dögum. Það eru Kristín Helgadóttir (hampar sleif ú miðri mynd) og Hermann
Arason semfengu I vor leyfi bœjarstjórnarinnar til Issölunnar. Þau fúst við sitthvað fleira, hjúin. Koma til dœmis bceði fram i
reviu sem gengur úföstudagskvöldum I Sjallanum I sumar. Hermann er reyndar höfundur að revlunni að hluta. Og Hermann
er til viðbótar oft I veitingastaðnum Smiðjunni ú kvöldin og œsir upp matarlyst gesta með hljóðfœraleik.
ARH/DB-mynd: Sig. ÞorrL
Súrálsmálið vekur athygli
—brezka tímaritið Metal Bulletin segir f rá því 17. júlí sl.
Brezka tímaritið Metal Bulletin, sem
þykir mjög virt á sínu sviði, fjallar i
hefti sem út kom 17. júlí síðastliðinn
um deilu rikisstjórnar íslands og Alu-
suisse. Greinin hljóðar svo, i lauslegri
þýðingu.
„Deilan milli ísiands og Alusuisse er
að magnast. fsland telur stöðu sina
hafa styrkzt verulega eftir að hafa
fengið skýrslur um viðskipti Alusuisse
við dótturfyrirtæki sitt á fslandi (ÍSAL)
frá sérfræðingum i lagalegum, fjár-
hagslegum og faglegum hliðum þessara
mála. Heimildir herma að síðustu
skýrslur vefengi það hvort viðskipti
Alusuisse við ÍSAL varðandi súrál frá
verksmiðju Alusuisse í Gove hafi fylgt
arm’s length-skilmálum eins og aðal-
samningurinn gerir ráð fyrir. Skýrsl-
urnar visa einnig til meintra umfram-
hækkana á öðrum aðföngum. Hvað
gerist svo næst? Iðnaðarráðherra
fslands sagði að Alusuisse yrði að
skipta um bylgjulengd (i samskiptum
sínum við fslendinga, innsk. DB).
Raddir i islenzka þinginu hafa ýjað að
því að ísland yrði e.t.v. knúið til að
þjóðnýta álverið dugi aðrar aðferðir
Bilaður bfll hvarf
af Kef lavíkurvegi
i xvupavugi íeuar nu i
Ford Cortinu árg. 1970 er hvarf
Keflavíkurveginum. Eigendur bílsin
sem voru að fara til útlanda, lentu í þ
að billinn bilaði á miðjum Keflavíku
vegi. Þeir sendu bréf tíl kunningja si
og báðu hann að sækja bib”- ' v ;
svo flugvélm ,æn nú ekki á und;
þeim. Þegar kunninginn kom á staðinn
var bíllinn horfinn. Cortina bifreiðin er
drapplituð og ber einkennisnúmerið Y-
9615. Bíllinn er auðþekkiani-- ,
varadekk' að llkt og á jeppum.
emhver hefur séð bilaða Cortínu í
togi eða akandi er hann beðinn að láta
lögregluna í Kópavogi vita. -ELA.
ekki. Timinn er óðum að nálgast fyrir
Alusuisse að gera upp við sig hvort
ÍSAL sé allra þessara erfiðleika virði.”
-KMU.
The dispute between Icciand ai
Alusuisse is heating up. Iceland a
parently fcels that is position h
been considerably strcngthened I
recent reports from legal, financi
and industry experts on wh
Alusuisse charged whcn supplyir
j'ts Iceland Aluminium (Isal) sul
'sidiary. Sources say that the late:
reports throw doubt over wheths
Alusuisse charged arms’ lengt
prices for its Gove alumina a
specified in the master contrac
wilh Iccland, and also refer ti
allcged ovcr-pricing of other sup
plies. So. what happcns next'
Iceland’s industry minister has saic
Alusuisse is going to have tc
change its tune. Voices in IcelanH’.
parliament have '
IcelanH —. ■3L|g8cstcd thai
iialionahse the smelter ii
other tactics fail. The time is ob-
viously fast approaching when
iAlusuisse will have to decide if Isal
h^vortlwh^roubl^^^^^^^
Greinin i Metal Bulletin.
| ; tc
m
^TTTn-Tf) TIL AMSTEKDAM
aikift friáJs um Evtódu !
Vegna hagstæöra samninga viö bflaleigu í
Hollandi getum viö boöiö sérstakt kynningarverö
sem gildir til 14. ágúst.
Aöeins fá sæti til ráöstöfunar á þessu ótrúlega
lága kynningarverði.
Flugferöir og bfll meö ótakmarkaöri aksturs-
notkun í heila viku, allt fyrir aöeins kr. 2.239.-
ISCARGO
Auaturatræti 3. Símar 12125—10542.