Dagblaðið - 27.07.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 27.07.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAÓUR 27. JÚLÍ 1981. 25 I SQ Brid9e I Pólverjar sigruðu með miklum yfir- burðum á EM í Birmingham í opna flokknum. Höfðu þegar tryggt sér sigur þegar tvær umferðir voru eftir. Slíkt hefur ekki gerzt á EM áður. Pól- verjar voru efstir frá fjórðu umferð . Um mitt mótið tóku þeir þrjár Norður- landaþjóðir heldur betur í karphúsið i þremur umferðum í röð. Unnu ísland 20—0, Finnland 20 mínus einn, og Sví- þjóð 20—0. Náðu þá því forskoti, sem öðrum tókst ekki að brúa. Fyrsti EM- sigur Pólverja. Slæmt gengi ítala vekur athygli en aðeins einn af gömlu stór- spilurum er eftir í sveit þeirra, Benito Garozzo. ítalir fengu þrjá í mínus gegn Norðmönnum. Það hefur svo sem skeð áður. Þegar blæs til Norðmanna eru þeir allra manna hættulegastir við bridgeborðið. fslenzka sveitin rétti sinn hlut verulega, þegar hún hlaut 20 stig gegn Sviss og aftur gegn ísrael. Sviss fékk meira að segja tvo í mínus. Rann- sóknarefni hvað Sviss hefur oftast gengið illa gegn íslandi á EM. Luxemborg, sem spilar i fyrsta sinn á EM, vermdi botnsætið. Tókst að tapa sex impum I spili dagsins i leiknum við Dani. Norður ♦ D107 57 9654 0 832 + G85 Vestur Austur + 96542 + G8 7G 5? K10832 0 10754 0 KD6 + Á102 *K64 SUÐUR + ÁK3 57ÁD7 0ÁG9 *D973 Þegar Steen-Möller var með suður- spilin opnaði hann á 2 gröndum. Það var lokasögnin. Vestur spilaði út spaða. Drepið heima á kóng. Laufáttu blinds svínað og eftir það fékk Daninn níu slagi. Eitt grand spilað í suður á hinu borðinu. Þar kom spaði einnig út. Drepið á drottningu blinds. Laufi spilað og níunni svínað. Vestur drap á tíuna og spilaði spaða. Luxemborgar- inn átti slaginn á kóng. Spilaði laufi. Jens Auken í austur átti slaginn á lauf- kóng og spilaði tígulsexi. Suður lét níuna, svo vestur komst inn á tíuna. Spilaði spaða. Ás og lauf. Vestur drap, tók tvo spaðaslagi, og spilaði tígli . Suður hélt Á-D í hjarta, tígulás og lauf- drottningu. Varð að gefa slag á hjarta- kóng í lokin. Sex slagir og 250 til Dan- merkur. if Skák Á norska meistaramótinu i síðustu viku kom þessi staða upp í skák Knut Helmers, sem hafði hvítt og átti leik, og Harestad. Helmers teflir á NM í Reykjavík. 13. Rd5! — Bd8 14. Rxc6 — Bxc6 15. Bxd6 — He8 16. Rb4og léttur sigur Helmers i höfn. a King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Leiðist þér svona í sjónvarpslausum mánuði að þú þurfir að lesa aftur og aftur dagskrána i júní. Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifrciö simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vefltmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apöfcfek Kvöld-, nætur- og helgldagavarzla apótekanna vlk* una 24.—30. Júli er 1 Austurbæjarapóteki, og Lyfja- búð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tima búða. Apótckin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvl apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— J6 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milii kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Sími 81200. SJúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Oe hvenær má ég búast við því að þú slagir heim? Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vafct kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni l sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30— 19.30og eftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30-20. Fæðlngarhelmill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsflpitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá ki. 15.30—16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30, laugard. ogsunnud. ásamatímaog kl. 15—16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspftall Hringsins: KI. 15—16a!Iadaga. SJúkrahúslð Akureyrí: Alla daga ki. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alia daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUlð Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriöjudaglnn 28. Júlí. Vatnfbarinn (21. jan.—It.fab.): Þú færð góðar fréttir af einhverjum sem þér er kær en er búsettur handan við hafið. Það vekur hjá þér áhuga a ferða- lögum en þú ferð liklega ekki langt f bili. Fiskamir (20. fab.—20. marz): Þú verður að athuga vel um ferðir þinar árdegis. Farðu að öllu með gát. Þeir sem geta dvalið heima við eiga góðan dag, og allt gengur að óskum. Hrúturinn (21. marz—20. april): Krakkar munu þvælast eitthvað fyrir þér í dag.Þeir sem eru með litla krakka á framfæri sinu eiga dálitið erfiðan dag i vændum. en fá erfiðið rikutega launað. Nautiö (21. april—21. maí): Athugaðu vel þinn gang. Þú færð liklega tvö heimboð og það fer í taugarnar á öðrum aðilanum sem býður þér. Þú færð bréf scm upplýsir leyndarmál. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Þú skalt annaðhvort skrifa ákveðinni pcrsónu sem þú hefur lengi vanrækt cða fara i heimsókn til hennar. I*ú hefur mikið að gera I dag, — en gleymdu'ekki þeim seni standa nálægt þér. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú færð fréttir al trúlofun tveggja ólikra persóna. Hafðu samt ekki neinar áhyggjur. það fer allt vel. Þú ættir sjálfur að vera sæmilega hamingjusamur 1 einkalifinu. Ljóniö (23. júli—23. égúst): Þér verður boðið að taka þátt i spennandi fyrirtæki. Kynntu þér alla mála-, vöxtu áður en þú samþykkir. Þú a*ttir að kynnast ákveðinni persónu dálítið betur áður en þú treystir henni alveg. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér hefur borizt hjáip við erfitt verkefni, en það borgar sig ekki fyrir þig að þiggja hana. Þér gengur betur á eigin spýtur. Hafðu það rólegt i kvöld. Vogin (2 „r„ ___ _______________ „ hópstarf árdegis. Einhver þér náinn kemur þér úr andlegu jafnvægi í bili. Segðu meiningu þína hreint út, það borgar sig alltaf. Sporödrekinn (24. olct.—22. nóv.): Þú færð mikið lof fyrir að grciða úr fjölskylduvandamáli. Þú tekur þátt í samkvæmi sem verður mjög skemmtilegt. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þér tekst að koma .áætlunum þfnum I framkvæmd en það verður mjög erfitt. Þú færð bréf sem kemur þér úr jafnvægi en taktu ekki alla hluti svona nærri þér. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Dagurinn er heppilegur til þess að staðfesta ráð sitt. Þeir sem þegar hafa gert það finna til mikillar samhygðar. Varaðu þig á illu umtali sem kemst á kreftt. Miklar breytingar verða á árinu. Það slitnar liklega upp úr nokkuð grónu ástarsambandi en nýtt ástarsamband kemst á fljót- lega og úr þvi getur jafnvel orðið gifting. Þú lerídir sennilega f einhverjum málaferlum en ferð með siguraf hólmi. AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mal—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, sími 36814. .Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prcntuöum bókum fyrir fatlaöa pg aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuö vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaöálaugard. 1. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga —föstudaga kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRtMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- legafrá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega frá9—18ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarncs, sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336. Akureyri, simi' 11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarncs, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarncs, simi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Scltjarnarnesi. Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. simi 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraöallEn sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borga'rstofnana. Miiuiiiigarspjdlii Minningarkort Barna- spítalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Stcins, Hafnarfiröi. Bókaútgáfan Iöunn, Ðræðraborgarstlg 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörö hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiöholts. Háaleitisapótek. Garösapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.