Dagblaðið - 27.07.1981, Síða 22
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR27. JÚLÍ. 1981.
S)
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Höfum úrval notaðra varahluta i:
Wagoneer árg. 73 M-Marina 74
Bronco '66-72 F-Transit 71
Land Rover 72 M-Montego 72
Mazda 1300 72 Mini 74
Datsun 100 A 73 Fíat 132 74
Toyota Corolla 74 Opel R. 71
Toyota Mark II72 Lancer’75
Mazda 323 79 Cortina 73
Mazda 818 73 C-Vega 74
Mazda 616 74 Hornet 74
Datsun 1200 72 Volga 74
Volvo 142 og 144
71 A-Allegro 76
Saab 99 og 96 73 Willys '55
Peugeot 404 72 Sunbeam 74
Citroen GS 74 LadaSafir ’81
Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegiö.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá
kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd
hf. Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Símar
77551 og 78030. Reyniðviðskiptin.
Daihatsu Charmant árg. ’78,
innfluttur nýr i júlí 79, ekinn 20 þús.
km. Bíllinn hefur verið endurryðvarinn
og í hann er komið handinnsog og í
hurðum eru tvöfaldir hátalarar. Vetrar-
dekk fylgja. Uppl. i síma 36479.
Ford Cortina 1600
árgerð 74 til sölu, sérstaklega fallegur
bíll í toppstandi. Uppl. I síma 15637.
Bílabjörgun — Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í Volvo,
Wagoneer, Peugeot 504, Plymouth,
Dodge Dart Swinger, Malibu, Marinu,
Hornet 71, Cortinu, VW 1302,
Sunbeam, Citroen GS, DS og Ami,
Saab, Chrysler, Rambler, Opel, Taunus
og fleiri bíla. Kaupum bíla til niðurrifs.
Flytjum og fjarlægjum bíla. Lokað á
sunnudögum. Opið frá kl. 10—18,
Rauðahvammi, simi 81442.
Til sölu Ffat árg. ’79,
pólskur, ekinn 23—24 þús. km. Austin
Mini 75, ekinn 51 þús. km, Citroen GS
Club 77, ekinn 80 þús. km. Allir með
skoðun ’81. Uppl. ísíma 18672.
Daihatsu Charmant árg. 79,
ekinn 25 þús. km. til sölu. Uppl. í síma
41212.
Citroen GS árg. 74
I góðu standi til sölu. Sambyggt stereó
segulbands- og útvarpstæki með tveimur
hátölurum. Tvö nýleg vetrardekk á
felgum fylgja með. Verð kr. 26.000.
Uppl. í síma 44089 eftir kl. 18.
Ford Mustang árg. 70,
þarfnast smávinnu við rafmagn fyrir
gagnsetningu, ný sprautaður, sjálf-
skiptur, vél 302. Stendur í Snælandi
(Fossvogi). Uppl. i síma 44923 eftir kl.
20.
Blazer árg. 75,
dlsil, til sölu, 6 cyl Trader 35” Monster
dekk, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 36243
eftirkl. 19.
Til sölu Hillman Minx árg. 70
í heilu lagi eða pörtum. Uppl. i síma
72735.
Benz 220 árg. 70,
4 cyl., skoðaður ’81, til sölu. Verð
35.000. Góður bíll. Uppl. í síma 86036
eftir kl. 5 I kvöld og næstu kvöld.
Óska eftir að kaupa bil,
helzt Volvo, Saab eða 6 cyl. amerískan
bíl árgerð 76—78. Útborgun ca 50—60
þúsund. Á sama stað er til sölu 26
tommu kvenreiðhjól. Uppl. í sima 44717
eftirkl. 17.
Vil kaupa Toyota Celica
eða Carina árg. 75—77. 30.000 út,
samkomulag um afganginn. Á sama
staö eru til sölu tvær 6 cyl. Bedford dísil-
vélar. Uppl. í síma 92-1157 eftir kl. 19.
Volvo Amason árg. ’63—’66 óskast,
aðeins úrvals bíll kemur til greina.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 41085 í dag og
á morgun.
Station eða sendibfll.
Óska eftir að kaupa góðan station eða
lítinn sendibíl með litilli eða engri út-
borgun. Uppl. í sima 10996.
Ekki veit ég hvað það þýðir
en mér líkar ágætlega við þetta
viðurnefni . . .
Óska eftir Chevrolet Malibu Classic
árgerð ’80, staðgreiðsla fyrir toppbíl.
Uppl. i síma 27022 hjá augdeild DB eftir
kl. 12.
H—238.
Óska eftir bremsudælu
að framan í Mazda 616 árg. 74. Uppl. í
síma 93-6320 á daginn og 93-6443 á
kvöldin.
Óska eftir að kaupa bfl
á bilinu 10—15.000. 5.000 kr. út og rest
á 4—5 mánuðum. Aðeins góður bill
kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 12.
H—218.
Wagoneer eða Cherokce
árg. 72-74 óskast til kaups. Verður að
vera í góðu ástandi, með gott , lakk.’
Heildarverð 300—4500. Uppl. hjá
auglþj. DBI síma 27022 eftir kl. 12.
H—016.
Vörubílar
8
Slökkviliðsbflar-dráttarstóll.
Tveir slökkviliðsbílar, árgerð. ’69, til
sölu. Eru með 250 ha Caterpillar
dísilvélum, 6 cyl., með túrbínu týpu
1673, 4ra gira aflskipting. Twindic sér-
standandi 4x4, dekk 15x22,5. Einnig
er til sölu dráttarstóll á grind og lyftara-
hræ, 20.000 punda. Uppl. í síma 35665
eftirkl. 19.
Til sölu:
10 hjóla bílar, Scania 86 árg. 76, Scania
85 árg. 72, Volvo FB 88 árg. 72, Volvo
FB 88 árg. 77, Volvo FB 86 árg. 74. 6
hjóla bílar: M. Benz 1519 árg. 70, M.
Benz 1519 árg. 72, frambyggður, M.
Benz 1519 árg. 74, M. Benz 1413 árg.
'66. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg,
sími 24540.
«
Húsnæði í boði
i
Til leigu 4 herb. fbúð
í austurborginni. Tilboð sendist augld.
DBmerkt „Íbúð297”.
Eskifjörður — Reykjavfk.
Ný og ónotuð litil 3ja herb. íbúð í blokk
á Eskifirði til leigu í skiptum fyrir sam-
bærilega ibúð í Reykjavík (vesturbær).
Góðir atvinnumöguleikar. Tilboð
sendist DB merkt „1411” fyrir 31. ágúst.
Frá 20. ágúst
er til leigu björt og rúmgóð 3ja herb.
kjallaraíbúð í góðu ástandi í Skipasundi.
Frystikista, ísskápur og simi geta fylgt.
Tilboð sendist DB fyrir 31. júlí 1981
merkt „1546”.
Vesturbær.
Til leigu er 4ra herb. íbúð á bezta stað
við miðbæinn frá 15. ágúst nk., leigutími
1 ár. Einhver fyrirramgreiðsla æskileg.
Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist
DB fyrir 29. júlí merkt „Vesturbær
171”.
I
Atvinnuhúsnæði
8
Óska eftir 30—60 ferm.,
upphitaðu húsnæði. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022 eftir kl. 12.
H—234
Iðnaðarhúsnæði óskast
til leigu fyrir bilaviðgerðir, 150-
ferm. Uppl. í síma 37753.
-200
c
Húsnæði óskast
i
Miðaldra maöur óskar
eftir herbergi, má þarfnast lagfæringar,
sími 86847 og 20602.
3ja herb. ibúð óskast
til leigu sem fyrst, skilvfsum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 86356 eftir kl. 19.
Er ekki einhver
sem hefur helzt íbúðarhæfan bilskúr á
leigu fyrir mann sem er I músíknámi.
Sími 20927.
Einhleypur, reglusamur
karlmaður óskar eftir herbergi meö eða
án eldunaraðstöðu. öruggar greiðslur og
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsam-
legast hafið samband við Jóhann í síma
34970 í kvöld.
Ungan reglusaman mann
bráðvantar herbergi með aðgangi aö eld-
húsi eða eldunaraðstöðu. Lítil íbúð
kemur til greina. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 35965 eftir kl. 18.
Húseigendur athugið.
24 ára stúlka óskar eftir íbúð eða öðru
húsnæði. Snyrtimennsku og reglusemi
heitið, einnig öruggum mánaðar-
greiðslum. Uppl. í síma 19887 og 85960.
Ung barnlaus hjón
óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum lofað.
Leiguupphæð 1800—2000 á mán. Fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
34603 eftir kl. 5 á daginn.
Ungt par
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
síma 37803 eftir kl. 16.
Eldri hjón
óska eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Eru
búin að leigja í 30 ár á sama stað. Uppl. í
síma 13426 eftir kl. 7 á kvöldin.
Bifvélavirki
óskar eftir herbergi til leigu. Sími 78523
eftir kl. 6.
Já, hann er langur veturinn
á tslandi og harður. En þeir láta sig hafa
það sem húsnæði hafa. Hvað með hina,
t.d. okkur, sem ekkert þak höfum yfir
höfuðið i borginni næsta vetur? Getur
einhver rétt okkur hjálparhönd og út-
vegað 2—3 herb. íbúð. Við erum á
Akureyri en þurfum að leita suður til
náms. Allar upplýsingar veittar í síma
96-21216 ef tir kl. 18.
Ung stúlka
utan af landi óskar eftir 2ja herb. ibúð á
leigu. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Húshjálp kæmi vel til greina.
Uppl. i síma 42750.
Ungt par með lítið barn
óskar eftir 2—3 herb. íbúð á leigu, helzt í
Hafnarfirði (ekki skilyrði). Góð um-
gengni, algjör reglusemi, fyrirfram-
greiðsla. Ef einhver getur hjálpað okkur
þá er siminn 53542.
Ungur viðskiptafræðinemi
óskar eftir rúmgóðu einstaklingsherbergi
eða 2ja-3ja herb. íbúð, helzt 1 vestur-
bænum. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi
og góðri umgengni heitið svo og
meðmæli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—157.
Tveggja-þriggja herb. ibúð.
Okkur vantar 2-3ja herb. íbúð íReykja-
vík næsta vetur og jafnvel lengur.
Tvennt í heimili. Góð umgengni og
skilvísar greiðslur. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Sími 94-7619 eftir kl. 19.
Atvinna í boði
8
Óskum að ráða karlmann
til starfa í verzlun vorri, þarf að geta
byrjað sem fyrst. Upplýsingar veittar í
verzluninni milli kl. 16 og 18 og á
morgun. Kaupgarður, Engihjalla, Kópa-
vogi.
Dagvistun.
Starfsfólk vantar á leikskóla, lágmarks-
aldur 20 ára. Vinnutími 13 til 17. Upp-
lýsingar um aldur, menntun og fyrri
störf leggist inn á afgreiðslu DB fyrir
föstudagskvöld 31.7. merkt „Græna-
borg”.
Vön afgreiöslustúlka
óskast í matvöruverzlun allan daginn,
þarf að geta byrjað sem fyrst. Uppl. í
síma 33100.
Stúlkur óskast
til afgreiðslustarfa, þurfa að vera vanar.
Margvíslegur vinnutími mögulegur.
Góð laun fyrir góðan starfskraft. Uppl. í
síma 25341.
Kona óskast
til að aðstoða húsmóður frá 1 til 5 eftir
hádegi í mánuð frá 4. ágúst.
Hlaðbær hf. auglýsir:
Okkur vantar vörubifreiðarstjóra nú
þegar. Einungis vanur maður kemur til
greina. Uppl. í síma 75722.
Járnamaður óskast.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—195
Sölufólk óskast
í bókasölu. Uppl. í síma 26050.
Vélritun.
Óskum eftir að ráða ábyggilega, stund-
vísa stúlku til vélritunarstarfa. Góð
íslenskukunnátta skilyrði. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—996.
1
Heilsurækt
8
Baöstofan Breiðholt sf.
Þangabakka 8, sími 76540. Við bjóðum
viðskiptavinum vorum eftirtalda þjón-
ustu á sanngjörnu verði: sauna,
sólarium, vatnsnudd og góð hvíldarher-
bergi. Ný þjónusta: llkamsnudd.