Dagblaðið - 27.07.1981, Side 23

Dagblaðið - 27.07.1981, Side 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1981. 31 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Af hverju er ég alltaf sendur? Það er óréttlátt. Þú hefur áður dulbúizt og fengizt við bófa, en nú er munurinn, að þú getur pantað þjónustu og dýrustu máltíðir sem þátt í starfinu ,,Ég hef etið humar þrjá daga í röð,” segir Lísa,” Má ég ekki biðja um ham- borgara?” Það hlýtur að hafa verið sorgardagur ' þegar konan fór frá þér, Grímur. Nei, ég tók ekki eftir að hún væri farin fyrr en eftir þrjár vikur . . . ég saknaði svo mikið bjarndýrsungans sem fór daginn áður og sást ekki meir Atvinna óskast Stúlka óskar eftir vinnu í 1 til 2 mánuði, má vera erlendis. Góð almenn menntun, tungumálakunnátta og starfsreynsla á sviði ferðamála. Uppl. í síma 36116 eftir hádegi i dag og næstu daga. Óska eftir aukavinnu eftir kl. 17, t.d. ræstingu en annað kemur til greina. Uppl. í síma 30284. Fjölskyldumaður utan af iandi, nýfluttur í bæinn, með meirapróf, óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, gott kaup æskilegt. Uppl. ísíma 75832. 1 Barnagæzla ií Vill einhver barngóð 12 til 13 ára gömul stelpa sem býr nálægt Búðagerði taka að sér a j — ^ j árs ;jeipu ai[an dagjnn) 5 daga vikunnar, frá 3. til 24. ágúst. Uppl. í síma39117eftir kl. 6. Óska eftir 10—12 ára barngóðri telpu nálægt Hlíðunum til aö gæta 1 árs barns 2 til 3 tíma á dag, er í Eskihlíð. Uppl. í síma 16102. 13 til 14 ára stúlka óskast til að gæta 5 ára drengs frá 27. júlí til 19. ágúst. Uppl. í síma 29054, íbúð 402. Dagmamma óskast til að gæta 1/2 árs drengs allan daginn í Laugarneshverfi. Helzt sem næst Otrateig. Uppl. í síma 37276 eftir kl. 18. Dansstjórn Disu auglýsir: Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta árið í röð. Plötukynnar í hópi þeirra beztu hérlendis: Þorgeir Ástvaldsson, Logi Dýrfjörð, Magnús Thoraf;nSén, Haraldur Gíslaso^ rvlagnús Magnús- oOLl. Líflegar kynningar og dansstjórn í öllum tegundum danstónlistar. Sam- kvæmisleikir, fjöldi ljósakerfa eða hljómkerfi fyrir útihátíðir eftir því sem við á. Heimasími 50513. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Einkamál 8 Óska eftir að kynnast stúlku á aldrinum 17—25 ára, hvernig sem hún lítur út, bara ef hún er með „gott” hjónaband i huga. Vinsamlegast sendið svar á augld. DB merkt „Skilinn er drengur góður”. Óska eftir að kynnast stúlku á aldrinum 17—25 ára, hvernig sem hún lítur út, bara ef hún er með „gott” hjónaband í huga. Vinsamlegast sendiö svar á augld. DB merkt „Skilinn en drengur góður”. Óska eftir ferðafélaga í ágúst þar sem farið væri i bílaleigubíl frá Luxemborg til Miðjarðarhafs. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—183 apað-fundið Kvennúr fannst við Langholtsveg fyrir nokkru. Uppl. í síma 21968. Laugardaginn 18. júli tapaðist á Hótel Sögu gullarmband úr finnsku gulli. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 28653. Fundarlaun. Ferðafólk um Vestfirdi. Ferðizt þægilega og gistið ódýrt. Svefnpokapláss í 2ja og 3ja manna her- bergjum, aðeins kr. 30 fyrir manninn, góð eldunaraðstaða. Tilvalið fyrir ferðahópa. Ferðaverzlun á staðnum. Verið velkomin. Bær j Rcýkhóiasveit Sunsíöð: Króksfjarðarnes. Spái 1 spil og bolla, timapantanir i sima 24886. Les 1 lófa og spil og spái i bolla alla daga. Tímapantanir i sima 12574. Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur slátt á lóðum með sláttuþyrlu og vél. Uppl. í síma 20196. Sigurður. Geymið auglýsinguna. Garðyrkja B Hvergerðingar — ferðafólk Pottaplöntur 1 úrvali. Hagstætt verð. Herdís Jónsdóttir. Varmahlíð 30. Sími 994159.____________________________ Lagfærum lóðir, hönnum nýjar. Vanir menn. Sími 54459 eftirkl. 19. Gróðurmold og húsdýraáburður til sölu. Heimkeyrt. Uppl. i síma 44752. eppaþjónusta Teppalagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjöl- býlishúsum, tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 (og 30290) alla virka daga á kvöldin. Geymið auglýsinguna. LÖuáéigendur athugið: Tek að mér alla almenna garðvinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrir- tækjalóðum, hreinsun á trjábeðum, kantskurð og aðrar lagfæringar og garð- yrkjuvinnu. Útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróðurmold, þökur og fleira. Annast ennfremur viðgerðir, leigu og skerpingu á mótorgarðsláttu- vélum. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur A. Birgisson, Skemmuvegi 10, Kópavogi, simi 77045. Lóðastandsetningar. Vinsamlega pantið tímanlega. Garðverk, sími 10889. Túnþökur til sölu. Vélskornar nýslegnar túnþökur til sölu. Uppl. ísíma 99-4361. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbúlK- fyrirtækjalóðum. Slæ einnig með orfi og ljá. Geri tilboð ef óskað er. Einnig viðgerðir, lejga ög skerping á mótnrgafósíáttuvélum. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, Kópavogi. Sími 77045. Geymið auglýsinguna. Góðar vclskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar. Túnþökusala Guðjóns Bjamasonar, sími 66385. Túnþökuskurðarvél óskast keypt. Þarf að vera í góðu standi. Uppl. ísíma 45454. Smiða glugga, lausafög, svalahurðir, útihurðir, einnig sérsmíði. Uppl. ísíma 54731. Tek að mér að hreinsa teppi með nýjum djúphreinsunarvélum. Uppl. ísíma 77548. Garð- og húseigendur athugið! Tek að mér grunnafyllingar, get einnig útvegaðgóða gróðurmold. Sími 83738. Pipulagnir. Gernu; vj* ajjan jeýa Setjum einnig upp hreinlætistæki. Látið fagmenn vinna verkið. Simi 14168. Blikksmíði, þakrennur, silsastál. önnumst alhliða blikksmiði. Smiði og uppsetning á þakrennum, ventlum, kjöl- járni, kantjárni o.fl. Smíði á sílsalistum og vatnskassaviðgerðir. Blikksmiðjan Varmi hf., Skemmuvegi 18 Kópavogi, sími 78130. Hreingerningar Hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stofnunum og stigagöngum. Uppl. isíma 10866. Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sína til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýsting og sogafl við teppahreinsun. Símar 19017 Cg 77992. Ölafur Hólm. HrSirigérningar á íbúðum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreingerum glugga, loft, veggi og skápa. Einnig skápahreingerningar sérstaklega. Pantanir teknar milli kl. 17 og 20 í síma 17489. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Þríf, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsi- vél, sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Ennfremur tökum við að okkur teppa- og húsgagnahreinsun. Vant og vand- virkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017, Gunnar. 1 ökukennsla 8 Ökukennsla, æfingatfmar, hæfnisvott- orð. Kenni á ameriskan Ford Fairmont. Tímafjöldi við hæfi hvers einstakli gs. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Kenni á Toyota Crown árg. ’80 með vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tima. Auk ökukennslunnar aðstoða ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuréttindi sín að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukennari. Símar 19896 og 40555. ökukennsla, æfingartfmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980 með vökva-; og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar ökukennari, sími 45122. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hannes Kolbeins, 72495 Toyota Crown 1980. Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471 Helgi Sessilíusson, Mazda 323, 81349 Jóel Jacobsen, Ford Capri. 30841 — 14449 Jón Arason Toyota Crown 1980. 73435 Jón Jónsson, Galant 1981. 33481 Reynir Karlsson, 20016—27022 Subaru 1981, fjórhjóladrif. Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 323,1981. Snorri Bjarnason Volvo. 74975 Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980. 40728 Þórir S. Hersveinsson JFord Fairmount 1978. 19893-33847. Arnaldur Árnason, Mazda 626 1980, 43687-52609 Magnús Helgason, 66660 Toyota Cressida 1981. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. Friðrik Þorsteinsson, Mazda 626 1980. 86109 Geir P. Þormar, ToyotaCrown 1980. 19896-40555 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722 Guðjón Andrésson, Gatant 1980. ! 818? Guðm. G. Pétursson Mazda 1981 Hardtopp, 73760 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981. 77686 Gylfi Sigurðsson, Honda 1980. 10820 Hallfriður Stefánsd., Mazda 626 1979. 81349

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.