Dagblaðið - 27.07.1981, Side 24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1981.
koma fram nokkrum sinnum. Banda-
ríkjamaðurinn Jack Elton
skemmtír n!Sð.„ Elvis Presley-
BOSCH
LJÖSA-
STILLINGATÆKI
fyririiggjandi
||U^FERÐAR
Spennum beltin
ALLTAF
- ekki stundum
VVARAR
RADAR
AMERISKIR
AÐEINS
KR. 995,00
FYRIR ALLAR TEGUNDIR AF LÖGREGLURADAR
— DREGUR 3 KM.
HJALPAR ÞER AD HALDA
ÖRUGGUM LÖGLEGUM
HRADA
ASTRA
SIÐUMULA 32. - SÍMI86544
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
3JA GlRA BARníA
OG FJÖLSKYLDUREIÐHJÓL
±-~_~ Ji*
1 VOiw
SMÁSÖLUVERÐ KR. 1450
Heildsala — smásala
Opiðfrákl. 17.00-20.00
G. ÞÓRÐARSON
Sævangi 7 — P.O. Box 424 — Sími 53424.
222 Hafnarfjörður.
Hvert á að fara
irm verzlunar-
mannahelgina?
komið ðllu lengra, byrjað að skreyta og snurfusa.
Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í þrjá sólarhringa:
Mikill fjöldi skemmtiatriða,
erlendra jafnt sem innlendra
fþróttafélagið Týr hefur veg og
vanda af þjóðhátíðinni í Vestmanna-
eyjum að þessu sinni. Hún hefst með
smáþjófstarti á fimmtudagskvöldið i
félagsheimilum kaupstaðarins og
verður síðan formlega sett klukkan
tvö á föstudag. Hátíðin stendur síðan
yfir í tæpa þrjá sólarhringa, — henni
lýkur á óákveðnum tíma aðfaranótt
eða að morgni frídags verzlunar-
manna.
Þjóhátíðin er langviðamesta
skemmtunin sem boðið er upp á um
verzlunarmannahelgina. Tvær
hljómsveitir, Brimkló og Aría, sjá
i—
i._______ ______
prógrammi sínu, L.-
son og Randver Þorláksson leikarar
far með gamanmál, Ási í Bæ kemur
fram, Garðar Cortes og Ólöf K.
Harðardóttir syngja gömul þjóðhá-
tíðarlög og Guðmundur Guðjónsson
syngur við píanóleik Sigfúsar
Halldórssonar. Fá þeir væntanlega
varmar móttökur hátíðargesta að
vanda.
Af öðrum skemmtikröftum má
nefna hinn eina sanna Hauk
Morthens sem ætlar að taka lagið í
fjallasalnum. Erling Ágústsson
syngur, Fóstbræður syngja, hjónin
Hjálmtýr Hjálmtýsson og Margrét
Matthíasdóttir syngja og að sjálf-
sögðu taka hátíðargestir einnig lagið í
brekkusöng undir stjórn Árna
Johnsen kynnis. Þá kemur Lúðra-
sveit Vestmannaeyja fram,
Brúðubíllinn verður á svæðinu og
Tóti trúður bregður á leik.
Hefðbundin þjóðhátíðaratriði
veróá á »{.".1115 ?tað. Siggi Reim
tendrar bálkestinn á Fjósakiéííi t
fiiiðnstíi á föstudagskvöld, Hjálpar-
sveit skáta veroii.' n?eð flugelda-
sýningu á miðnætti kvöldiö éfíir.
Búast má við miklu „showi” að
þessu sinni þvi að raketturnar
kostuðu litlar þrjátíu þúsund krónur
að þessu sinni. Þá verður kveiktur
varðaldur um ellefuleytið á
sunnudagskvöldið. Þjóðhátíðarlagið
1981 verður að sjálfsögðu kyrjað alla
hátíðardagana. Það samdi að þessu
sinni Ingólfur Jónsson frá Dalvík.
Iþróttirnar verða ekki útundan að
þessu sinni. Sigurður T. Sigurðsson,
margfaldur fslandsmeistari í stangar-
stökki, sýnir listir sínar ásamt gömlu
kempunum Valbirni Þorlákssyni og
fleirum. Bjargsigið, sem frá ómuna-
tíð hefur verið fastur og ómissandi
liður í hátíðarhöldunum, verður á
sínum stað. Börn keppa í íþróttum,
sýnt verður svifdrekaflug og keppt í
reiptogi.
Búast má við miklum fjölda gesta
á þjóðhátíðina í ár sem endranær.
Eyjabúar bregða þá vænanlega ekki
vana sínum margir hverjir og flýja í
rólegheitin uppi á landi. En fyrir
bragðið missa þeir af einhverri
fjörugustu og viðamestu útihátíð,
sem haldin er hér á landi. Aðgangs-
eyrir er 400 krónur, tvöfalt hærri en í
fyrra.
-ÁT-
Hljómsveitin Brímkló leikur fyrir dansi allar þrjár næturnar sem þjóðhátiðin stendur
yfir. DB-mynd
Dansleikir og skemmtiatriði í Árnesi:
Hljómsveitin
Chaplin skemmtir
— Sveiiiií Eiðsson tekur lagið með hljómsveitinni
Að venju verður talsvert um
dýröif í félagsheimilinu Árnesi um
verzlunarmannaheÍgifiS. ?af heldur
hljómsveitin Chaplin frá Borgarnesi
uppi fjörinu. Einnig skemmtir
hljómsveitin Tappi tíkarrass frá
Reykjavík. Sérstakur gestur verður
Sveinn Eiðsson vinnumaður úr Óðali
feðranna sem tekur lagið með
Chaplin.
í tilefni af því að Chaplin sendi nú
I mánuðinum frá sér plötuna
Teygjutvist verður efnt til íslands-
móts í teygjutvisti í Árnesi. Einnig
verður ÍCSp?! 1 knattspyrnu. Eigast
þar við skemmtikratiáf 0® gestir.
Ýmislegt fleira er í deiglunni en dag-
skráin var ekki fullmótuð er DB
ræddi við aðstandendur skemmt-
unarinnar. -ÁT-