Dagblaðið - 10.08.1981, Blaðsíða 1
7. ÁRG. — MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST1981 — 177. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI II.—AÐALSÍMl 27022.
r
—[ 16tíma vinnaásólartiringíl5 vikursanrfieyttgengurekki: J—
VINMJEFTIRUm STÖDVAR
VINNU í HVALSTÖtHNNI
—ogskyldarHval M. tilað fara aö lögum un hvfídartíma starfsmanna
Hjón í sextugsaldri og sonur þeirra land, um 80 metra leið, og náði i hjálp.
nær þritugu voru hætt komin um tíma Um sama leyti haföi orðiö vart við þau
á laugardaginn þegar lítilli skútu þeirra úr landi.
hvolfdi tvivegis út af Hrólfsskálavör á
Seltjarnarnesi. í fyrra skiptið tókst
þeim að rétta bátinn af en þegar
honum hvolfdi aftur synti sonurinn i
DB-mynd: Pétur Benónýsson.
sjánánarábls. 14
( —sjábl&14
Þau Magdalena Gestsdóttir og Pétur Helgason vorufarin að taka upp kartöflur I gœr i garöi stnum við Korpúlfsstaði. Ennþú
hafa kartöflurnar þó ekki núð fullum vexti. DB-mynd: Einar Olason.
Byrjaö að taka upp kartöflur:
FOLK ÞYRSTIRI
NÝJAR KARTÖFLUR
—enda boðið upp á ársgamlar kartöflur íbúðum, segjr gaiðyrkjustjóri
,,Mér finnst eðlilegt að fólk sé farið
að leita undir kartöflugrösin sin þar
sem það er farið að langa í nýmeti. Það
er líka full ástæða til þess að fá sér í
soðið þegar boðið er upp á eins árs
gamlar kartöflur í búðum,” sagði Haf-
liði Jónsson garðyrkjustjóri, er DB
ræddi við hann í morgun.
Nokkrir voru mættir í kartöflugarða
sina við Korpúlfsstaði í gærdag til að
tína upp. Ekki voru kartöflurnar
orðnar stórar enda uppskerutími ekki
fyrr en eftir mánuð. Hafliði sagði allt
benda til að uppskeran verði góð í ár.
„Ég veit um fólk sem þegar er farið að
taka upp kartöflur og lita þær mjög vel
út. Þetta fólk hefur alið upp kartöfl-
urnar, fyrst heima hjá sér og s tt svo
niður undir plast. Þannig verða
kartöflurnar mjög álitlegar fljótt en
það eru bara einstaka áhugamenn sem
gera þetta,” sagði Hafliði. ,,En meðan
kartöflur í búðum eru eins og þær eru
þá er eðlilegt að fólk taki í soðið.”ELA.
„Omannúölegasta morötóliö”
— segja Sovétmerm um nifteindasprengjuna — sjá erl. fréttir Ws. 8-9
Mesta manntal sögunnar
--^jáörieianbl&lO^
Lífgaði
mann með
blásturs-
aðferðinni
Ólafur Valur Sigurðsson,
stýrimaður hjá Landhelgis-
gæzlunni, sýndi mikið snarræði
þegar hann lífgaði við mann sem
hættur var að anda. Gerðist þetta
um borð i þyrlu Landhelgis-
gæzlunnar um þrjúleytið í gær.
Þyrlan hafði verið beðin um
að fljúga að Kleifarvatni til að
svipast um eftir manni sem lög-
reglan í Hafnarfirði var farin að
leita að. Þegar þyrlan kom á
staðinn hafði lögreglan þegar
fundið manninn sem hafði fengið
slag þegar hann var að veiðum við
Kleifarvatn.
Var maðurinn, scm er kunnur
skipstjóri, drifinn um borð i
þyrluna, sem flaug með hann
áleiðis í Borgarspitalann. Meðan
á fluginu slóð hælti hann að anda
en Ólafi Val tókst, sem fyrr
sagði, að koma önduninni aftur
af stað. Notaði hann munn við
munn aðferðina. Líðan mannsins
var i gærkvöldi eftir atvikum góð.
-KMU.
\
1