Dagblaðið - 10.08.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 10.08.1981, Blaðsíða 24
32 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1981. Tilsölu IntematRxial Travellar með nýupptekinni 4 cyL Trader dísilvól. Nýupptekið drif, ný dekk og felgur. UppL hjá *ugf)j. DB f sfma 27022 eftir kL 12. H-4768 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir júlímánuð er 15. ágúst. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 10. ágúst 1981. Fjármálastjóri Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnarfjarðar er laust til umsóknar. Óskað er eftir að umsækjandi hafi viðskiptafræðimenntun eða góða starfsreynslu við bókhald. Laun eru samkvæmt launaflokki B21. Um- sóknum skal skilað á sérstökum eyðiblöðum fyrir 25. ágúst næstkom- andi til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveila Hafnarfjaröar. ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboði í gerð Haf narfjarðarvegar um Hraunsholtshæð. Leggja skal tvær akbrautir 7,5 m breiðar með malbiksslitlagi frá Lyngási í Garðabæ að Engidal og gera gatnamót í Engidal. Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, frá og með þriðjudeginum 11. ágúst, gegn 700 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplysingar og breytingar skulu berast til Vegagerðar ríkisins skriflega, eigi síðar en 17. ágúst. Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykja- vík, fyrir kl. 14.00 hinn 21. ágúst og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að viðstödd- um þeim bjöðendum, sem þess óska. Reykjavik, í ágúst 1981. Vegamólasljóri. Kvenskór ímiklu úrvali DB-vinningur í viku hverri: Hver hlýtur ferð til Torremolinos? Hver af áskrifendum Dagblaðsins verður svo (jónheppinn að vinna sólarlandaferð til Torremolinos i þessari viku? Það kemur i ljós þegar dregið verður í áskrifendaleiknum „DB-vinningur i viku hverri” síðar i þessari viku. Það þarf ekki að fjölyrða um það að Torremolinos er einn alvinsælasti ferðamannastaður Spánar og þeir eru ótaldir íslendingarnir sem átt hafa þar ánægjustundir i sumarieyfum sínum. Haft er á orði að Torre- molinos bjóði lika upp á flest það sem sólþyrstur og þreyttur ferðalang- ur óski sér i sumarleyfinu. Vart sé hægt að hugsa sér betri skilyrði til að njóta sólar og skemmtunar. Það er ferðaskrifstofan Ctsýn sem hefur haslað séi völl í Torremolinos svo sem á öðrum stöðum á Costa del Sol Homstrandir: PARADÍS NETA- VEIDIÞJÓFANNA —tæmduá með netaádrætti Snarbrött og ægileg i tign sinni rísa . úr hafi nyrstu mörk Strandasýslu, Hornbjarg og Hælavfkurbjarg. Eins og rammger kastalavfgi landvætt- anna, ögrandi og ósigranleg, horfa hau mót hafi, sem oft fylgir ógn og skelfíng - „U:lnU Sem ,nefnt w -'^oanna Dumbshaf. Inn á mQli nja.B_____ sjást litlar vikur umkringdar háum fjöllum. t þessum vikum hafa kyn- slóðir lifað og dáið allt frá þvi að Geirmundur heljarskinn Ieitaðí úr þrengslunum i Dölum norður á Strandir, þar sem landrými var meira. Og þarna hafa kynslóðirnar háð sina baráttu við einangrun og miskunnarlaus náttúruöfl, sem hafa mótað þær og merkt. Mikið er um ár og vötn á Strönd- um og er vitað að þar var áður mikil silungs- og laxveiði. Nú virðist það vera að mestu liðin tið. En hvað er þá að gerast á þessum norðurhjara á siðustu árum? Fóik er þar aðeins yfir sumartímann og til allrar hamingju gerist það ekki lengur að þjófaflokk- ar fari um og ræni hús, eins og gerðist þegar byggð var að leggjast niður nyrst á Ströndum. Þó eru ræningjarnir ekki alveg horfnir — þeir ræna að vfsu ekki hús lengur heldur ár og vðtn. Það er auðvelt, þvi umferðin er lftil. Á sfðustu árum hefur nefnilega komið í ljós, að laxi og silungi hefiir fækkað verulega á Ströndum. ' *—«an er anföid: stórfelld neta- veiði f skjóli IÞar hafa veiðiþjófar nægan tima til að athatna sig. Maður nokkur, sem var á Ströndum sl. sumar, sagði okkur svo frá: „Við tókum með okkur veiðigræj- ur til að renna fyrir fisk, þvi við höfð- um heyrt að góð veiði væri þarna i ám og vötnum. En það kom svo sannarlega annað i ljós — við sáum varla fisk. Þó vorum við þarna á þdm tlma sem fiskurinn hefði átt að veraigöngu. Svo fréttum við þarna af mönnum, sem höfðu komið tU að ná sér f reka- timbur — og komu að sjálfsögðu á báti eins og flestir gera. Þar sem þeir voru við timburtökuna var góð veiðiá en þegar þeir fóru aftur var ekki kvikindi eftir 1 henni, þvf þeir hrán- lega tæmdu hana með netaádrætti.” Þessi stutta frásögn er enn eitt dæmið um þá rányrkju, sem stunduð er á norðurhjara. Dæmin eru miklu fleiri enda má segja að Strandirnar hafi verið gullkista netaveiðiþjófa. Svo verður væntanlega enn um sinn — á meðan einhvern fisk er að hafa. Netaveiði á Ströndum er mikið vandamál en samt er litið gert tU að rsrsösnr&í tEkkiikkká U U

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.