Dagblaðið - 10.08.1981, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1981.
FRANZISCA
GUNNARSDÓTTIR
'•><
Hringiö ís,n^
2}«?
rriíiW-'3*15,
eða skrifiö
Bttamarkaðurinn
Grettisgötu 12-18 — Sími25252
Fiat 132, 2000 Automatic 1980.
Blásans., ekinn 20 þús. km., útvarp,
segulband. Verð 117 þús. kr.
Qtroen Visa ’79. Skráður fyrst ’80,
rauður, ekinn 8 þús. km., útvarp, snjó-
og sumardekk. Verð 70 þús. kr.
Volvo 244 1978. Orange, ekinn 31
þús. km., beinskiptur, aflstýri- og
bremsur, útvarp. Verð 110 þús. kr.
* ■
Volvo 244 GL 1979. Grænn, ekinn 16
þús. km., sjálfskiptur, aflstýri- og
bremsur. Verð 130 þús. kr.
Datsun disil ’81. Brúnn, ekinn 25 þús.,
km., aflstýri, útvarp, upphækkaður,
silsalistar, grjóthlif. Verð 170 þús. kr.
Mikil sala
Vantar árgerðir ’80—’81
á stadinn
Mazda 323, 1979. Gullsans., 5 gira,
ekinn 32 þús. km, útvarp, segulband,
sumar- og vetrardekk. Verð 78 þús.
kr.
Mazda 626 1600 198Í. Beislitur,
ekinn 5 þús. km., útvarp, segulband.
Verð 105 þús. kr.
Eru opinberir starfsmenn of oft „í
kaffir á fundi, erlendis eða í fríi?”
— þarfað bæta úr?
Árni Valdimarsson hringdi:
Ég ætlaði að hringja i fjármála-
ráðuneytið, til þess að fá upplýsingar
um þessa nýju niðurfellingu á vöru-
gjaldi varðandi heimiiistæki.
Ég hringdi kl. 13,30, þann 7. þessa
mánaðar. Sími 25000 svaraði greið-
lega og ég fékk samband við umbeðið
ráðuneyti. Þar varð ósköp elskuleg
stúlka fyrir svörum, en þegar til kom
reyndist ekki nokkur maður til staðar.
sem gat svarað þessari fyrirspurn.
Mér var tjáð að simatfmi væri frá kl.
10,30 til 11,30 og því yrði þetta að
bíða þar til eftir helgi.
Þessu næst hringdi ég í Húsnæðis-
málastofnun ríkisins, einnig til þess
að fá upplýsingar. Spurði ég þar eftir
ákveðnum manni. Fékk ég þá þau
svör, að enginn yfirmanna stofnunar-
innar væri við í dag. Engar aðrar
skýringar fékk ég.
Reyndar hringdi ég einnig í
Húsnæðismálastofnun i gær og
spurði um þennan blessaöa starfs-
mann. Mér var þá sagt að hann tæki
ekki simann. Ég hafði jafnframt
hringt í fyrradag og þá var mér sagt
að hann væriífríi.
Ég vil að það komi fram, að oft
þegar hinn venjulegi borgari snýr sér
til opinberra stofnana, er svarað að
sá, sem beðið er um, sé ekki kominn
úr mat, sé í kaffi, á fundi, erlendis
eða í frii, eða þá tekur hann ekki síma
nema á einhverjum tima og er aldrei
við þegar maður hringir.
Finnst mér því að einhverjar úr-
bætur mættu eiga sér stað í þessum
málum.
Taka opinberir starfsmenn „ekki sfma
nema á tfma sem aldrei er þegar maður
hringir”?
„Tannviðgerðir barna eru grelddar
að fullu en sjúkrasamlagið tekur
engan þétt í að greiða fyrir þau gler-
augu,” segir jafnréttismaður.
Subaru 1600 (4X 4) 1980, rauður,
ekinn 214 þús. km, útvarp, segulband.
VerðUOþús. kr.
Odsmobile disil 1978. Svartur. Ekinn
115 þús. km., ný vél, sjálfsk., aflstýri
og -bremsur, útvarp. Verð 120 þús. kr.
Skipti á ódýrari.
Lancer GL 1600 1980. Brúnsans.,
ekinn 12 þús. km., útvarp, segulband,
sumar- og vetrardekk. Verð 89 þús.
kr.
Daihatsu Runabout ’80. Gulur, ekinn
25 þús. km., útvarp, verð 73 þús. kr.
Einnig árg. ’80, ekinn 10 þús. km.
Mazda 929 station ’80. Silfurgrár,
ekinn 24 þús. km. Verð 125 þús. kr.,
Skipti möguleg.
Subaru Hatchback ’81. Grásans.,
ekinn 3 þús. km., útvarp, segulband.
Verð 108 þús. kr.
Mazda 323 Sport ’80. Gránsans.,
ekinn 20 þús. km., fallegur bill. Verð
85 þús. kr.
Bronco 1974. Grænn, ekinn 50 þús.
mflur, 8 cyl., beinskiptur, aflstýri og -
bremsur, ný breið dekk,
upphækkaður. Verð 70 þús. kr.
Skipti á minni og ódýrari bfl.
Honda Accord 1980. Hvftur, ekinn 16
þús. km„ útvarp. Fallegur bill. Verð 95
kr.
Mazda 929 station 1981. Blásans.,
ekinn 4 þús. km., sjálfskiptur, aflstýri
og -bremsur, dráttarkrókur, grjóthlif.
Verð 152 þús. kr.
Ath. Einnig beinskiptur ’81.
JL.
á að taka almannatryggingakerfið til endurskoðunar?
Jafnréttismaður skrifar:
Heyrnarskertir fá heyrnartæki sín
að mestu greidd, ef ekki að fullu.
Sumir fá síðan tannviðgerðir greidd-
ar 100%, aðrir að hluta, en flestir
verða að kosta siikt sjálftr.
Viðhorfið til tannskemmda finnst
mér sérstaklega fáránlegt, því flestum
leikmönnum er ágætlega kunnugt að
þær geta valdið ýmsum öðrum likam-
legum kvillum. Sú staðreynd virðist
seint ætla að renna upp fyrir heil-
brigðisyfirvöldum. Hvers vegna í
ósköpunum eru tannlæknar ekki á
fastsettu kaupi, eins og hverjir aðrir
sérfræðingar?
Mér er óskiljanlegt að jafnréttis
skuli ekki gæta milli hinna ýmsu
kvilla og það leiðir hugann að þeim er
þurfa að nota gleraugu. Tannvið-
gerðir barna eru greiddar að fullu en
Galant GLX 2000 1981. Blásans., 5
gira, ekinn 100 km. Nýr bfll. Verð 110
þús. kr.
VW Golf 1979. Rauöur, ekinn 56 þús.
km. Veró 70 þús. kr.
Pontiac Grand Prix 1979. Grásans.,
vél 8 cyl., ekinn 25 þús. km, sjálf-
skiptur, aflstýri og -bremsur. Verö 140
þús.kr.
sjúkrasamlagið tekur engan þátt í að
greiða fyrir þau gleraugu.
Það hlýtur að vera tfmabært að
taka almannatryggingakerfi okkar til
rækilegrar endurskoðunar, ásamt
lögum er að því víkja. Er þetta ekki
tilvalið verkefni fyrir Alþingi — og
þá fyrr heldur en seinna?
Raddir
lesenda
Tannskemmdir geta valdið ýmsum öðrum kvillum
v