Dagblaðið - 10.08.1981, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1981.
5
Ford umboðið býður mlldð úrval bDa
og svo tint sé tll, mí nefna banda-
riska Forda svo sem Escort og Lynx
sem lenda undlr mörkunum, Enska
Forda og þýska sem flestlr lenda
elnnig undir mörkunum. Svo er
Sveinn EgUsson Uka með hlna nettu
japönsku bUa Suzuld, sem alllr eru
undlr mörkunum. Myndin sýnir Ford
Taunus 1600 en þar er véUn 1593
rúmsentlmetrar. Hann kostaði 105
þús. kr.
Hver man eldd Opel Rekord og
Caravan frú 1955? Nú sýnum við
Rekord með 2ja. Utra vél en flestir
Opel bUarnir lenda undlr mörkunum.
Verðið á þessum með sjálfsldptingu
var 145 þús. kr.
Frá Sveini EgUssyni er svo þessi
Suzuki sem auk þess að vera nettur
og faUegur er sparneytnasti bDl á
íslandi nú. Hann er með 796 rúm-
sentimetra vél og sleppur vitanlega
glæsilega undir mörkin, en verðið var
69 þús. kr.
HELLISSANDUR
Dagblaðið óskar eftir umboðsmanni á
Hellissandi.
Uppl. ísíma 93-6677 eða 91-27022.
HMBIAÐW
Raffínub ygging
Vanir línumenn óskast í vinnu nú þegar, einnig vantar
gröfumann á sama stað. Uppl. i síma 30126 og 85272.
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að 25%
dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 2. ársfjórðung 1981 sé
hann ekki greiddur í síðasta lagi 17. ágúst.
Fjármálaráðuneytið.
Umboð:
MÁTTUR HF.
Sími 22590 — Hafnarstræti 15 R.
Forrit, sem ég hef áhuga á:
Þá átt þú eríndi við Apple-tölvuna.
Ert þú að dragast aftur úr bara af þvi að þú hefur ekki tölvu?
Klukkustundir verða að mínútum. Allir kannast við pappirs-
flóðið seni fylgÍT Tollvörugeymslunni og aUa vinnuna. Þaðer
því ómetanlegt að hafa tmjgufcika á að útbúa nauðsynleg
gögn tíl úttektar á sem skemmstum tíma.
Ert þú einn þeirra sem segir við viðskiptavin: „Ég gat ekki af-
greitt þetta í dag, þetta er nefnilega inni í ToUvörugeymslu,”
og viðskiptavinurinn fer ef tíl vUl annað?
Hefur þú efni á þvi?
Hvað gerir Apple-tölvan fyrir þig?
1. Skrifar úttektarbeiðni.
2. Skrifar stöðu í hvert t-númer.
3. Skrifar stöðu hvers vöruheitis.
4. Skrifar heUdarstöðu vörubirgða.
5. Skrifar heUdarverðmæti vörubirgða.
6. Skrifar söluyfirUt með tölulegum upplýsingum og línu-
ritum, þannig að sölu- og pantanaáætlun verður leikur
Aukþess:
Fjárhagsbókhald — Viðskiptamannabókhald.
Birgðabókhald — Launabókhald.
Aðflutningsskýrsluforrit — Verðútreikningaforrit.
Samninga- og víxlaforrit og svo framvegis.
Apple-tölvan kostar svipað og ljósritunarvél.
Hefurðu efni á þvi að vera án hennar?
Apple kynnir nú yfir 30
ný forrit sem öll eru
hönnuð fyrir Apple II
plús.
Hér eru nokkur:
• Apple Project Manager
• Redefinable Data Base
• ?or«onal Finance
Manager
• Visitrend/Visiplot
• Visiplot
• Visicalc
• Apple Writer
• Apple Plot
• Apple Pilot
• Pilot Animation Tools
• Apple Graphics
£cippkz computer
É0A
SKÓLAVÚRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235.
VERZLARÐU VIÐ
TOLLV ÖRU GE YMSLUN A?
—
Nafn..................................... Fyrirtæki.
Gcfð fyrirtækis
Póstnúmer
Heimilisfang
ðniii.
tölvudeild, Skipholti 19
Sími 29800.
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr 14-S 21715 23515
Reylýavik: Skeifan 9 - S 31615.86915
Mesta úrvalíð. bFSta-biónustan
Við utvegum yður afslátt
á bílaleigubílum erlendis
FILMUR OG VÉLAR B.F.