Dagblaðið - 10.08.1981, Blaðsíða 28
Illa gekk að sýna Snorramyndina í danska sjonvarpinu
ígærkvöid:
Sú vaðmálsþunga
heimildarmynd
Danskir sjónvarpsáhorfendur
fengu í gærkvöldi lítillega að kynnast
stemmningunni í Reykholti á dögum
Snorra Sturlusonar. Ætlunin var að
frumsýna fyrri helming sjónvarps-
kvikmyndarinnar sem gerð var hér á
landi í samvinnu norrænna
sjónvarpsstöðva. En gamanið var
stutt: ný textavé! í tækjasafni danska
sjónvarpsins bilaði og hætt var við
aðsýna myndina í miðju kafi. í kvöld
er ráðgert að gera aðra tilraun til að
s< -m fyrri hlutannog Danir fá þá ekki
að : hunn siðari fyrr en í næstu
viku (áætlað var að sýna þættina í
röð í gærkvöldi og í kvöld, 70
mínútna sýning í hvort skipti).
Ekstrablaðið danska er lítið hrifið
af því sem þó birtist á skerminum.
>ar segir i umsögn í morgun að ekkert
hafi gert til þó vélin bilaði! Eða eins
og orðrétt er sagt: „Det gjorde ikke
noget að den vadmelstunge islandske
dokumentarfilm (vaðmálsþung
heimildarkvikmynd!) um Snorri
Sturluson blev afbrudt fordi TV’s
nye elektroniske tekstmaskine
svigtede”.
íslendingar í Höfn, sem Dag-
blaðið ræddi við i morgun, voru
segir
Extrabladet
oger
h'tiðhrífið
sammála um að engan veginn væri
hægt að dæma myndina af viti eftir
að hafa séð svo lítið af henni. Þó
sagði einn að Snorri hafi frekar
minnt sig á Jesú Krist en þann Snorra
sem hann hafði ímyndað sér! Og
annar að stemmningin í fyrsta
atriðinu hefði minnt sig að sumu leyti
á stíl ítalska meistarans Fellinis.
Myndin byrjaði á því að karlar og
konur sátu í heitri laug (þá höfðu
Snorri og vinir hans setið í
sumblveizlu í þrjá daga!). Menn
fléttuðu saman fótum og brugguðu
launráð.
Þannig „byrjaði ballið” hjá
Snorra í Danmörku. En hvenær fá
íslendingar að líta á dýrðina, Hinrik
Bjarnason, forstöðumaður lista- og
skemmtideildar sjónvarpsins?
„Ég geri ráð fyrir að það verði
með fyrra fallinu, líklega í upphafi
vetrardagskrár. Síður er reiknað með
að Snorri verði geymdur til jóla. Oft
er reynt að geyma skástu bitana til
jóla, en ýmislegt er fleira til í búrinu
hjá okkur en þessi mynd. Ákveðnar
dagsetningar get ég ek ki nefnt. ”
-IHH/ARH.
Hrœdd við ftana kisu, nei nei — sjúðu bara við þorum alveg að róleg í fangi Berglindar, er Einar Ijósmyndari DB útti leið hjú og
klappa henni. Þessir krakkar sem heita Jóhanna, Berglind María og smellti mynd af.
Árni sútu við Hallveigarstíginn og léku við hana kisu, sem sat salla--
Alþýðublaðsdeilan enn óleyst:
„Við bíðum enn eftir
traustsyfjrlýsingunnr
Engar viöræður hafa átt sér staö
milli ritstjórnar Alþýöublaðsins og
forystumanna Alþýðuflokksins um
helgina og situr því allt við það sama í
deilunni um blaðið. Blaðamenn
Alþýöubiaösins mættu á ritstjórnar-
skrifstofurnar í morgun en ekkert var
unnið að útgáfu blaðsins. Vilmundur
Gylfason, sem verið hefur ristjóri
Alþýðublaðsins í sumarleyfi Jóns
Baldvins Hannibalssonar, hefur nú
látiöaf störfum.
— Við sitjum bara óg blðum eftir
traustyfirlýsingunni, sagði Helgj Már
Arthúrsson, ritstjórnarfulltrúi Al-
þýðublaðsins, sem séf um daglega
verkstjórn i samtali viö DB í morgun,
en þá voru hann og Garðar Sverris-
son blaðamaður mættir á rit-
stjórnarskrifstofurnar.
Jón Baldvin, ritstjóri
Alþýðublaðsins, mætti á skrifstofu
sína i Alþýðuflokkshúsinu i morgun,
þar sem hann vinnur að sérstöku
verkefni fyrir flokkinn, auk ritstjóra-
starfanna. Þeim sinnti Jón Baidvin
þó ekki í morgun.
Björn Friðfinnsson, sem á sæti i
blaðstjórn Alþýðuflokksins, vildi
ekkilátahafa neitt eftir sér um þetta
mál, er DB hafði sambanjviMtann i
morgun og ekki var Birm kunnugt
um að neinir fundir hefðu verið
haldnir um helgina. f kvöld halda
Jón Baldvin Hannibalsson og
Vilmundur Gylfason opinn fund með
Alþýðuflokksfólki á Hótel Sögu þar
sem málefni Alþýðublaösins verða
rædd og hafa þeir boðiö Kjartani
Jóhannssyni, formanni Alþýðu-
flokksins, aö mæta á fundinn.
-ESE.
Á
frfálst, nháð dagbJað
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1981.
Leitgerðað
sökkvandiskútuvið
Breiðafjörð fgær:
Tveirstrák-
arsendu
útfalskt
neyðarkall
Neyðarkall heyrðist á nokkrum stöð-
um við norðanverðan Breiðafjörð um
hádegisbil í gær. Barst það frá mönnum
á skútu sem tilkynntu I gegnum talstöð
að þeir hefðu rekizt á sker og væru að
sökkva. Töldu mennirnir á skútunni sig
vera 3—5 sjómílur inann við Stykkis-
hólm.
Bilstjóri bifreiðar, sem stödd var í
Kollafirði við Breiðafjörð, var meðal
þeirra sem heyrðu kallið. Hafði hann
þegar samband við Slysavarnafélagið
sem hóf eftirgrennslan. Haft var sam-
band við björgunarsveitina Berserk í
Stykkishólmi og flugvélar voru beðnar
um aðstoð. Þyrla Landhelgisgæzlunnar
var og kölluð til og flaug hún um þá
staði við Breiðafjörð sem líklegstir
þóttu. Allt var þetta án árangurs.
í gærkvöldi kom svo í ljós að tvleir
piltar, 12 og 13 ára, höfðu komizt um
borð í mannlausa skútu sem lá við
bryggju og sent út falskt neyðarkall.
Hætt er við að foreldrar piltanna
þurfi að greiða þann kostnað sem
varð vegnaleitarinnar. -KMU.
Tr TT TT
SZ. m Q NIN Q ;ur
IVIKU HVERRI
Ferdaskrifstofan
LÚTSVlMi
Vinningur
vikunnar
er Útsýnarferð
til Torremolinos
Vmningur I þessari viku er Ot-
sýnarferð til Torremolinos með
ferðaskrifstofunni Otsýn, Austur-
strœti 17 Reykjavik. I vikunni
verður birt, á þessum stað I
blaðinu, spurning tengd smáaug-
lýsingum Dagblaðsins. nafh hepp-
ins áskrifanda verður slðan birt
daginn eftir I smáauglýsingunum
og gefst honum tœkifœri á að svara
spumingunni. Fylgizt vel meö,
áskrifendur. Fyrir nœstu helgi
verður einn ykkar glœsilegri utan-
landsferð rikari.
c ískalt
Seven up.
hressir betur,