Dagblaðið - 10.08.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 10.08.1981, Blaðsíða 26
34. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1981. Slmi11475 Karlar f kraoinu Ný sprenghlægileg og íjörug gamanmynd fr& ..villta vestr- inu”. Aðalhlutverkin leika skopleikararnir vinsælu Tim Conway og Don Knotts. íslenzkur textl. Sýndkl. 5,7 og 9. RA8 ifivsr. Sim.3707S Reykur og Bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmti- leg bandarísk gamanmynd, framhald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum viö miklar vinsældir. íslenzkur textl. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jackie Gleason, Jerry Reed, Dom DeLui.se og Sally Field. Sýnd kl. 5,7 og 9. Djöfulgangur (Ruckus) Sýnd kl. 11. AllSTURB€JARfílf,; Föstudagur 13. (Frlday tha 13th) Æsispennandi og hrollvekj- andi ný bandarisk, kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Betsy Palmer, Adrienne Klng, Harry Crosby. Þessi mynd var sýnd viö geysi- mikla aðsókn viða um heim sl. ár. Stranglega bönnuð börnum lnnan 16 ára. íslenzkur textl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Slunginn bflasali (Usad Cars) íslenzkur texti. Afar skemmtileg og spreng- hlægileg ný amerísk gaman- mynd í litum með hinum óborganlega Burt Russell ásamt Jack Wardon, Gerrit Graham. Sýnd kl. 5,9og 11. Hardcore Áhrifamikil og djörf tárvals kvikmynd með hinum frá- bæra GeorgeC. Scott. Endursýnd kl. 7. Bönnuð börnum. ■ **nn. SiðastM > Upprisa Kraftmikil ný bandarisk kvík- mynd um konu sem ,,deyr” á skurðborðinu eftir bllslys, en snýr aftur eftir að hafa séð inn í heim hinna látnu. Þessi reynsla gjörbreytti öllu Iifi hennar. Kvikmynd fyrirþá sem áhuga hafa á efni sem mikiö hefur verið til umræðu undanfarið, skilin milli lifs og dauða. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn og Sam Shepard. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ Simi 31182 Apocaíypse Now (Dómsdagur nú) .....tslendingum hefur ekkl verið boðið upp á jafnstór- kostlegan hljómburð hér- lendis.. . . Hinar óhugnan- legu bardagasenur, tónsmíð- arnar, hljóðsetningin og meistaraleg kvikmyndataka og lýsing Storaros eru hápunktar Apocalypse Now, og það stórkostlega er að myndin á eftir að sitja i minn- ingunni um ókomin ár. Missið ekki af þessu einstæða stórvirki.” S. V. Morgun- blaðið. Leikstjóri: Francis Coppola Aðalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen, Robert Duvall. Ath. Breyttan sýningartima Bönnuð innan 16 ára. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i 4 rása starscope stereo. Hækkað verð. Sýnd kl. 9.30. Siðustu sýningar. Hárið (Halr) Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5 og 7.20. Tekin upp í Dolby, sýnd í 4 rása starscope stereo. -ÍV 16-444 Margt býr í fjöllunum THE HILLS HAVEEVES Afar spennandi og óhugnan- leglitmynd. tslenzkur texti. Susan Lanler Robert Huston Leikstjóri Wes Craven. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. Barnsránið (Night of tha Jugglar) Hörkuspennandi og við- burðarík mynd sem fjallar um barnsrán og baráttu föðurins við mannræningja. Aðalhlutverk: James Brolin CUff Gorman Sýnd kl. 9 ÍGNBOGII « 19 OOO --MlurA.— Spegilbrot Spennandi og viðburöarik ný ensk-amerisk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie, með hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Slaughter Hörkuspennandi litmynd. Jim Brown. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. ur C - Uli Marleen Oii TUodcrn ein Film von Rainer Wemer Fassbinder Ðlaöaummæli: Hddur áhorf-. andanum hugföngnum frá' upphafí til enda” „Skemmti- leg og oft grípandi mynd”. Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15 D ’UNKTUR K0MMA STRIK Endursýnd vegna fjölda áskorana kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Leyndardómur sandanna Afarspennandi og viöburða rík mynd sem gerist viC strendur Þýzkalands. Aðalhlutverk: Michael York Jenny Agutter Lcikstjóri: Tony Maylam Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svartur sunnudagur Æsispennandi mynd um hryðjuverkamenn og starf- semi þeirra. Aöalhlutverk: Robert Shaw Bruce Dern Marthe Keller Endursýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. ÆÆJARBíé* SÍIJ.1J 50184 Darraðardans Ný, mjög fjörug og skemmti- leg gamanmynd um ,,hættu- legasta” mann I hdmi. Verk- efni: Fletta ofan af CIA, FBI, KGBogsjálfum sér. íslenzkur texti. í aöalhlutverkunum eru úr- valsleikararnir Walther Matthau, Glenda Jackson oe Herbert Lom. Sýnd kl. 5 og 9. <§ Útvarp Sjónvarp » Nafnið á leikritinu, Amorsörvar, er vissulega tengt hinum gullfallega Amor sem skemmtir sér við að skjóta ástarörvum i fóik og guði. En vissuð þið að Amor er sonur Venusar og að Venus var ekki alveg viss um faðernið? Hún átti um þrennt að velja, hálfbróðir sinn, Mars, háifbróðirinn Mercury eða föður sinn Jupiter. Myndin er af málverki af Amor og móður hans Venusi. Málað af Paima Vecchio, 1840—1528. AMORSÖRVAR, — sjónvarp kl. 21,15: Miðaldra piparsveinn — tveir ólíkir persónuleikar og stelputrippi Amorsörvar eða Cupet’s darts er brezkt leikrit eftir David Nobbs sem verður sýnt í sjónvarpinu í kvöld. Leikritið er í léttum dúr og fjallar um ólíka persónuleika. Prófessor i heimspeki er að ferðast með járn- brautarlest og sezt af tilvilj un við hliðina á stelputrippi, lífsfjörugri og áhyggjulausri. Þau fara að ræða saman, og þá kemur í ljós að áhugi hennar er allur á pflukasti, sem er ein af þjóðaríþróttum Englendinga. Þessi miðaldra piparsveinn, sem hefur aldrei kynnzt öðru en hans eigin formföstu kynslóð, verður frá sér numinn að sjá hve hún er af allt öðru sauðahúsi en hann. Hann býður stúlkunni í mat og takast með. þeim góðkynni. Leikritið er nýr gamanleikur, sem er að mestu byggður upp af samtöl- um og er undir stjórn David Cunliffe. Aðalhlutverk eru leikin af Robin Bailey og Leslie Ash. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. -LKM. i Útvarp Mánudagur 10. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.10 Miðdeglssagan: „Praxis” eftlr Fay Weldon. Dagný Kristjánsdótt- ir lýkur lestri þýðingar sinnar (26). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Sifldeglstónleikar. David Poeri tenórsöngvari, kór og Sinfóniu- hijómsveitin í Boston flytja fyrsta þátt úr „Útskúfun Fásts” eftir Hector Berlioz; Charles Munch stj. / Fíladeifíuhljómsveitin leikur Sin- fóniu nr. 1 í d-moll op. 13 eftir Sergej Rakhmaninoff; Eugene Ormandy stj. 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir” eftir Erik Christian Haugaard. Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Sigriðar Thorlacius (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Einar Karl Haraldsson ritstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona” eftlr Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari ies (15). (Áður útv. veturinn 1967-68). 22.00 Hljómsveit Kurts Edelhagens leikur lög úr ameriskum söngleikj- um. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kelduhverfi — við ysta haf. Annar þáttur Þórarins Björns- sonar i Austurgarði um sveitina og sðgu hennar. Auk hans koma fram i þættinum: Séra Sigurvin Eliasson á Skinnastað, Bjöm Guðmunds- son, Lóni, Sveinn Þórarinsson, Krossdal, Heimir Ingimarsson, Akureyri, og Þorfinnur Jónsson á Ingveldarstöðum, sem flytur frum- samið ljóð. 23.30 Cleveland-hljómsveitin lelkur Tékkneska dansa_ op. 72 eftir AnteSui Dvorák; George Szell stj. CritHr Daaskrárlok. Þriðjudagur 11. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Esra Pétursson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Haildórssonar frá kvöld- inu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna. „Bogga og búálfurinn” eftir Huldu; Gerður G. Bjarklind byrjar lesturinn (1). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslensk tónllst. Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur „Mistur”, hljómsveitarverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Sverre Bruland stj. / Guðmundur Jónsson og Söngsveitin Fiiharmónia flytja „Völuspá” eftir Jón Þórarinsson meö Sinfóníuhljómsveit íslands; Karsten Andersen stj. 11.00 „Áflur fyrr á árunum”. Um- sjónarmaðurinn, Ágústa Björns- dóttir, les ferðasögu — „Á rölti um Reykjanesfjöll”. í þættinum verða sungin lög eftir Sigvalda Kaldalóns. 11.39 Morguntónleikar. Renata Tebaldi, Carlo Bergonzi o.fl. flytja atriði úr „Madama Butterfly” eftir Puccini með kór og hljómsveit Santa Cecilia-tónlistarskólans i Róm; Tullio Serafin stj. ( Sjónvarp Mánudagur 10. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veflur. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. D MúmfnáHamir taka upp é ýmau kl. 20.36 á mánudagskvöld. 20.35 Múmfnálfarnir. Níundi þáttur endursýndur. Þýðandi Haliveig' Thorlacius, Sögumaður Ragnheið- ur Steindórsdóttir. 20.45 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Amorsörvar. Breskur gaman-’ leikur eftir David Nobbs. Leik- stjóri David Cunliffe. Aðalhlut- verk Robin Bailey og Leslie Ash. Háskóiakennarinn Alan Calcutt kynnist kornungri konu, sem er gerólik öllum vinum hans og kunn- ingjum. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.05 Hinir relflu útlagar. Stutt fréttamynd um kúbanska útlaga og baráttu þeirra gegn stjórn Fidels Castros. 22.20 Dagskrárlok. Það oru allir sammála um þafl að Brynjólfur Jóhannasson sá frábrar upplesari. 16. lastur hans á út- varpssögunni Maflur og kona varflur kl. 21.30 á mánudaginn.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.