Dagblaðið - 10.08.1981, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 10.08.1981, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1981. 33 og er einungis boðiö upp á mjög góð hótel. Þess má og geta að á hverju strái, eru frábærir matsölustaöir og veitingahús eins og þau gerast best og fjöldi verzlana sem bjóða upp á mikið vöruúrval. Þá má nefna að í um 10 minútna akstur frá miðborg Torremolinos er hinn þekkti golfvöll- ur Torrequebrada, einn besti sinnar tegundar f Evrópu og er þvi óhætt að allir finna eitthvað við hæfi á þessari sólarströnd. Flestir áskrifenda DB ættu nú að vera vissir um hvernig áskrifenda- leikurinn fer fram, en síðar í þessari viku verður dregið út nafn eins áskrifandans og það birt innan um smáauglýsingar blaðsins. Verður áskrifandanum gefmn kostur á að svara þrem laufléttum spuringum og ef hann veit svörin, þá er sólarlanda- ferðin hans. -ESE POPP- PUNKTAR Mike Ofdfield hyggur á gerð nýrrar hljómplötu. Áœtlað er að hún komi út I febrúar á nœsta ári. Ef að llkum lœtur stenzt sú áœtlun ekki. Sllkt gerist ncestum því aldrei / plötu- útgáfunni, sama hvar er í heiminum. Mikill hvalreki kom á jjörur héríendra aðdáenda Oldfields á dögunum er Steinar hf. gáfu út þrjár af LP plötum hans, þá klassísku Tubular Bells, Platinum og QE2. ★ Mike Oldfield stojhaði reyndar h(jómsveit á dögunum. Hann hefur að undanfömu ferðazt um Evrópu og fengið feikigóðar undirtektir. Meðal annars skemmti hann með sveitinni á Montreaux jazzfestivalinu I Sviss. Þar varð að bœta við aukatónleikum vegna mikillar aðsóknar. Oldfield og félagar eru nú á ferðalagi um England. ★ Devid Bowie snýr heim frá kjöt- kötlunum vestra í nœsta mánuði. Tœp- lega hyggst hann setjast að I gamla Englandi til jrambúðar, heldur mun hann koma firam I fyrsta skipti hjá BBC sem leikari. Það verður I Bæl eftir Bertholt Brecht •k Annar kunnur tónlistarmaður verður á fiölunum hjá BBC á nœst- unni Sá heitirSting og er bassaleikari og söngvarí hljómsveitarinnar Police. Hann mun leika á móti Hywel Bennett I sakamálaleikritinu Artemis VI. — Sting er ekki alveg ókunnugur leiklistinni. Hann var til dœmis með I kvikmyndun Quatro- phenia. Sting starfaði sem kennari áður en hann poppaðist. ★ Vesturstrandarrokkarinn Warren Zevon vinnur nú að nýrri sólóplötu. Hann er hættur að drekka svo að nú geta menn átt von á hverju sem er. ★ Pretenders sendu jrá sér nýja LP plötu nú fyrir helgina. Hún hefur að geyma níu lög eftir Chrissie Hynde söngkonu, eitt eftir hana og James HoneymanScott og loks Kinkslagið I Go To Sleep. Platan var tekin upp I Parls og London. Hún heitir Pretenders II. Clarence Clemons saxófónleikari I hljómsveit Bruce Springsteen opnaði nýlega sinn eigin nœturklúbb. Klúbburinn heitir Big Man's West, fiögur hundruð manna lókal i New Jersey. Meðal gesta við opnunina var að sjálfsögðu Bruce „Boss’’ sjálfur. Þar var einnig gamla kempan Gary U.S. Bonds sem tróð upp. Gary þessi nýtur nú töluverðra vinsœlda fyrir rokklagið This Uttie Giri. ★ Eigendur jlutningsréttar lagsins Makin' Whoopie (sem meðal annars eraðfinna áplötunni Viöar Aljreðsson spilar og spilar) hafa höfðað mál á hendur Yoko Ono. Telja þeir að lagið og i'm YourAngel á Double Fantasy- plötunni séu of llk til að um tilviljun geti verið að rœða. Þeir krefiast einnar milljónar dollara I skaðabœtur fyrir lagaþjójhað. Auk þess fara þeir fram á að allar plötur sem hafa I’m Your Angel að geyma verði innkaHaðar og eyðilagðar, svo og segulbönd og nótur. ★ Málaferli vegna meintra lagaþjófh- aða fœrast nú stöðugt I vöxt. Fyrir nokkru voruDonak! Fagen ogEatter Becker I Steely Dan sakaðir um að hafa stolið laginu Long As You Know You're Living Yours eftir jazzistann Keith Jarrett og notað það á nýjustu plötu þeirra. Þeir gerðu öll málaferli óþörf með þvl að viðurkenna það hreint út að þeir hafi fengið lagið lánað án leyfis. ★ Nýjasta LP plata Pat Benatar nejhist Predous Time. Hún kom út erlendis fyrir nokkrum vikum og er vœntanleg á markaðinn hér á landi nú fyrripart vikunnar. Steinar hf. gefa plötuna út hér á landi. ★ Þá kemur út platan KooKoo hjá Steinum hf. áður en langt um llður. Þar er I aðalhlutverki söngkona að najhi Debbie Harry. \ Svona tæmast ár og vötn á Ströndum, þar sem áður var gnótt af silungi og laxi. Myndin er að visu tekin i Reykjavfk og á henni eru ekki veiðiþjófar. DB-mynd: Árni Páll. stemma stigu við henni. Sofanda- háttur þeirra, sem um málin eiga að fjalla, er mikill. Engu lfkara er en aö kærur séu þaggaðar niður eöa stungið undir stól. Þaö er kominn tfmi til að stöðva þessa rányrkju — hver heilvita maður sér að svona gengur þetta ekki ler.g'df. -GB. | Kennarar Laus staða raungreinakennara í efri bekkjum grunnskóla Siglufjarðar. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 96-71310. Skólanefnd Siglufjaróar. VANTAL FRAMRUÐU? Ath. hvort við getum aðstoðað. VÍÍÍSS^ ísetningar á staðnum. BÍLRÚÐAN SEEll™ PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Nemendur verða teknir í símvirkjanám nú í haust, ef næg þátttaka fæst. Umsækjendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi eða hlið- stæðu prófi. Inntökupróf í stærðfræði, ensku og dönsku verður nánar tilkynnt síðar. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá dyraverði Póst- og símahússins við Austurvöll og á póst- og símstöðvum utan Reykjavíkur. Umsóknir ásamt prófskírteini eða staðfestu ljósriti af því, heilbrigðisvottorði og sakavottorði skulu berast fyrir 31. ágúst 1981. Nánari upplýsingar eru veittar í sima 26000. Reykjavík, 7. ðgúst 1981, Póst- og símamálastofnunin. ^ili \ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem verða til sýnis þriðjudaginn 11. ágúst 1981, kl. 13—16, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7. Buick Century station Ford Escort fólksbifreið Ford Escort fólksbifreið Mercury Comet fólksbifreið Peugeot 504 fólksbifreið GMCRallyVan Ford Club Wagon Ford Bronco Int. Scout Land Rover dísil Land Rover dísil Land Rover bensín Land Rover bensín Land Rover bensín Land Rover bensín UAZ 452 UAZ452 Chevrolet pickup Chevy Van sendiferðabifreið Chevrolet Suburban 4X4 Chevy Van sendiferðabifreið Til sýnis á birgðastöð Rarik v/Elliðaárvog: Bedford 4X4 torfærubifreið árg. ’70 Dinahoe traktorsgrafa 190-4120 hö. árg. ’75 Til sýnis hjá Véladeild Vegagerðar ríkisins, Borgarnesi: Parker mulningsvél með hörpu, gerð 1100. Til sýnis hjá Véladeild Vegagerðar rikisins, Reykjavík: Fuchs vélkrani, gerð 500. Tilboðinverða opnuð sama dag kl. 16.30, að viðstödd- um bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunándi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS árg. ’75 árg. ’78 árg. ’77 árg. ’76 árg. ’71 árg. ’78 árg. ’76 árg. ’76 árg. ’77 árg. ’77 árg. ’76 árg. ’74 árg. ’73 árg. ’73 árg. ’70 árg. ’77 árg. ’73 árg. ’74 árg. ’75 árg. ’76 árg. ’77 ARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.