Dagblaðið - 22.09.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 22.09.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1981. 17 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D I Til sölu i Ti) sölu Baldwin skemmtari. Uppl. í síma 92-6082 og 92-6022 í dag og nasstu daga. Humar til sölu, óflokkaöur en garndreginn. Uppl. í síma 92-3869 eftir kl. 19. Til sölu nýuppgert hjónarúm, einnig nýlegt barnarúm og hár barna- stóll. Sunbeam hrærivél, lítið notuð. Uppl. í síma 52816 milli kl. 13 og 18. Corges strauvél í góðu standi, með 1,40 cm breiðum valsi, til sölu. Selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 82134 og 34201. Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu Dún- svampdýnum. Húsgagnaáklæði í miklu úrvali. Páll Jóhann Skeifunni 8. Pant- anir í sima 85822. Til sölu gamalt drasl, selst ódýrt; sófasett, fótstigin saumavél (antik), kommóða og snyrtiborð. Uppl. í síma 52023 eftirkl. 17. Til sölu ný eldhúsinnrétting úr furu. Uppl. í síma 40821. Logsuðukútar til sölu. Baldursson hf., Síðumúla 33, sími 81711 kl.9-17. Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkir, stofuskápar, eldhúsborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu fjögurra sæta sófi og tveir stólar, þarfnast viðgerðar , verð 3.000 kr. Uppl. í síma 53063 á kvöldin. Af sérstökum ástæðum er til sölu: 2 svefnbekkir, 1 jakkaföt, stakar buxur, fuglabúr og ýmislegt fleira. Selst ódýrt. Uppl. í síma 10347 eftir hádegi. Til sölu tekkskrifborð með skáp og fjórum skúffum, skíðabog- ar fyrir jeppa, dúkkuvagn, dúkkurimla- rúm og dúkkuleikgrind. Uppl. í síma 43814. Til sölu er barnastóil, kr. 250, svefnbekkur, kr. 500, eldhús- borð kr. 250, sófasett og borð á kr. 2000. Uppl. i síma 31967 eftir kl. 18. Herraterylene buxur á 200 kr., dömuterylene buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlíð 34. Simi 14616. Óskast keypt Vil kaupa strax notaða frystikistu, 250—300 1, minni koma ef til vill til greina. Uppl. í síma 39162 eftir kl. 20. Hakkavél, áleggshnífur. Óska eftir að kaupa góða hakkavél fyrir litla kjötverzlun. Áleggshnífur óskast einnig. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirki. 12. H-156 Staðgreiðsla. Snittvél óskast til kaups. Uppl. í síma 78963 eftirkl. 17. Ísvél óskast til kaups (helzt Taylor). Uppl. í síma 40302. Litið notuð Pfaff iðnaðarsaumavél óskast. Uppl. í sima 33343. g Verzlun D Viljum taka á leigu eða kaupa sjoppu eða lítið verzlunarhús- næði í rekstri á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Til greina kemur að láta bíl upp í greiðslu. Tilboð sendist DB fyrir 25. sept. ’81 merkt „K.D. 007”. S. Ó. Búðin auglýsir: Dömubuxur, 135,50 kr., herraflauels buxur, 142 og 178 kr. herranáttföt 155,75 kr. ódýrar skólablússur telpna flauels- og gallabauxur barna, nærföt náttföt, náttkjólar, barnahúfur, vettling ar, bolir, tvískiptir barnagallar, vatter aðar buxur, stakar, herrasokkar háir og lágir, 50% ull og 50% nælon og 100% ull, hvíldarsokkabuxur fyrir dömur,_ sokkar á alla fjölskylduna í geysilegu úrvali, sængurgjafir, smávara, slátur- nálar. Póstsendum S.Ó. Búðin, Lauga- læk, sími 32388. Hafnfirðingar. Búðin hættir í þessari viku. Allt verður selt með 10—60% afslætti meðan eitt- hvað er eftir. Opið 9—18. Skóbúðin, Dalshrauni 13._______________________ Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opiö 1—5 eftir hádegi. Uppl. í síma 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi. 0 Fyrir ungbörn D Gamall kerruvagn til sölu. Uppl. ísíma 12144 eftirkl. 19. Vel með farinn barnavagn óskast keyptur, t.d. Silver Cross. Uppl. í síma 18143. Til sölu dökkblár barnavagn og burðarrúm, notað af einu barni, á kr. 4.000, bæði. Uppl. í sima 13569. Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn. Uppl. í sima 42330. Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. i síma 54517. <í Húsgögn D Vandað sófasett, eins árs gamalt, sem nýtt, sérlega gott verð, selst vegna flutnings. Uppl. i stma 50580 eða 31889. Hringsófi og stóll til sölu. Uppl. 1 síma 33123 eftir kl. 19. Tl sölu Lystadún svampdýna, 1,50x2,50, klædd. Uppl. 1 síma 20021 eftirkl. 16. Til sölu svefnsófi og sófasett. Uppl. í sima 83308 eftir kl. 2 e.h.. Sófasett til sölu, 3ja, 2ja og stóll og sófaborð, einnig borðstofuborð og 4 stólar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 42282. Útsala, útsaia að Miklubraut 54, kjallara. Sófasett og hvíldarstólar. Viö seljum allt á stór- lækkuðu verði. Gríptu tækifærið strax í dag, þú stórgræðir. Opið til kl. 18. sími 71647 á kvöldin. Til sölu borðstofuborð og sex stólar úr tekki. Uppl. í sima 92- 2924 eftir kl. 17. Notað hjónarúm til sölu. Uppl. i síma 16932 eftir kl. 19. 4ra sæta sófi, borð og tveir stólar til sölu, 15 ára gamalt. Verð 1500. Uppl. ísíma 13045 eftirkl. 19. Tvíbreiðir svefnsófar: Vandaðir sófar (verksmiðjuverð). Opið kl. 1—7 e.h. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjónustan, Auð- brekku 63, Kópavogi, simi 45754. 1 Heimilistæki s Rafha eldavél til sölu. Uppl. 1 síma 50774. Til sölu notuð Philco þvottavél í góðu standi. Uppl. 1 síma 40809. Til sölu frystikista. Uppl.ísíma 29107. Til sölu gömul hellu Rafha eldavél í góðu standi. Verð 500 kr. Uppl. i sima 34637. I Teppi D Til sölu 25—30 fermetra, nýlegt ljósdrapplitað teppi, selst mjög ódýrt. Uppl. í sima 82859. 1 Hljóðfæri i Til sölu HS Anderson rafmagnsgítar, alveg ónotaður. Taska fylgir með. Uppl. i sima 94-4320 milli kl. 18 og 21. Til sölu árs gamalt Yamaha orgel, B 75. Uppl. í síma 31678. Earth bassamagnari til sölu. Uppl. 1 síma 71579 milli kl. 18 og 20. C D Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Pípulagnir -hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i síma 43879. Strfluþjónustan | Anton Aðaisteinsson. Er stíf lað? Fjarlægi stíflur úr vöskum. wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bilu plönum og aðrar lagnir. Nola til þess lankbil með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, simi 16037. c Jarðvinna-vélaleiga ) $ s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- ingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til ieigu i öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleigo Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Harðarson, Véloltlgo NJðll SIMI 77770 OG 78410 'IADIÐ frjálst, óháð dagblaó LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fíeygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson símí 34364. S Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur i stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 BP TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvagi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivéler Hiteblssersr Vstnsdælur Hsþrýstidæls Stingssgir Heftibyssur Höggborvél Ljósavél, 31/2 kilóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar Kjarnabomn! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga. loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4", 5”, 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Sfmar: 38203 - 33882. Leigjum út: TRAKTORSPRESSUR | —FLEYGHAMRA —BORVÉLAR I —NAGLABYSSUR LOFTPRESSUR 120-150-300-400L SPRAUTIKÚNNUR KÝTTISPRAUTUR HNOÐBYSSUR RÚSTHAMAR RYK- OG VATNSUGUR SLIPIROKKAR STÓRIR OG UTUR BELTAVÉLAR MÚRSPRAUTUR UÓSKASTARI VELALEIGA ÁRMULA 26, SÍMAR 81565 OG 82716 OG GRÖFUR HÁÞRÝSTIDÆLUR JUÐARAR STÓRIR OG LITUR STINGSAGIR HITABLÁSARAR HEFTIBYSSUR HJÓLSAGIR NAGARAR—BLIKKKLIPPUR RAFSUDUR—RAFSTÖÐVAR FRÆSARAR HESTAKERRUR FÓLKSBÍLAKERRUR JEPPAKERRUR VATNSDÆLUR HRÆRIVÉLAR c Öamiir þjónusta j 23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Húsaviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir á húseignum, svo sem múrverk, trésmíðar, sprunguþéttingar og fleira. Uppl. í síma 20910 og 30653 milli kl. 19 og22. C Viðtækjaþjónusta j Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940 LOFTNE VÍDEÓ KAPALKERFI LOFTNET Samkvsmt ströngustu gsðakröfum reiknum við út og leggjum loft- nets-videó- og kapalkeríi með hagkvsmasta efnisval I huga. Viðgerðir á sjónvarpskerfum, litsjónvörpum og myndseguiböndum. LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN simi, 27044, kvöldsimi 24474 og 40937. TFÍÖx T

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.