Dagblaðið - 22.09.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 22.09.1981, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1981. Slmi 11476 Bömin frá Nornafelli MYSIUIHMJS IR4VEUDS IDON ANOIflEll HODIDm Afar spennandi og bráðskemmtileg, ný banda- risk kvikmynd frá Disney- félaginu — framhald mynd-. arinnar „Flóttinn til Noma- fells”. Aðalhlutverkin leika: Bette Davis Christopher Lee Sýnd kl. 5,7og9. Al ISTURBCJARfíÍfi Honeysuckle Rose ffQNErmci KLE ym Sérstaklega skemmtileg og fjörug ný bandarísk country- söngvamynd i litum og Pana- vision. — í myndinni eru flutt mörg vinsæl countrylög en hið þekkta „On the Road Again” er aðallag myndar- innar. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Dyan Cannon. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY-STEREO og með nýju JBL-hátalarakerfi. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. tUGARAS Bandftarnir Gamaldag* vestrí. fullur af djörfung, svikum og gulli. Spennandi mynd um þessa „gömlu góðu vestra”. Myndin er i litum og er ekki með íslenzkum texta. í aðal- hlutverkum eru Robert' Conrad (Landnemarnir), Jan Michael Vincent (Hooper). Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ameríka „Mondo Cane" ófyrirleitin, djörf og spennandi ný bandarísk mynd sem lýsir því serr „gerist” undir yfirborðinu I Ameríku. > Sýnd kl. 11 Bönnuð innan lóára. íslenzkur texti TONABÍÓ Simi 31 182 Bleiki pardusinn hefnir sín (The Ravange of the Pink Panther) smmmMm ■mmmiamnnKfiumtK Þessi frábæra gamanmynd verður sýnd aðeins i örfáa daga. Leikstjóri: Biake Edvards. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom, Dyan Cannon. Endursýnd kl. 5,7 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAVÖCUR JÓI 7. sýn. i kvöld, uppselt. Hvít kort gilda. 8. sýn. miðvikudag, uppselt. Appelsínugul kort gilda. 9. sýn. föstudag, uppselt. Brúnt kort gilda. 10. sýn. sunnudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. Ofvitinn 163. sýn. flmmtudag kl. 20.30. Rommí laugardag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30 sími 16620 Ný bandarísk hörku-KAR- ATE-mynd með hinni gull- fallegu Jillian Kessner í aðal- hlutverki, ásamt Darby Hint- on og Reymond King. Nakinn hnefi er ekki það eina. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Heljarstökkið (Riding High) Ný og spennandi litmynd um mótorhjólakappa og glæfra- leiki þeirra. Tónlistin i mynd- inni er m.a. flutt af: Police, Gary Numan, Qiff Richard, Dire Straits. Myndin er sýnd í Dolby stereo. Sýnd kl.5,9og 11. Maður er manns gaman Ein fyndnasta mynd síðustu árin. Endursýnd kl. 7 (StarTrek) Ný og spennandi geimmynd. Sýnd i Dolby stereo. Myndin er byggð á afar vinsælum sjónvarpsþáttum i Banda- rikjunum. Leikstjóri: Robett Wba Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. :GNBOG» ^ 19 OOO — wturA Uppálff ogdauða Spennandi ný bandarísk lit- mynd, byggð á sönnum við- burðum, um æsilegan eltinga- leik norður við heimskauts- baug, með Charles Bronson — Lee Marvin. Leikstjóri: Peter Hunt. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. ---------- sakjr B----------- Spegilbrot Spennandi og viðburðarik ný ensk-amerisk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie, með hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. -------salur O------- Ekkinúna — elskan Fjörug og lífleg ensk gaman- mynd í litum með Leslie Phillips og JulieEge. íslenzkur texti Endursýnd kl. 3,10 5,10,7,10,9,10 og 11,10 D. Lili Marleen Blaðaummæli: Heldur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafí til enda” „Skemmti- leg og oft grípandi mynd”. 13. sýningarvika Fáar sýningar eftir sýnd kl. 9. Coffy Eldfjörug og spennandi bandarísk litmynd, með Pam Grier. Islenzkur texti Endursýnd kl. 3,15 5,15,7,15 og 11,15. Æ Þrælasalan (Ashanti) Spennandi amerisk úrvals- kvikmynd í litum með úrvals- leikurunum Michael Caine,1 Peter Ustinov, Omar Sharif, Beverly Johnson o.fl. Endursýnd kl. 5 og 10. Bönnuð börnum. Gloria Æsispennandi ný verðlauna- kvikmynd. Aðalhlutverk: Gena Rowland, Buck Henry, John Adameso.fi. Sýnd kl. 7.30. SÆMKBiéft \ ■ -’- .-r. c50 1 84 Siij.'j. 501 84 Hraðsending Hörkuspennandi bandarísk kvikmynd með Bo Svenson í aðalhlutverki. Sýnd kl. 9. DB frfálst, úháð dagblað <s Utvarp Sjónvarp D *r . .• ♦ £ ~ '• ■■ * ■ ---------- Bygging verkamannabústaða eins og þessara í Breiðholti verður áreiðanlega til umræðu f þættinum i kvöld. Á GÖTUNNI — húsnæðisvandinn í brennidepli — sjónvarp í kvöld kl. 21,45 HVERJAR ERU 0RSAKIR HÚS- NÆÐISVANDANS? Húsnæðismál, eða öllu heldur hús- næðisleysi, hefur verið mjög á dag- skrá fjölmiðla að undanförnu. Svo virðist sem óvenjumargir séu að leita að húsnæði þetta haustið. Tölur frá Leigjendasamtökunum og Félags- málastofnun Reykjavíkurborgar gefa til kynna að um 1500 manns séu í leit að húsaskjóli fyrir veturinn. Ingvi Hrafn Jónsson tekur þessi mál til nánari athugunar í umræðu- þætti í sjónvarpssal í kvöld. ,,Ég vil fá það fram hvort ástandið er raunverulega verra núna en venju- lega á haustin. Á þessum árstíma er ævinlega mikið talað um húsnæðis- skort, enda streymir þá skólafólk í bæinn og frá fomu fari eru flutning- ar miðaðir við krossmessuna, 14. október. Sé það rétt að ástandið sé óvenju slæmt í ár, hverjar eru þá orsakirnar? Hverjum er um að kenna? Er það Húsnæðismálastofnun, borgaryfir- völd, peningastofnanirnar eða ein- hverjir aðrir sem hafa staðið sig illa?” Ingvi Hrafn sagðist mundu fá eftir- farandi aðila til að sitja fyrir svörum og ræðamálin: Sigurjón Pétursson, forseta borg- arstjórnar og alþýðubandalagsmann, Markús örn Antonsson, borgarfull- trúa Sjálfstæðisflokksins, Jón frá Pálmholti, formann Leigjendasam- takanna, og Pál S. Pálsson, formann Húseigendafélagsins. Auk þess mun Sigurður Guð- mundsson framkvæmdastjóri Hús- næðismálastofnunar ríkisins svara nokkrum spurningum. Áreiðanlega ber margt á góma og varla verða menn á eitt sáttir. Rætt verður um hvernig staðið hefur verið að uppbyggingu húsnæðismála und- anfarin ár og Sigurjón _Pétursson verður spurður út í það hvort hann hugsi sér að láta taka lausar íbúðir eignarnámi. Þátturinn verður í beinni útsend- ingu og stendur í um það bil 50 min- útur. -IHH. Þriðjudagur 22. september 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Þriöjudagssypra. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 15.10 Miðdegissagan: „Fridagur frú Larsen” eftir Mörthu Christensen. Guðrún Ægisdóttir les eigin þýðingu (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Katia og Marielie Labeque leika Svítu nr. 2 op. 17 fyrir tvö píanó eftir Sergej Rakhmaninoff / Sinfóniuhljóm- sveitin í Westfalen leikur Sinfóníu nr. 3 op. 153 eftir Joachim Raff; Richard Kapp stjórnar. 17.20 Lilli barnatfminn. Stjórnand- inn, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar við börnin um göngur og réttir og Oddríður Steindórsdóttir les söguna „Réttardagur” eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. 17.40 Á ferð. Óii H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Áður fyrr á árunum”. (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00 „Gunnar á Hlíðarenda”, laga- flokkur eftir Jón Laxdal. Guð- mundur Guðjónsson, Guðmundur Jónsson og félagar í karlakómum. Fóstbræður syngja. Guðrún A. líristinsdóttir leikur með á píanó. Úlfur Hjörvar heldur áfram leatri þýflingar einnar á skáldsögu Branners, Riddaranum, ú þriflju- dagskvflldkl. 21.30. 21.30 Útvarpssagan: „Riddarinn” eftir H. C. Branner. Ulfur Hjörvar þýðir ogles (7). 22.00 Diana Ross syngur létt lög meö hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Nú er hann enn á norðan”. Umsjón: Guðbrandur Magnússon blaðamaður. Rætt er m.a. við Kristínu Hjálmarsdóttur formann Iðju á Akureyri og Júlíus Thorar- ensen starfsmannastjóra Sam- bandsverksmiðjanna um þann vanda sem að verksmiðjunum steðjar. 23.00 Á hljóflbcrgi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson list- fræðingur. Þér Jerúsalemsdætur! Claude Rains og Claire Bloom lesa úr Ljóðaljóðum, og Judith Ander- son les söguna af Júdít úr leyndar- bókum Bibliunnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. september 7:00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Aslaug Eiríksdóttir taiar. t 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Zeppelin” eftir Tormod Haugen í þýðingu Þóru K. Árnadóttur; Arni Blandon les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.45 Kirkjutónlist. Páll ísólfsson leikur orgelverk eftir Bach á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavik: Pre- lúdia og fúga í G-dúr / Fantasia og fúga í c-moll / Passacaglia og fúga í c-moll. Þriðjudagur 22. september 19.45 Fréttaágrip á láknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Pétur. Tékkneskur teikni- myndaflokkur. Sjöundi þáttur. 20.45 Þjóðskörungar 20stu aldar. Meistari 1 stjómkænsku heitir þessi siðari mynd um fyrrum forseta Bandaríkjanna Franklin D. Roose- velt (1884—1945). Þýðandi og þulur: Þórhailur Guttormsson. 21.15 Óvænt endalok. Skotheldur. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.45 Á götunni. Húsnæðisvandinn í brennidepli. Umræðuþáttur i beinni útsendingu. Umræðum stjórnar Ingvi Hrafn Jónsson. 22.35 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.