Dagblaðið - 02.10.1981, Síða 20
28
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1981.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Til sölu Chevrolet Nova
árgerð 74, í mjög góðu lagi, gott útlit,
skipti koma til greiná. Uppl. í síma 95-
4425 milli kl, 19og20._______________
Oldsmobil Cutlass ’69,
4ra dyra, krómfelgur og breið dekk,
stólar, silsapúströr, nýir gormar og
demprarar. Allt bremsukerfi nýtt, mikið
uppgerður en vélarlaus. Á sama stað til
sölu 350 vél, nýupptekin hjá Þ. Jóns-
syni. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022
eftirkl. 12.
H—144.
Til sölu gullfallegur VW 1300,
allur nýuppgerður með nýjum brettum,
gangbrettum, dempurum, áklæði og
fleiru. Uppl. í síma 37596.
Sala-skipti.
Til sölu gullfallegur Datsun 120 Y
station árg. 76, góðir greiðsluskilmálar
og góður staðgreiðsluafsláttur. Skipti-
möguleg á ódýrari. Til dæmis VW. j
Uppl.ísíma 8536L
TilsöluVW 1300 árg. ’71,
skemmdur eftir árekstur en ökufær.
Verð tilboð. Uppl. í síma 51436.
Til sölu Moskwitch árg. ’75,
ný dekk, nýjar fjaðrir, nýjarj
bremsuskálar og borðar. Verð 10 þús.
kr. Mótor, gírkassi og hjólastell að
framan, úr öðrum, fylgir. Uppl. í síma
78321 eftirkl. 19.
Willys ’62.
Til sölu fallegur og góður Willysjeppi
með blæjum, mikið uppgerður. Skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. i síma 20416
eftirkl. 18.
GMC RALLý Van.
Til sölu GMC Rallý sendibíll sería 35,
árg. 77 með orginal gluggum og sætum,
12 manna, verð ca. 115 þús. Skipti ath.
Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut,
sími 33761.
Tilsölu Volvo 245, ’78.
Volvo 245 station árg. 1978, sjálf-
skiptur, ekinn 58 þús. km, stereo,
sílsalistar, góð dekk, 2 vetrardekk án
felgu fylgja. Mjög vel með farinn dekur-
bíll. Staðgreiðsluverð 110 þús. kr. Uppl. í
síma 99-6632 milli kl. 19og20.
Til sölu ameriskur Ford XL 2ja dyra,
árgerð 70, 8 cyl., sjálfskiptur. Skipti á
Mustang árgerð '66-70 eða Cougar
árgerð '67-70. Uppl. I síma 75091.
Grill i bila.
Eigum fyrirliggjandi í eftirtaldar tegund-'
ir:
Volvo 244,
Mazda 929 77—'81,
Mazda 323 ’79-’80,
Mazda pickup frá 79—'81,
Honda Civic 74—'80,
Honda Accord 77—'80,
Datsun 120Y75—'81,
Datsun dísil 76—79,
Datsunviolet ’78-’80,
Datsun 180 B 77-79,
Toyota Corolla KE 30 77-79,
Toyota Cressida 78-79,
Toyota Hilux 4 WD,
Fiat 128 74-78,
Fiat 127 ’74-’80,
Fiat 131 77-79,
Fiat 131 77-79,
Fiat 132 74-79,
Fiat Ritmo ’79-’80,
Opel R 70-77,
Mini 74-78,
Allegro 76-78,
Lada 1200 74-78,
Golf 76-79.
GS varahlutir, Ármúla 24, sími 36510.
Póstsendum.
Chevrolet Impala station
árg. 74 til sölu. 8 cyl., 400 cub., sjálf-
skiptur, Turbo 400, með vökvastýri og
aflhemlum. Bifreiðin er ekin 45 þús.
milur, ástand mjög gott. Verð 65 þús. kr.
Uppl. hjá véladeild Sambandsins.
Mercedes Benz, 5 cyl.
mótorar, til sölu. Baldursson h/f, sími
81711 millikl. 9og 17.
Húsnæði í boði
Til leigu góð 2ja herb. ibúð
í Hraunbæ. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—352
Hvernig líkar þér við
nýju töskuna sem ég
keypti handa þér
elskan?
V Dún er svo sem
i / ágæt en ég þarf
l raunar ekkerl á
\henni að halda. ,
Þúskaltnú hafa hana
samt. Þú litur svo
virðulega út með hana.
Ég sá hann Gissur með svo
svo smartaog flott tösku.
Hann var alveg eins
' að fara J
Ég ætla að skilaN
þessari tösku
aftur í búðina. J
Til leigu 2 herb.
og eldhús I eitt ár fyrir reglusaman
einstakling. Leiga 1700 á mánuði og 6
mánuðir fyrirfram. Sá sem getur veitt
nemanda 1 9. bekk grunnskóla aðstoð
gengur fyrir. Tilboð sendist DB fyrir 6.
okt ’81 merkt „318”.
Kópavogur — austurbær.
Til leigu ný tveggja herbergja íbúð 1
Kópavogi. Tilbúin 1. nóv. Fyrirfram-
greiðsla 8 mán. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 12.
H—301
Svo til ný 2ja herb. ibúð
á jarðhæð í vesturbænum til leigu í 8—
9 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
merkt „Jarðhæð 302”sendist DB fyrir 5.
okt. ’81.
3ja herb. fbúð
til leigu í Breiðholti. Leigist I eitt ár.
Uppl. í síma 92-2376 eftir kl. 19.
Ábyggilcg og reglusöm
stúlka getur fengið íbúð 1 Rvík til
afnota gegn heimilisaðstoð. öllum
bréfum verður svarað. Tilboð leggist á
augld. DB merkt „Hagur 397”.
Húsnaéði óskast
D
2-3ja herb. ibúð óskast
í Garðabæ eða Hafnarfirði. Þrennt
fullorðið í heimili, góðri umgengni
heitið. Get greitt 2000 á mánuði og ár
fyrirfram. Uppl. hjá auglþj. DB eftir kl.
12 ísíma 27022.
H—198.
Ungur piltur óskar
eftir herbergi til leigu. Góðri umgengrii
og reglusemi heitið. Uppl. í síma 38521
millikl. 18 og 23.
Ungan og reglusaman
námsmann vantar íbúð. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
24750 eftirkl. 19.
Reykjavlk.
Ibúð óskast strax í fimm til sex mánuði.
Uppl. veittar á Landspítala I síma 29000
lína 496 eða 597 virka daga til kl. 17.
Stúlku frá Stykkishólmi
sem stundar háskólanám vantar íbúð
strax. Uppl. í síma 53091 og 51207.
Fimmtugur maður
utan af landi óskar eftir herbergi með
aðgangi að eldhúsi. Lítil íbúð kæmi til
greina. Uppl. í síma 42806 milli kl. 19 og
22 í kvöld og annað kvöld.
Ungur maður sem vinnur
við snyrtilegan iðnað óskar eftir íbúð á
leigu. Greiðslugeta er ca 2000 kr. á
mánuði og 6 mán. fyrirfram. Tillitssemi
heitið. Uppl. í síma 73075 og78153.
Hafnarfjörður.
Sextugur maður, reglusamur og góður í
umgengni óskar eftir herbergi i Hafnar-
firði fljótlega. Er í þrifalegri vinnu.
Vinsamlegast hringið í síma 54690 eftir
kl. 18.
Óska eftir einstaklingsibúð
strax, helzt í Breiðholti, reglusemi og
góðri umgengni heitið, góð fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 32912 næstu
kvöld.
Hafnarfjörður.
Ungt par, kennaraháskólanemi og raf-
virki, óskar eftir 2—3ja herb. íbúð til
leigu sem fyrst.Uppl. í síma 51137
eftir kl. 18 og allan laugardaginn.
Ungt par óskar eftir
2ja herb. íbúð á leigu. öruggum
greiðslum og reglusemi heitið. Sími
78096 milli kl. 18og23.
Ungt par, með 8 mánaða barn,
vantar nauðsynlega íbúð strax. Getur
borgað ár fyrirfram. Reglusemi og
áreiðanleika heitið. Uppl. í síma 71662
eftirkl. 18.30.
Ég er einstæð móðir
með 1 barn úti á landi. Ef þú hefur íbúð
til leigu I borginni hringdu vinsamlegast
í síma 99-2313 eða 15037. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum heitið.
I
Atvinnuhúsnæði
l
Verzlunarhúsnæði.
Óska eftir að taka á leigu verzlunar-
húsnæði, ca 100—200 ferm, helzt í
Múlahverfi en aðrir staðir koma vel til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 12.
H—327
Óska eftir húsnæði
undir léttan iðnað. Tilboð sendist augld.
DB fyrir sunnudagskvöld merkt „Léttur
iðnaður 295”.
Óska eftir um 100 ferm
á leigu strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 12.
____________________________H-331
Heildverzlun.
Óskar eftir skrifstofu- og lagerhúsnæði í
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði.
Æskileg stærð 2—3 skrifstofuherbergi
+ lagerpláss með aðkeyrsludyrum.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—903
Atvinna í boði
i
Menn óskast nú þegar
til vinnu við lagningu jarðstrengja úti á
landi. Ökuréttindi æskileg. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—310
Vörubifreiðastjóri.
Óskum eftir að ráða meiraprófsbílstjóra
nú þegar. Eingöngu vanur maður kemur
til greina. Uppl. í síma 75722.
Saumakonur.
Óskum að ráða saumakonur hálfan eða
allan daginn. Lesprjón, Skeifunni 6, sími
85611.
Starfsstúlka óskast
I matvöruverzlun eftir hádegi. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—074
Óska eftir að ráða
röskan mann til sveitastarfa í 1—2
mánuði á Suðurlandi. Uppl. í síma
53878 eftir kl. 19.
Starfsfólk óskast
til húsgagnaframleiðslu. Uppl. í síma
74666 milli kl. 15 og 17 laugardag kl. 13
og 16.
Fólk óskast
í rófuupptöku nk. laugardag og sunnu-
dag ef veður og frost leyfa. Fimmti hver
poki í laun. Þarf aðeins að skera kálið af
rófunum og setja I poka. Er mjög fljót-
legt. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022
eftirkl. 12.
H—386
Múrari óskast.
Óskum að ráða duglegan múrara sem
fyrst. Uppl. i síma 93-6253.
Afgreiðslustúlka óskast
í söluturn. Þrískiptar vaktir. Uppl. í sima
37095 kl. 16—191 dag.
Matvöruverzlun I Hafnarfirði
óskar eftir starfskrafti í kjötafgreiðslu.
Uppl. í síma 53312 og 54352.
Framtíðarstarf.
Óskum eftir verkamönnum við
framleiðslu á steinsteyptum einingum.
Mikil vinna. Uppl. í síma 45944 á
vinnutíma og 66670 á kvöldin.
Stúlkur óskast til aðstoðar
við sníðingar og saumastörf. Scana hf.,
Suðurlandsbraut 12, sími 30757.
Afvinna óskast
&
Tvitug stúlka óskar
eftir vinnu hálfan daginn, helzt léttri
skrifstofuvinnu, hefur mikinn áhuga á
því. Uppl. í síma 83787.
Við erum tvær stúlkur
og okkur bráðvantar aukavinnu. Margt
kemur til greina t.d. afgreiðsla eða
ræstingar. Uppl. í síma 72125 eftir kl.
18.
Reglusamur og ungur maður
óskar eftir áhugaverðu hlutastarfi eða
helgarvinnu með námi. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 33307.
1
Barnagæzla
i
Tek börn i gæzlu
hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl.
ísíma 73369.
Get tekið börn
í gæzlu. Er I austurbæ Kópavogs. Uppl.
ísíma 15787.
Tek börn i gæzlu.
Er í Fellunum. Hef leyfi. Uppl. í síma
72526 í dag og næstu daga.
Get tekið börn I pössun
allan daginn. Bý á Skólabraut,
Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 23758.