Dagblaðið - 02.10.1981, Qupperneq 21

Dagblaðið - 02.10.1981, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1981. 29 C D DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Tökum að okkur að hreingera íbúðir og fyrirtæki, einnig gluggaþvott. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Uppl. i síma 23199. Góifteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn i íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar véiar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ökukennsla á Ökukennsla og æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggap hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown, 1981, með vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar, öku- kennari,sími45l22. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnis- vottorð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið, ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, simar 21924, 17384 og 21098. Óska eftir að taka barn í gæzlu fyrir hádegi. Á sama stað óskast barnapía nokkur kvöld í viku, fyrir 5 og 6 ára stúlkur, meðan móðirin er í skóla. S. 44567, Kjarrhólmi 2, Kópavogi. Einkamál Lesbiur — hommar. Þetta er síðasta auglýsing Samtakanna ’78 i Dagblaðinu. Munið símatímann, viðerum ísímaskránni. Samtökin 78. Tvær léttlyndar konur, rúmlega 50 ára, óska eftir að kynnast tveimur eldri mönnum. Svar sendist augl. DB merkt: Vinur — 333”. Reglusöm kona (ekkja) óskar eftir að kynnast heiðarlegum, reglusömum, traustum manni, 45—50 ára. Uppl. sendist á augld. DB merkt „Trúnaður — 45” fyrir 10. okt. r 1 Innrömmun Innrömmun Margrétar, Vesturgötu 54A. Nýkomið mikið úrval rammalista. Innrömmun Margrétar, Vesturgötu 54A. Opið kl. 14 til 18 e.h. Sími 14764. Diskótekið Donna. býður upp á fjölbreytt lagaúrval við allra hæfi, spilum fyrir félagshópa, skólaböll, árshátíðir, unglingadansleiki og allar aðarar skemmtanir, erum með fullkomnasta ljósasjóv ef þess er óskað. Samkvæmisleikjastjórn. Fullkomin hljómtæki, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn í síma 74100. Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið, er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtunar sem vel á að takast. Fjöl- breyttur ljósabúnaður og samkvæmis- leikjastjórn þar sem við á er innifalið. Diskótekið Dísa. Heimasími: 66755. Vantar ykkur skemmtilega skemmtikrafta fyrir skemmtunina? Við skemmtum á hvers konar mannamótum. Uppl. í síma 33290 og 36400. Geymið auglýsinguna. I Garðyrkja B Túnþökur til sölu. Landvinnslan sf., simi 45868. 1 Kennsla i Handmenntaskóli tslands kennir teiknun og málun. Hver önn inniheldur 20 verkefni sem eru leiðrétt. auk teiknipappírs og áhalda. Nýtt. Skólinn býður upp á barnanámskeið í teiknun og föndri, einnig í bréfaskóla- formi. Skólagjöld eru frá 960—1360 kr. Afsláttur veittur. Hringið eða skrifið til skólans, sími 28033, pósthólf 10340 — llOReykjavík. I Skemmtanir Discotekið „Taktur” býður öllum hópum þjónustu sína með sérlega vönduðu og fjörugu lagavali, sem allt er leikið i, stereo af mjög svo fullkomnum tækjum, sem ásamt góðri dansstjórn og líflegum kynningum ná fram beztu mögulegri stemmningu. „Taktur”, bókanir í síma 43542. Heilsurækt Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddin, simi 76540. Við bjóðum ykkur sánabað, heitan pott með vatnsnuddi, ljósalampa, líkams- ,nudd, vatnsnudd. Einnig ýmis þrektæki. Gott hvildarherbergi og góð setustofa. Kvennatimar mánudaga til fimmtudaga kl. 9—22, föstudaga 9—15 og laugardaga 9—15. Karlatímar föstudaga og laugardaga frá kl. 15—20. Munið hina eftirsóttu einkatíma. Tapað-fundið Sá sem tók stuttan svartan herra-leðurjakka í misgripum í Hollywood laugardaginn 12. sept. Er vinsamlegast beðinn að skila honum aftur þangað eða láta vita í síma 73624. Jakkinn er auðþekktur af þeim sem til þekkja. Tapazt hefur gullarmband við Sæviðarsund. Uppl. í síma 36989. Fundarlaun. Tapazt hefur stór, feitur, gulur og hvítur, geltur fress- köttur frá Vífilsgötu 12. Gegnir nafninu Elva Hlín. Fundarlaun. Uppl. i síma 20647 á kvöldin. Gulbrúnt leðurbelti tapaðist í eöa við Esjuberg. Finnandi hringi í síma 994519. Kvengullúr, Seiko, tapaðist á leiöinni milli Árbæjar og miðbæjar á laugardaginn. Góðum fund- arlaunum heitið. Uppl. í síma 77845 milli kl. 19og22. Spákonur Langar þig til spákonu? Bókin lesið í lófa veitir þér tækifæri til að læra undirstöðuatriði lófalestrar þér og þinum til ánægju. Bókin er 80 bls. með fjölda skýringarmynda. Bókin kostar 70 krónur og er aðeins seld gegn póstkröfu. Pantaðu strax í síma 91- 29416 milli kl. 16 og 20 í dag og næstu daga. Mjög lítið upplag. Ýmislegt l Konur, athugið. Okkur vantar sjálfboðaliða í verzlanir okkar. Uppl. í síma 28222 kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands. I Þjónusta B Tek að mér að hreinsa teppi í heimahúsum og stofnunum með nýjum djúphreinsunartækjum. Uppl. í síma 77548. Raflagnir. Annast allar raflagnir, nýlagnir, endur- nýjanir, viðhald og raflagnateikningar. Þorvaldur Björnsson, rafverktaki, simi 76485. Útbeining — útbeining. Tökum að okkur útbeiningu á nauta-, folalda-, og svínakjöti. Hökkum, pökkum og merkjum. Útbeiningarþjón- ustan, Hlíðarvegi 29, sími 40925 milli kl. 19 og 21. Glerísetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Útvegum margar gerðir af hömruðu og lituðu gleri. Uppl. í síma 11386 og eftir kl. 18 í síma 38569. Múrverk. Get tekið að mér minni háttar múrverk á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 25143 eða 86434. Tökum að okkur flutninga hvert á land sem er, erum með 35 rúm- metra kassa , einangraða. Uppl. í síma 75164 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Kamban og kó s/f. Vinnustofan Framnesvegi 23. Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, skauta, skæri, hnifa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga. Smíða lykla oggeri við Assaskrár. Sími 21577. Húsaviðgerðir. "■ Tek að mér allt múrverk, nýsmíði, breyt- iingar, kítta sprungur, klæði þök og veggi, málning. Múrari. Sími 16649 eftir kl. 19. Hreingerningar Hreingerningafélagið Hólmbræður: Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Dyrasimaþjónusta: Sjáum um uppsetningar og viðhald á dyrasímum og kallkerfum, ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 73160. Tek að mér að bóna og þrífa bíla. Vönduð vinna. Sæki bílinn ef óskað er. Uppl. í síma 83905 og 19633. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, - stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722 Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387 GuðmundurG. Pétursson, 73760 Mazda 1981 Hardtopp. Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981. 77686 Gylfi Sigurðsson, Honda 1980, Peugeot 1982. 10820-71623 505 TURBO Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349 Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980. 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471 Helgi Sessilíusson, Mazda 323. 81349 Jóel Jacobsson, Ford Capri. 30841 — 14449 Magnús Helgason, 66660 ToyotaCressida 1981., bifhjólakennsla, hef bifhjól. Ólafur Einarsson, Mazda 929,1981. 17284 Ragna Lindberg, ToyotaCrown 1980. 81156 Reynir Karlsson, Subaru 1981, fjórhj.drif, 20016—27022 Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 323 1981. Snorri Bjarnason, Volvo. 74975 Steinþór Þráinsson, Mazda 616. 83825 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 1980. 40728 Þórir Hersveinsson, Ford Fairmont, 19893-33847 Þorlákur Guðgeirsson, Lancer1981. 83344-35180 SigurðurGíslason, Datsun Bluebird 1981. 75224 Arnaldur Árnason, Mazda 626 1980. 43687-52609 Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868 Friðrik Þorsteinsson, Mazda 626 1980. 86109 Geir P. Þormar, Toyota Crown 1980. 19896—40555

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.