Dagblaðið - 02.10.1981, Page 22

Dagblaðið - 02.10.1981, Page 22
30 Alar spennandi og viðburðarík, ný, karatemynd, sem gerist í Hong Kong og Macao. Aðalhlutverkin leika karatemeistararnir Bruce Liang, og Yasuaki Kurada Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan lóára. Frábœr gamanmyna, eid- fjörug frá byrjun til enda. Víða frumsýnd núna við met- aðsókn. Leikstjóri: Hal Needham íslenzkur texti Spennandi, ný bandarísk kvikmynd í litum, með hinni geysivinsælu hljómsveit KISS. Komið og hlustið á þessa frægu hljómsveit i hinum nýju hljómflutnings- tækjum bíósins. íslenzkur texti. _ Sýnd kl. 5, 7 og 9. drekans (Challenge Me, Dragon) TÓNABÍÓ Simi 31182 frumsýnir: Hringa- dróttinssaga (Tho Lord of the Rlnga) Ný frábær teiknimynd gerð af .snillingnum Ralph Bakshi. Myndin er byggð á hinni óviðjafnanlegu skáldsögu J.R.R. Tolkien „The Lord of 'the Rings” sem hlotið hefur ( metsölu um allan heim. Leikstjóri: Ralph Bakshl Sýnd kl. 5,7.30 og 10. BönnuO börnum innan 12 ára. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope Stereo. JÆIARBié* 1 - ■ S.'.i-j 501 84 Bonnie og Clyde Einhver frægasta og mest spennandi sakamálamynd, sem gerð hefur verið, byggð á sönnum atburðum. Myndin var sýnd hér fyrir rúmum 20 árum við metaðsókn. — Ný kópia í litum og ísl. texta. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Faye Dunaway, Gene Hackman Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9. Svik að leiðarlokum (The Hostage Tower) Nýjasta myndin sem byggö er á sögu Alistair MacLean sem kom út í íslenzkri þýðingu nú í sumar. Æsispennandi og viðburðarík frá upphafí til enda. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Maud Adams. Britt Ekland. Leikstjóri. Claudio Guzman Sýnd kl. 9. LETKFÍÍLAG REYKJAVlKUR ROMMÍ í kvöld, uppselt. miövikudag uppselt. JÓI laugardag uppselt. þriðjudag kl. 20.30. BARNÍ GARÐINUM sunnudag kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30. Aðeins örfáar sýningar. Miðsala i Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR Miðnœtursýning í Austur- bœjarbíói laugardag ki. 23.30. Miðasala í Austurbaajarfolói kl. 16-21. Slmi 11384. sími 16620 LAUGARáS S.m. 370 7*» Nakta sprengjan See MAXWELL SMART as ACENT86 in his first motion picture. Ný smeliin. og bráðfyndin bandarisk gamanmynd. Spæjari 86 öðru nafni Maxwell Smart, er gefínn 48 stunda frestur til aö forða þvi að KAOS varpi „nektar sprengju” yfir allan heiminn. Myndin er byggð á hugmyndum Mel Brooks og framleiðandi er Jenning Lang. Don Adams Sylvig Kristel Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl.3,5,7,9,11. -----.ia4jr B--------- fslenzlca k vikmyndin Morðsaga Myndin sem ruddi veginnl Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 3,05, 5,05,7,05,9,05 og 11,05. -sakii i. c Stóri Jack Hörkuspennandi og við- burðahröð Panavision-lit- mynd, ekta „Vestri”, með John Wayne — Richard Boone. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,10 5,10,7,10,9,10 og 11,10 9 til 5 xkj. D Þjónn sem sagirsax Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um að jafna ærlega um yfirmann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoðun og þær er varðar jafn- ; rétti á skrifstofunni. Mynd fyrir alla fjöiskylduna. Hækkað verð. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Lily Tomlin og Dolly Parton. Sýnd kl. 5,7,15 og 9.30. Bláa lónið (The Blue Lagoon) íslenzkur texti Afar skemmtileg og hrifandi ný amerisk úrvalskvikmynd í litum. Leikstjóri: Randal Kleiser Aðalhlutverk: Brooke Shields, Christopher Atkins, Leo McKern o. fl. Sýnd kl.5,7,9og 11. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd vlð metaðsókn. Hækkað verð. Fjörug, skemmtíleg og djörf ensk litmynd með Jack Wild — Diana Dors. íslcnzkur texti. Endursýnd kl. 3,15 5,15,7,15,9,15 og 11,15. Mjög spennandi og sannsögu- leg mynd um baráttu skæru- liða í síðari heimsstyrjöldinni. Aöalhlutverk: Rod Taylor, Adam West. Endursýnd kl. 11,15. Bönnuð innan 16ára. Svikamvlla (Rough Cut) Fyndin og spennandi mynd frá Paramount. Myndin fjall- ar um demantarán og svik sem þvi fylgja. Aðalhlutverk: Burt Reynolds Lesley-Ann Down David Niven Leikstjóri: DonaldSiegel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Partizan DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1981. Útvarp Sjónvarp I Ýmsir brezkir leikarar koma fram i gervum sovézkra stjórnmálamanna. Hér er Brian Glover sem Krússjoff (til hægri) og Nikita sjálfur vinstra megin. HAMAR 0G SIGD - sjónvarp í kvöld kl. 21.20 Brezk sagnf ræðimynd: S0VÉTRÍKIN FRÁ1917-1977 Haustið 1977 létu Bretar gera tveggja stunda heimildarkvikmynd um sögu Sovétríkjanna þau sextíu ár sem liðin voru frá októberbylting- unni frægu. Verður fyrri hluti hennar sýndur í sjónvarpinu í kvöld. Myndin er að miklu leyti gerð úr bútum úr rússneskum fréttamyndum, og sumum þeirra næsta óvenju- legum. Þannig verður þarna hægt að sjá mynd sem Stalín lét gera um „vinnubúðir” sínar fyrir stríð. Enn- fremur mynd um lögreglustjóra Stalíns, Beria, og var sú mynd seinna bönnuð. Þá verða nokkuð merkilegar myndir af innrásinni í Tékkóslóvakíu — teknar af rússneskum hermönnum á götunum í Prag. Ýmsir brezkir leikarar koma fram í gervum sovézkra stjórnmálamanna og gefa tóninn fyrir hvert timabil fyrir sig. Leikarinn frægi, Paul Scofield, flytur texta með myndinni, saminn af Neal Ascherson, og er myndin sögð vel gerð og spennandi. -IHH. Föstudagur 2. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Mar- grét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Fridagur frú Larsen” eflir Mörthu Christensen. Guðrún Ægisdóttir les eigin þýðingu (10). 1S.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Gideon Kramer og Sinfóníuhljómsveitin í Vínarborg leika Fiðlukonsert nr. 3 í G-dúr (K216) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Gideon Kramer stj. / Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur Sinfóniu nr. 2 i D- dúr op. 36 eftir Ludwig van Beethoven; Erich Leinsdorf stj. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldstns. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Avettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 A fornu fnegðarsetri. Séra Ágúst Sigurösson a Mælifelli flytur fyrsta erindi sitt af fjórum um BorgáMýrum. 20.55 Frá tónlistarhátiðinni 1 Heisinki í fyrruhaust. HenryK Szeryng og Ralf Gothoni leika saman á fiðlu og píanó. a. „Sonata Breve” eftir Manuel Ponce. b. ,,Le Printcmps” eftir Darius Milhaud. c. „Nocturne e Tarantella” eftir Karol Szymanowsky. 21.20 Að gera jörðina mennska. Þáttur um störf Samhygðar. Höfundar og flytjendur efnis: Helga Mattína Björnsdóttir,. Ingibjörg G. Guðmundsdóttir, Júiíus Kr. Valdimarsson og Methúsalem Þórisson. Umsjónar- maður: Gísli Helgason. 22.00 Munnhörputrió Alberts Raisners leikur létt iög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagabrot” eftir Ara Arnalds. Einar Laxness les (4). 23.00 Djassþáttur. Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 2. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Skonrokk. Popptþnlistar- þáttur. Umsjón: Þorgeir Ástvaids- son. 21.20 Hamar og sigð. Bresk mynd i tveimur þáttum um Sovétriki kommúnismans. Hún var gerð i tilefni 60 ára afmælis rússnesku byltingarinnar. Þetta er mynd með gömlu myndefni og stuttum leikn- um köflum. Fyrri þáttur: Frá byitingunni til okkar daga. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.00 Eg kveð þig, mín kæra (Farewell My Lovely). Bandarísk biómynd frá 1975, byggð á skáld- sögu eftir Raymond Chandier. Leikstjóri: Dick Richards. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Chariotte Rampling og John Ireiand. Myndin fjallar um einhvern þekktasta einkaspæjara reyfarabókmenntanna, Philip Marlowe. Myndin gerist í Los Angeles árið 1941 og Marlowe stendur frammi fyrir því að leysa dularfulla morðgátu. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. 23.30 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.