Dagblaðið - 08.10.1981, Page 22

Dagblaðið - 08.10.1981, Page 22
22 I DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGA8LAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 >) Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurös- sonar, Grcttisgötu 13. sími 14099. Falleg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, furu- svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu, svefnbekkir meö útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrifborð, bókahillur og rennibrautir. Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður hljóm- tækjaskápar, og margt fleira. Gerum við húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á iaugardögum. I Heimilistæki i Nýlegur frystiskápur til sölu, Bauknecht, 6 hólfa, 290 lítra. Verð 5500 til 6000 kr. eftir greiðslu. Uppl. ísíma 44171. Til söiu gömul Westinghouse þvottavél. Einnig til sölu útvarpstæki og plötuspilari, sambyggt, selstódýrt. Uppi. ísima 21671. General Electric isskápur tilsölu. Uppl. isima 13411 eftirkl. 17. Og þegar dómarinn ætlar að blása til leiksloka Óska eftir að kaupa notaða eldavél. Uppl. í síma 83567 eftir kl. 18. Til sölu Burco þurrkari, rúmlega ársgamall á 2000—2500 kr., einnig til sölu tveggja ára Philco þvotta- vél, átta ára Cándy þvottavél og 16 ára AEG Lavamat þvottavél. Uppl. í símum 81003 og 31995. Hljóðfæri Píanó til sölu Steinayer, nýkomið úr viðgerð, mjög gott verkfæri, verð 14 þús. Uppl. í síma 92- 3826, Keflavík. Til sölu 4ra mán. gamall Yamaha skemmtari, tegund B75N. Uppl. í síma 99-3970, Jón, eftir kl. 19 í síma 99-3971. Gott pianóóskast til kaups. Uppl. í síma 99-1490 kl. 19— 22. Til sölu 24 tommu Ludwig trommusett. Uppl. í síma 97-5269 á kvöldin. Yamaha C 35. til sölu, Yamaha orgel C 35, 2ja ára gamalt, lítið notað. Uppl. í síma 92-7184 eftirkl. 16. Smurbrauðstofon Njáísgötu 49 — Sími 15105 Nei takk ... ég er á bílnum IFERÐAR BJORNINN Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess aö frelsi geti viðhaldist í samfélagi. Til sölu stórglæsilegt Yamaha trommusett með öllu, sem nýtt. Einnig nýlegur 120 watta Randall gítarmagnari. Uppl. í síma 95-4123 (Skúli). Til sölu trommusett, vel með farið. Uppl. í síma 99-6327 eftir kl. 19. f Hljómtæki í Til sölu af sérstökum ástæöum, 7 mánaða, mjög lítið notaður Thorens TT 115 plötuspilari með Stanton 881 S hljómdós. Einnig audío-pechneca ATH 7 heyrnatón og Kenwood 7100 magnari 2x60 sínuswött. Uppl. í síma 24869 eftirkl. 18. Tilboðiö sem ég er að gefa þér er ómissandi. Hef til sölu Crown sambyggt stereosett á hlægilegu verði (2500). Staðfestar upplýsingar í síma 52897. Til sölu Marantz plötuspilari 6270 og stereo-kassettutæki módel 5000, magnari módel 2226, hátalarar HD55. Allt góð tæki. Uppl. í síma 92-3908. 1 Safnarinn Ný frimerki 29.9.’81 „Ár fatlaðra” og „Skyggnir”. Allar gerðir af umslögum. Kaupum ísl. frí- merki, gullpen. 1974 og 1930 pen., kort og seðla. Nýkomnir verðlistar 1982, Facit, Afa, Michel og Sieg. Frímerkja- húsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum póstkort, frimerkt-og’ófrimerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, íjmi 21170. Ljósmyndun Til sölu ný Canon A1 og ATl, báðar með tösku, einnig 28 mm 2,8 50 mm 1,8 135 mm 3,5 í tösku, allt nýtt. Uppl. 1 síma 43021 á kvöldin. 1 Video i Hafnarfjörður. Höfum opnað videoleigu að Lækjar- hvammi 1, Hafnarfirði. Erum meðnýjar VHS spólur. Opið virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13—20 og sunnudaga frá 14—16. Videoleiga Hafn- arfjarðar, sími 53045. Óska eftir nýlegu myndsegulbandstæki, VHS. Uppl. í síma 71083 eftirkl. 19. Videoklúbburinn-Videoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13— 17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta- hlíð 31, sími 31771. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videótæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik- myndavélum. Kaupum góðar videomyndir. Höfum til sölu óáteknar videókassettur, öl, sælgæti, tóbak, Ijós- myndafilmur o.fl. Einnig höfum við til sölu notaðar 8 og 16 m.'m kvikmyndir og sýningavélar. Opið virka daga kl. 10— 12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga 10—13. Sími 23479. Úrval mynda fyrir VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opiðalla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 10— 13. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónamyndir og þöglar, einnig kvik- myndavélar og videotæki. Úrval kvik- mynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úrval af nýjum videospólum meö fjölbreyttu efni. Uppl. í síma 77520. Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72, Kópavogi, sfmi 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath Opið frá kl. 18—22 alla virka daga nema laugardaga frákl. 14—20 og sunnudaga kl. 14—16. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka dag kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, Borgartiuni 33, sími 35450. Videotæki, spólur, heimakstur. Við leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi. Hringdu og þú færð tækið sent heim til þin og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma 28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf. Video— video. Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm - sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Tvær góðar byssur til sölu, Brno, undir yfir tvíhleypa, og Browning, sjálfvirk. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 12. H—891. Dýrahald Reiðhestar til sölu. Uppl. 1 sima 40738 eftir kl. 20. Hreinræktaðir labradorhvolpar til sölu. Uppl. í slma 94-3119 eftirkl. 20. Til sölu brúnn, 6 vetra skagfirzkur gæðingur, einnig þægur foli, reiðfær með tölt og brokk. Uppl. 1 síma 54592 milli kl. 19 og 20. Hesthús til sölu, nýtt 10 hesta hús án innréttinga í hest- húsahverfi Harðar 1 Mosfellssveit. Uppl. ísíma 53410 eftirkl. 19. Amason auglýsir. Þú færð allt fyrir gæludýrin hjá okkur, sendum í póstkröfu. Verzlunin Amason, Laugavegi 30, simi 91-16611.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.