Dagblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 08.10.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981. 23 I s DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Verðbréf 8 Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda- bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa markaðurinn, Skipholti 5, áður við Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558. 1 Hjól 8 Nýtt lOglra karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. í síma Húsbyggjendur. Lækkum byggingarkostnaðinn allt að 15% , byggjum varanleg steinhús, fyrir- byggjum togspennusprungur í veggjum, aikalískemmdir, raka- skemmdir og fleira. Hitunarkostnaður lækkar um það bil 30%, styttum byggingartímann. Kynnið ykkur breytt- ar byggingaraðferðir, eignizt varanlegri hús. Byggjum eftir óskum hús- byggjenda. Síminn hjá byggingarmeist- urunum 82923. Önnumst allar leiðbeiningar. I 9 39479. Til sölu Suzuki AC 50. Uppl. í síma 66878 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi, Fells- múla eða Safamýri. Mjög góð útborgun í boði. Uppl. í síma 21942. Til sölu Honda CR 125, þarfnast smáviðgerðar, verð 6.500. Uppl.ísíma 41862. Motocross. Til sölu Honda CR 125 árg. 78. Verð 7000—8000 kr. Uppl. í síma 35045 eftir kl. 19. Til sölu 42 tonna bátur. Uppl. í sima 95-5408 og 95-5401. Til sölu 13 lesta eikarbátur, með nýlegri vél og vel útbúinn, til af- hendingar strax. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735 og 21955. Til sölu litil 2ja herb. einstaklingsíbúð, i gamla bænum, með sérinngangi, sér ra/magn og hiti. Getur losnað fljótt. Uppl. í sima 23814 eftir kl. 8 á kvöldin, fram að helgi og eftir helgi. Óska eftir að kaupa tveggja herbergja íbúð 1 Hraunbænum. Góð útborgun fyrir rétta eign. Uppl. í síma 41920 og 77499. '--------------> Vinnuvélar Til sölu hjólaskófla, 1,5 rúmmetra skófla, lyftihæð ca 4 metrar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—961. Til sölu teikningar, stærð 1/1 að Roberts 25 feta skútu. Tilboð óskast. Uppl. i síma 98-1677. Til sölu 8 tonna opinn bátur, vel útbúinn tækjum. Uppl. í síma 96- 71861. Til bygginga Mótatimbur til sölu, 800 m, 1x6, 760 m, 1 1/2x4 og einnig á sama stað til sölu verkfæraskúr. Tveir hesthúsbásar til leigu i Hafnarfirði í vetur. Uppl. í síma 50826. Malarvagn til sölu. Léttbyggður, 22 feta, 30 tomma malar- vagn, á 2 öxlum til sölu. Nýleg dekk, hagstætt verð. Uppl. í síma (91) 19460 og (91) 35684 (kvöld og helgarsími). Vörubílar 8 Hiab krani og disilvél. Til sölu Híab 650 AV krani árg. 79 með 500 1 krabba. Einnig 225 hestafla Cater- pillarvél árg. 74, ekinn 75 þús. km. Á sama stað óskast keypt vökvaspil fyrir vörubílskrana. Uppl. í síma 97-7433. 1 Bílaþjónusta 8 Sjálfsþjónusta. Þvoið og bónið bílinn hjá okkur. Aðstaða til viðgerðar. Bjart og gott húsnæði. Opið kl. 9—22, alla daga, sunnudaga 10—18. Bílaþjónustan, Laugavegi 168, Brautarholtsmegin, s. 25125. 8 Bílaleiga 8 Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið. Leigjum sendibíla 12 og 9 ^ manna með eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323 station og fólksbíla, Daihatsu Charmant station og fólksbíla. Við sendum bílinn. Sími 37688. Bílaleig- an Vík sf., Grensásvegi 11, Rvk. Bílaleigan Ás, Reykjanesbraut 12 (móti Slökkvistöð- linni): Leigjum út japanska fólks- og istationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Hringið og fáið uppl. um iverð hjá okkur. Sími 29090, heimasími ;82063. Á. G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasimar 76523 og 78029. Bílaleigan h/f Smiðjuvegi 44, sími 75400, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K- 70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. 79, ’80 og ’81. Á sama stað eru viðgerðir á Saabbif- reiðum og varahlutum. Sækjum og sendum. KvöH- og helgarsími eftir lokun 43631. SH bilaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Ath. verðiö hjá okkur áður en þér leigið bil annars staðar. Sími 45477 og 43179. Heimasimi 43179. 8 Varahlutir 8 Blæja óskast á rússajeppa. Uppl. í síma 97-1129. Höfum varahluti í Range Rover. Hedd h/f, Skemmuvegi M 20. Sími 77551 og 78030. Bílabjörgun, varahlutir. Flytjum og fjarlægjum bila, og kaupum bíla til niðurrifs, staðgreiðsla. Einnig til sölu varahlutir i: Sunbeam, Wagoneer, Sitroen, GS og Ami, Peugeot 504, Saab, Chrysler, Rambler, Opel, Taunus, Fiat 127, Fiat 128, Fiat 132, Datsun 100 A, Plymouth, Dodge Dart Swinger. Malibu, Marina, Homet, Cortina, Austin Mini 74, VW, Austin Gipsy, og fleiri bíla. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn og síma 81442. Til sölu Volvo 144 árg. ’67 til niðurrifs, með nýupptekinni B—18 vél, óryðgaður, og að auki Fiat 127, árgerð 72. Uppl. í síma 78160. Volvo ’56. 385 typa til sölu. Uppl. í síma 94-7684 á kvöldin. Til sölu 8 cyl. Ford bensínvél með sjálfskiptingu. Uppl. í síma 92-7682. Til sölu 4 brcikkaðar felgur, passa undir Bronco. Uppl. I sima 86442 á kvöldin. Flækjur og felgur á lager. Flækjur á lager í flesta ameríska bíla. Mjög hagstætt verð. Felgur á lager. Sér- stök sérpöntunarþjónusta á felgum fyrir eigendur japanskra og evrópskra bíla. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. Uppl. og afgreiðsla alla virka daga eftir kl. 20. Ö.S. umboðið, Víkurbakka 14, Reykjavík, sími 73287. Til sölu Koni bílalyfta, lítið notuð. Uppl. í síma 19560 á kvöldin. Úrvals varahlutir I flestar gerðir bila. Kaupum og fjar- lægjum allar gerðir bíla til niðurrifs. Bílapartasala Suðurnesja, Junkaragerði, Höfnum. Opið alla daga frá kl. 9—19, nema sunnudaga. Simi 92-6912. Reynið viðskiptin. Speedsport-Simi 10372. Pöntunarþjónusta á varahlutum í alla bíla á USA-markaði. Útvegum einnig ýmsa notaða varahluti, boddíhluti, sjálf- skiptingar, o.fl. Pantanir frá öllum helztu aukahlutaframleiðendum USA: Krómfelgur, flækjur, sóllúgur, stólar, jeppahlutir, vanhlutir, blöndungar, millihedd, knastás, gluggafilmur, fiber- hlutir, skiptar, blæjur, krómhlutir, skrauthlutir, o.fl. Útvegum einnig orginial teppi I alla ameríska bíla, blæjur á alla bíla, vinyltoppa o.fl. Myndlistar yfir alla aukahluti. Pantaðu þér einn. Reykjavík. Kvöldsími 10372, Brynjar. New York, simi 516-249-7197, Guð-. mundur. Til sölu varahlutir í: FordLDD 73 Datsun 180 B 78, Volvo 144 70 Saab 96 7 3 Datsun 160 SS 77 Datsun 1200 73 Mazda 818 73 Trabant Cougar ’67, Comet 72, Benz 220 '68, .Catalina 70 Cortina 72, MorrisMarina 74, Maverick 70, Renault 16 72, Taunus 17 M 72, Pinto 72 Bronco ’66, Bronco’73, Cortina 1,6 77, VW Passat 74, VW Variant 72, Chevrolet lmp. 75, Datsun 220 dísil 72 Datsun 100 72, Mazda 1200’83, Peugeot 304 74 ToyotaCorolla 73 Capri 71, Pardus 75, Fíat 132 77 Mini 74 Bonnevelle 70 Bílpartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 og laugardaga kl. 10—16. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Ö.S. umboðið, sími 73287. Sérpantanir I sérflokki. Lægsta verðið. Látið ekki glepjast, kynnið ykkur verðið áður en þér pantið. Varahlutir og aukahlutir í alla bíla frá USA, Evrópu, og Japan. Myndlistar yfir alla aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á vélahlutum, flækjum, soggreinum, blöndungum, kveikjum, stimplum, legum, knastásum og fylgihlutum. Allt I Van bíla og jeppabifreiðar o. fl. Útvega einnig notaðar vélar, gírkassa, hásingar. Margra ára reynsla tryggir öruggustu þjónustuna og skemmstan biðtima. Ath. enginn sérpöntunarkostnaður. Umboðsmenn úti á landi. Uppl. I sima 73287, Víkurbakka 14, virka daga eftir kl. 20. Blll óskast. Hver vill taka myndsegulband, Akai, sem útborgun í góðum bíl, helzt station? Vinsamlegast hringið í síma 98-2628 eftirkl. 19. Mazda 323 station. Til sölu Mazda station 323 árgerð 79, ekinn aðeins 26 þús. km. Góður bill. Einn eigandi. Til sýnis og sölu á Bíla- sölunni Braut. Sími 33761. Heimasími 30262. Til sölu Ffat 125 P. Til sölu Fíat 125 P árgerð 78, verð aðeins 29 þús. Uppl. I síma 76476. Chevrolet Concours 1977,4ra dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, stól- ar, sumar- og vetrardekk, ekinn aðeins 60.000 km. Skipti koma til greina á nýlegum litlum bil. Uppl. í síma 74945 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Volkswagen árg. 71 til sölu, rauður að lit, i góðu standi. Uppl. í síma 45802.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.