Dagblaðið - 08.10.1981, Síða 24
24
DAGBLADIÐ. FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981.
8
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022 ÞVERHOLT111
I
Til sölu Ford Maverick árg. ’70,
litur hvítur, 6 cyl., 250 cub., sjálfskiptur,
þarfnast smálagfæringar fyrir skoðun.
Uppl. ísíma 51805 eftirkl. 17.
Toyota Crown disil árg. ’80.
Til sölu ein sterkasta og vandaðasta teg-
und sem flutt hefur verið til
landsins. Skipti möguleg á ódýrari bil.
Uppl. í síma 92-2439 eða 92-1298.
Saab árgerð ’73,
til sölu, góður blll. Verð 28.000 kr. Uppl.
í síma 78037 eftir kl. 18.
Til sölu Ford Bronco
árgerð 1971, 8 cyl., 302, beinskiptur,
breið dekk, vel klæddur, vökvastýri,
allur yfirfarinn. Uppl. ísíma 18522.
Subaru árg. ’781600 DL.
Þessi einstaki bíll er til sölu, nýtt lakk,
útvarp, segulband og cover yfir sætin
fylgja. Uppl. í síma 24979.
Lancer árg. ’75,
til sölu, nýupptekin vél, góður bíll,
skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma
38118 eftir kl. 17ídag.
Einn góður til sölu:
Volkswagen Golf 1978, sparneytinn og
vel með farinn bíll i góðu lagi, lítil út-
borgun. Uppl. í síma 77834 eftir kl.
16.30.
Mazda og Chevy pickup.
Til sölu Chevrolet pickup árg. ’ 66, ný-
uppgerður, einnig Mazda 818 station
árg. 74. Skipti á Bronco fyrir 25 til 35
þús. Uppl. í síma 44070 og 45282 eða
10034.
Opel Rekord árg. ’72
til sölu, gangfær, óskoðaöur, en þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 44163 á
daginn og 76071 á kvöldin.
Scout ’74.
Til sölu Scout árg. 74, 8 cyl., sjálf-
skiptur með vökvastýri, gott lakk,
aðeins 2 eigendur. Skipti á ódýrari bíl
koma til greina. Uppl. í síma 40006 eftir
kl. 19.
Takið eftir:
Til sölu Chevrolet Chevelle árg.' ’68, 2ja
dyra hardtop, 8 cyl., 307 sjálfskiptur,
aflstýri og -bremsur, mjög góður bill,
skoðaður ’81, verð 18.000 kr. Uppl. í
síma 78587 eftir kl. 18.
Tii sölu Chevrolet Malibu Landau
2ja dyra, sjálfskiptur, árgerð 79, 8 cyl.,
305 cub., ekinn 30 þús. km, er á
krómfelgum. Skipti koma til greina á
ódýrari bil. Uppl. í síma 99-1893 á
kvöldin.
Simca GLS árg. '11
til sölu, ekinn 41 þús. km, jafnvel skipti
á jeppa. Uppl. í síma 99-5628 eftir kl. 19.
Til söiu mjög vel með farin
Lada 1600 árg. 79, ekinn 28 þús. km.
Einn eigandi. Vetrardekk á felgum
fylgja. Selst ódýrt, aðeins gegn
staðgreiöslu. Uppl. í síma 76207 eftir kl.
19.
Til sölu Saab 96
árg. ’69 í góðu standi. Verð 8 þús. kr.
Einnig nýlegt karlmannsreiðhjól, verð
700 kr. Uppl. í síma 85599 eftir kl. 17
alla daga.
Til sölu Allegro árg. '11,
ekinn 63 þús. km. Uppl. i síma 44626
eftirkl. 19.
Ford Transit pickup
árg. 72 til sölu. Uppl. i síma 93-2027.
Til sölu gulifallegur
og glæsilegur Citroen GS Pallas árg. 78,
með framdrifi og sérstaklega hentugur
til vetraraksturs, ekinn aðeins 36 þús.
km. Verð kr. 65 þús. Skipti möguleg á
Mözdu eða Toyotu. Sími 85337 eftir kl.
19.
Austin Mini 74.
Til sölu er Austin Mini árg. 74, gott
verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
38229 eftirkl. 17.
Cortina '11 til sölu,
einnig Benz 508 með góðu húsi. Uppl. í
síma 92-8535.
Til sölu Lada 1500
árg. 78, ekinn 3600 km, verð kr. 25 þús.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 36867 eftir
kl. 16.
SKÓLAVÖRDUSTÍG 41 - SÍMI20235.
Blómasúlur
Margar
gerðir
•
Verð frá
251.50 til
620.50
okron
hf. Siðumúla 31
Simi 39920.
Vei útbúinn Subaru 1600 GL
er til sölu, lítið ekinn. Uppl. í síma 96-
23472.
VW 1600 TL Fastback
árg. 73 til sölu. Uppl. 1 síma 40634 eftir
kl. 18.
Til söiu Lada og Gaiant station.
Lada 1600, skráð 79, ekinn 26 þús. km,
sumar- og vetrardekk, útvarp,
segulband, sem nýr. Verð 45 þús. kr.
Galant station ’80, ekinn 9 þús. km.
Uppl. ísíma 77035.
Disilbill.
Til sölu Datsun 220 C árg. 79, ný dekk,
nýtt lakk, útvarp, og segulband. Uppl. í
síma 10300 eftir kl. 20.
Datsun disil 220
árgerð 77 til sölu, í toppstandi, ekinn
15.000 á vél. Uppl. í síma 92-8211 eftir
kl. 18.
Tii sölu Mazda 616 árg. 74,
ekinn 75 þús. km, gott lakk og mjög vel
meðfarinn. Uppl. í síma 73591.
Tilboð óskast i Subaru
árg. 77, fjórhjóladrifinn, en þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 44310 eftir kl.
16.
Til sölu Morris Marina árg. 74,
skoðaður ’81, ekinn rúma 80 þús. km.
Selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 92-
8302.
Lada station 1500 árg. ’81,
drapplitur, til sölu. Uppl. í símum 92-
3537 og 92-1937.
Til sölu Peugeot 504 station
árg. 78, ekinn 53 þús. km. Til sýnis og
sölu hjá Hafrafelli h/f. Vagnhöfða 7,
síma 85211.
(j
Húsnæði í boði
t
Leiguskipti.
Óska eftir 4ra herb. íbúð eða
einbýlishúsi á Akranesi, í skiptum fyrir
4ra herb. íbúð I Reykjavík. Uppl. á
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
________________________________H—974.
3ja herb. ibúð
til leigu í Ytri-Njarðvík. Laus strax.
Uppl. í síma 92-2390.
Frftt húsnæði.
Gott herbergi laust í Hlíðunum með
aðgangi að eldhúsi og stofu fyrir góða
rólega stúlku eða konu sem mundi
lítillega líta til með hressri gamalli konu.
Uppl. í síma 20462.
3ja herb. ibúð
í vesturbæ til leigu frá 1. nóv.-l. júní.
Tilboð sendist augld. DB fyrir kl. 12 á
hádegi laugardaginn 9. okt. merkt
„Vesturbær 101”.
I
Atvinnuhúsnæði
l
Ca 100 ferm iðnaðarhúsnæði óskast.
Uppl. 1 símum 40299,28767 og 76807.
Óska eftir 40—80 ferm húsnæði,
má vera bílskúr, til leigu undir tré-
smíðavél. Uppl. í síma 78252.
Óska eftir 10—15 ferm.
herbergi fyrir lager og smáviðgerðir, má
vera herbergi eða skúr sem þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 76576 milli kl. 19
og 22.
Verzlunarhúsnæði.
Óska eftir að taka á leigu verzlunar-
húsnæði, ca 100—200 ferm, helzt í
Múlahverfi en aðrir staðir koma vel til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 12.
H—327
Húsnæði óskast
Pólskur námsmaður
við Háskóla Islands óskar eftir að taka á
leigu herb. eða litla einstaklingsíbúð.
Uppl. ísíma 19954.
3ja-4ra herb. fbúð óskast
fyrir hjón með 2 börn, nýkomin erlendis
frá. Æskilegt í miðbænum. Einhver hús-
gögn mega fylgja en ekki skilyrði. Fyrir-
framgreiðsla 15 þús. kr. Uppl. í síma
27219.
Reglusöm stúlka
utan af landi, sem er að hefja sjúkra-
liðanám, óskar eftir að taka á leigu, í eitt
ár, einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Góð
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77606
eftirkl. 18.
23 ára iðnskólanemi
óskar eftir herbergi, helzt með sér-
inngangi. Má vera í Breiðholti. Uppl. í
síma 73508.
Atvinna í boði
Stúlka eða kona
1 Árbæjarhverfi óskast. Árbæjarkjör,
símar 82240—81270.
Ráðskona óskast
á sveitaheimili i Borgarfirði. Uppl. eftir
kl. 16ísíma 24945.
Herbergi óskast.
Skólastúlka óskar eftir herbergi með
eldunaraðstöðu, helzt nálægt Iðn-
skólanum. Smávegis húshjálp gæti
komið til greina. Uppl. í síma 44809
milli kl. 12og 15.
Hjúkrunarfræðinemi
í Háskóla íslands óskar eftir 2ja herb.
íbúð sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB 1
síma 27022 eftir kl. 12.
H—893.
Tveir Norðlendingar,
annars vegar akureyrskur skíðaþjálfari
og hins vegar Húsvíkingur á öðru ári í
háskóla, óska eftir aö taka á leigu litla
íbúð í Reykjavík. Góðri umgengni og
þokkalegri fyrirframgreiðslu heitið.
Uppl. gefa Arnar í sima 96-41459 og
Karl í síma 96-24174 á milli kl. 19 og 20.
Getur einhver leigt námsmanni
utan af landi herbergi fram að jólum.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 74155.
Háskólanemi,
nýkominn frá Þýzkalandi, óskar aö taka
á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð
sem fyrst. Uppl. ísíma 83281.
Erum á götunni,
óskum eftir 2—4ra herb. íbúð, lofum
reglusemi og góðri umgengni. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 44352.
Erum tvær reglusamar
stúlkur, utan af landi og bráövantar 2ja
herb. íbúð eða tvö herbergi með aðgangi
að eldhúsi. Til greina kemur ýmis
húshjálp á kvöldin. Uppl. í síma 94-
1171.
íbúð óskast,
2 til 3 herb. íbúð óskast, góð leiga og
fyrirframgreiðsla, þrennt fullorðið í
heimili, góðri umgengni heitið. Uppl. á
auglþj. DB eftir kl. 121 sima 27022.
H—799.
Ungur, regiusamur maður
óskar eftir herbergi með snyrti- og
eldhúsaðstöðu eða einstaklingsíbúð frá
1. jan. 1982. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 72354.
Keflavik.
Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð
ásamt húsgögnum í Keflavík. Uppl. í
slma 2000—4671 frá kl. 8—16 og
2000—6290 frá kl. 18—23. Bruce
Geddes (Keflavíkurflugvelli).
DB-vinningur i viku hverri.
Hinn ljónheppni áskrifandi Dagblaðsins
er
Stefán Aðalbjörnsson
Vorsabæ7
llOReykjavík
Hann er beðinn að snúa sér til auglýs-
ingadeildar Dagblaðsins og tala við
Selmu Magnúsdóttur.
Háseti óskast
á netabát á Suðurnesjum. Uppl. í síma
92-2632.
Starfskraftur óskast
hálfan daginn í kjöt- og nýlenduvöru-
verzlun.Uppl. í síma 16086 á verzlunar-
tíma.
Trésmiðir, múrari og verkamenn.
Trésmiðir og menn vanir byggingar-
vinnu óskast nú þegar, einnig múrari
eða maður vanur múrverki. Ókeypis
ferðir og fæði á vinnustað. Uppl. í síma
53861.
Óskum að ráða
17—19 ára ungling. Viðkomandi þarf að
hafa bílpróf. Uppl. í síma 14025.
Vanur maður óskast
á traktorsgröfu eða aðrar vinnuvélar.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—879.
Verkamenn óskast
til byggingarvinnu nú þegar. Uppl. í
síma 27815 á daginn en á kvöldin 1 síma
44473 og á vinnustað, Suðurlandsbraut
34.
Get tekið að mér ræstingar
á stóru heimili eða byggingu. Uppl. í
síma 39789 eftir kl. 19.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa. Vaktavinna, tvískipt-
ar vaktir (frá 8—16 og 16—23.30 til
skiptis). Tveir frídagar í viku. Uppl. í
síma 75986 milli kl. 15 og 18 í dag.
Óskum eftir að ráða trésmiði
og laghent fólk til starfa í verksmiðju
vorri, Skeifunni 7. JP-innréttingar.
Uppl. á staðnum.
Starfskraftur óskast
til framreiðslustarfa. Uppl. á staðniim,
Matstofa Austurbæjar, Laugavegi 116.