Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 08.10.1981, Qupperneq 26

Dagblaðið - 08.10.1981, Qupperneq 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981. Skemmtileg og spennandi ný bandarísk kvikmynd með John Ritter og Anne Archer. : íslenzkur texti SýntLkl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Simí 3118Z frumsýnir: Hringa- dróttinssaga (The Lord of the Rlngs) Ný frábær teiknimynd gerð af .snillingnum Ralph Bakshi. Myndin er byggð á hinni óviðjafnanlegu skáldsögu J.R.R. Tolkien „The Lord of the Rings” sem hlotið hefur metsölu um allan heim. Leikstjóri: Ralph Bakshi Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Síðustu sýningar. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. 9 til 5 The Power Behínd The Throne DOLLY MRTON Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um að jafna ærlega um yfirmann sinn, sem er ekki alveg á sömu1 skoðun og þær er varðar jafn- rétti á skrifstofunni. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hækkað verð. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Lily Tomlin og Dolly Parton. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. AIISTURBÆJARRir. Frjálsar ástir Sérstaklega djörf og gaman- söm frönsk kvikmynd I litum. íslenzkur texti. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11. IUGARÁS Simi3707S EpJið mi DOLBY STCREO | Ný mjög fjörug og skemmti- leg bandarisk mynd sem gerist 1994 í ameriskri stórborg. Unglingar flykkjast til að vera við útsendingu í sjónvarpinu, sem send er um gervitungl um allan heim. Myndin er í DOLBY STEREO. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Catherine Mary Stewart, George Gilmoure og Vladek Skeybal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ihey’reaíígLms BUtwimk hough cht (Rough Cut) Fyndin og spennandi mynd frá Paramount. Myndin fjall- ar um demantarán og svik sem þvi fylgja. Aðalhlutverk: Burt Reynolds Lesley-Ann Down David Niven Leikstjóri: Donald Siegel Sýnd kl. 9. JÆJARBíé* Siipi 50184 i; Ameríka „Mondo Cane" ófyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarísk mynd sem lýsir því sem „gerist” undir yfirborðinu í Ameriku: kar- ate-nunnur, topplaus bíla- þvottur, punk rock, karlar fella föt, box kvenna o.fl., o.n. íslenzkur texti Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16ára. Afar skemmtileg og hrífandi ný amerisk úrvalskvikmynd í litum. Leikstjóri: Randal Kleiser Aöalhlutverk: Brooke Shields, Christopher Atkins, Leo McKern o. fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Hækkað verð. Æsispennandi og skemmtileg sakamálamynd með Robert Mitchum, Lee Majors og Valerie Perrine. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Sinfóníu- tónleikar Kl.8.30. The Platters Kl.ll. ÉGNBOGII 19 OOO A— Cannonball Run BUFTT REYNOtDS-BOGER MOOHE RARRAH RWCEIT - DOM DBUSE tocoastendu Frábær gamanmynd, fjörug frá byrjun til enda. Víða frumsýnd núna við met- aðsókn. Leikstjóri: Hal Needham íslenzkur texti Sýnd kl.3,5,7,9,11. Hækkað verð Þjónn sem segir sex Fjörug, skemmtileg og djörf ensk litmynd með Jack Wild — Diana Dors. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3,05, 5,05,7,05,9,05 og 11,05. -salui c Stóri Jack john Wáyne • Rkhard Boooc *«9iak<r Hörkuspennandi og viö- burðahröð Panavision-Iit- mynd, ekta „Vestri”, með John Wayne — Richard Boone. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14ára. Endursýnd kl. 3,10 5,10,7,10,9,10 og 11,10 íslenzka kvikmyndin Morðsaga Myndin sem ruddi veginnl Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 3,15 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15. 4» LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR BARN í GARÐINUM íkvöld kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Síðasta sinn. OFVITINN föstudag kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Fáarsýningar eftir. JÓl --i« laugardag uppsea, þriðjudag kl. 20.30. Miðasala I Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30 Miðaaala í Auaturbœjarbfói kl. 16—21. Sfmi 11384. sími 16620 « Útvarp Sjónvarp i MER ERU F0RNU MINNIN KÆR—útvarp ífytramálið M. 11: Aldamótahátíð í Mývatnssveit „í þættinum í fyrramálið verður lesin frásögn af aldamótahátíð í Mývatnssveit/ 'sagði Einar Kristjáns- son frá Hermundarfelli, sem annast þáttinn: „Mér eru fornu minnin kær” annan hvern föstudag. Hinn föstudaginn sér Gunnar Valdimars- son um þennan þátt, og á þriðjudags- morgnum skiptast þær Ágústa Björnsdóttir og Ragnheiður Viggós- dóttir á um að stjórna honum. Þessi frásögn af aldamótahátíð fyrir áttatíu árum er eftir Þórarin Grímsson Víking, sem lengi var bóndi í Kelduhverfí og síðan fyrir austan. Hann var bróðir séra Sveins Víkings, sem margir kannast við. Um tvítugt var Þórarinn staddur í Mývatnssveit þegar aldamótum þar var fagnað. Hann lýsir þeirri sam- komu, segir frá ræðumönnum og öðru. Þessi frásögn er tekin úr bók hans „Mannamál’ en nokkrum kvæðum og athugasemdum fléttað Lesarar verða Óttar Einarsson og Steinunn Sigurðardóttir. -IHH. APRÍLSNJÓR - útvarp í kvöld M. 20.05: Svarthöfði f lytur smásögu Faðir Svarthöfðagreinanna í Vísi, Indriði G. Þorsteinsson, les smásögu eftir sjálfan sig í útvarpið í kvöld og nefnist hún „Aprílsnjór”. Þótt okkur fyndist þeir hefðu átt að geyma þessa smásögu til páska þá má búast við því að gaman verði að hlusta. Indriði getur verið prýðis skáld, þegar honum tekst upp, og gott að kynnast skemmtilegri hliðum á honum en svartagallsrausinu i málgagni okkar kæru samherja í síðdegispressunni. -IHH. K Faðir Svarthöfði, Indriði G. Þor- steinsson. Einar Hákonarson hefur málað af honum þessa mynd. Fimmtudagur 8. október 12.00 Dagskrá. 'l'ónleikar. Tilkynn- ingar. Við vlnnuna — tónleikar. 15.10 „Fridagur frú Larsen” eftir Mörthu Christensen. Guðrún Ægisdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdeglstónleikar: Frá austur- riska útvarplnu. Flytjendur: Wilhelm Heinrich, Branimir Slokar og kór og hljómsveit austurríska útvarpsins. Stjórnandi Theodor Guschlbauer. a. Serenaða fyrir trompet og hljómsveit eftir Johann Joseph Fux. b. Konsert fyrir básúnu og hljómsveit eftir Leopold Mozart. c. „Der Feuer- reiter” og „Penthesilea” eftir — U/nlf. rtugu .... - - . , nrAtu 17.20 Litii barnatiminn. _________ Ólafsdóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Avettvangi. 20.05 Aprilsnjór. Smásaga eftir Ind- riða G. Þorsteinsson. Höfundur lcs. 20.30 Tónleikar Slnfóniuhljómsveit- ar íslands i Háskólabiói. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. Ein- leikari: Manuela Wiesler. a. Hátíð- arforieikur eftir Pál ísólfsson. b. Flautukonsert í D-dúr eftir Moz- art. c. Andante eftir Mozart. 21.15 Allce. Leikrit eftir Kay McManus. Þýðandi: Guðrún Þ. Stephensen. Leikstjóri: Briet Héð- insdóttir. Leikendur: Guðrún Þ. Stephensen, Helga Þ. Stephensen, Þórunn M. Magnúsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Þorsteinn Gunnars- son, Sigurður Skúlason, Brynja Benediktsdóttir og Guðlaug Maria Bjarnadóttir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Án ábyrgðar. Umsjón: Auður Haralds og Valdís Óskarsdóttir. 23.00 Kvöldlónieikar: Frá tóniistar- hátiðinni í Bcrgen i mai s.l. lona Brown og Einar Henning Smebye leika á fiðlu og píanó tónverk eftir Edvard Grieg. a. Pianósónata i e- moll op. 7. b. Fiðlusónata nr. 3 i c- moll op. 45. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 9. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. 7.15 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55. Dagiegt mái. O ' * Helga J. Halldórs- cnuun. jjauw. —... _ “ w - a.oí\ sonar frá kvöldinu áður. o.w, Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Inga Þóra Geirlaugsdóttir talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunslund barnanna. „Ljón i húsinu” eftir Hans Pet- erson. Völundur Jónsson þýddi. Ágúst Guðmundsson les (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónlisl eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Rímnadansa” nr. 1—4; Páll P. Pálsson stjórnar og „Þrjár myndir” op. 44; Jindrich Rohan stj. 11.00 „Mérerufornuminninkær”. Einar Kristjánsson frá Hermund-. arfelli sér um þáttinn. 11.30 Morguntónleikar. Sinfóniu- hljómsveit rúmenska útvarpsins leikur vinsæl lög og þætti úr sígild- um tónverkum; Iosif Conta stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.2tt Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinní. Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög siómanna. 15.10 „Inn í morgunroðann”. Smá- saga eftir Hugrúnu. Höfundur les. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. Föstudagur 9. október 19.45 Fréltaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. 20.50 AUt I ganim Z!4 H#ro,d Lloyd s/h. Syrpa úr gömium gamanmyndum. 21.15 Hamar og sigð. Síðari þáttur um sögu Sovétríkjanna frá bylting- unni árið 1917. t myndinni er not- ast við heimildamyndefni frá Sovétríkjunum, sem sumt hefur aldrei sést áður, auk þess, sem leik- arar fara með ræðubúta leiðtoga Sovétríkjanna frá Lenin til Brésnj- effs. Þýöandi og þulur: Gylfi Páls- son. 22.10 Húsið við Eplagötu. (House on Greenapple Road). Bandarisk sakamálamynd frá 1970 um dular- fulla morðgátu. Leikstjóri: Robert Day. Aðalhlutverk: Christopher George, Janet Leigh, Julie Harris og Tim O’Connor. Þýðandi: Þórður örn Sigurðsson. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.00 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.