Dagblaðið - 26.10.1981, Side 5

Dagblaðið - 26.10.1981, Side 5
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1981. 5 Helgi Seljan vill að Alþingi grípi ítaumana: ÁHRIF EMBÆTTIS- MANNA UM SETN- INGU REGLUGERÐA UM FRAMKVÆMD LAGAOFMIKIL — annir ráðherra geta valdið þvíað hann staðfesti reglugerð sem er andstæð vilja hans Sumbílsætí eru sjóöheit á sumrin en ísköld á vetrum Þekkiröu vandamáliÖZ „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórn- inni að lögbinda með einhverjum hætti þá skipan, að reglugerðir allar, sem skipta meginmáli um nánari útfærslu nýrra laga, hljóti umfjöllun þeirra þingnefnda, sem um lögin hafa áður fjallað, og hljóti þær staðfestingu ráðherra fyrr en þeirri umsögn er lokið.” Þannig hljóðar þingsályktunartillaga sem Helgi Seljan Abl) forseti efri deild- ar Alþingis flytur einn í sameinuðu þingi. „Gerð lagafrumvarpa er að verulegu Dreifibréf íslenzkra náms- manna íOsló: Á ísland aðverða kjamorku- vopna geymsla Norður- landa? Frá Kristjáni Má Unnarssyni, blaðamanni DB í Osló: Félag íslenzkra námsmanna í Osló hefur dreift dreifibréfi sem leggur áherzlu á að ísland sé eitt Norðurlandanna. Tilefni bréfsins er að samtök, sem berjast fyrir banni gegn kjarnorkuvopnunt og nefnast Nej til Atomvápen, krefjast þess að Norðurlönd verði kjarnorku- vopnalaus, en' slepptu íslandi í upptalningu landanna. íslenzku slúdentarnir vekja at- hygti á þessu og spyrja i bréfinu hvers vegna ísland sé ekki haft með. Síðan er spurt hvort verið sé að gefa i skyn að Ssland eigi að vera kjarnorkuvopnageymsla fyrir hin Norðurlöndin. Að lokum segir i bréfinu að ís- land skuli aldrei verða ruslatunna annarra, jafnvel ekki þótt hin Norðurlöndin eigi i hlut. -FG. Fimmá slysadeild eftir harðan árekstur Harkalegur árekstur varð I Svínahrauni um þrjúleytið á laug- ardag. Jeppi og fólksbill rákust þar saman er annar billinn snerist á veginum vegna hálku. Tölu- verðar skemmdir urðu á bílunum og voru fimm manns fluttir á slysadeild. Ekki urðu alvarleg meiðsl á fólkinu. ; -ELA. leyti í höndum embættismanna í stjórn- kerfinu og þá ýmissa sérfræðinga í við- komandi grein,” segir m.a. í greinar- gerð. „Áhrifavald þeirra er óneitanlega mjög mikið og vekur ýmsar spurning- ar. Nefndir þingsins hafa oft skamman tíma til athugunar á þingmálum og kalla þá gjarnan til ráðuneytis sömu embættismenn og sérfræðinga sem að frumvörpunum stóðu eða áttu veruleg- an þátt í samningu þeirra. Skammur tími og ónóg athugun valda því oft, að þingnefndir fallast á að hin og þessi atriði, sem jafnvel skipta verulegu máli í túlkun laganna, séu leyst með reglugerð. Miklar annir ráðherra geta líka valdið því, að reglugerðir fái ekki nægi- lega vandaða skoðun hans og hann skrifi undir og staðfesti reglugerðina, án þess að allt sé þar fyllilega frá gengið svo sem hann vildi hafa. En það er Alþittgi sem ábyrgðina ber. Alþingi á því með einhverjum hætti að fjalla um allar meiri háttar reglugerðir, jafnvel allar, og eðlilegast hlýtur að vera að það sé falið þeim þingnefndum, sem tóku lagafrumvörpin til meðferðar og skoðunar.” Helgi segir ennfremur að þetta leiði óhjákvæmilega til þess að þingnefndir verði að starfa utan þingtíma. Slíkt sé háð annmörkum, en þá verði að yfir- stíga. -A.St. I É En vissirðu að á því höfum við Ijómandi góða lausn. Austi bílaáklæðin. Viðurkennd dönsk gæðavara, falleg og furðulega ódýr. Þau veita góða einangrun og hlífa bílsætinu. Framleidd eftir einföldu kerfi sem tryggir lágt verð og að áklæði séu fyrirliggjandi í flestar gerðir bíla. Austi bílaáklæði. Úr fallegum efnum, — einföld í ásetningu. Fást á öllum bensínstöðvum okkar. o □ o □ Í-JL4 Q □ C 2^ Vöruvalog vönduö þjónusta STÖÐVARNAR VERZLARÐU VIÐ TOLL VÖRU GE YMSLUN A? Þá átt þú erindi við Apple-tölvuna. Ert þú að dragast aftur úr bara af því að þú hefur ekki tölvu? Klukkustundir verða að mínútum. Allir kannast við pappírs- flóðið sem fylgir Tollvörugeymslunni og alla vinnuna. Það er því ómetanlegt að hafa möguleika á að útbúa nauðsynleg gögn til úttektar á sem skemmstum tíma. Ert þú einn þeirra sem segir við viðskiptavin: „Ég gat ekki af- greitt þetta I dag, þetta er nefnilega inni I Tollvörugeymslu,” og viðskiptavinurinn fer ef til vill annað? Hefur þú efni á því? Hvað gerir Apple-tölvan fyrir þig? 1. Skrifar úttektarbeiðni. 2. Skrifar stöðu í hvert t-númer. 3. Skrifar stöðu hvers vöruheitis. 4. Skrifar heildarstöðu vörubirgða. 5. Skrifar heildarverðmæti vörubirgða. 6. Skrifar söluyfirlit með tölulegum upplýsingum og línu- ritum, þannig að sölu- og pantanaáætlun verður leikur einn. Auk þess: Fjárhagsbókhald — Viðskiptamannabókhald. Birgðabókhald — Launabókhald. Aðflutningsskýrsluforrit —■ Verðútreikningaforrit. Samninga- og víxlaforrit og svo framvegis. Apple-tölvan kostar svipað og ljósritunarvél. Hefurðu efni á því að vera án hennar? ^jcippkz computer Apple kynnir nú yfir 30 nv forrit sem öll eru hönnuð fynr App.'í ^ plús. Hér eru nokkur: • Apple Project Manager • Redefinable Data Base • Personal Finance Manager • Visitrend/Visiplot • Visiplot • Visicalc • Apple Writer • Apple Plot • Apple Pilot • Pilot Animation Tools • Apple Graphics Forrit sem ég hef áhuga á:

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.