Dagblaðið - 26.10.1981, Síða 17

Dagblaðið - 26.10.1981, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1981. 25 Vi.mi K • A86 VG1086 'J KD83 *973 ÍQ Bridge Norski spilarinn Thor Helness vakti mikla athygli á Evrópumeistaramóti í Birmingham í sumar. í leik Noregs og ísrael á mótinu sýndi hann snilldarvörn á spil vesturs i fjórum hjörtum suðurs. Austur hafði opnað á einum spaða, en ísraelarnir sögðu síðan frjálst fjögur hjörtu. Helness doblaði ekki og spilaði út í lit félaga síns, spaðaáttunni. Noiuiuu a43 VÐl •> Á10976 *K852 Ausiúk a KG1095 92 ■7 5 * ÁDG64 Sirmm * ÁD73 ÁK543 G42 *10 Austur lét spaðaníuna og suður drap á drottningu í fyrsta slag. Þá tók hann þrjá hæstu í trompi og legan kom í ljós. Vestur með hjartaslag. Suður spilaði litlum tígli og Helness lét þristinn. Nía blinds átti slaginn og litlum tígli spilað frá blindum á gosa. Aftur gaf Helness og eftir það gat suður ekki unnið spilið. Varð að gefa tvo slagi á spaða, laufslag og hjarta- slag. Ef vestur lætur annað hvort hjónanna, þegar tíglinum er spilað, vinnst spilið. Suður getur þá svínað tígultíu blinds í þriðja sinn, sem tíglinum er spilað. Losnar þá við spaða á tígulás og annan spaða á 5. tígul blinds. Vissulega getur vestur trompað en vörnin fær þá aðeins þrjá slagi. Auk trompslagsins einn á tígul og annan á lauf. Með því að fórna tígulslagnum vann Helness tvo slagi fyrir vörnina. If Skák í níundu einvígisskák Maju Tsiburdanidse, heimsmeistara, og Nönu Aleksandriju fór skákin í bið i þessari stöðu. Heimsmeistarinn hafði hvitt ogáttileik. ALEKSANDRIJA TSIBURDANIDSE 42. Bxh5 —f6 34. Bg4+ — Kg6 44. f5 + — Kh6 45. Kb6 og auðveldur sigur í höfn. Staðan eftir þessa skák var 5.5 v. gegn 3.5 v. heimsmeistaranum i vil. Síðan vann Aleksandrija tiundu skákina. Drottinn minn dýri. Herbert er alvara með að spara. Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögregian simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö sími 22222. Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apótekanna í Reykjavík vikuna 23.—29. október: Vesturbæjar apótek kvöldvarzla, opið frá kl. 18—22 virka daga, en laugardaga frá kl. 9—22. Háaleitis Apótek næt- u»ivarzla, opið frá kl. 22—9 að morgni virka daga en til kl. lOsunnudag. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. LokaðíhádeginumilliT(l. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Sími 81200. SJúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Súpan er ekki svo voðalega slæm, ef þú tyggur hana vel. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknarttmi Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardelld: Kl. 15-16og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. ásamatimaogkl. 15—16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími aö sumaríagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli; Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þinghöltsstræti 29a, •bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. ;Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða <og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. tBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. fOpiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaöir viös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga—föstudagakl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Hvaö segja stjörnurnar? Spáin giidir fyrir þriðjudaginn 27. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ein hver nákominn þér mun verða eitthvað miður sin og líklega er það þér að kenna. Hrein- skiini þarf tii þess að bæta úr því. Þú munt hitta aðila sem á ein- hvern hátt kemur þér að gagni. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Stjörnurnar brosa við þér. Fjár- hagsákvörðun í dag verður mikiivæg á einhvern hátt. Hún mun hafa afdrifarik áhrif á framtið tina. Hrúturinn (21. marz—20. april): Dagurinn er óheppilegur til við- skipta en persónulegt vandamál mun léysast á happadrjúgan hátt. Nýr kunningi á eftir að verða þér góður vinur, þér nokkuð á óvart. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú munt eignast fleiri vini. Þetta er tími friðar og jafnvægis i persónulegum samskiptum. Þeir sem eru óbundnir mega búast við ástinni á næsta leiti. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Einhver þér yngri mun standa í vegi fyrir þér svo rifrildi kann að hljótast af og þér liki illa hvernig fer. Dagurinn er óheppilegur til viðskipta og verzlunar. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Ef einhver æskir skoðunar þinnar í dag skaltu reyna að komast hjá að láta hana í Ijós. Dómgreind þín er ekki sem bezt um þessar mundir. Frestaöu mikilvægum ákvörðunum um 1—2 vikur þá vænkast horfurnar. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Einhver veldur þér minnimáttar- kennd á einhvern hátt. Þú átt í höggi við hrokafullan og yfir- gangssaman aðila sem gæti náð yfirhöndinni. Leiddu hann hjá þér. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Það er mikil tilfinningaspenna umhverfis þig og þér mun mislika eigingirni einhvers. Reyndu að láta annarra manna deilur afskiptalausar þar til þetta líður hjá. Vogin (24. sept.—23. okt.): Loforð verður aö halda og gleymska þín kann að koma þér i koll. Það er tilvalið að breyta út frá dag- legum venjum. Þú kynnir að hitta athyglisverða manneskju. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Áhyggjur annars gætu orðið þinar í dag. Varaðu þig á að taka þátt í áhættusömu uppátæki. Einhver þér eldri mun hrósa þér. Kvöldið logar góðu. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): ,,Aðgát skal höfð í nærveru sálar”. Þú átt á hættu að særa einhvern i dag. Þú munt hljóta viðurkenningu, úr óvenjulegri átt, fyrir einhverjar gerðir þínar. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Blær breytinga umlykur þig. Daglegt líf fer úr skorðum og miklar breytingar eiga sér stað. Óveniuleg þróun mála verður bér torræð. Afmælisbarn dagsins: Þetta verður þér mikilvægt aldursár. Pen- ingaáhyggjum í fyrstu mun brátt létta og horfurnar eru sérstak- lega farsælar hvað einkalifið varðár. Einhverjir erfiðleikar kunna að valda þér tímabundnum áhyggjum en skynsemi þín mun skipta sköpum svo flest fer vel. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN'ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður.sími 51336, Akureyri. simi' 11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað alla.n sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjölci Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspítalanum hjá forstöðukonu. Geödeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.