Dagblaðið - 26.10.1981, Side 20
28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1981.
«1
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
1)
I
Til sölu
D
Til sölu góöur,
eldtraustur Jolí peningaskápur, auk þess
skápagrindur og statíf, rafmagnsreikni-
vél, rafmagnsofn og nýleg eldhúsvifta,
selst ódýrt. Hlutirnir eru til sýnis og sölu
í Kvistalandi 7, sími 30645.
Myndsegulbönd.
Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt
Fischer myndsegulbandstæki, verð
aðeins kr. 11.000. Uppl. í síma 43683.
Gjaldeyrir.
Vegna ferðar, sem hætta varð við,
óskast kaupandi að 14.000 þýzkum
mörkum. Tilboð sendist augld. DB fyrir
30. okt. merkt „100”.
Eldhúsinnrétting fæst gcfins,
gegn því að hún verði tekin niður, elda-
vél til sölu á sama stað. Uppl. í síma
31269 eftirkl. 17.
Til söiu hillur, hillujárn,
og frístandandi uppistöður (frá Ofna-
smiðjunni). Einnig 10 gíra reiðhjól,
skenkur, og svefnbekkir. Á sama stað
óskast spænskt Linguaphone námskeið.
Uppl. í síma 36767.
Gólfteppi, borðstofuborö
og stólar til sölu. Uppl. í sima 40614.
Til sölu Toyota prjónavél,
mjög vel með farin. Uppl. í síma 99-2056
eftir kl. 16.
Bækur til sölu.
Strandamenn eftir Jón Guðnason.
Tímaritið Jökull, Manntalið 1703,
Tímaritið Goðasteinn, Tímaritið
Morgunn, Árbók Þingeyinga, Flateyjar-
bók, Rit Kjarvals og Þórbergs og margt
fleira forvitnilegt nýkomið. Bókavarðan,
Skólavörðustíg 20, sími 29720.
Til sölu kjólföt
á háan (1.83) og grannan mann, einnig
ný, vönduð, dönsk popplínkápa. Uppl. í
síma 83998.
Herraterelyne buxur
á 200 kr., dömuterelyne buxur á 170 kr.
og drengjabuxur. Saumastofan Barma-
hlíð 34, sími 14616.
Til sölu eru tvær notaðar
trésmíðavélar, hjólsög, gerð Multico og
þykktarhefill, gerð SCM = L, Invincible.
Uppl. isíma 20137.
Kjarvals málverk.
Til sölu er málverk eftir Kjarval.
Verðtilboð. Einnig Candy þvottavél.
Uppl. í síma 23293 í kvöld og nasstu
kvöld.________________________________
Sem ný Apple tölva,
til sölu. Tölvan er með miklum auka-
búnaði, meðal annars: 48 k minni,
CP/M stýriskerfi, 80 stafa skermi,
prentara og tvöföldu diskadrifi,
íslenzkum stöfum, auk fjölda forrita.
Uppl. í sima 25154 eftir kl. 17 á kvöldin.
Gólfteppi, gardinur.
Til sölu 28 fm ullargólfteppi, guldrappað
að lit, og rauðar ullargardínur. Stórisar í
stíl, fyrir 7 metra langan glugga. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 72990.
Meyford trérennibekkur
með sög, hefli og ótal möguleikum til
sölu. Einnig borðsög, 10 tomma, 3ja
fasa, Flans rafmótorar, 4 stk., frysti-
pressa með 3ja ha., 3ja fasa mótor. Tvö
13 tommu vetrardekk, á breiðum
felgum. Uppl. i síma 15580 og 84336.
Eldhúsinnrétting.
Til sölu góð eldhúsinnrétting á lágu
verði. Uppl. í síma 24157 eftir kl. 14.
Borðstofuborð úr eik
og 4 stólar til sölu, einnig gamalt borð
með renndum fótum, selst ódýrt. Uppl. i
síma 19178.
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr. 14 - S 21715, 23515
Reykjavík: Skeifan 9 - S. 31615, 86915
Mesta úrvalið, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bílaleigubílum erlendis
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir,
sófaborð, sófasett, borðstofuborð,
skenkur, stofuskápar, klæðaskápar, eld-
húsborð, stakir stólar, blómagrindur, og
margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu
31,sími 13562.
Tvær svalahurðir,
Nilfisk ryksuga, og strauvél til sölu.
Uppl. í síma 33672 eftir kl. 17.
9
Óskast keypt
D
Óska eftir notuðum innihurðum,
gólftoppum og þvottavél. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—630
Óska eftir trésmíðavélum
til verkstæðisreksturs eða litlu trésmíða-
verkstæði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022 eftir kl. 12. H—475
Kaupi og tek f umboðssölu
ýmsa gamla muni. Til dæmis gamla
skartgripi, myndaramma, leirtau, hnífa-
pör, gardínur, dúka, blúndur, póstkort,
leikföng og gamla lampa. Margt annað
kemur til greina. Fríða frænka, Ingólfs-
stræti 6, sími 14730 eða 10825, opið
12—18 mánudaga til föstudaga og 10—
12 laugardaga.
9
Fatnaður
D
Kaupum pelsa,
einnig gamlan leður- og rúskinnsfatnað
(kápur og jakka). Kjallarinn, sími 12880.
9
Fyrir ungbörn
D
Óska eftir að kaupa
hlýjan og vel með farinn barnavagn.
Uppl. í síma 45408.
Silver Cross barnakerra
til sölu, sem ný. Uppl. í síma 50377.
I
Vetrarvörur
D
Óska eftir vélsleða
45 til 60 hestöfl. Uppl. 1 síma 66170 eftir
kl. 18.
Óska eftir vélsleða.
Uppl. ísíma 52858.
Vélsleðaviðgeröir.
Tökum að okkur alhliða viðgerðir á vél-
sleðum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
símum 53042, 51474 og 51006.
Verzlun
D
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstangir, stereoheyrnartól og
heyrnarhlífar með og án hátalara,
ódýrar kassettutöskur, TDK kassettur
og hreinsikassettur, National rafhlöður,
hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása
spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á
gömlu verði. Póstsendum, F. Björnsson,
radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið kl. 1—5 eftir
hádegi. Uppl. í sima 44192. Ljósmynda-
stofa Sigurðar Guðmundssonar, Birki-
grund 40, Kópavogi.
Sófasett til sölu,
3ja sæta, 2ja sæta, einn stóll og sófa-
borð. Uppl. í síma 53978.
Sófasett tilsölu,
með borði, einnig hægindastóll, sem
þarfnast yfirdekkingar. Uppl. í síma
75032.
Gamalt sófasett óskast.
Einnig til sölu Buffett skápur. Uppl. í
síma 15113.
Til söiu sófi, tveir stólar
og sófaborð, sem nýtt.
17057 eftirkl. 18.
Uppl.
Sófaborð og hornborð,
tveir skrifborðsstólar og rugguhestur til
sölu. Uppl. í síma 72351 eftir kl. 18.
Notað sófasett
með stálfótum og borð. Einnig
svarthvítt sjónvarp og hjónarúm,
kjólföt og nokkur pör herraföt, á
meðalmann, lítið notuð. Allt mjög
ódýrt. Uppl. í síma 83304 milli 12 og 13
og á kvöldin.
Til söiu hlaðrúm,
lengd 1.90 cm. Uppl. í síma 50740.
Tii sölu ársgamalt Malló
sófasett. Uppl. í síma 45427 eftir kl. 19.
Tii sölu eins manns
svernbekkur. Uppl. í síma 23154 eftir kl.
19.
Til sölu sænskFSófasett,
3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll. Áklæði
rautt pluss. Uppl. í síma 18549.
Til söiu vegna flutnings
mjög fallegar, útskomar borðstofumubl-
ur. Uppl. isíma 11796.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grcttisgötu 13, simi 14099.
Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir, bekkir, furu-
svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu,
svefnbekkir, með útdregnum skúffum
og púðum, kommóða, skatthol, skrif-
borð, bókahillur og rennibrautir.
Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður
og margt fleira. Gerum við húsgögn,
hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í
póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
9
Heimilisfæki
D
Litill ísskápur óskast.
Uppl. í síma 35507 eftir kl. 16.30.
Bauknecht ísskápur
til sölu, hæð 1.14, breidd 50 sm. Uppl. í
síma 75212.
350 lítra frystikista
til sölu. Uppl. í síma 37332.
Ameriskur kæliskápur.
Stór, amerískur kæliskápur, í góðu á-
standi, til sölu. Uppl. í síma 54590 eftir
kl. 19.
Þvottavélar.
Við höfum að jafnaði á lager endur-
byggðar þvottavélar frá kr. 3000, 3ja
mánaða ábyrgð fylgir vélunum.
Greiðsluskilmálar. Rafbraut, Suður-
landsbraut 6, sími 81440.
Ódýrar hljómplötur.
Kaupi og sel hljómplötur. Holan
Aðalstræti 8, sími 21292. Opið kl. 10—
18 mánud.-fimmtud. kl. 10—19, föstud.
Lokaðá laugardögum.
9
Hljóðfæri
D
Til sölu 48 bassa harmónika,
vel með farin. Uppl. í síma 43785.
Yamaha gitar, fyrir örvhentan,
með tösku og Landola gítar til sölu.
Uppl. i sima 42008.
Ég er 22 ára gömul,
tónlistarnemandi, og óska eftir að taka á
leigu píanó, þarf að vera í góðu lagi.
Fullar tryggingar. Uppl. í síma 43828.
Yamaha tenorsax YTS-32,
nýr, til sölu. Uppl. í síma 31053.
Til sölu Monofonic Yamaha
Synthesizer CS 30. Uppl. í síma 10674.
Mjög litið notað,
nýlegt, Yamaha píanó ásamt bekk til
sölu. Verð 24 þús. (kostar nýtt 33 þús.).
Uppl. isíma 33982.
I
Hljómtæki
D
Til sölu 4 mánaða Sharp græjur,
plötuspilari, útvarpsmagnari, 2 x 27
vött, og segulband með ljósamæli,
metal og dolby, verð 5.500, og Pioneer
timer, verð 600, kostaði alls nýtt 7.300.
Uppl. ísíma 83786.
JVC magnari 2 X 70 W,
tæplega árs gamall, til sölu. Uppl. í síma'
41554 eftir kl. 19.
4ra rása seguibandstæki
til sölu, Philips N 4450 í góðu lagi. 4
aukaspólur fylgja. Verð aðeins 5500 kr.
Greiðsluskilmálar. Sími 74268 milli kl.
18 og 20.
Til sölu 6 mánaða gamlir
AR 92 hátalarar, góðir greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 24180 á kvöldin. |
9
Til bygginga
D
Mótatimbur til sölu,
1 til 2 þús. metrar af einnotuðu móta-
timbri, 1 x 6”. Uppl. gefur Kolbeinn í
síma 86340 kl. 9—12 virka daga.
Húsbyggjendur.
Lækkum byggingarkostnaðinn allt að
15% , byggjum varanleg steinhús, fyrir-
byggjum togspennusprungur í
veggjum, alkalískemmdir, raka-
skemmdir og fleira. Hitunarkostnaður
lækkar um það bil 30%, styttum
byggingartímann. Kynnið ykkur breytt-
iar byggingaraðferðir, eignizt varanlegri
!hús. Byggjum eftir óskum hús-
jbyggjenda. Síminn hjá byggingarmeist-
urunum 82923. Önnumst allar
leiðbeiningar.
I
Safnarinn
D
Nýtt frímerki 21.10.
Margar gerðir af umslögum. Áskrif-
endur greiði fyrirfram. Kaupum isl. frí-
merki, gullpen. 1974, póstkort og bréf.
Verðlistar 1982 komnir: Facit, Afa
Michel og Borek. Frímerkjahúsið,
Lækjargötu 6a, sími 11814.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzk og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,
sími 21170.
Til sölu sem nýtt
Fischer myndsegulbandstæki. Uppl. i
síma 45540 eftirkl. 17.30.
Video— video.
Til yðar afnota í geysimiklu úrvaii: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir
bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið
úrval — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Video- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur,
tónamyndir og þöglar, einnig kvik-
myndavélar og videotæki. Úrval kvik-
mynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum
mikið úrval af nýjum videospólum með
fjölbreyttu efni. Uppl. í síma 77520.
Úrval mynda
fyrir VHS kerfi. Leigjum einnig út
myndsegulbönd. Opið alla virka daga frá
kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 10—
13. Videoval, Hverfisgötu 49, sími
29622.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla
virka dag kl. 14—18.30, laugardaga kl.
12—14. Videoklúbburinn, Borgartiuni
33, sími 35450.
Videotæki, spólur, heimakstur.
Við leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS kerfi. Hringdu og
þú færð tækið sent heim til þín og við
tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma
28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf.
Videoklúbburinn-Videoland auglýsir.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga
frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13—
17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta-
hlíð 31,sími 31771.
Véía- og kvikmyndaleigan Videóbankinn
Laugavegi 134.
Leigjum videótæki, sjónvörp, kvik-
myndasýningavélar og kvikmyndir.
Önnumst upptökur með videokvik-
myndavélum. Kaupum góðar
videomyndir. Höfum til sölu óáteknari
videókassettur, öl, sælgæti, tóbak, ljós-
myndafilmur o.fl. Einnig höfum við til
sölu notaðar 8 og 16 m.'m kvikmyndir og
sýningavélar. Opið virka daga kl. 10—
12 og 13—18, föstudaga til kl. 19,
laugardaga 10—13. Sími 23479.
Videomyndir á VHS og Betamax spólur
til sölu. Fyrirspurnir sendist Box 5065,
R 125 Reykjavík.
Vídeó ICE Brautarholti 22, sfmi 15888.
Höfum original VHS spólur til leigu.
Opið alla virka daga frá kl. 12 til 23
nema föstudaga 10 til 18, laugardaga frá
12 til 18 og sunnudaga 15 til 18.
Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72,
Kópavogi, simi 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd og orginal
VHS spólur til leigu. ATH. opið frá kl.
18—22 alla virka daga nema laugar-
I daga, frá kl. 14—20 og sunnudaga kl.
14-16.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original
upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu-
daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar-
fjarðar,"Lækjarhvammi l.simi 53045.
9
Kvikmyndir
D
8 mm Hanimax 8600,
sýningarvél með soundi og Daylight
Silver Pacer, tjald stærð 122x 130 sm.
Verð 4000 kr., 6 mán. gamalt. Kostar
nýtt 6600 kr. Uppl. í síma 11993 eftir
kl. 19.
9
Ljósmyndun
D
Sérstakt tilboð.
Til sölu Canon A 1 með 50 mm standard
linsu, Vivitar Zum-Macro linsu (Seria 1)
70—210mm, Canon flass (speedlight)
199 A), og Tele Converter 2x). Gott
verð. Afborgunarkjör. Uppl. í síma
13357 millikl. 17og 19.
Tii sölu óskemmt,
gamaldags baðkar á fótum, og Rafha
eldavél.Uppl. í síma 71377.
Canon AE 1 ti) sölu.
Einnig talstöð. Uppl. í síma 42008.
9
Sjónvörp
D
Svarthvítt sjónvarp
til sölu. Uppl. í síma 54064 eftir kl. 18.
Til söluNordmende
litasjónvarpstæki, 22 tommu. Uppl. í
síma 22077.
9
Dýrahald
D
Til sölu 2 hestar,
5 og 6 vetra, ganggóðir og þægir. Uppl. i
síma 20808.
Reiðhestar til sölu,
leirljós, 5 vetra, viljugur töltari,
rauðstjörnóttur, 6 vetra klárhestur með
tölti, jarpur 6 vetra, viljugur með allan
gang. Uppl. í sima 84627 eftir kl. 20.
Dagmamma óskast allan daginn
fyrir Pekinghund, helzt i Breiðholti,
Kleppsholti eða Vogum. Uppl. í síma
78490 eftirkl. 19.
Sérstaklega fallegir
Labrador hvolpar til sölu. Uppl. í síma
94-7610.
Til sölu 6 hesta hesthús,
i Víðidal. Auðvelt að breyta í 8 hesta
hús. Uppl. í síma 28757 eftir kl. 17.
Collie/Labrador
3 mán. hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma
73369.