Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 7

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 7
Fundargerð aðalfundar Rækunarfjelags Norður- lands 23.-24. júní 1926. Árið 1926, miðvikudaginn 23. júnf, var aðalfundur Ræktunarfjelags Norðurlands settur og haldinn að Skóg- um í Axarfirði. Formaður fjelagsins, Sig. Ein. Hlíðar, setti fundinn og bauð fulltrúana veikomna. Mintist hann síðan hlýlega fyrverandi framkvæmdastjóra fjelagsins, Sigurðar heitins Baldvinssonar, og starfsemi hans f þágu þess, sem hann fór um nokkrum orðum. Bað hann fundarmenn að láta í Ijósi virðingu sina fyrir hinum látna fjelagsmanni með því að standa upp, og var það gert. 1. Til fundarstjóra var tilnefndur form. fjelagsins, Sig. Ein. Hlíðar og til vara, Benedikt Kristjánsson frá Þverá. Voru þeir báðir kosnir í einu hljóði. Til fundarskrifara stakk form. síðan upp á þeim Stefáni Vagnssyni, bónda á Hjaltastöðum og Helga Pálssyni, verslunarm. af Akureyri og var það samþykt. 2. Kosin þriggja manna nefnd til að athuga kjörbrjef fulltrúanna. Pessir hlutu kosningu: Hannes Davíðsson, Hofi, Hólmgeir Porsteinsson, Grund og Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri. Úrskurðaði þá fundarstjóri 15 minútna hlje, svo nefndin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.