Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 39
41 Nokkrum tegundum af trjáfræi var sáð í júní og spír- aði flest af fræinu sæmilega, nema birkifræið, það spír- aði ekkert, var það fræ hjeðan úr stöðinni. Reynifræi var líka sáð hjeðan úr stöðinni, það spíraði ekki í sumar, en von um að það spíri næsta sumar. Það er margt, sem verður trjágróðrinum hjer á landi til tafar, og kostar það bæði þolinmæði og þrautsegju, ef nokkuð á að verða ágengt, en svo er nú með æðimargt og ekki dugar að gefast upp eða láta erviðleikana vaxa sjer í augum. Trjáplöntupantanir bárust stöðinni víðsvegar að af landinu og var það nokkuð meira en hægt var að af- greiða. Er það aumt að geta ekki haft til nógar plöntur handa þeim, sem hafa áhuga og einlægan vilja á að rækta trje og annan gróður heima hjá sjer. Nokkru af smáplöntum var plantað út í vor, eins var líka plantað í skörðin, þar sem út hafði dáið, það sem hægt var. Trje og runnar byrjuðu snemma að springa út og breiða úr laufi sínu í vor, en heldur var þeim hverft við frostnæturnar, sem komu rjett fyrir miðjan maf, það kipti nokkuð úr vexti í bili og margar plöntur voru lengi að ná sjer. En um leið og tíðin batnaði, keptust trjen aftur við að breiða út lauf og lim, og fyrir miðjan júní stóð bæði reyniviðurj heggur o. fl. alsett blómum og sendu ilm og angan í allar áttir. Allir runnar laufguðust vel og blómstruðu. Ribs og sólber blómstruðu vel, og stóðu alsett þroskuðum berj- um f byrjun september. Sama er að segja um hindber, þau báru bæði blóm og ber. Jarðarbérin blómstru mikið, og þau útlendu báru dálítið af feikna stórum Og góðum berjum, þó sumarið væri of votviðrasamt fyrir þau, og mikið af þeim rotnaði niður hálf þroskað. Græðlingar voru settir bæði af berja- og skrautrunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.