Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 58
60 um við að búa og að úr þessu verði eigi bætt nema hér komist á fót alinnlend frærækt, svo hægt verði að byggja sáðræktina á fræi af innlendum uppruna. Þessi hugmynd er auðvitað góð og þarf að komast í framkvæmd, en hinsvegar getur engum dulist, sem þekkir til þessara mála, að framkvæmd þeirra þarfnast margra ára jafnvel áratuga, því fyrst þarf að ala upp jurtastofna er séu árvissir og geta gefið viðunandi fræuppskeru. í öðru lagi þurfum vjer að læra að rækta fræ í stórum stíl, til þess að full- nægja eftirspurninni. Ættum vjer að dæma eftir reynslu vorri í frærækt, þá megum vjer búast við að húu verði mörgum erfiðleikum bundin, eða hve langt erum vjer komnir áleiðis með að byrgja landið upp af heimarækt- uðu gulrófnafræi, þó að tilraunir hafi sýnt, að þetta fræ gétur þroskast hjer og að íslenska gulrófan gefur alt að 1/4 meiri uppskeru heldur en þau erlendu gulrófnaaf- brigði, er best reynast. Vjer verðum áreiðanlega að byggja sáðrækt vora á aðfengnu fræi enn um langt skeið, en þá liggur næst að athuga hvort vjer eigi getum endur- bætt sáðrækt vora, frá því sem nú er, þó vjer notum að- fengið fræ. Ef vjer göngum út frá því, að fræblöndur þær, sem vjer þegar höfum fengið, sjeu svo góðar sem kostur er á, eins og nú standa sakir, þá verðum vjer að leita að umbótamðgulegleikum sáðsljettanna í ræktunaraðferðun- um, og það verður ekki dulið, að meðan vjer höfum kostað kapps um að útvega sem best og harðgerðast fræ til sáningar, höfum vjer að mestu vanrækt að rann- saka, hvaða kröfu þetta fræ gerði til undirbúnings jarð- vegsins. Nú hefir undirbúningur fræsljetta vorra verið með ýmsu móti, en sennilega mjög sjaldan heppilegur fyrir fræsáningu og meðan svo er, mundi jafnvel árang- ur af innlendu fræi verða miður góður. í þessari skoð- un hefi eg styrkst við heimildir, sem mjer hafa nýlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.