Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Qupperneq 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Qupperneq 47
49 skaplega, gera húsin hlý með tvöföldu gleri og skýla þeim með dýnum þá kaldast er, drögum við um of úr áhrifum Ijóssins. Petta er hin gildandi regla, en hún er ekki undantekningarlaus og ein stóra undantekningin frá þeirri reglu er land vort Island. Hjer er að vísu nógur kuldi á vetrum og margir sólarlitlir dagar, en hjer rekum vjer oss á þá einkennilegu mótsetningu náttúruaflanna, að vjer höfum líka nógan hita, sem kostar alls ekki neitt. Aðeins nokkur hluti þess hita mundi vafalaust nægja til þess að hita upp öll vermihús og vermireiti Dana. Þessir miklu hitagjafar, eru vorir hverir og laugar. Viðsvegar í bygðum og óbygðum þessa lands, streymir heitt vatn upp úr iðrum jarðarinnar. Hiti þessa vatns er á ýmsum stigum, sumstaðar aðeins ofurlitil velgja, ann- arstaðar suðuhiti og vatnsmagnið, sem þessar lindir flytja, er líka mjög breytilegt, í einum staðnum ofurlítil vætlandi uppspretta, í öðrum vellandi gýgur, sem spýtir mörgum tugum sekúndulítra allan ársins hring. Miljónir nothæfra hitaeininga') streyma þannig Iátlaust upp úr skauti jarð- arinnar, án þess því sje verulegur gaumur gefinn, og gufa til engra nota út í himingeyminn, en djúpt undir yfirborði jarðar er sú mikla miðstöð, sem leggur til þessa feikna orku. Til þess, að gefa ofurlitla hugmynd um, hvilík stórvirki sje unt að gera með öllum þeim býsnum af heitu vatni, sem streymir hjer upp úr jörðinni, set jeg eftirfarandi útreikning: Hver, sem gefur 1 sek.lít. af 90° C heitu vatni, gefur á klst., ef vatnið er notað þar til það er 30° C heitt. 603 = 216000 H.E. Nú er talið að vermihús noti á klst., ‘) Ein hitaeining (H. E.) er sá hiti, sem þarf til að hita einn líter af vatni um 1° C. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.