Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 35
37 Á sumarnámskeiði voru: Ouðný Björnsdóttir, Bessastöðum, V.-Húnavatnss. Sigríður Sveinbjarnardóttir, Akureyri. Svanhildur Jóhannsdóttir, Hnífsdal (frá lh — 30h). Miklu fleiri sóttu um námskeiðin, heldur en hægt var að veita móttöku. Prjár af þeim, sem búið var að veita inntöku á námskeiðið, hættu við að koma á síðustu stundu og var ekki mögulegt að bæta úr því. Fyrirkomu- lag námskeiðsins var annars eins og að undanförnu. b. Fyrirlestrar o. fl. Síðastliðinn vetur ferðaðist hr. landbúnaðarkand. Björn Símonarson frá Lóni fyrir Ræktunarfjelag Norðurlands meðal búnaðarfjelaga í Skagafj.-, Eyjafj.- og Þingeyjar- sýslum og flutti fyrirlestra. í marsmánuði 1926, fór jeg á bændanámskeið í Ping eyjarsýslum. Var jeg á þessum stöðum : Rórshöfn, Skinna- stað og Laugum. c. Mœlingar og leiðbeiningar. Pær voru framkvæmdar á svipaðan hátt og síðastliðið ár; Pó var sú bréyting á, að í Skagafirði framkvæmdi mælingarnar Vigfús Helgason, kennari, Hólum, en í Húnavatnssýslum Ouðmundur Jónsson, landbúnaðarkand. frá Torfalæk. d. Arsritið. Pað er nú farið að koma út árlega og er það vafa- laust vel farið, þó það fyrst um sinn verði að vera dálítið takmarkað að rúmi. 5. Verklegar framkvæmdir. Pó að fjárhagur fjelagsins verði ennþá að teljast fremur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.