Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 35
37
Á sumarnámskeiði voru:
Ouðný Björnsdóttir, Bessastöðum, V.-Húnavatnss.
Sigríður Sveinbjarnardóttir, Akureyri.
Svanhildur Jóhannsdóttir, Hnífsdal (frá lh — 30h).
Miklu fleiri sóttu um námskeiðin, heldur en hægt var
að veita móttöku. Prjár af þeim, sem búið var að veita
inntöku á námskeiðið, hættu við að koma á síðustu
stundu og var ekki mögulegt að bæta úr því. Fyrirkomu-
lag námskeiðsins var annars eins og að undanförnu.
b. Fyrirlestrar o. fl.
Síðastliðinn vetur ferðaðist hr. landbúnaðarkand. Björn
Símonarson frá Lóni fyrir Ræktunarfjelag Norðurlands
meðal búnaðarfjelaga í Skagafj.-, Eyjafj.- og Þingeyjar-
sýslum og flutti fyrirlestra.
í marsmánuði 1926, fór jeg á bændanámskeið í Ping
eyjarsýslum. Var jeg á þessum stöðum : Rórshöfn, Skinna-
stað og Laugum.
c. Mœlingar og leiðbeiningar.
Pær voru framkvæmdar á svipaðan hátt og síðastliðið
ár; Pó var sú bréyting á, að í Skagafirði framkvæmdi
mælingarnar Vigfús Helgason, kennari, Hólum, en í
Húnavatnssýslum Ouðmundur Jónsson, landbúnaðarkand.
frá Torfalæk.
d. Arsritið.
Pað er nú farið að koma út árlega og er það vafa-
laust vel farið, þó það fyrst um sinn verði að vera dálítið
takmarkað að rúmi.
5. Verklegar framkvæmdir.
Pó að fjárhagur fjelagsins verði ennþá að teljast fremur